Morgunblaðið - 02.12.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.12.1955, Blaðsíða 16
wttttttMðfri 276. tbl. — Föstudagur 2. desember 1955 Rannsókn'r á ísmyndm í ám oy viitnum veigamiklar fyr-r rafvælinyu landsins frá í'. r.di í Jöklarannsoknarfélaginu r^RÓÐLEGUR fyrirlestur var fluttur í fyrrakvöld á fundi Jökla- i rannsóknafélagsins um ísmyndanir á vötnum og ám landsins. i 'yrirlesari var Sigurjón Rist mælingamaður, og var fyrirlestur hans vel sóttur af verkfræðingum. Hér á landi eru slíkar rann- •óknir einkar mikilsverðar í sambandi við virkjun fallvatna, en þessum efnum getum við lítið stuðzt við erlendar athuganir, vegna þess hve staðhættir hér eru frábrugðnir þeim. Fyrirlesar- >nn gat þess t. d. í sambandi við væntanlega virkjun Þjórsár, að j vegna ísmyndunar í ánni væri nauðsynlegt að byggja stöðulón. Bílar víðsvegar að af NorðurJandi sækja tunnur til Akureyrar. Myndin sýnir þegar verið var að hlaða bíla við verksmiðjuna síðastliðið sumar, en þá seldust tunnurnar upp. — Ljósm. Vig. Áður en Sigurjón Rist tók tii i'oáls, flutti Jakob Gíslason raf- orkumálastjóri stutt erindi um ísmyndanir og þær truflanir, sem þær höfðu í för með sér fyrir raforkuverin. ALLVÍÐA RANNSAKAÐ Sigurjón Rist mælingamaður hefur framkvæmt ísmyndunar athuganir í allmörgum ám og vötnum. Sigurjón sýndi nokkrar myndir, m. a. frá hinum gifur- •egu ísmyndunum við Laxár- virkjun nyrðra í fyrravetur, en þar hlóðst upp gífurlegur ís og olli miklum truflunum á rafstöð- inni. Þá sýndi hann myndir frá Urriðafossi í Þjórsá. Þar hafði ótrúlega mikill ís hlaðizt í ár- farvegi og áin bólgnað upp og flætt yfir alla bakka. Var þessi íyrirlestur Sigurjóns hinn fróð- legasti. Hann gat þessr að ís- myndunin færi mjög eftir eðli ánna, t. d. væru lindár heppileg- astar til virkjunar, því að þar Fjölbreytl afmælls- háffð Eggerts Sísfáns sonar í kvöfd ‘ KVÖI.D efna vinir Eggerts Stéfánssonar söngvara tii hátíðar tilefni af 65 ára afmæíi hans í gær. Verður hún haldin í Gamla toíói og hefst kl. 7. Vincenzo Demetz. Er mjög til þessarar samkomu vandað. Gisli íViagnússon leikur einleik á píanó, Eggert Stefáns- •on les upp iir verkum sínum, Guðmundur Jónsson óperusöngv- ifi svngur einsöng, Andrés Björnsson les upp og ítalski óperusöngvarinn Vincenzo Dem- etz syngur einsöng. Hefur hann ekki komið hér fram áður. Aðgiíngumiðar að samkomunni >ru seldir í Bókabúð Larusar Blöndals og hjá Sigfúsi Eymunds >yni. Má búast við mikiili að- ,ókn rð þessari fjölbreyttu kemmtun. j'væri miklu minni hætta af völd ; um krapamyndunar. i En krap og ísingarmyndun eru skæðustu óvinir orkuveranna hér á landi. Og i sambandi við vænt- anlega virkjun Þjórsár gat Sig- urjón Rist þess, að til þess að sporna við ísmyndunarhættunni þar og vatnsmiðlun, myndi þurfa að gera stöðulón fyrir orkuverið. i TÓK 8 ÁR Steingrimur Jónsson rafmagns- stjóri skýrði frá hinum miklu erfiðleikum, sem Raímagnsveita Reykjavíkur átti við að stríða, vegna ísmyndunar og kraps, fyrstu árin eftir að Eliiðaárstöð- in tók til starfa. Á þeim árum höfðu menn enga reynslu að baki sér