Morgunblaðið - 02.12.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.12.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 2. des. 1955 MORGUNBLAÐIB I ffUJÐiet Höfum m, a. til sölu: 5 lierb. hæS í Hlíðarihverfi, laus til íbúðar strax. Sér inngangur og sér miðstöð. 5 herb. hæS við Langholts- veg. 2ja herb. kjallaraíbúS, lítið niðurgrafin, í Skjólunum. Ibúöin er laus strax. 3ja lierb. rúmgóSa hæð, við Rauðarárstíg. 2ja herb. hæS í steinhúsi, á hitaveitusvæði í Vestur- bænum. 3ja lierb. glæsilega kjallara- íbúð, í Vogahverfi. F.inbýlishús í ágætu ásig- komulagi, í Vogahverfi. 4ra herb. einbýlishús í Út- hverfi bæjarins. Vandað steinhús í ágætu standi. Málflutningsskrifstofa VAG\S E. JÓ\SSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. • ÍBIJÐ 1—-3 herb., óskast, með eða án húsgagna. Uppl. gefur: Jón Óskarsson, fyrir kl. 19 í síma 9397 eftir kl. 19, í sírna 4749. F ótaaðgerðarstof an P E D I C A Grettisg. 62. Sími 6464. Pússningasandur 1. flokks — grófur og fínn, Fljót afgreiðsla. Upplýsing- ar í síma 81034 eða 10B — Hábæ, Vogum. \ý sending Hálsklúfar Glugginn Laugavegi 30. ^Dcf uH'n <jd\ TUIÚVTV Línofarg Z Z S/M/ 3 74J Karlmannaskór svartir og brúnir, nýkomnir. Fjölbreytt úrval. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Koflóttir inniskór úr f'lóka drengja, kven, karlmanna. Nýkomnir. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Teppafillt Verð kr. 32,00. TOLEDO Fischersundi Tapast hefur kvenarmbandsúr, miðviku- dagskvöld, í Miðbænum. — Finnandi hringi í síma 2064 Fundarlaun. Sparið tímann Notið símann sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt. Vefzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 TIL SOLU Einbýlishús í Kópavogi, ná- lægt Hafnarfjarðarvegi. 3 herb. m. m. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. Tilbúin undir tréverk og málningu. Sér inngangur. Sér hiti. 5 herb. fokheldar hæðir við Rauðalæk. Sér innngang- ur. sér hiti. 5 lierb. íbúð í Vesturbaj*- um. — Aðalfasteiqnasalan Símar 82722, 1043 og 80950 Aðalstræti 8. Raflagnir Viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Raftækjavinnustofa Þorláks Jónssonar h.f. Grettisg. 6. Sími 4184. Stúlka óskast í sveit nú þegar eða um ára- mót. Má hafa með sér barn. Til greina kæmi einnig ungl ingsstúlka. Upplýsingar á Laufásvegi 6, kl. 9—10 á •kvöldin. TIL LEICU tvö herl*. og liálft eldliús, ásamt fleiru, í nýtízku húsi á Melunum. Þriggja til fimrn ára fyrirframgreiðsla nauðsynleg eða lán. Tilboð merkt: „Fimmtudagur — 735“. — Óska eftir 2 herbergium og eldhúsi. Húshjálp eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 80158. Laugavegi 27, niðri. — Þýzku Kulda- húfurna^ marg eftirspurðu, eru komn- ar aftur. Fokhelt STEINHIJS 86 ferm., kjallari, hæð og portbyggð rishæð, með svölum, á góðum stað í Kópavogskaupstað, til sölu. 1 húsinu gæti orðið þrjár íbúðir eða 2 íbúðir og verzlunarpláss. Fokheld 3ja herb. hæð í sambyggingu, í Laugar- neshverfi til sölu. Útborg- un kr. 50 þús. Fokheldur kjallari, 85 ferm. í Laugarneshverfi, til sölu Útborgun kr. 50 þús. Lítil einbýlishús og 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á hita- veitusvæði í Austur- og Vesturbænum, til sölu. Nýtízku 4ra og 5 herb. ibúð arliæðir, með bílskúrum, til sölu. Lausar næsta vor. IVýja fasteignasalan Bankastr. 