Morgunblaðið - 03.12.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.12.1955, Blaðsíða 1
16 síður og Leshófc *t árgangr* 277. tbl. — Laugardagur 3. desember 1955 Freni»«ij*v f»»rgunbiaosia» Baráftan um val Bandaríkjaforseta rnun snúasf um utanríkismálin Hoskvu-félagarnir í teúlmúi Cemck.T&.tar óánœgðir með frammistöðu Eisenhowers á Cínfarfundinum FYRIR skömmu héldu demókratar í Bandankjunum fyrsta kosn- ingafund sinn vegna væntanlegra forsetakosninga. í>að hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu eftir þessum fundi, því að álitið var, að hann mundi gefa til kynna á hvaða vígstöðvum demókratar hyggðust betjast í væntanlegri kosningabaráttu. UTANRÍIUSMÁLIN um demókrata, hvort þeir mundu EFST Á BAUGX gera utanríkis- eða ínnanríkis- Ekki hefur verið ljóst af bloð- málin að umræðueíni sínu, en I NOEESI EEFUB VALDIÐ EEYSILEEU TJÓMI ÚTLIT FYRIR AD AÐAL atvikáuvsgirKiR stöðviíít Oslo, 2. des. — Reuter — NTB. I?KKI hafa enn tekizt samningar í verkfalli flutningaverkamanna -i í Noregi — en það hefur nú staðið í rétta viku. f dag var setið á sáttafundi — en ekki gekk saman. Er útlitið því allt annað en gott, og búizt er við að allir helztu atvinnuvegirnir muni stöðvast nú um helgina. Mörg iðnfyrirtæki hafa boðað ÚTFLUTNINGSFRAMLEEDSL- stöðvun nú um helgina, vegna AN LÖMUD eldsneytisskorts. Ástandið í sum- um héruðum er orðið afar bágt, og ekki er annað sýnt en algert neyðarástand muni verða ef ekki leysist fljótlega úr verkfallinu. Þó að samningar takist næstu daga — mun verkfallið standa enn um stund, því að atkvæða- greiðsla innan félaga flutninga- verkamanna mun taka langan tíma. Þetta er eitt alvarlegasta verkíall í langan tíma í Noregi og er tjónið, sem þjóðarbú- skapurinn hefur beðið, geysi- lega mikið. Einn aðalatvinnu- vegurinn, sjávarútvegurinn, hefur þegar nær því stöðvazt og svo er um margar aðrar atvinnugreinar, sem vinna að útflutningsframleiðslu. Snjérinn er kominn eftir þennan fund er sýnt, að kosningabaráttan mun að miklu leyti vera háð með tilliti til utan- ríkismálastefnu republikana og gjörða Eisenhowers í þeim efn- um. Til máls tóku á þessum fundi þrír líklegustu frambjóðendur demókrata við væntanlegar kosn- ingar. Voru það þeir Adlai Stev- enson, Kefauver öldungadeildar- þingmaður og Averell Harriman fylkisstjóri í New York ríki. ALDREI AD VÆGJA Stevenson lét mikið til sin taka á þessum fundi. Hann hóf mál sitt á því að segja, að sá maður, sem hyggðist ganga út í stjórn- málabaráttuna með friðsemd, mundi bæði missa friðinn og stjórnmálalega aðstöðu. Þetta gefur til kynna, að Stevenson ætlar sér ekki að vera sérstak- lega mjúkhentur á andstæðing- um sínum, og sennilegt er, að mikill hiti verði í kosningabar- áttunni, ef svo fer, áð Steven- son verði í framboði, svo sem flestir búast við. Framhald á bls. 2. Adenuuer uð nýju BONN 2. des. — Umræður fóru fram í þinginu í Bonn í dag, og var þar samþykkt, að v-þýzka stjórnin skyldi í samvinnu við þríveldin vinna áfram að því, að Þýzkaland yrði sameinað með frjálsum kosningum. Umræðurn- ar stóðu í fjórar stundir — og tók þar m. a. til máls dr. Aden- auer kansiari, og er það í fyrsta sinn sem hann ávarpar þingið síðan hann tók við störfum að nýju eftir hin langvinnu veik- indi sín. — Reuter. NÝ COMET Á TILRAUNAFLUGI LONDON, 2. des. — í dag lenti á flugvellinum í Kairo ný flug- vél af Comet gerð. Er hún á leið frá London til Sidney í Ástralíu og var rúmlega fjóra klukkutíma að fljúga fyrsta áfangann — en vegalengdin frá London til Kairo er 3530 km. Flugvélin er á tilraunaflugi og eru með henni fjöldi sérfræðinga. í fyrramálið mun hún halda ferðinni áfram með viðkomu í Bombay, Singapore og Darwin. —Reuter. Þannig hugsar teiknari þýzka blaðsins Die Zeit sér för þeirra Bulganins og Krusjeffs til Indlands — en þeir buðu Indverjum eins og kunnugt er hernaðaraðstoð. — Á biaðsíðu 9 er §rein um Indlandsför þeirra. r* Straumhvörf í íiim stjórnmálnm Harðnandi atstaða í garð Rússa ALLMIKLAR sviptingar hafa verið í stjórnmálalifinu í Japan að undanförnu, og nú fyrir skemmstu voru tveir stærstu stjórnmálaflokkarnir, frjálslyndi flokkurinn og demokrataflokkur- inn, sameinaðir í einn flokk. Sameining þessara flokka er talin hafa í för með sér allmiklar breytingar í stjórnmálalífinu — og m. a. er búizt við því, að núverandi forsætisráðherra, Haytojama muni láta af forsætisráðherraembætti innan skamms. Fyrsti snjór vetrarins féll fyrsta dag jólamánaðar. Þó að snjó- koman sé okkur íslendingum ekkert sérstakt gleðiefni — þá kunnu börnin vel að meta. hana. „Jólasnjórinn er fcominn", hrópuSu þau, og brostu út undir eyru. Skíði og sleðar voru dregin fram og hvaxvetna. mátti sjá börnin, sem fögnuðu fyrsta snjónum. Þessi mynd er tekin í Vesturbænum, en skyldi „Kuldaboli" hafa gerzt nærgöngull við litiu stúlkuna? FORSÆTISRÁÐHERRASKIPTI í VÆNDUM Haytojama hefur um langt skeið verið formaður demokrata- flokksins og mótað stefnu stjórn- arinnar þann tíma, sem hann hefur gegnt ráðherraembætti. Ekki lítur samt út fyrir, að hann j ¦ \ KOSHINGAR EFÍIR Hatoyama fer frá muni koma til greina sem for- sætisráðherra eftir næstu kosn- ingar, sem verða sennilega í aprílmánuði n.k. Á fyrsta fundinum, sem flokk- arnir héldu eftir ?ameininguna, kom það í ljós, að Haytojama á ekki að fagna óskiptum stuðningi hins nýja flokks. Líklegt er, að Taketora Ogata verði næsti for- sætisráðherra landsins, -en hann er ritstjóri áhrifamesta biaðsins í Japan — og var ráðherra í stjórn Yosita, sem var í forsæt- isráðherraembætti i.æstur á und- an Haytojama. HARÐNANDI UTANRÍKISSTEFN A Almenn ánægja virðist ríkja í Japan með hina nýju flokka- skipun — og er talið að Japanir vinni tvennt með þessu. í fyrsta lagi kemst á tveggja flokka kerfi —| og í öðru lagi v^rða nú sam- einaðar kröfur Japana á hendur Rússum um heimsendingu stríðs- fanga, sem enn eru í haldi í Ráð- stjórnarríkjunum. Sameining flokkanna er einn- Framhald á bls.2. PARIS 2. des. — Coty Frakk- landsforseti undirritaði í dag j heimild til þess að rjúfa! franska þingið. Kosningar, eiga því samkvæmt lögum að | fara fram annaðhvort um j jólaleytið — eða á nýjársdag. I Er því úr miklum vanda að ' ráða — og raddir eru uppi um J það að' gera lagabreytingu til i þess stS hægt verði að faera kosningarnar aftur um nokkra daga. — Reuter. ' AfvopnunartiSlögur Eisenhowers ræddar í $. Þ. NEW YORK, 2. des. — I dag lögðu fulltrúar Vesturveld- anna fram í Sameinuðu þjóð- uniiin tiHögur |ÉMc um eftirlit með afvopnun, sem Eisen- hower átti frumkvæði að — og bar fram i Genfarfundin- um í sumar. Eru þær svo sem kunnugt er, fólgnar í þvi, að Vesturveldin og Ráðstjórnar- ríkin skiptist á uppdráttum og yfirlitsmyndu.n af her- virkjum. Er ætlun Vesturveld anna ;ið leita stu'ðnings Sam- eimiðu þjóðanna við tillögurn ar — og reyna þannig að stuðla að því, að Ráðstjórnin verði fáanleg til þess að ræða afvopnun á þessum grund- velli. —Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.