Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 7
Sunnudagur 4. des. 1955 MORGVNBLAÐIÐ r jr Atekin úti i heimi og tryggð við lornar Irelsishugsjónir ÞIÐ HAX.DIÐ víst að ég sé ekki til, — það er Fjallkonan að tala við börnin sín: Þið haldið eg sé ekki til öðru vísi en sem j Stef í Ijóði, skáldleg hugsýn í hátíðabúningi líkt og á blaðinu hans Gröndals eða áþreifanleg þá er bezt lætur: fífilbrekka,! gróin grund, blómlegir dalir og J héruð, brimsorfin strönd ögrum | skorin, hrjúfir hrauntindar helzt undir jökulbungu og einkum. þeir, er fanna skauta faldi há- um yfir launhelgum eimyrju, sem á það til að fara á stúfana. En þar skjátlast ykkur, börnin góð. Ég er vissulega til á allt annan og afdrifameiri hátt en landslag, landkostir og jafnvel seiðsöngvar þeir er þið nefnið ættjarðarljóð og er svo títt að svæfa við sorgir og óleystan vanda, gefa til kynna. Ævagömul og síung er eg hjá ykkur alla daga og hef verið frá því fruman rann úr skeið sem yljað hold til forlaga, er takmarkast miskunnarlaust af láns- og ieigukjarasamningum mannlegs lífs og mun verða all- ar nætur eftir að þið hvílið úr- kula í faðmi foldar eða á marar- botni og raunar hvar á hnettin- um sem er. Sem hver önnur móðir er ég hjá ykkur eilíflega í holdi og blóði, hverri hugrenn- ingu, hverju augnatilliti. Eg er hjá ykkur í bollaleggingum og breytni, dagfari og dægrastytt- ingu — hvort heldur mér er það ljúft eða leitt. Sjálf get ég ekki að því gert og þið fáið ekki við því gert. Þeim hlutum verður aldrei um hnikað. Vænt þætti mér um, ef þið vilduð vera þess minnug oftar en á hátíðum og tyllidögum, að eg er hjá ykk- ur frá upphafi vega og verð þar til yfir lýkur: móðir, kona, meyja, og meira þó: ævagömul og síung. — ★ — Víst er ég til og var það raun- ar á frumstigi löngu áður en forfeður ykkar létu vaða á súð- um heiman yfir höfin og ruddu sér bólstaði hjá mér með eldi og bitvopnum, svo sem mann- kindinni er títt. Þá þótt^ ég fag- urhadda enda ástmóðir fugla og fiskar léku sér í torfum við land- steina. Kóparnir mínir mein- lausu undu sér ekki síður á landi en í sjó og áttu sér naum- ast aðra óvini ofan vatnsborðs en fáeina hvítabirni, sem flækt- ust hingað með ísreki örsjaldan og hurfu á brott jafnharðan. Veðurofsa hef ég aldrei farið varhluta af né heldur jarðeldum og jökulhlaupum, en fyrir maimaminni var hér órofa friður um daga og varla annað tíðinda um nætur en einstaka stjörnu- hrap. Nólægð í mannlegum skilningi og eiginnafn áskotnað- ist mér þá fyrst, er langhraktir sæhafar og siðan Paparnir mínir óáleitnu tóku upp á því að kalla mig Eyjuna, sem naumast getur nafn talizt og hefur það þó loðað við mig og loðir ef til vill enn í dag, fremur en að ég sé við ísa kennd. Annars voru það áar ykkar mjögsiglandi, er mér færðu mál og sál og meginlíf af mannleg- um toga spunnið og er stundir liðu fögnuðu mér með Fjallkonu- heiti. Og ekki er þess að dylj- ast að mér þótti snemma vænt um' þá og ykkur, enda þótt þeir og þið reyndust og reynist enn sjálfum ykkur og mér misjafn- lega, gladdist með ykkur á góðri stund, leið önn fyrir ykkur þeg- ar þið gleymduð ykkur og tróð- uð glapstigu