í þessum efnum og sagði raf- magnsstjóri, að það hefði tekið hvorki meira né minna en átta vetur að fikra sig áfram og ganga þannig frá stífiunum við Elliða- vatn að ís og krapi varð ekki til verulegs baga. i — ★ — j Ýmsir fleiri tóku til máls og j bentu á nauðsyn þess fyrir raf- I orkuáætlanir hér á landi, að ís- i myndunarrannsóknum verði hald ið áfram, jafnframt vatnsmæl- ingum. STÆRSTO VEITINGAHÚSIN LQXA ÖLL heiztu veitingahús bæj- arins verða lokuð í dag vegna samúðarverkfalls þjónaliðs þeirra, með hljóðfæraleikur- um, sem verið hafa í verkfalli um nokkra vikna skeið, svo sem kunnugt er. . . i Þess habíi verið vænzt að féiag þjónanna, Samband matreiðslu- og framreiðslu- manna, mvndi fallast á að fresta samúðarverkfallinu bar til genginn væri dómur í Félagsdómi, sem fjalla skal um lögmæti verkfalls þessa. — Þessu var hafnað í gærkvöldi af stjórn féiagsins. I ellurrT beim veitingahúsum í bænum þar sem hlióðfæra- ieikarar haúi starfað kemur bví til samúðarverkfalls í dag. Önnur veitingahús verða opin. • Símakerfi Ólafsfirð- . inga endur- ^ i bætt ' Tunnusmíði hefst á Akureyri m áramófin Smíðoðor verðo /bor óvenju margar tunnur á þessum vetri KVEÐIÐ er nú að vinna hefjist við tunnuverksmiðjuna St Akureyri upp úr áramótunum. Skapast við það mjög aukin atvinna þar í bænum. Hús tunnuverksmiðjunnar hefur verið bætt og vélakostur aukinn. J ÓLAFSFIRÐI, 1. des. — Fyrir nokkru er lokið lagningu síma á alla sveitabæina í Ólafsfirði, en að því var unnið síðastliðið sumar. Ennfremur var símakerfi bæjarins stórlega endurbætt, t.d. var allur sími lagður hér í jörð. Auk þessa var lögð ný símalína til Akureyrar og hefur símasam- band okkar Ólafsfirðinga við aðra landshluta því batnað um helming. Er öllum þessum miklu endurbótum á símakerfinu fagn- að hér í Ólafsfirði. — Jakob. SMIÐADAR VERÐA 35 ÞÚS. TL’NNETR Gert er ráð fyrir að smíðáðar verði 35 þúsund tunnur á þessum vetri og er það miklum mun meira en verið hefur undanfarin ár. Efnið í tunnurnar er vænt- anlegt í desember og mun vinna þvi geta hafizt strax upp úr ára- mótunum, enda er fyrirhugað að svo verði. f fyrravetur voru ekki smíðaðar nema 14 þúsund tunnur í verksmiðjunni, en veturinn þar áður 26 þúsund. Sally White og Þuríður Pálsdóttir. FjcrtÉn óra bondarísk stóikn leiknr ó jólatónleiknm Ágíðinn rennur til ifrobbameinsfélcgsins ANNAÐ KVÖLD gangast Tónlistarfélagið og Krabbameinsfélagið fyrir jólatónleikum og mun allur ágóðinn af tónleikum þess- um renna til Krabbámeinsfélagsins. Á tónleikunum kemur fram bandarískur píanóleikari og einnig mun Þuríður Pálsdóttir syngja með undrleik Jórunnar Viðar. HAFNARFIRí)!: — Jón Krist- jánsson varð skákmeistari Taflfé- lags Hafnar fjaiðar að þessrt sinni. Hlaut hann 5 vinninga á nýaf- stöðnu haustmóti félagsins., þar sem tefld var tvöföld umferð. — f tilefni af 30 ára afmæli Tafl- félags Hafnarfiarðar, sem var í s.l. mánuði, verður efnt til kaffí- drykkju í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 8,30, og eru félagar, bæði yngri og eldri, beðnir að fjölmenna. — G. £. 