Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 2
18 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. des. 1955 ^ rmm réttarskipunar I sós Frh. af bls. 17. tals 12,19.1 kg. af siisnmeti og kartftfinm. Fjartds.air.lcg aí- staða hans sést besetfaf þvi: að hvorki hatm né neinn af fjöl- skyhiu hans hata undirritað frxffarávarpið “ Sefema segir: „I*essir kúlakkar eru dæmdir í 2—214 árs í'ang- elsi“. Í-'.INN LJSTl — ALLIR KJÖRNIR Ekki er ástæða hér til að rekja ýtarlega þær reglur sem giida í sósíalisku ríkjunum um kosning- ar. Þefer eru í stuttu rnáli þær að einn listi er lagður fram. Ákveðið er í stjórnarskrárn og lögum, að það séu kommúnistaflokkurinn, verkalýðshreyíingin og önnur epinber sarntök, sem ráða upp- s’iiliingy á listann. En öll þessi samtök eru liðir í valdakerfinu og verða að lúta forustu kommún- istafTokksins. Listarnir þýða ekki að hægt sé að "strika út, heldur eru allir kjörnir á þeim. I kosningalögum ér svo \úða tekið fram eins og í 22. gr. tékknesku laganna frá 26. júní 1954. „Uppstillingarnefndir tilkynna nöfn frambjóðenda dag- inn fyrir kosningarnar". , ALVARLEG MISTÖK“ Fróðlegt er að lesa frásögn Alexanders Juszkiew'icz, sem er i itari pólska bændaflokksins, er rú hlýtir „forustuhlutverki" Fommúnistaflokksins. Hann sagði í ræðu 28. nóv. 1954: í kosningaundirbúningn- ým urðu nokkur alvarleg mistök, vm eru mjög ámælisverð. Þann- íg má nefna það dæmi að í bæn- um Jastrzab í Bydgoszcz-héraði ýom fulltrúi Alþýðufylkingarinn- ur á uppstillingarfund þar sem 120 bændur höfðu safnazt saman. Hann Jagði fram Jista yfir fram- bjóðendur til héraðsstjórnar. Þá lögðu bændurnir fram sinn eigin lista, sem á voru bæði nokkrir menn af Jista fulltrúans, en einn- ig nokkrir er þeir fundu sjáifir upp á. Fulltrúinn viJdi ekki láta trndan þeim og ákvað að láta atkvæði ráða. Þegar bændurnir íiöfnuðu Inans lista, sagði hann: , Fyrst svo er, þá skulum við greiða atkvæði um alþýðustjórn í.Póllandi". Auðvitað greiddu all Ir atkvæði með alþýðustjórn, þar sbm allir eru með þeirri stjórn. í,n þá lýsti fulltrúinn því yfir, að hans listi hefði unnið, þar sem hann væri listi alþýðustjórnar- innar. Þessu mótmæltu bændurn- i‘r og gengu af fundi.“ Síðan hélt. í'æðumaður áfram og ámælti Bændum fyrír að vera með þenn- íin uppsteit. leynd sé engin, enda skiptir það e. t. v. ekki mililu 'máii, þar sem listi er aðeins einn og allir ltjörn- ir, sem á honum eru. BEÉÍALEYND Allmargir vitnisburðir liggja ekki Jialdin í ríkjum sósíalismans. Rikisvaldið hefir komið á- all víð- tæku eftirlitskerfi og er skipu- lögð bréfaskoðun einn þáttu-r í því. Þetta hefir m. a. komið fram í dómum þar sem menn eru sak- felldir fyrir ummæli, sem þeir haía viðhaft í bréfum. Lögreglan hefði ekki getað notað ummælin tii sakaráíellis nema af þvi að hún hefir fundið þau við ritskoð- un. Þannig er dómur yfir Kudoif Paul Diessner í Ottenhain í Aust- ur-Þýzkalandi. Hann var sak- felldur fyrir rógsiðju gegn aust.ur þýzka alþýðulýðveldinu DDK, Dómsrökin voru m. a. þessi': „Hinn ákæroi hélt uppi bréfa- viðskiptum við mann að nafni Wietersheim, sem bjó í Vestur- Þýzkalandi. í bréfi til hans dag- settu 22. janúar 1950 var hann með> dylgjur í garð austur-þýzka lýðveldi3ins,. sem sýndu lífið þar í vægast sagt mjög slæmu ljósi í bréfínu sagði t.d.: „Það er einn- ig hægt að: kaupa kolaskóflur hér mjög ódýrt, vegna þess að kol eru orðin ófáanleg“. Seinna segir hann: „Þú veizt, að hérna er orð- ið feiti, samnefnari við orðið sjaldgæfur. Smjörlíkið hjá ykkur i V-Þýzkalandi er aðeins frá- brugðið smjörinu hjá okkur, að þvi leyti, að það er bragðbetra og engir svartir blettir í því“. Enn sagði ákærði í bréfinu: „Þú átt víst nú þegar nóg af austur- þj*zkum, mörkum. Ég bíð bara eftir pöntun frá þér. Viltu að ég sendi þér brjóststyttu af Stalin eða heildarverk Lenins.“ Fyrir þessi ummæli var Diessn- er dæmdur í 18 mánaða hegning- arvinnu og þar að auki 5 ára jjetrunarstarf eftir fangelsisrefs- inguna. ★ ★ ★ Allmargir póstmenn eru meðal flóttafólksins, sem yfirgefið hefir Austur-Evrópulöndin. Þeir hafa greinilegar frásagnir að segja af skipulagi ritskoðunarinnar.