og harmaði sáran hvað ég var löngum örbirg að föngum og lítils umkomin á at- hafnasviðinu. Sögur, rímur og sálmar var oftast aðalnestið sem ég gat lagt ykkur í langferöir og utistöður. Þið tókuð þvi ekki illa, það sjtal ég muna ykkur. Þið voruð mér allajafna eftirlát og öll með tölu voruð þið börnin mín, það var staðreynd sem ekki verður hrundið. Líklega mó iá mér hvað mér reyndist örðugt að gera upp á milli ykkar, ég lét ykkur sjálf um systkinalagið. Villuráf loðir við mannheima og urðu þess vuldundi að íslending ar hurlu frá Hlufdeild í varnarbandalagi til jhess að vernda sjálfstœðið Ræða Gunnars Gunnarssonar ská/ds í hófi Stúdentafélagsins 30. nóvember s.l. Gunnar Gunnarsson er víst óhjákvæmilegt þar sem þeir hvili þversum í Guðs barna haldið er í áttina og halda verð- reiti og góðra manna hjörtum. ur, hvernig sem veltist og viðrar. Nei, ég er ekki að sneiða að Samt er það ekki nema í hríðar-1 neinum: hjörtu geta verið sæmi- ofsa og hafgerðingum, að heilvita leg þótt þröng sé og eigandinn mönnum sé skammlaust að vaða orðhákur og dæmi ómilt. Betri áfram í villu og svima. Eigi að menn fara samt varlegar í sak- síður hefur mér reynzt ógerlegt irnar vegna þess, að enginn máð- að úthýsa nokkrum íslendingi úr ur á Fróni borinn eða af islenzku hugbóli minu og hjartastað. Jafn-, blóði, h\ ar í veröldinni sem er, vel óhappamennirnir eiga þar ör-1 verður afmáður úr ættartölu ugga vist, stundum ekki hvað Fjallkonunnar. sízt, stundum hvergi nema þar. Það er hlutverk móður að hlusta á raunir raktar, ekki síður en — ★ — Verið þessa minnug og fyrir- gefið aldinni móður bersöglina, samfagna, meta gögn fleiri og bæði i því, sem þegar var sagt flóknari en svo að þau verði til og eins hinu. sem mig langar til dóma færð. Samsekt foreldrís við að segja um ykkur sjálf. Þið er- eigið afkvæmi er treginn mesti uð vænstu börn, baldin að visu enda takmarkalaus. Systir og á stundum og eigið til að vera bróðir geta verið þess umkomm óprúttin og illmálg. En slíkt er að tala um afstyrmi, á vegum held ég hugsunarleysi og skortur Fjallkonunnar er ekki armað tíl á mergjuðum manndómi, frem- en misgefin, misheppin og mis-! ur en að til greína komi hættu- jafnlega hamingjusöm börn. Ég ieg hugarfarsskemmd. Vonandi hef aldrei getað gert upp við er það ekki af því einu að ég er sjálfa mig, hvorn eða hvora mér móðir ykkar, að mér lízt vel á þætti vænst um: Gunnlaug eða Hrafn, Hall af Síðu eða Grettí, Guðrúnu Ósvífursdóttur eða j urðu, alsaklausar að láta af heiidi ' sjálfstæði, réttaröryggi, lífsham- ingju og sem enginn sér rofa fyrir neinni von um að bjargað verði úr tröllahöncíum. Hvað er herseta, sem ykkur er í sjálfs- vald sett að una eða afbiðja> minnkast eða menntast af: hvað er umsamin dvöl óáleitinna bandamanna á við slík ógnar- kjör? Enda treysti ég því, ef ek-ki kemur til ofurefli í einhverri mynd og þá úr annarri átt, að þið munið ráða fram úr þessum vanda sem öðrum, börnin góð, ykkur sjálfum og mér, ævagam- fyrir. Ég veit að einnig á því sviði eruð þið öll af vilja gerð, þótt samkomulagið um leiðirnar sé ekki upp á hið bezta. Það alli °8 síungri til varanlegs sóma. verður