Morgunblaðið - 06.12.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.12.1955, Blaðsíða 4
4 MORGL /V BLAÐIB Þriðjudagur 6. des. 1955 __ Heilsuverndai'Stöðinni er opin ail- an sólarhringinn. Læknavörður L. B. (fyrir vitjanir) er á sama stað, kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er i Lyfja-búðinni Iðunni, sími 7911. — Enn fremur eru Holts-apótek og Apótek Aust- urbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnurf jarðar- og Keflavíkur- ■pótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — • □ EDDA 59551267 — 2. • Brúðkaup • S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Guðrún Sig- Urjónsdóttir, Nýbýlavegi 12 og Asbjörn Guðmundsson frá Höfða í Eyjahreppi. — Heimili þeirra verður að Nýbýlavegi 12 A. , S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Valgerður Einarsdóttir og Haraldur Gísla- son, múraranemi. Heimili þeirra verður ,að Melavöllum í Soga- mýri. • Hjónaefni • S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Birna Árnadótt ir, Kópavogsbraut 48 og Alexand- er Jóhannesson, Höfðaborg 70. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Linda Eyþórs- dóttir, Brekkugötu 32, Akureyri, og Valgarður Sigurðssön, Norð- urgötu .30, Akureyri. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú iSigríður Jónsdóttir, Helgamagrastræti 47, Akureyri og Geir Garðarssön, Ægisgötu 3, Ak- uj eyri. —• • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss fer væntanlega frá Leningrad 9. þ.m. til Kotka og Helsingfors. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði 2. þ. *n. til Rotterdam. Goðafoss fói'f rá New York 29. f.m. til Reykjavíkur Gullfoss fer frá Kaupmanna-höfn 10. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. liagarfoss fer frá Ventspils í dag til Gdynia. Reykjafoss fór frá Rotterdam 3. þ.m. til Esbjerg og Hamborgar. Selfoss fór frá Siglu firði í gærdag til Akureyrar. — Trölláfoss fer væntanlega frá Norfolk í dag til Reykjavíkur. —- Tungufogs kom til New Yofk. 4. þ. m. frá ReykjaVík. Skipaútgerð í-íkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 10 érdegis í dag austur um land í Iiringferð. Esja er á Austf jörðum á. suðurleið. Herðubreið er á Aust fjörðum á suðurleið. Skjaidbreið *r á leið frá Húnaflóa til Rvíkur. Þyrill var í Hamborg í gær. — SSkaftfelIingur á að fara frá ,Rvík f dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S. I. S.: Hvassafell fór 1. þ.m. frá Norð- firði áleiðis til Abo og Helsings- fors. Arnarfell fór :3. þ.m. frá Fá- ekrúðsfirði áleiðis til Kaupmanna- liafnar. Jökulfell lestar tuimuefni 1 Rauma. Fer þaðan væntanlega á miðvikudag áleiðis til Siglufjarð ar og Akureyrar. Dísarfell kom til Reykjavíkur í gær frá Ham- borg og Rotterdam. Litlafell er værítanlegt til Faxaflóa í dag. — Helgafell fór 3. þ.m. um Gíbraltar eund á leið til Reykjavíkur. • Flugferðir • FJugfélag fslunds h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fór til London í morgun. Flugvélin er væritanleg aftur til Reykjavíkur k). 22,30 í kvöld. Flugvélin fer á- leFðis til Osló, Kaupmannahafnar og Hamboigar kl. 08,00 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyr- , ar, Blönduóss, Egilsstaða, Fiateyr ar, Sauðárki'óks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á morgur er ráðgert að fljúga til Akureyrar, 100,00; Guðbjörg Helgad. 