Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 1
ot$ttnM»(t& Sunnudagur 4. des. 1955 Ýtarlegar rannsóknir eru geroar á Vesturlöndum um jbróun réttarskipunar í sósíalisku ríkjunum IJÚNÍ 9.1. var haldin í Aþenu allmerkileg ráðstefna, seni • „alþjóðasamíöK írjálsra lög- i íræðinga efndu til. Samtök þessi, sem haía bækistiið í Haag undir foniitu hoiienzka lögmannsins A. J. M. van Ðal haía það hlutverk fyrst og ; fremst að íylgjast nákvæm- lega með rétíarþróun í ríkium komiru'inismans. Ætti sú starf semi r,ð njóta skilnings lög- íræðmga hvar í flokki sem þeiv standa. Því að í augua I þeirra, sem bcða stjárnmála- 1 kenisingar marxismans æt!i I það að vera ailþýðingarmi'ið, j hversbá++ar ré+t"vVP1.,i !Wr | vilja leiða yfir þjóð sína. Og i augum hinna sem viija mynJa varnarvegg, ætíi það að vera mikilvægt að kynna sér í reynd í hverju réttarkerfi Marxismans er frábrugðið þvi sem vestrænar þjóðir eiga að venjast. „Samtök frjálsra lögfræðinga" vilja stefna að því að rannsaka réttarfar hinna sósialisku ríkja algerlega á hlutlægum grund- velli. Þau safna upplýsingum beint úr lagasöfnum og úr opin- bfrurh birtum dómsúrskui'ðum Austur-Evrópu-ríkjanna. Einnig hafa þau skipulagt með ríkis- styrk frá vestur-þýzku stjórninni yfirheyrzlur á flóttafólki frá Austur-Þýzkalandi og öðrum ríkjum sósíalismans. FJÖLDI LÖGFRÆBINGA SEM FLÍJIB HAFA LAND í samtökunum eru, auk vest- rænna lögfræðinga, fjöldi lög- fræðinga, sem flúið hafa Austur- Evrópulöndin. Þeir eru að vísu bitrir eftir þungbæra reynslu svo upp gæti e. t. v. komið sú spurn- ing hvort hægt sé að treysta sann leiksgildi frásagna þeirra En bæði er, að þessir austur- evrópsku flóttamenn eru margir hinir frábærustu lögfræðingar þjóða sinna, margir þeirra fyrr- verandi prófessorar og háttsettir dómarar og svo hitt, að starfs- bræður þeirra af Vesturlöndum ganga ríkt eftir hlutlægum skýrsl um um málin, svo að samstarf þeirra við þessar rannsóknir virð- ast lítt varhugaverðar, heldur þvert á móti mikilvægt að njóta hinnar staðgóðu þekkingar þeirra á réttarfari Austur-Evrópurikj- anna. Á ráðstefnu þessari í Aþenu voru mættir um 120 lögfræðing- ar frá 50 ríkjum. Þar að auki sátu um 200 grískir lögfræðingar ráð- stefnuna, se^a var haldin i Há- skóla Aþenu borgar. Skjalasöfn alþjóðasamfnka frjálsra lcgfræðinga sýna mikil sérkenni stjcrnarskipunar Sovéfríkj- snna þótt deilt sé um raunhæf a efnahagsbreyíingar MERKII EG SKJALASOFN Þátttakendunum gafst mjög gott tækifæri til að kynna sér flest svið réttarfarsins í löndum sósíalismans. Voru þar við hend- ina ákaflega stór og merkileg skjalasöfn, vandlega niðurraðað, þannig að þau voru aðgengileg ölíum þátttakendum. Þessi skjala söfn voru fyrst og fremst lög oe reglugerðir sem settar hafa verið í Austur Evrópulöndum eftir að kommúnistar tóku við völdum þar og þá fyrst og fremst þau sem enn eru í gildi, þótt nokkur lög sem numin hafa verið úr gildi væru þar einnig, sem réttarsögu- le<? heimild. Þá var þar einnig fjöldi dóma, sem kveðnir hafa verið upp í ríkjunum austan j^rn tjalds, þeir sem birtir hafa verið í dómasöfnum, en einnig gevsi- mikið safn af frásögnum austur- evrópskra blaða, af dómum. Hafa þær frásagnir sérstakt gildi, þar sem nú er ljóst orðio, að ekki nema lítill hluti dóma er birtur í opinberum dómasöfnum þar Þá fyígdu í skjalasafni þessu athygl- isverðar greinar úr austur- evrópskum lögfræðit'maritum, úidtættir úr kennslubókum og að lohum voru þar ýmsar vísinda- 1 par í itgerðir sérfræðinga, er á Vesturlöndum búa, um þróun sovézks réttar. rannsóknir á sovézkri ;fttarskipun Það er staðreynd, að réttarfar sosialisku ríkjanna hefir verið urtÖÍ'1 hiutlæeri