aldrei ásetningssynd, það, ® þeim orðum lýk ég máli verður áreiðanlega fremur hand- mlnu a® sinni, og bið ykkur þó vömm en hermdarvilji sem veld- j a<i minnast með mér heiþla- ur, ef illa fer. Vera má að það dagsins mikla í skammdeginu, sé aldareynsla í staðínn fyrir : ÞeSar a111 1 einu óvænt roðaði áratuga, sem gerir það að verk- frelsissól, sém í sex aldir og um, að mér sýnist aðalgalli ykk- laelur hafði verið horfin ar vera sá, hvað þið eruð skamm-. mel) < llu’ °S sem 1 fyihngu tím- sýn og þó um leið skjótráð. Ég ■ ans lærði landi og þjóð sjálfræði, get varla álasað ykkur og alls sem ykkur, börnin mín (því ekki reiðst ykkur fyrir það. Það meSÍf Þið ekki gleyma, hvað sera hefur verið.þann veg að þjóð og a hjátar), hvílir meiri vandi á landi búið um aldaraðir, að ég herðum að verja og viðhalda með lái engum manni né konu fljót- vlti °° framsýni en nokkurri færni í að reyna að kippa því hynslóð á undan ykkur eða eftir. í lag: rækta ólendið og gera úr Gunnar Gunnarsson. gagnjarðir, græða garða og skóga, hyggja og búa um sina og sig — helzt í hallarkynnum. Að vísu minnist ég blessaðra gömlu Þurstabæjanna, umluktum einka- sólskini sóleyja og fífla miðnættis á vori. Það er eins og hver önnur þjóðsaga og söknuðurinn bland- inn ánægju yfir því, hvað flest ykkar búa þegar við meiri birtu og yl í húsum inni, betri þæg- indi og rýmri kjör í hvívetna en jafnvel sjálf ykkur nokkru sinni mun hafa órað fyrir. — ★ — Sambúðin, systkinalagið, stend- ur hins vegar til bóta. Það hefur uhdrað aldna fóstru, að einmitt þið, sem hvað efnahag og allt ytra borð áhrærir nutuð góðs eins af geigvænlegri styrjöld og bæði af því tilefni og eins hinu, hve vel hóglátari kynslóðir höfðu búið í hendurnar á ykkur, feng- uð fullveldi í eigin landi viður- kennt: það hefur vakið furðu mína og stundum felmtran, hvern veg þið hafið snúizt við þessu auðfengna sjálfstæði og sjálf- ræði, einmitt í þeim greinum, sem mestu varða og helzt eru til þess fallnar, að styrkja það og trvggja. Hvern dóm arfar ykkar eða, ef illa fer, arfheimtu- menn óskyldir leggja á framferði ykkar, sem orð míp heyrið, mun velta að verulegu leyti á því, hvort augu ykkar opnast í tæka tíð fyrir réttum rökum, hvort ykkur auðnast að átta ykkur til fulls á aðstæðum líðandi stund- ar og taka aðsteðjandi vanda föstum tökum hvort ykkur lán- ast að beita hemlum dómgreind- ar, þegar dirfzkan eða ofdirfzk- an býr sig til að hlaupa með ykkur i gönur. Það fylgdi sá böggull skamm- rifi, þá er loks sjálfstæðið fékkst, að átökin úti í heimi og tryggð við fornar frelsishugsjónir urðu þess valdandi, að þið, vopnlaus, sáuð ykkur tilneydd að falla frá ykkur. Ég veit ykkur langar til að klæða mig: auka græna litinn, fyrri yfiriýsingu um ævarandi og þið eruð manna vísust til að hlutleysi (minna málti ekki gagn Hallgerði langbrók, Jón í Odda gera það svo um munar áður gera 1. desember 1918) og ganga eða Snorra goða, Hrafn á Eyri varii’. Þá er ykkur og annt um í varnarbandalag, sem ekki varð eða Þorvald Vatnsfirðing, Jón sæmd mína, einkum út á við, og hjá komizt að Ijá aðsetur innan Arason eða Daða bónda, amt- enda þótt þar gæti