-Um Það kemst einn þannig að orði: „Allur póstur, sem sendur var frá Tékkóslóvakíu til útlanda var sendur til Póststofu nr. 7 í Prag, þar sem athugun fór fram. Þegar póstur kom hins vegar frá útlönd- um, var lokal ritskoðun á honum, þannig að póststofan á hverjum stað fékk lista yfir sérstaka menn. Bréf til þeirra átti að setja í sér- stakan kassa, sem öryggislögregl- an hafði aðgang að“. Lögreglan fór með þessi bréf til skrifstofu sinnar og komu sum þeirra aftur og höfðu verið opnuð og límd aft- ur vandlega. Önnur bréf komu ekki aftur frá lögregiunni. „Þeir sem vo.ru settir á lista bréfaskoð- unar voru aðallega menn af þýzk- um ætturn, sem höfðu orðið eftir. í Tékkóslóvakíu, einnig fólk, sem liafði flutzt frá Prag ut í sveit- irnar og fólk, sem átti skyldmenni í Vesturlöndum....“ ABSTAHA SJÁLFSTaEÖRA BLAÐA í stjórnarskrám sósíalísku ríkj- anna er lýst yfir pressufrelsi, það er að segja frelsi til að gefa út bloð og timarit. En með lögum og reglugerðum eru þó allmiklar takmarkanir á því, í fyrsta lagi eru í öllum rilcj- unum ákvæði um að einvörðungu rílcið megi eiga prentsmiðjur. f 8. gr. tékkneskra laga frá 23, des. 1950 segir: „Leyfi til að gefa út blöð og tímarit má veita: 1) Stjórnmálaflokkum, sem taka þátt í þjóðfylkingunni. 2) Stjórnvöldum ríkisins. 3) Verkaiýðssamböndum. 4) Samböndum menningarfé- laga, efnahagsmálafélaga og fé- lögum, setn hafa á stefnuskrá sinni þjóðfélágslega og líkamlega menntun." S’ðar í lögunum eru til talin nokkur fieiri fé-iög, sem geta feng ið slík leýfi, en því aðeins að þau gegni þýðingarmiklu opinberu hlutverki. í tékkneskum lögum nr. 181 frá 20. tíes. 1950 segir m. a.: „Blaðamannafélag Tékkó- sióvaklu skal stofnað til atf irygSÍa að blaðamenn vinni starf sitt réttilega. Þeir einir mega vinna að blaðamennsku, se.m fá inngöngu í biaðamanna féiagið." Og í reglugerð, sem tékkneska menntamálaráðuneytið gaf ut skömmu síðar, eða 13. marz 1951 segir: „Til þess að maður fái inn- gönjru í blaoamannafélagið verðiir hann að vera traustur síuðningsmaður skipulags al- þ ý ðu! ýð v e 1 dis i n s og virkur þátttakandi i uppbygjringu sósjalismíms í tékkneska lýð- veldinu.“ Uin fréttaheimildir má nefna eftirfarandi reglugerð frá Rúm- erúu nr. 217 frá 20. maí 1949: „2. grein: Hin opinbera 'frétta- stofa Agerpress gegnir eftirtöldu hlutverki: viðtöku, útsendingu og dreifingu á útlendum og innlend- um fréttum um stjórnmál, efna- hagsmál og menningarmál og einnig fréttamyndum. Agcrpress hefir einkarétt á þessu starfi. Fiétfir má ekki birta né sentla, né nota á nokk urn hátí nema skv. samningi við opinberu fréttastofuna Agerpress." Sams konar ákvæði eru í gildi í Rússlandi um TASS, í Póllandi urn PAP og i Tékkóslóvakíu um Ceteka. Þ. Th. Litla vísíiabékin er komin í bókaverzlanirnar. I bókinni eru fallegar mynd- ir og vísur með hverri mynd. Gömlu og góðu vísurnar, sem öll börn haia gaman af. Þetta er jótabók barnanna 1955 Verð aðeins 10 ícr. Ilyndiibiíbiiípfan Í*EIR SEM SVIPTIR ERLT KOSNINGARÉTTI { í stjórnarskrám sósíalisku ríki- 4nna er yfirlýst að allir er náð Éafa tilskildum aldri hafi kosn- ingarétt. Þó er tekið fram að þennan rétt hafi ekki fjandmenn vinnandi fólks og geðveikt fólk. í rúmenskri tiiskipun um kosningar, frá 29. sept. 1953, seg- ír: . Þessir hafa ekki kosningarétt r.é kjörgengi: 1) fyrrverandi landeigendur, iðnrekendur, bankamenn eða heildsalar. . 2) auðvaldssinnax í bæjum og borpum, eigendur einkafyrir- tækja, sem hafa fleiri en 5 starfs- litenn og kúlakkar. 3) menn sakaðir um stríðsglæpi :rða glæpi gegn friði og mann- kyninu. í sams konar ungverskum kosn F'galögum hafa eftirtaJdir ekici kosningarétt: 1) Menn, sem hafa verið sviptir borgararétti með dómi. 2) Þeir sem ríkisstjórnin i telur þess ekki verða að fá að I neyta atkvæðisréttar. j 3) Geðveikir menn. Geysimargir vitnisburðir flótta 'Á.anna úr Austur-Evrópulöndum I .ggja fyrir um það, að kosninga- I t Hinir mörgu, sem áður hafa lesið bækur Siaughters, svo sem „Líf í læknis hendi", munu hér enn fá skemmtilega lækna- skáldsögu. Bækur Slaughters eru meðal vinsæiustu og v«5- lesnustu skáldsögum sem þýddar hafa verið á islenzka tungu. „Læknir vanda vafinn" mun áreiðaniega auka drjúgum á þær vinsældir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.