og fullkomlega fræðilegri smásjá vestrænna fræðimanna í fjöida ára Fyrst réttarþróunin í Sovét Rússlandi eg hin síðustu árin réttarþróunin í öllum smáríkjum Austur Evrópu. Til eru nú hin fullkomn- usUi vísindarit um þessi málefni og t. d. mun það vera sérgrein ] prófessora við nokkra háskóla á ! Vesturlöndum. i Ekkert ætti því að vera í veg- inum fyrir að þessi mál væru útskýrð að nokkru við kennslu í lagadeild háskólans hér. Er það rauna-r algengt við kennslu i ýmsum greinum, að skýrt sé frá séipinkennum í rétti ýmissa þjóða. En ein undantekning er frá þv'. Prófessorar lagadeildarinnar skýra aldrei frá sérkennum tótt- arfarsins í Sovétríkjunum Af þvi i leiðir, að alltof mikil fáfræði rík- ir um það meðal laganema og ís- lenzkra lögfræðinga. í okkar þjóð félafíi er stjórnmálamönnum og dilettöntum eftirlátið að útskvra hvaða breytingar á réttarkerfinu marxisminn mvndi færa þióðun- um. í beim frásögnum er oft mál- 'im blandað. OVfST UM F.FNAHAGS- "^^^T'NGAR Svo við förum nú dáb'tinn póli- tískan útúrdúr, þá vita menn að saat hefir verið, að sós;a)isminn, eða marxisminn sé stiórnmála- stefna, s^m aðallega innleiði nvtt efnahagskerfi, ný.ia stéttaskipan og yfirleitt jafnræði allra í laun- um og lífskjörum. Það er mjög vafasamt hversu þetta hefir til tekizt í verki í ríkjum kommúnismans. Tals- mönnum þessarar stjómmála- stefnu tekst ekki að sannfæra menn um að meira jafnræði sé Forseti ráðstefnunnar í Aþenu og formenn nefnda. — Forseti ráðstefnunnar var Vestur-íslendingurinn Joseph Thorson hæsta- réttardómari í Kanada. manna á meðal í sósíalisku rikj- unum, heldur en í vestrænu lýð- ræðisrikjunum, hvorki hvað völd og viiðingu né heldur hvað efna- hag eða laun snertir. Þvei't á móti hafa verið fram færðar ýms- ar líkur fyrir því að t.d. launa- munur sé þar meiri heldur en þekkist nokkurs staðar á Vestur- löndum. Það er því ekki ugglaust að þessar breytingar, sem sosíal- isminn boðar hafi komizt á í raun. EN RETTARSKIPUN BREYTIST MJÖG Hins vegar liggur nú fyrir svo mikil vitneskja, að ugglaust má telja að í löndum sósíalismans hafa hvarvetna orðið •stórfelldar breytingar á réttarskipun allri. Á ég þar við að réttarskipun þeirra er mjög frábrugðin því sem *iðk- ast á Vesturlöndum. Það er að vísu rétt að vestrænt lýðræði hafði ekki náð að blómg- ast i iöndum þeim sem komm- únistar náðu á sitt vald. Þó virð- ist allt benda til að svo hefði orð- ið eítir lok síðustu heimsstyrj- aldar, ef kommúnistaflokkarnir hefðu ekki tekið völdin með of- beldi í flestum þessum löndum og með tiihlutun rússneska her- námsbðsins. Það er ekki fyrr en eftir valdarán kommúnista t. d. í Ungverjalandi, Tékkóslóvakiu og Póllandi, sem réttarskipunin Á ráðstefnu lögfræðinganna voru mættir fulltrúar frá flestum þjóðlöndum og af öllum kynþáttum. Mynclin er tekin á nefndar- fundi um atvinnulöggjöf. tekur algerlega nýja stefnu og fær á sig blæ hinnar rússnesku réttarskipunar. Aðalatriði hennar er stór- kostleg efling nkisvaldsins á iiliiim sviðum, verndun þess og um leið það sérkenni að fram-, kvæmdavaldið er að ýmsu leyti halið upp yfir hin skráðu iög og dómstólana. Réttindi borgaranna verða í mjög rík- um mæli að víkja fyrir þörf- um rikisvaldsins. Hvergi er ehn sýnilegt minnsta merki þess að framkvæmdar séu kenningar Marx og Engels um afnám ríkisvaldsins, heidur þvert á móti stórfelld efling þess og um leið að það tryggir sér með öllum mögulegum ráðum að almenningur geti ekki myndað samsæri gegn i'ikinu eða steypt því valda- kerfi sem þegar hefir verið byggt upp. Skipti á valdamönnum hafa verið tið í Austur-Evrópu- löndunum, en þær breytingar hafa ekki orðið fyrir vilja