Morgunblaðið - 30.11.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.11.1955, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 30. nóv. 1955 MORGVtSBLAÐlÐ 13 Ernfo hersins (Flying Leathernecks) Stórfengleg bandarísk flug- hernaðarmynd í litum, gerð af Hov.ard Hughes. Jolin Wayne Rcbcrt Ryan Janis Carter Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. Bönnuð böi-num yngri en 14 ára. ÓskiSgetin bcrn (Elskovsbörn). (Les enfants de l’amour.), Ný, frönsk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Lóonide Moguy. Hin raun- sæja lýsing á atburðum í þessa ri mynd gieti átt VÍ8, hvar sem er. Aðalhlutverk: Jcan-Claude Pascal Etchika Choureau Sýnd ld. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur textL SiSasta sinn. — Ný „Francis“-mynd — Franeis skerst í leikinn (Francis Covers the big F Tollen). Sprenghlægileg, ný, amerísk gamanraynd. Sú þriðja í myndaflokknum, um „Fran- cis“, asnann, sem talar.. Donald O’Connor Yvette Dugay Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sijörnubío — 819S6 — HEIÐA Ný, þýzk úrvalsmynd eftir heimsfræga sögu eftir Jó- hönnu Spyri og komið hefur út í íslenzkri þýðingu og far- ið hefur sigurför um allan heim. Heiða er mynd fyrir alla fjölskylduna. ELbeth Sigmund Heinrich Gretler Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. SigurSur Reynir Pétursson Hæstaréttarlögmaður. Agnar Gsístafsson og Gísli G. ísleifsson Héraðsdómslögmenn Málfiutningsstofa, Fasteigna- og verðbréfasala. Austurstr. 14, Rvík. Sími 82478, linar Asmundsson hrl. Alls konar lögfræðistörf. Fasteignasala. Hafnarstræti 5. — Sími 5407. BtZT AÐ AUGLÍSA 1 MORGUNBlAtílMl Bíiabœtingar Bílaréttingar Bílasprautun Bílabánum BÍLAMÁLARINN Skiplíolti 25 Sími 8 20 16 Ingólíscafé Ingólfscafé Dansleikur í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá ki. 8 — Sími 2826 Dansleikur að Þórscafé í kvöld kl 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. endiferbabifreið ’SZ með stöðvarplássi, til sölu. Bílasalinn, Vitastíg 10, sími 80059. Gripdeildir í Kjörhúðinni (Trouble in the Store). Brezk gamanmynd. Aðal- hlutverkið leikur: Norman Wisdom frægasti gamanleikari Breta Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSID Kínverskar óperusýningar gestaleikur frá þjóð- legu óperunni í Peking, und- ir stjóm Chu Tu-Nan. — Sýning í kvöld kl. 20.00. UPPSELT Allra síðasta sinn. Er á meðan er Sýning fimmtudag kl. 20,00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. — Tekið á móti pöntunum, sími 8-2345, tvær linur. Ósóttar pantanir sækist dag- inn fyrir sýningardag, ann- ars seldar öðrum. Mafseðill kvöldsins Crémsúpa, Bonne femme. Soðin fiskflök m/Moussellinesósn Rjúpur, Risotto eða B uff, Tyrolienne Blandaður rjóma-ís Kaffi Leikhúskjallarinn. ranuö tlma i sima 4VS& Ijásmyndastofan LOFTUR h.t, Tnarólfstræti ð EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. Sími 1171. ^___ fjöiritarar e* fjölrítunar. £lnkaumboð Finnbogl Kjartanaaom kasturstræti 12. — Sími 5544 5rni Qudjóifsson héncu)sclvntflvtjn%ai)<vi MálPlutnlngsskrifslofa Garðastræti 17 Sími 2831 Hjarfans máí (The Heart of the Matter) Snilldar vel gerð og mjög vel leikin ný, ensk stórmynd byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Graham Greene, er birzt hefir sem framhalds saga í dagbíaðinu Vísi að undanförnu. Aðalhlutverk: Maria Schell, (vinsælasta leikkona Evrópu um þessar mundir) Trevor Howard Bönnuð börnum innan 14 Fimm sögur eftir O’Henry („O’Henry’s Full House") Ný amerísk stórmynd með 12 frægum kvikmyndastjöm úm, þeirra á meðai: Jeanne Crain Farley Granger Charles Laughton Marilyn Monroe Á undan hverri sögu flytur rithöfundurinn John Stein- beck skýringar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarhío — 9184 — Á barmi glötunnar j (The Lawless Breed) Spennandi, ný, amerísk lit- i mynd, gerð eftir hinni við-! burðariku sjálfsævisögu ( John Wesley Hardin’s. Rock Hudson Julia Adaras Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjar^ar-bió 9249 — Fransmaður í fríi Bráðskemmtileg frönsk gam • anmynd er hlaut fyrstu verð j laun í Cannes 1953. önnur j eins gamanmynd hefir ekki i komið fram síðan Chapiin var upp á sitt bezta. Sýnd kl. 7 og 9 VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl, 9, Dansmúsik af segulbandi. Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G, Silfurtunglið BANSLEIKIJR Gömlu og nýju dansarnir I kvöld frá kl. 9—11,30. Dansstjóri: Sigurður Bogason. Ókeypis aðgangur, Silfurtimglið Hafnarffjörður 30 ára afmælishátíð verkakvennafélagsins Fram- tíðin í Hafnarfirði, verður haldin í Alþýðuhúsinu laugardaginn 3. des. n.k. klukkan 8 stundvíslega. D a g s k r á : Sameiginleg kaffidrykkja. — * Hæða: Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastjóri. — Leiksystur skemmta. — Hjálmar Gíslason, gamanvísur. — Fjöldasöngur. Dans. Athugið! Félagskonur geta pantað aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í símum 9594 og 9364. Nefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.