Morgunblaðið - 03.12.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.12.1955, Blaðsíða 10
10 m%,XGUNULABlB Laugardagur 3. des. 1955 í f TIZKUVERZLUIM OPINiAR I DAG Reykvískar konur — Þið sem hafið orð á ykkur fyrir að ganga vel klæddar. — Nú er tækifærið til þess að kaupa fallegan kjjól samkvæmt ströngustn fcröfum tízkunnar. Höfum á boðstólum allskonar kjóla SÍÐDEGISKJÓLA COCKTEILKJÓLA SAMKVÆMISKJÓLA Aðeins einn kjóll af hverri tegund. — Allir kjólarnir eru persónulega valdir af frú Guðrúnu Stefánsdóttur Kaypið kjólinn hjá Guðrúnu Verzíunin GUÐRÚN Hornið á Rauðarárstíg og SkuIagÖtu ÁSTIR er heillandi ástarsaga sem allir æítu aö lesa. Hún er í senn mjög spennandi og athyglisverð saga og frásagnarstíllinn með afbrigðum góður. Hún naut svo mikiila vin- sæláa í Englandi, að á örfáum árum varð að endurprenta hana þrjátíu sinnnm. — Lcsi-5 söguna „Ástir piparsveinsins“, og sögu- hetjur eins og Karlotta og Markús mumi verða íifandi fyrir lesand- anum. Bókin er tilvalin jólabók. Bókaútgáfan Fróði Petfa jólahækur urnga fólksiais í ár AKRAFJALL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.