al- mennings í landinu, eins og tiðkast á Vesturlöndum, held- ur hafa þær allar verið ákveðn ar ofan að. Hér er ekki tóm til að rekja sérkenni réttarskipunar sósíal- isku ríkjanna skipulega. í frá- sögn minni hér á eftir vildi ég aðeins greina frá nokkrum atrið- um, sem mér hafa þótt athyglis- verð og lýsa nokkuð þeim nýju viðhorfum laga og réttar, sem kommúnisminn býður hverri þeirri þjóð upp á, sem þiggur handleiðsiu hans. PRENTFRELSI í stjórnarskrám allra hinna sósíalisku ríkja er yfiríýsing um prentfrelsi. En eigum við að athuga t. d. búlgörsk lög um prentun frá 25. fehrúar 1949. Þar segir i 1. gr.: „Prentun í víðtækustu merk- ingu þess orðs (þar á meðal Ijós- prentun, steinprentun, kopar- stunga og prentmyndagerð) er bundin algerum einkarétti ríkis- ins". Síðar í þessum lögum er kveðið á um það að allar pvent- smiðjur, prentvélar og annað er prentun við\'ikur og er í höndum einstaklinga, skuli gert upptækt, þ. e. a. s. engar bætur greiddar éins og við eignarnám. Eða tökum annað dæmi frá Rúmeniu. Þar segir í reglugerð nr. 583 frá 1950, sem sögð er ein- mitt byggð á prentfrelsisákvæð- inu: „Allar stofnanir, fyrirtæki, verzlanir ríkisins og einstakl- inga, félög opinber og einstakl inga, skrifstofur, sem taka af- rit af skjölum og allir einstakl- ingar, sem eiga eða hafa undir höndum ritvélar og f jöiritun- arvélar, svo sem gestettner, mimeografiskar vélar, prent- myndavélar eða handpressur, svo og efni sem þarf til fjöl- ritunar svo sem stensla, prent- svertu og önnur slík efni, eru skyldugir að láta skrá þau hjá lögreglunni innan 30 daga. Vtö skráningu fá þeir sérstök leyfi til að hafa þessa hhiti undir höndum." Síðar í þessum sömu lögum er lögð skylda á hendur mönnum að láta lögregluna skrásetja kaup og sölur á slíkum hlutum og sagt er að Innanríkisráðuneytið setji reglur um það hverjir skuli fá leyfi til að eiga þessa hluti. Að lokum eru svo ströng refsiákvæði um brot á lögunum. Þessi ákvæði um prentun og fjölritun munu vera lík í öllum Austur-Evrópuríkjunum. Þó ber þess að geta að það viðgengst að verkalýðsfélög og flokksdeildir kommúnistaflokksins hafi sínar prentsmiðjur, enda eru þau liður í valdakerfinu. STJORNMALAFRELSI I stjórnarskrám sósialisku ríkj- anna eru yfirlýsingar ura stjórn. málafrelsi, fundafrelsi og félaga- frelsi. En 31. júlí 1947 gaf búlgarska kommúnistastjórnin út eftirfar- andi tilskipun: Ráðuneytið hefir gefið út yfir- lýsingu um upplausn „Þjóðlega bændaflokksins". (Það var stærsti flokkur landsins) 1) Þjóðlegi bændaflokkurinn skal uppleystur. 2) Bækistöðvum hans og öðrum fundarstöðvum skal lokað. Skjala söfn hans og bréfasöfn skulu gerð upptæk. 3) Allar fasteignir og lausafé sem flokkurinn á skulu gerð upp- tæk. 4) Innanríkisráðherra og dóms málaráðherra er f&iið að fram- kvæma tilskipun þessa. „FORUSTUHLUTVERKI©" Hvað þá um aðra flokka, sem ekki eru bannaðir? Um það er greinargóð upplýs- ing í riti prófessors Pavel Peska, sem nú kennir ríkisiétt við Karls- háskólann í Prag. Hann segir í kennslubók sinni: „Forustuhlutverk kommún- istaflokkanna er almennt við- urkennt, jafnvel þótt nokkur „alþýðuríkjanna" láti nokkra aðra flokka viflgangast, aðeins gegn því að þessir flokkar viff- urkenni algerl^-ga forustu kommú nistaf lok 11 sins". Og það getur halt eftirköst ef einstaklingar hafa personulega skcJðun, andstæða skoðun komm- únistaflokksins. Fyrir því skal ég tilfæra svolítinn dóm héraðs- dómsins í Brodnica-héraði í Pól- landi, 9. janúar 1954. „Ákærður er hóndinn Piotr Kobylski, sem hefir af illum og ráðnum hug dregizt aftur úr með að skilu ríkinu sam- Frh. á bls. 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.