Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. des. 1955 Cý lœt allt £'júka - - Bréf og dagbókarblöð Óiafs Davíðssonar helzta þjóðfræðaritara íslendinga í útgáfu Finns Sigmundssonar landsbókavarðar. Lýsa þau í senn Ólafi sjálfum, áhugamál- um hans og líferní og gefa persónulega mynd af höfundi, samtíðarmönnum hans og aldarfari. Jólabœkur ísafoldar Sögur Herlæknisins ’fS'íí)’ itii Sögur heriæknisins í þýðingu Matthíasar Jochumssonar, sígilt verk í bókmennt- um Norðurlanda. — Heildai'útgáfa á verkum Matthíasar, frumsömdum og þýddum hefst með þessu bindi af Sög- um Herlæknisins. Jólabœkur * Isafoldar HARPA MINNimm I>egar Árni Thorsteinsson tónskáld fædd- ist fyrir 85 árum, voru íbúar Reykjavíkur tvö þúsund. í ævisögu þessa lieiðursmanns, segir frá æsku hans og uppvexti, mönnum og málefnum eins og hann sá þau um átta- tíu ára skeið, og brautryðjendastarfi hans og annarra í söng- og tónlistarmálum hér á landi. Látleysi og góðlátleg kýmni ein- kenna frásögnina. JólabœkurLy ísqfqldgr Mikið úrval af kjólum Hanzkar Hálsklútar GULLFOSS Aðalstræti skjalaskápar og bréfamöppur fyrirliggjandi Ótafur Gíslasen & Ca. h.f. Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370 G&jjmSntmP) Blómabúðin Laugavegi 63 selur til jóla skreyttar jólakörfur og alls konar ílát, jólaskraut, þurrkuð blóm, lifandi blóm o. m. fl. Athugið, að það er hægt að senda blómakörfur hvert á land sem er frá Blómabúðinni Laugavegi 63. Komið og athugið áður en þér festið kaup annars staðar. Einnig seljum við í heildsölu skreyttar blómakörfur. Sendum hvert á land sem er gegn póstkröfu. SÍMI 6990 Grenivafningar Gróbrastöbin Birkihlið Sími 4881

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.