Morgunblaðið - 02.12.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.12.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIB Föstudagur 2. des. 1955 —100 ára minning Frh. al bls. 9 vinsæll og einkar ráðhollur. — Leituðu margir menn tillagna hans og þóttu ráð hans jafnan vel gefast. Búhöldur þótti hann mikill og rak hann myndarlegt bú að Laufási hér í bænum. Sögumaður var Þórhallur biskup mikill. Var hann sérstak- lega vel að sér í Sturlungu og öðrum fornum íslenzkum ból:- menntum. Ég minnist þessa vinar míns í senn með aðdáun og þakklæti. Studdi hann mig vel og drengi- lega við stofnun KFUM og síðar allt starf félagsskaparins. Fyrstu kynni mín af Þcrhalli Bjarnarsyni voru þau, að móðir mín sagði mér að við værum frændur. Ég var þá heima á Reistará í Möðruvallasókn. Varð mér tíðlitið yfir Eyjafjörð yfir að Laufási, þar sem þessi efnilegi maður átti heima. Hann var þá kominn í latínuskólann og þótti þar afbragð annarra manna Þegar ég kom í skóla tókust með okkur persónuleg kynni. Urðu þau nánari við það að ég bjó einn vetur með bróðursyni hans, .Birni Vilhjálmssyni, í húsi Þórhalis. Tókst þar með okkur vinátta, sem varð ævilöng. Laufásheimilið var í senn þjóð- legt og glæsilegt heimili. Og fólkið var blátt áfram og vinnu- gefið. Þórhallur biskup var hjarta- hlýr maður og góðgjarn. Það er bjart yfir minningunni um hann og heimili hans, segir séra Frið- rik Friðriksson að lokum. — Minkaplága Framh. af bls. 2 þessum málum eftir að lög voru gefin út á Alþingi 1949 um út- rýmingu refa og minka. Enda er nú svo komið, að veiði- vötn eru stórum að spillast, fugla lífið að hverfa á þeim stöðum, sem minkurinn hefur haldið sig, eggver að eyðast og alifuglar á bæjum ekki einu sinni óhultir í afgirtum búrum Minkurinn nemur ný lands- svæði og það svo ört, að innan skamms mun hann kominn um allt landið. Létu fulltrúar þá ósk í Ijós, að þegar yrðu gerðar róttækar að- gerðir til þess a 5 útrýma þessum vágesti úr landinu. í stjórn Lar dssambands ísl. stangveiðimanna eru eftirtaldir menn: Þorgils Ingvarsson, Rvík., formaður. Guðrr. J. Kristjánsson, Rvík., ritari. F 'iðrik Þórðarson, Borgarnesi, gjaldkeri. Sæmundur Stefánsson, Reykjavík og Bergur Arinbjamarson. Akranesi, með- stjórnendur. Frh af bls. 7. reglur. Mjög alhyglisverð er sú staðreynd, að Mut.i neyzluvarn- ings í heildarinnflutningnum hefur alls ekki vaxið (35% 1950, 33% 1954). Auknar þjóðartckjur hafa verið spar&ðar og síðan not- aðar til fjáríestingar. Sparifé landsmanna jók ;t um 16 milljónir 1950, en 180 tuúí jónir 1954 Þessar tölur styðja <* <hi fullyrðingar þeirra, sem tala um ráðleysi í þjóðarbúskapnum undanfarin ár. Hitt er annað nál, að þær svna ekki, hvað orðið hefur á þessu ári. Verlcfallið mikta á vafalaust eftir að segja ti sin á næsta árs- yfirJiti Fram'rvæmdabankans. ★ ★ Þessi stutta frásögn um Fram- kvæmdabánka ísland.s er ekki svo ýtarleg sem skv di. Einkum hefði verið akkur í að geta birt fleiri upplýsingar úr