Morgunblaðið - 30.11.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.11.1955, Blaðsíða 11
| Míðvikudagur 30. nóv. 1955 MORGVNBLABID 11 í dag byrjar sala á ódýrum spönskum Fátt af hverri tegund Úfb&ð Tilboð í raflögn óskast í Kleppsveg 22, samkvæmt teikningum og lýsingu sem verða afhent gegn 100.00 kr. skilatryggingu hjá Ágústi Kristmanns, Fjölnisveg 10, milli kl. 17 og 20 í dag og á föstudag. — Tilboðum sé skilað til Gísla Jó- hannssonar, c/o Síldarútvegsnefnd, Fiskifélagshúsinu við Skúlagötu, fyrir kl. 20,30 mánud. 5. des., en þá verða þau opnuð. Byggingarnefnd Kleppsvegur 22. Kókósdreglar Höfum tekið upp nýja sendingu af Hollenskum kokosdreglum, fjölmargir litir og mynstur, breidd- ir 70, 80, 90, 100, 117 cm. Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu — Sími 7360 KOKOSMJOL 15 kg og 130 lbs. ks. Fyrirliggjandi Í3wjnjólf$5cnt &?J(v uaran LAUGAVEGI 166 CliMMIIMS dieselvélin er fáanleg til notkunar í ýmsa stærri bíla í notkun hér á landi, eins og t. d. Autocar, Ford F-800 og F-900, Reo F-22, herbíla af gerðunum Diamond Federal og.White svo og ýmsa aðra. — Miðað við rekstur á benzín- vél sparast verð dieselvélarinnar á fyrsta ári. Eftir það færii CUMMINS díeselvélin eigendum árvissum hagn- aði. Kynnið yður verð á CUMMINS dieselvélinni. «11114/1? í AMERIKU Nonnabækurnar þarf ekki að auglýsa. ♦ Þær hafa lesið sig sjálfar inn í hug og hjarta íslenzkrar æsku. Nonni í Ameríku hefur ekki áður birzt á íslenzku. Jólabœkur ísafotdar, JOHNSl 8 KMBEH ER EKIÐ í HVERJA BÚÐ DAGLEGA OG ER ÞÁ EKKI AÐEINS NÝMALAÐ HELDUR einnig NÝBRENNT O. Johnson & Kaaber h.f. Laghentan 15—16 ára gamlan ungling, vantar strax. Upplýsingar frá kl. 5—6 í dag og á morgun. Raftæki h.f. Skólavörðustíg 6. Sími 6441. Hárgreiðsla - Permanent Fjölbreyttar tegundir af úrvals permanentum Amerísk: Duplex, Veesette, Veloseetti Ensk: Kolpa. — Franskt: Helena Curtis. • • Hárgreiislustoía Olmu Wrésilóttur Njálsgotu 110 — Sími 82151 j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.