Morgunblaðið - 03.12.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.12.1955, Blaðsíða 15
Laugardagur 3. des. 1955 3fö&.<F * •* *.* tj.M itf é 15 Innilegar þakkir til systkina, frændfólks og kunningja, sem heiðruðu mig með heimsókn sinni, gjöfum og blómum á sextugsafmæli mína 28. nóv. s. 1. — Sérstaklega þakka ég Karlakór Keflavíkur og frú Maríu Markan Ostiund, fyrir heimsóknina og ágætan söng sem vakti hrifningu og gleði mína og minna gesta. Magðalena Olsen Ytri-Njarðvík. Öllu samferðafólki, nær og fjær, sem sýndi mér vin- áttu á áttræðisafmæli mínu, þann 25. nóv. s. 1., votta ég af heilum hug mínar innilegustu þakkir. Magnfríður ívarsdóttir, frá Gröf á Rauðasandi. Þökkum hlýhug, vinaheimsóknir, skeyti og gjafir á fimmtugsafmæli okkar. — Hamingja sé ykkar förunautur, Haflína og Sigurmon, Kolkuósi, Skagafirði. '...........................! Samkomur HjálpræSisherinn . . ..... í í kvöld kl. 8,30: Æskulýðssanr koma. — Sunnudag kl. 11: Helg- unarsamkoma. Kl. 2: Sunnudaga- skóli. Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. Mánudag kl. 4: Heimilissaihband- ið. — Hjartanlega velkomin. K. F. U. M. — Á morgun: Kl, 10 Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 Kársnesdeild. Kl. 1,30 Y.D. og V.D. KL 1,30 Y.D., Langagerði 1. Kl. 5 Unglingadeild. | Ki. 8,30 Fórnarsamkoma. Ræðu- menn: Anders Hoás og Ólafur Ól- afsson, kristniboðar. — Allir vel- komnir. Z I O N, ÖSinsgötu 6A j Bibiíulestur í kvöld kl. 8,30. — Heimatrúboð leikmanna. I. O. G. T. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 I Fundur verður haldinn að Frí- 1 kirkj uvegi 11 á morgun kl. 16,00. i Fjöibreytt dagskrá, m. a. kvik- myndasýning, frásagnir, upplest- ur o. fl. Athugið breyttan fundar- j tíma.----Gsezlumenn. Barnastúkan Díana I'undur á morgun kl. 10,15. - Leikrit. — • Framhaldssaga. - FjöLmennið. — Gæzlumaður. Barnastúkan Unnur nr. 38 Fundur á sunnudag kl. 10,15. VenjuLeg fundarstörf og kvik- myndasýning (teiknimyndir). — Mætið öíl! — Gæzlumenn. í mjög mikilli fjölbreytni MARKAÐURINN Mjólkurfélagshúsinu, Hafnarstræti 5 Hafnarf jörður St. Morgunstjarnan nr. 11 Minnist 70 ára afmælisins, — surrnudaginn 4. des. kl. 8,30 e.h. Allir tempiarar veikomnir. Miðar afhentir hjá Guðjóni Magnússyni föstudag og laugardag. Fjöimenn ið stundvíslega. — Nefndin. NÝ SENDING hanzkar í miklu úrvali MARKAÐURINN Laugavegi 100 NÝ SENDING Samkvœmis- kjólaefni í mjög miklu úrvali MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Grenivafningar Alaska gróðraslöðiii Sími 82775. Volkswagen Vil kaupa nýja eða nýlega Volkswagen fólksbifreið. —■ Til greina getur komið lítið keyrð OPAL-REKORD. — Staðgreiðsla. — Uppl. í síma 2817 eftir kl. 12 í dag. tfttYtfiaa ■■.■■■■ MaaaMiaaiMM ■>»■■■«■■&* Félogslif T. B. R. ISamæfing í meistaratflokki kl. 6 til 7,40, i K.R.-heimilinu. — Stjórnin. Ármenningar — Skíðamenn Vetrarfagnaður í Jósepsdal, um helgina. Ýmislegt til skemmtunar, svo som söngur og kappát. Hljóm- sveit leikur. Farið kl. 6 á laugar- dag frá Íþróttahúsinu við Lindar- götu, Félagar, mætið og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. iÍé^IRb JLUX hoimilisvélar f?í®3 » iilliBIiBjBÍ B* " ' -■* ^ Eink&umboð: HANNES pORSTEINSSON & CO. Sími 2812 - - 82640 íbúð óskast Barnlaus, fullorðin hjón óska eftir 1—3ja herb. íbúð um áramót eða fyrr. Reglu semi og góð umgengni. Fyr- ir.framgreiðsla. Uppl. í síma 6130 oftir kl. 2 á laugardag og sunnudag. Jersey kjólar ný sending GULLFOSS Aðalstræti IMý kjötbúö Höfum opnað kjötbúð á Grundarstíg 2. —- Höfum á boðstólum ýmsar kjötvörur, grænmeti, ávexti og niðursuðuvörur. Sendum heim. Kjötbúðin Grundarstíg 2 Sími 7371 IVÝKOtViSÐ KÍRENUit í pökkum i jólabaksturinn TIL SÖLU WiSly’s Station bifreið smíðaár 1955. — Bifreiðin hefur næstum eklíert verið keyrð. — Uppl. gefur Einar Sigurðsson, lögfr., Ingólfsstræti 4. sími 2332. Móðir okkar, fósturmóðir, tengdamóðir og sinma KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR frá Deild á Álftanesi, andaðist 2. desember á heimili dóttur sinnar, Vesturbraut 15, Hafnarfirði. Guðmundur V. Einarsson, Ólafía Einarsdóttir, Karl Guðbrandsson, tengdabörn og barnabörn. Hjartanlega þökkum við samúð og vinarhug við and- lát og útför móður okkar MARÍN GUNNARSDÓTTUR. Agústa Magnúsdóttir, Þórunn Guðmundsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför Frú RANNVEIGAR SIGURÐARDÓTTUR í Borgarholti. j Aðstandendur. í ÆmmmmmMmamæmWWm**

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.