7, sími 1518, BÓLERO KAFFft (brenndar kaffibaunir). Kaffið er pakkað í tvöfalda lA kíló pakka og getur geymzt vikum saman. Fæst í Hafnarfirði hjá neð- antöldum verzlunum: Gísli Gunnarsson Stebbabúð Pallabúð Kaf f ibrennsla Magnús Th. S. Blöndábl h.f. IXÍýkomnir mjög fallegir. Perlou náttkjólar Stivue perlonskjört Anemane undirfatasett Crepesokkar, þunnir Og þykkir — Ilmvötn Kventöskur Sápuhúsið Austurstræti 1. Iftlálning Látið prýða heimilið fyrir jólin. Hringið í síma 2048. Fritz Berndsen málarameistari. Bifreiðastjórar Getum bætt við nokkrum bif reiðastjórum. Bifreiðastöð Steindórs MALMAR Kaupum gamla málma •g brotajárr. BEZT- É LP AM Margir litir. Allar stærðir. -esturgötu 8. Barnafrakkar frá Herkúles iSkjólgóðir og fallegir komnir aftur. BorgartúrJ. Michelin hjólbarðar 650x16. Verð kr. 518,00. Gísli Jónsson & Co. Vélaverzlun. Ægisg. 10. Sími 82868. Stulkur takið eftir Ungur maður vill kynnast góðri stúlku á aldrinum 20 —-25 ára, helzt úr sveit. — Mætti eiga lítið barn. Hef hús til umráða. Þær, sem hafa hug á þessu, sendi nafn, heimilisfang og mynd á afgr. Mbl., merkt: „Fram- tíð — 716“, fyrir sunnu- dagskvöld. Amerískt Hjónarúm Tveir 95 cm. breiðir otto- manar, ásamt spring-ma- dressu, til sýnis og sölu á Klapparstíg 33 (Vöruhúsið) efstu hæð, eftir kl. 7. HANZKAR Fjölhreytt úrval. V erzlunin Sted CL Bankastræti 3. Nýkomið tfC jólapopliv fallegir litir. 'JtrÁ . 'frufJbfeiryxr Lækjargöt i 4. 3423 verður aðal afgreiðslusím- inn okkar fyrst um sinn. Gúnimífatagerðin Vopni Kindakjói III. verðflokkur kr. 19,10. Laugav. 160, simi 3772. riL SOLU 2ja lierb. íbúðir við Braga- götu, Leifsgötu, Miklu- braut, Sogaveg, Laugaveg og í Blönduhlíð. 3ja herb. íbúðir við Lauga- veg, Bragagötu, Skúla- götu, Lindargötu, Skipa- sund, í Hlíðunum, Túnun- um og við Hringbraut. 4ra herb. íbúðir í Vogunum við Njörvasund, Ægissíðu Lindargötu og Reykjavík- urveg. 5 herb. íbúð i Laugarnes- hverfi. Einbýlishús við Grettisgötu, 'Baldui'sgötu, Sogaveg, óð insgötu, Herskálakamp og í Kópavogi. Fokheld 4ra herb. kjallara- íbúð í Högunum. Fokheldar 5 herb. íbúðir við Rauðalæk. Einbýlishús í smíðum í Kópa vogi.--- Einar Sigurðsson Iðgfræðiskrifstofa — furt- eignasala. Ingólfaatntl 4. Sími 2332. Lítið notað IVIIELE mótor-reiðhjól, til sölu og sýnis í Mjóuhlíð 6. — Sími 80444. Ceisla permanent með hormónum, er perman- ent hinna vandlátu. Gerið pantanir tímanlega fyrir jól. - Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A. Sími 4146. Borðsfofu- húsgögn til sölu. Dönsk, lítil, snotur. Tækifærisverð. Til sýnis í Sörlaskjóli 36, austurenda. Ungur maður óskar eftir litlu HERBERGI Tilboð sendist afgr. Mbl., „ merkt: „Strax — 713“. 2 stúlkur óska eftir I herbergi helzt með eldunarplássi. — Lítilsháttar húshjálp gæti komið til greina. Upplýsing ar í síma 80241.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.