1 Bandaríski píanóleikarinn, sem þarna kemur fram er ung stúlka, Sally White, og er hún aðeins fjórtán ára að aldri. — Sally White hóf nám í píanóleik, þegar hún var sjö ára að aidri og hefur þegar haldið nokkra hljómleika bæði í heimalandi sinu og í Þýzkalandi. Hún er ættuð frá Washington og mun í vetur halda áfram námi sínu i píanóleik þar vestra. Á tónleikum þessum mun hún leika lög eftir Bach og Beet-' hoven. TIL STUDNINGS ÞÖRFUM FÉLAGSSKAP Þuríður Pálsdóttir syngur lög eftir Mozart, Grieg, Schubert, Jón Þórarinsson, Jórunni Viðar i og Durante. j Eins og áður segir mun allur ágóði af tónleikum þessutn renna til Krabbameinsfélagsins. i Verð aðgöngumiða er aðeins 10 j krónur og mun fólki hér gefast kostur á að njóta góðrar skemmtunar —■ jafnframt því, sem það styður gott málefni. TOKYO — Fyrir nokkru fórst risastór flugvél bandaríska hers- ins af tegundinni Globemaster á eynni Iwo Jima í Kyrrahafi. Nú hefur stjórn flughersins ákveðið að kyr'-setja allar flugvélar af þessari tegund meðan rannsókn fer fram. STOÐUG VINNA I 4—4> i MÁNUÐ FVRIR RÚ>IL. 30 MENN í verksmiðjunni munu hafa stöðuga vinnuu 32—34 menn f 4—4% mánuð. Er þetta mjög góS vetrarvinna, þar sem allt verkið er unnið innanhúss. Er þetta þvf álitleg atvinnuaukning fyric verkamenn í bænum yfir atvinnu minnsta tima ársins. I BÆTTUR 1 HÚSA- OG VÉLAKOSTUR Á síðastliðnu ári var húsa- kostur verksmiðjunnar endur- bættur og ennfremur var véla- kosturinn aukinn. Var þetta orð- in mjög knýjandi nauðsyn þar sem vélar verksmiðjunnar vorts orðnar úreltar og afkastageta hennar því minni en skyldi. Enn- fremur voru húsin farin að drabbast niður, enda orðin göm- ul. VANTAR TUNNUGEYMSLU Reynt hefur verið að fá þvi framgengt að byggt yrði yfir tunnur verksmiðjunnar, en þæff hafa orðið til þtessa að standa úti undir beru lofti, en það gef- ur auga leið að slíkt er stór- skemmd á tunnunum, því fyrir kemur að allmikill hluti þeirrs selst ekki sumarið eftir að þæff eru smíðaðar. Siglfirðingar hafá tunnugeymslu og standa þeir þvf betur að vígi í þessú efni. Ekkí hefur enn tekizt að fá þessu máli framgengt, en unnið mun verða að því áfram. i SEUDUST UPP í FYRRA S.l. sumar seldust allar tunn- ur verksmiðjunnar upp og er það ekki algengt, en þess er að gæta að meira var saltað S sumar en árin áður, svo og a<5 verksmiðjan framleiddi ekkj nema 14 þús. tunnur í fyrravetur. SKILNINGUR SÍLDARÚTVEGSNEFNDAR Síidarútvegsnefnd hefur sýnl vaxandi skilning á þörf þess að smíðaðar væru tunnur á Akur- eyri og ber vissuiega að meta það. Um tíma leit svo út a3 tunnusmíði ætlaði að leggjast þar niður en fyrir skelegga baráttu nokkurra manna tókst að sporna við því að svo illa færi. Þess ber að gæta í þessu sambandi að Akureyri liggur mjög miðiendis mcð tilliti til flutnings tunnanna til hinna ýmsu útgerðarstöðva á Norðurlandi, einkum og sér í iagí þegar flutningarnir fara fram á landi. Er því ekki nema hóflegt að tunnusmíði sc skipt milli Ak- ureyringa og Siglfirðinga. tfeðurutlit i daq: AHhvass SV og S skúrir #1| dagar t&m jóia

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.