Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 16
Veðurútlif í dag: Suðaustan kaidi. — él. 278. tbl. — Sunnudagur 4 dcsember 1955 hafa veikzt í mesta mænu- veikifaraldrinum hér á landi Ekki tímabært að ailétta íþróttabanni SKRIFSTOFA borgarlæknis skýrði Mbl. frá því í gær, að hér í Reykjavík, í Kópavogi og vestur á Seitjarnarnesi, hefðu dls 183 sýkzt af mænuveiki. 54 hafa lamazt meira og minna. — £r þetta mesti mænuveikifaraldur, sem geisað hefur hér á landi. !- Skrifstofan skýrði Mbl. frá þessu, er það í gær gerði um! það fyrirspurn þar, hvenær { ‘ieyfa mætti fólki að hefja á ný und og aðrar íþróttaiðknanir, sem mikill fjöldi fólks hér í bænum leggur stund á á vetrum. IÞRÓTTABANNIÐ Borgarlæknisskrifstofan svar- aði því til að búizt hafi verið við því, að hægt hefði verið að aflétta þessu banni nú um mán- aðamótin, en svo er ekki. í fyrri viku fjölgaði mænuveikitilfellun- um nokkuð frá vikunni þar á undan, eða úr 4 og upp í 10. Af þeim eru tveir lamaðir. FÓLK FARI VARLEGA Skrifstofan taldi að ehn skyldi það brýnt fyrir fólki að gæta varúðar í sambandi við mænu- óttina, forðast hvers konar lík- Síðustu póstsending- ar lyrir jé! PÓSTSTOFAN hefur beðið blað- ið að geta þess, að skipsferð falli til Englands og Þýzkalands n. k. mánudagskvöld. Þarf fólk sem hefur í hyggju að senda jólapóst til þessara landa að vera búið að koma honum á pósthúsið fyr- ir kl. 5 á mánudaginn. Einnig verður skipsferð til New York 10. desember og þarf áð vera búið að skila pósti sem senda á með þeirri ferð í síðasta lagi á föstudaginn 9. desember. ísiand og Rússland skipias! á sendi- fi RÍKISSTJÓRNIR íslands og Ráð- stjórnarríkjanna hafa komið sér saman um að skiptast a ambassa- dorum í því skyni að efla og styrkja samskipti milli landanna. Munu því sendiherrar landanna bráðlega verða skipaðír ambassa- dorar. (Frá utanríkisráðuneytinu) Fjölskyldumenn hlutu viimingana 1 GÆR var dregið í 8. flokki happ drættis Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Dregið var um tvo vinn inga; Dodgébíl, sem 'kom á piiða 39282 og Vespulhjól sem kom á miða.nr. 31.812. Báðir eru mið- arnir seldii- í umboðinu í Austur- stræti 1. Dodgöbifreiðina hlaut Guðni Sigurbjarnarson, málmsteypumað- ur, Nýiendugötu 21. Hann er gift- ur, á fimm börn og mörg barna- börn. Vespuna fékk Lárus Sebeving, Miðtúni 70. Hann er giftur og'á 3 börn og eitt fósturbarn. Hý kjólaverzlun opnuð I gær Einn af hverri gerð - Stærri ntímer IGÆR, laugardag, var opnuð ný kjólaverzlun. Er hún á horninu á Rauðarárstíg og Skúlagötu. Eigandi og verzlunarstjóri er frú Guðrún Stefánsdóttir, sem er vel þekkt víða um landið fyrir smekkvísi sína í tízkuheimi kvenna. STÆRRI NÚMER Kjólarnir, sem eru á boðstól- um í verzluninni eru bandarísk- ir og ekki nema einn kjóll af hverri gerð. Þarna eru bæði kvöldkjólar, dagkjólar, síðdegis- kjólar, flestir mjög smekklegir Og verði þeirra stillt í hóf. Frú( Guðrún gat þess í örstuttu við- tali við fréttamenn blaðsins að hún væri nýkomin heim úr Bandaríkjaferð og hefði gert kjólainnkaup fyrir verzlun sína sjálf. Hafði hún lagt áherzlu á að kaupa kjóla i stærri númer- um, en á þeim hefur verið nokk- ur hörgull hér. Hefur hún kjóla allt frá nr. 12 og upp í 18, 20 og 21. Teikningar að verzluninni gerði maður frú Guðrúnar, Jör- undur Pálsson, teiknari. Er verzlunin látlaus en einkar smekkleg. Óhcmju síidarafli hjá Löyieglan leitar ólöglegs álengis amlega og andlega þreytu, vos- búð og kulda og umfram allt að fara varlega ef það kennir