Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 9
Sunnudagur 4. des. 1955 25 MORGLNBLAtílO KvennasíBa Frh. af bls. 24. glerung má einnig bragðbæta með ýmsu móti. SÚKKULAÐI- GLFHUNGIJP. 60 gr. suðusúkkulaði, Vi bolli rjómi, svolítið sait, Vi teskeið brætt smjör, 1 velbevtt eeg, V? teskeið vanilla, 2’á bolli sigtað- ur flói'svku”. Súkkulaðið brætt vfir gufu. Rjómanum og smjörinu h’-ært saman við og þetta látið sam- lagast vel og tekið af hitaplöt- unni. Þá er egginu og vanillunni hrært saman við og ioks flór- sykrinum, þangað til nægileg þykkt fæst. KARAMELLUGLF.RUNGUR 1 bolli sykur, V* bolli vatn. 2 matsk. sterkt kaffi, 2 stif- þeyttar eggjahvítur, xfi tesk. vanilla. Látið Vi bolla af svkri á litla pönnu og bræðið sykurinn við vægan hita. Hræra verður vel í á meðan. Látið síðan það sem eftir er af sykrinum í pott ásamt vatninu og hitið að suðumarki. Þá er kaffinu bætt út í. Þessu er svo blandað saman við brennda sykurinn, og þegar það hefur samlagazt vel er suðan látin koma vel upp og loks skal hella þessu öllu saman yfir stíf- þeyttar eggjahvíturnar. Þegar þar er komið er vanillan sett í. Ef þetta verður of þunnt, má hræra Vi bolla af sigtuðum flór- sykri saman við. APPELSÍNU- GLERUNGUP. 1 eggjarauða, 1 matsk. rifinn appelsínubörkur, 1V2 matsk. app- elsínusafi, svolítið salt, 2 bollar sigtaður flórsykur. Hrærið eggjarauðurnar, appel- sínubörkinn, safann og saltið, bætið sykrinum út í smát.t og smátt og hrærið vel í þar tii glerungurinn er orðinn nógu þykkur til að smyrja með hon- um. ★ ★ ★ Þetta verður að nægja að sinni — en kannske gefst tækifæri tii að birta uppskriftir að fleiri gler- ungum síðar. Gott er að eiga uppskriftir af ýmsum tegundum af kökukremi. Það má nota á svo marga vegu t. d. á milli tveggja kökubotna í litlar vatnsdeigskökur o. s. frv. — Og allar húsmæður eiga sína uppáhaldstertubotnauppskriftir. Sumar hafa alltaf sykurbrauð og það er ágætt, ekki svo mjög sað- samt. Aðrar nota venjulegt sand- kökudeig. En þá verður að gæta þess að hafa tertubotna úr slíku deigi ekki of þykka. Það er mikill misskilningur að tertur eigi að vera svo feykilega matarmiklar. Það er miklu skemmtilegra að þær séu léttar — svo að gestirnir geti smakkað á einhverjum öðrum kökuteg- undum en aðeins tertunni. Og hér koma þá tertukremin. SÚKKULADTKREM 34 bolii sykur, lA bolli hveiti, ’s tesk. salt, ] fegg, 1 bolli vatn, 2—3. barnaskeiðar kókó, Vi tesk. va’iilla, 14 tesk, múskat. Hrærið. saman sykrinum. hveit- inu og saltinu. Þevtið eggið lítil- leea og látið vatnið, hveitið og svkurinn út í. Siðan ér kakóinu þrært saman við. Þetta á síðan að hræra yfir gufusuðu í 10 mín. eða þar til það þvkknar. Hremið er kalt og vanilJunni bætt í. i FÍKJUKREM ‘ 1 pund fikjur. 2 bollur sykur, 1 bolli kalt vatn. Þetta er alit soðið saman í þykkum graut, sem er kældur áður en hann er látinn á kökuna. Þetta er einkar gott krem í „pie“. i SfTRÓNUKREM 2 egg, 1 bolli svkur, 2 matsk. smjör, rifinn börkur af ...einni sítrónu og safi úr tveimur. | H-ærið éggin með sykrinum. Bætið smjörinu, rifna berkinum og safanum út í. Þetta á að sjóða yfir gufu þar til mátuleg þvkkt fæst og hræra vel í á meðan. APPELSÍNUKREM 1 bolli mjólk, 2 matsk. kar- töflumjöl, 4 eggjarauður, 4 matsk. sykur, rifinn börkur af appelsínu, 2 matsk. appelsínu-1 safi. Mjólkin er flóuð, kartöflu- mjölið vætt með örlitlu af köldu vatni og því síðan bætt í flóaða mjólkina. Hrærið í þangað til þetta þykknar og takið þá af hitanum. Eggjarauðurnar eru hrærðar vel með sykrinum og því síðan bætt í mjólkur- og kartöflumjölsjafninginn. Kremið á síðan að kæla og þá er rifni börkurinn og safinn látinn út í. KAFFIKREM 1*4 peli af rjóma er þéyttur með einum bolla af sigtuðum flórsykri og 2 tesk. af kaffidufti (Neskaffi). ’ETTA er önnur Söru Barton bókin, sem nú kemur út í íslenzkri þýðingu. „Sara Barton lærir hjúkrur>“, sem kom út á fyrra ári, hefur reynzt mjög vinsæl hjá ungum stúlkum, og mun því þessi bók, „Sara Barton hjúkrunarkona", ireiðanlega verða þeim sömu aufúsugestur. Þó er hver bók sjáifstæð saga. Sem hjukrunarnemi lenti Sara, ásamt vinstúlkum sínum Kit og Connie, í mörgum skemmtilegum ævin- týrum. í þessari bók, þar sem hún er að Ijúka hjúkrun- arnáminu, fær hún aö kynnast nánar starfi sínu sem hjukrunarkona á hinu stóra sjúkrahúsi, svo sern á skurðstofunni við niar gvíslega og hættulega uppskurði, á fæðingardeildinni við hjukrun mæðra og meðferð ný- fæddra barna, og alhliða hjúkrun og umhyggju sjúkra. En þrátt fyrir alvöru starfsins og hinn stranga aga á hinu stóra sjúkrahúsi, er lífsgleði æskunnar mikits- ráðandi á frístundum og mörg skemmtileg og óvænt atvik koma fyrir í hinu daglega starfi. Sögurnar um Söru Barton hafa hlotið fádæma vin- sældir í öllum enskumælandi löndum og hafa verið endurprentaðar ár eftir ár. ________I Margunblaðið með morgunkaffinu — Sparr er ekki aðeins gott þvottaefni, heldur einnig helmingi ódýroro en góð erlend þvottoefni. — Farið því að dœmi þúsunda húsmœðra: SPAR/Ð 0G NOT/Ð HllMINGI LEMGUR / Hvert íslenzkt heimili notar órlega geysimikið af þvottaefni. Þó hver pakki kosti ekki mlkla fjár- fúlgu, dregur það sig saman á löngum tíma, og er árlega hár kostnaðarliður hverri fjölskyldu. Electric Fork Lift Truck V-26 með loftfylltum hjólbörðum. — Auðveldir í meðförum og öruggir. Hámarks-lyftihæfni: 2 tonn. — Mjög lipnr í notkun. Geta farið 10—15 km á klst. Farmþungi: 3100 kg. Geta lyft upp í 2 m. 3 m eða 3,4 m hæð, eða eftir því, sem tram er tekið í pöntun. TECHNOIMPEX HUNGARIAN MACHINÉ LNDUSTRIES FOREIGN TRADE GOMPANY BUDAPES?f 62—- P.O.B. 183 - - HUNGARY

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.