skýrslum bank- ans, því að glögg fræðsla um efnahagsmál er jafnan til góðs. Væntanlega hefur þó greinarkorn þetta vakið athygli einhverra r*f lesendum æskulýðssíðunnar á merkri stofnun, sem vert er að fýtgjast vel með. Þ. V. EGGERT STEFÁNSSON 65 ÁRA AFMÆLISHÁTÍÐ í Gamla Bíó í dag, 2. desember kl. 7 sd. EFNISSKRÁ: Einleikur á píanó: Gísli Magnússon Upplestur: Eggert Stefánsson Einsöngur: Guðmundur Jónsson óperusöngvari Upplestur: Andrés Björnsson Einsöngur: Vincenzo Demetz óperusöngvari Aðgöngumiðar hjá Bókabúð Lárusar Blöndal og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar. BAZAR Kvenskátaélags Reykjavíkur verður í Skátaheimilinu sunnudaginn 4. desember kl. 2 e. h. — Þar fást beztu og ódýrustu jólagjafirnar. Jólasveinsfjölskylda selur börnunum lukkupoka á 2 kr. Syngur og spilar og segir sögur. Veitingar! Kaffi, heimabakaðar kökur, mjólk og gos- drykkir verða til sölu í dagstofunni. ---- Skátastúlkur syngja og spila. ---------- Allir á skátabazar. K. S. F. R. IBUÐ TIL LEIGU Þrjú herbergi og eldhús ca. 100 fermetra, auk herbergis í risi og geymslu, er til leigu í Hlíðunum eftir miðjan desember. Tilboð merkt: „Fyrirfram 717“, sendist blað- inu fyrir 3. desember. Tékkneskir barnaskór nýkomnir SJkósalaa Laugarveg 1 FELAGSVIST OG DAi\iS i G. T.-húsinu í kvöid klukkan 9. Keppnin heldur áfram. Auk heildarverðlauna, fá minnst 8 þátttakendur kvöldverfflaun hverju sinni. Dansinn hefst um klukkan 10,30. Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveií Carls Billich. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — sími 3355. Árnesingafélagið í Reykjavík, heldur skemmtifund annað kvöld í Tjarnarcafé niðri, kl. 8,30 síðdegis. Skemmtiatriði: Kvikmyndasýning, innlendar og erlendar myndir m. a. frá Miðjarðarhafsferð Gullfoss (Þorvaldur Agústsson). Einsöngur. Upþlestur úr þjóðsögum: dr. Guðni Jónsson. Dans. Árnesingar fjölmennið! Stjóm og skemnitinei'nd. Vanan og ábyggilegan SöluRnaður vantar atvinnu nú þegar, við sölustörf. Þeir, sem hafa áhuga fyrir þessu leggi nöfn sín inn á afgr. Morgunbl. fyrir kl. 4 á laugardag, merkt: „Sölumaður —714“. AIR-WICK - AIR-WICK Lykteyðandi og lofthreinsandi andraefni. Njótið ferska loftsins innan húss allt árið. Aðálumboð: Ólafur Gíslason & Co. H.f., Sími: 81370. ymwön^ 1 uinfra/77 ant MARKÚS Eftír Ed Dodd i m m ’LL WAVE TD C?A1S£ ? gun HIGHER, jACK, ) ycj 're amiwc. YDU YOUR IF YCU'«E GOIN6 TC GET A eCOSE' AFFL'CTcD A3M3, MARK TRAÍL IS TRYING TO TEACH THE BCY to shoot f? 1) Markús vonar að honum \ 2) — Þú verður að lyfta byss- | 3) — En ég get það ekki, Mark- takist að styrkja sjálfstraust unni hærra, ef þú ætlar nokkurn ús. Handleggirnir hlýða mér ekki. Kobba og þess vegna ætlar hann tíma að hæia gæsir, I 4) — Hvaða vitleysa. Varst að kenna honum skotfimi. | Iþað «kki þú, sem barst Birnu í bátinn, þegar hún var særð og síðan rerirðu í land. — Jú, en þá gilti öðru máli. Ég varð að gera það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.