las- leika. ★ í gær höfðu ekki borizt til- kynning frá læknum bæjarins um hvaða sveiflu faraldurinn tók í viku þeirri er nú var að líða. Efni má taka í Rauðhólomim. en ekki skemma fleiri giga L Ö G Ð fram umsókn frá h.f. Sindra, dags. 22. f. m., um að malamámur í Rauðhólum yrðu opnaðar á ný. Á fundi bæjarráðs s. 1. föstu- dag var lagt fram bréf .frá Vörubílstjórafél. Þrótti, dags. 1. þ. m., þar sem óskað er leyfis til að taka efni úr Rauðhólunum. Bæjarráð ýtrekaði samþ. frá 15. des. 1944 um að ekki verði skemmdir fleiri gígar en orðið er, en jafnframt er samþykkt að heimila þeim, sem þess óska, ; að taka efni á svæðinu, sem þeg- , ar er undir lagt, undir ströngu eftirliti bæjarverkfræðings. Þá má geta þess að bæjarráð samþ. á þessum fundi að banna grjótnám i Öskjuhlíðinni. AKRANESI, 3. des. — Óhemju síldveiði var hjá Akranesbátun- um í dag. Mældust síldartorf- urnar svo þykkar á miðunum, að sumir bátanna þorðu. ekki að leggja helming netanna í einu. Lögðu því sumir þeirra tvisvar í nótt. Komu 10 reknetjabátar hingað og mun afli þeirra saman- lagður vera hátt á þriðja þús- und tunnur. Mestan afla hafði Ásbjörn og er gizkað á hátt á fimmta hundr- að tunnur. Flaut Ásbjörn með lista, er hann kom að og vatnaði inn á skammdekkið. Reynir um 400 tunnur, Sigurfari 350 tunnur, Böðvar rúmar 300 tunn- ur, Reynir og Ásmundur með 300 tunnur hvor. Síldin er jöfnum höndum fryst og söltuð. Fjórða skákin F-JÓRÐA einvígiskák þeirra Her- man Pilniks og Friðriks 01.af.sson- ar, í sex skáka einvígi þeirra verð ur tefld í dag. Hefst Hún klukkan 1.30 í dag í Þórskaffi. Má sem fyrr í einvígi þeirra skáksnrlling- anna búast við mjög harðri keppni. Leigubiiieiðar stöðvaðar viðs- vegar um bæinn LAUST fyrir kl. 9.00 í gærkvöldi | | hóf mikill fjöldi lögreglumanna ailsherjarleit í leigubifreiðum j bæjarins að ólöglegu áfengi. — i Voru bifreiðar stöðvaðar í bæn- um og ennfremur rannsökuðu I lögregluþjónarnir bifreiðarnar ! ! þar sem þær stóðu úti fvrir bif- ' reiðastöðvunum. Stóð þessi alls- herjarleit langt fram á kvöld. Lögreglan skýrð? blaðinu svo frá að leitað hefði verið í 220 bílum nær samtímis. Var leitað á öllum bílstöðvum og við bílasíma. Árangurinn varð að 11 heilflöskur og 5 !í> flösk ur fundust í 10 bílum. ÁFENGI FINNST Auðséð er að grunur leikur á að leynivínsala fari fram í leigubifreiðum bæjarins. Réttar- Fimmta bindi sjálfsœvi- sögu Hagalíns komið út Nefnist það „Hrœvareldar og himinljómi" KOMIÐ er út fimmta bindi sjálfsævisögu Guðm. G. Hagalíns. Nefnir hann það „Hrævareldar og himinljómi1'. í þessu bindi, sem hinum fyrri, segir Hagalín frá því, er hann hefir séð, heyrt og lifað. Þegar hér er komið sögu hans, er hann í menntaskóla og minningarnar margar. Hagalín segir frá kynnum sín-'® um af menntamönnum og þá ekki | sízt skólafélögunum, en þá var' skáldabekkurinn vel setinn.' „Þennan vetur voru þeir allir í fjórða bekk Menntaskólans, Tómas Guðmundsson, Halldór Guðjónsson frá Laxnesi og Sig- urður Einarsson“, segir á einum stað. Þar var og Davíð frá Fagra- skógi og fleiri. Dregið í happdræiti Vesira á ísaiirði 1. DESEMBER s. 1. var dregið happdrætti knattspyrnufélagsin Vestra á ísafirði. Vinningurinn sem er Volkswagen-fólksbifreið kom á nr. 14001. Eigandi miðans er beðinn að gefa sig fram í Söluturninum við Arnarhól. | höld hófunst þegar í gærkvöldl og stóðu yfir er blaðið síðast vissi til. I Srezkur þingmaður ræðir utn nýlendu- málasfefnu Breta BREZKI þingmaðurinn George Darling heldur fyrirlestur í Tjarnarbiói