fordildar og of landsteina, með öilum þeim ann- manninn á Möðruvöllum eða mats einkisverðra hluta, ef mörkum er af Jangdvöl erlends sveitarómagann frá Bólu. Þannig stundargljái fylgir, og sum ykkar herliðs leiða. Öllum landslýð mætti lengi telja, en ég þykist flaks: á broslegu stórmennsku- hlýtur að vera það hryggðarefni,1 heyra útundan mér að þið hugs- bröiti og virðist hafa gleymt með að ill nauðsyn skyldi á þann Iiátt ið eitthvað á þá leið, að andstæð- öllu honum Bolla mínum Bolla- yfirskyggja gleðina yfir fengnu urnar og nafnavalið bendi til að syni og fyrir hvað hann varð frelsi. En frelsi sift og fullveldi gömlu konunni sé tekin að fat- frægur með þjóðinni, er um- hefur mörg þjóð á undan ykkur ast rökvísi eða hreinlyndi, nema hyggja fyrir aldinni móður og orðið að vernda með öðrum ráð- hvort tveggja sé, að nefna hvergi síungri á alþjóðavettvangi að urn en æskileg þykja og flestar í slíkri upptalningu skrattakoll- sjálfsögðu lofsverð og ber því lagt meira í sölurnar og þó inn hann Mörð eða fúlmenmð yitni, að viljinn sé góður þótt stundum ekki hrokkið til. Mestu mesta, Þorbjörn öngul. Æjá. elsk- verkunum kunni að vera ábóta- skiptir í því efni að sjálfræðið urnar mínar. Ég skil svo sem vant. Hitt er þó meira um vert er við lýði og hiutdeild ykkar í hvað þið eigið við og játa breizk- og mun reynast haldbetra til varnarbandalaginu til þess ger leik minn. En þai' vegur á móti, frarnbúðar, að lofa hillingum að að vernda það og tryggja, að ekki að engin hætta er á að þið gleym- eiga sig og snúa sér heldur að fari um aldna fóstru og ykkur ið meivillingunum eða mælið því, sem nær er og mætti tryggja sjálf sem suma aðra lítilmagna, þeim bót. En það er svo marg- ykkur varanlega samfylgd og svo sem t. d. hinar óhamingju- ★ ur Jón hrak. Mér finnst nóg að samfélag, sem sé aðbúðinni heima sömu þjóðir við Eystrasalt, sem T íaktð efíir Stiít ódýrt Snorrahraul 36, kjaliuri. Ullarkjólaefni, köflótt, i-önd- ótt, einlit og með bekk. Breidd 130 cm. kr. 5ö,00 mtr. Nælonclni, 4 litir. Breidd 115 cm., kr. 49,00 mtr. Kinlit rayonefni. Breidd 95 cm., kr. 25,00 m. Munstruð silkiefni í telpu- kjóla. Breidd 95 cm., kr. 25,00. Oblcyjað Iakaléreft. Breidd 140 cm, kr. 19,00. Barnasokkar, uppháir, kr. 10,00. — Kven-sokkar, bómull og ÍS- garn, kr. 15,00. Kven-nælon-sokkar, svartir, kr. 25,00. Kvensilkisokkar kr. 12,50. Barna-hosur, röndóttar, — kr. 8,00. Herra-nælon-sokkar kr. 28. Herrah álstreflar með frönsk- um bekk, tvöfaldir, kr. 56. Plastborðsilúkar kr. 20,00. Sælgæli: Suðusúkkuiaði í 200 gr. pökkum, kr. 12,00 l>k. — Mjólkiirsúkkulaði. kr. 9,00. — SmúsúkkuIaSi st. kr. 2,50 og 3,00. —- Brjóstsykur í pokum, — margar teg., kr. 4 pokinn. Keikföng: — Kaffistell, te- stell, margar gerðir, kík- irar, baðboltar, barnatösk- ur o. m. fl. Skófatnaður: Kvenskófatn- aður í fjölbreyttu úrvaJi, frá kr. 20—93,00 parið. Barnaflauelisskór, stærð- ir 9—1, kr. 25 og 28. — 1 ppreimaðir strigaskór. Kvenbomsur, svartar, með kvarthæl kr. 25,00. — Atlt selt ódýrt. — Snorrahraut 36, kjallari. Jólatrésfætur Luilvig Storr & Co. I / MOliGllPiBLAÐlNU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.