í dag kl. 1.30 á vegum félagsins Kynningar. Talar hann þar um nýlendustefnu Breta. Á mánudagskvöldið kl. 6 flyt- ur Mr. Darling annan fyrirlestur og þá í Háskólanum. Ræðir hann þar um kjarnorkuáætlanir Breta, ISIæg atvinna á Akureyri Á AKUREYRI er atvinnuástand nú gott í bænum. Síðan siglingar til Þýzkalands lögðust niður hafa togararnir lagt afla sinn upp þar í bænum. Hefur meginhluti hans verið saltaður, en nokkuð verið hengt upp til skreiðarvinnslu. — Skapar þetta hvorttveggja mikla vinnu í bænum. Unnið er og af fullu kappi við byggingu nýja hraðfrystihússins og gengur byggingin vel. Mikið er nú imnið þar í dráttar- brautinni og eru margir bátar þar til viðgerðar og endurbóta fyrir vetrarvertíð. Mikið atriði er það fyrir bæinn að stækkun og aukn- ing slippsins fáist í gegn. Frá bænum eru gerðir út 5 togarar, en aðeins einn þeirra, Jörundur, getur farið upp í dráttarbraut- ina, — Vantar því tilfinnanlega aðra og stærri dráttarbraut, en það mundi enn auka og bæta atvinnulíf bæjarbúa. Er unnið að því svo sem kostur er að þetta geti orðið. / Guðm. G. Hagalín Fjöldinn allur af öðrum lands- kunnum mönnum koma og við sögu. Segir Hagalín hispurslaust frá kynnum sínum af þeim. „Með þessu fimmta bindi læt ég um nokkurt árabil staðar numið um ritun minninga um menn, sem ég hef kynnzt, og at- burði, sem orðið hafa mér minnis stæðir," segir Hagalín í eftir- mála. „Ég hef sett markið þar sem starfssaga mín sjálfs hefst fyrir alvöru. — í þessu síðasta bindi er einkum sagt frá kynn- um mínum á unglingsárunum af skáldum og öðrum menntamönn- um og af ýmsum þeim á mínu reki, sem nú hafa skrifað nöfn sín á blöð sögu íslenzkra bók- mennta“. íiúml. 50 miiij. kr. vöruskipta- samningur gerður við A-Þýzkaland I' SLENZKA VORUSKIPTAFÉLAGIÐ skýrði Mbl. frá því í gær, að s. 1. þriðjudag hafi verið undirritaður hér í Reykjavík samn- ingur um viðskipti milli íslands og Austur-Þýzkalands fyrir áriði 1956. Samningsaðilar eru íslenzka vöruskiptafélagið í Reykjavík og austur-þýzka viðskiptastofnunin, DIA-Kompensation, í Berlín. Samningurinn gerir ráð fyrir viðskiptum, er nema á hvora hliSS 54 millj. kr., og er það veruleg aukning miðað við yfirstandandi ár. Sigurðsson, en aðrir nefndar- menn voru: Bergur G. Gíslason,, Karl Þorsteins, Jón Gunnarsson, Helgi Pétursson, Helgi Þorsteins- son, Ólafur H. Jónsson og Árnl Finnbjörnsson. Formaður austur- þýzku samninganefndarinnar vaiS Kurt Lorenz, en auk hans voru í nefndinni: Karl Holmelin, Guenter Merten, Edith Immecke og Hildegard Hanisch. fslendingar munu selja til Austur-Þýzkalands fryst fiskflök, isfisk, niðursoðinn fisk og fleiri vörur. í staðinn selja Austur- Þjóðverjar til íslands áburð, sement, miðstöðvarofna og fitt- ings, pappír, dieselvélar, járn- og trésmíðavélar og ýmsar aðrar vinnúvélar og vérkfæri, einangr- ara og þráð og fleiri vörur til raflagna rafmótora, efnávörur, skrifstofuvélar, ýmiss konar vefn aðarvörur, búsáhöld og margt fleira. Auk þess verður athugað sérstaklega um möguleika á byggingu báta og skipa í Austur- Þýzkalandi. Samningaviðræðurnar stóðu yfir í Reykjavík frá 15. til 29. nóv. Formaður íslenzku samn- inganefndarinnar var Magnús Z. LEG.HORN, ftalíu, 2. des.: Ung- verskur blaðamaður, sem kom fyr- ir skömmu til ftalíu til þess að lýsa iknattspyrauleik milli ftala og Ung verja, baðst í dag hælis sem póli- tískur flóttamaður. Maður þessi, Fahiby að nafni, er mjög frægui’ blaðamaður í Ungverjalandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.