60,005 Á B Á 20,00; L B 50,00. I Jólaglaðningur til blindra Eins og að undanförnu veiturh við móttöku jólaglaðningi til blindi'a manna hér í Reykjavík. — Málverk þetta af Þorsteini J. Eyfirðingi, er á málverkasýningu Örlygs Sigurðssonar i Bogasal Þjóðminjasafnsins. (Ljósm. Kaldal). I son óperusöngvari, nokkur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, bróður Eggerts, með undirleik Róberts A. Ottóssonar. Andrés Björnsson les því næst söguþátt eftir Eggert Stefánsson. . Síðan syngur hinn ítalski óperu söngvari Vincenzo Demetz aríur úr óperunum'Tosca eftir ■ Puccini og Rigoletto eftir Verdi, einnig vinsæl ítölsk lög. — Róbert A. Ottósson leikur með á píanóið. Söngvarinn hefur nú háð sér aft- ur eftir inflúenzuna og eru menn fullir eftirvæntingar að heyra þennan ítalska söngvara, er syng- ur nú hér í fyrsta sinn. Að endingu mun Eggert Stef- ánsson ávarpa gestina. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókabúð Lárusar.Blöndals og Sig fúsar Eymundsen. Prentarakonur Kvenfélagið Edda hefur spila- kvöld í kvöld kl. 8,30, í húsi H. í. P. — Mætið vel og stundvislega. Silfurbrúðkaup eíga í dag Guðríður Hansdótt- ir og Júlíus Jónsson, sérleyfishafi, Laugateig 42, Kvenfélagið Keðjan Keðjukonur! — Munið fundinn í kvöld kl. 8,30 að Aðalstræti 12, uppi. Þakkarorð Stjórn austfirxkra kvenna höfur beðið Mbl. að færa innilegustu kveðjur og þakkir til félagskvenna og allra hinna mörgu utan félags ins, sem með gjöfum sínum ihafa styrkt nýafstaðinn bazar félags- ins. Blindravinafélag fslands, Ingólfs•> stræti 16. — Orðsending til blindra manna Þeir, blindir menn, sem háfá 'haft bústaðaskipti á árinu, eru vin samlegast beðnir að láta okkur vita um það sem fyrst. Eins eru þeir sem blindir hafa orðið á þessu ári, góðfúslega beðnir að hafa samband við skrifstofu félagsins, Ingólfsstræti 16, sími 4046. , ! Ungmennastúkan Hálogaland iSpilakvöld í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8,30. • tltvarp • Þriðjudagur 6. desember Fastir liðir eins og venjuiega. 18.55 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um Iplötur). 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Erindi: Undan- fari heimsstyrjaldarinnar síðari; II; Hernám Austurríkis (Skúli Þórðarson magister). 20.55 Ein- leikur á fiðlu: Bandaríski fiðlu- leikarinn Ruggiero Ricci leikur sónötu í d-moll op. 118 eftir Brahms; Ernest Ulmer leikur undir á píanó -Hljóðritað á tón- leikum í Austurbæ.iarbíói 3. okt. s.l.). 21.15 Upplestur: „Granat- eplin, smásaga eftir William Saroyan (Elías Mar rithöfundur þýðir og fl.ytur). 21.40 Tónleikar (plötur): Norskir dansar op. 35 eftir Grieg (Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Leo Blech stjórn ar). 22.10 Vökulestur (Helgi Hjörvar). 22.25 „Eitthvað fyrir alla“: Tónleikar af plötum. 23.10 Dagskrárlok. Isafjarðar, Sands og Vestmanna- eyja. — • Afmæli • 80 ára er í dag Unnur Jónsdótt- ir, Laugalæk við Kleppsveg, en dvelst nú á heimili dóttur sinnar og tengdasonar ;í Bólstaðahiíð 10, Reykjavík. 70 ára verður í dag María Sveinsdóttir, Suðurgötu 85, Hafn- arfirði, nú stödd á stofu 15, Hafn- arf j arðarspítala. Sjötug verður á morgun, 7. des., frú Jónína Steinsdóttir, Vatns- koti, Þingvallásveit. • Áætlunarferðir • Bifreiðastöð íslands h.f.: Aknreyri; Austur-Landeyjar; G’ indavík; Keflavík; Kjalarnes— K.jós; Reykholt; Reykir; Skeggja sto.ðir um Selfoss; Vatnsleysu- strönd—-Vogar; Vík í Mýrdal; — Mosfellssveit. EyfirSingar í Reykjavík Spilakvöld í Silfurtunglinu kl. 8.30 í kvöld. Ný skemmtiatriði. Afmælishóf Gísla Sveinssonar Ýmsir vinir Gísla Sveinssonar, fyrrverandí sendiherra, sem verð- ur 75 ára 7. þ. m., ætla að halda honum og fjölskyldu hans sam- sæti í Tjarnarkaffi laugardaginn 10. þ. m. og geta væntanlegir þátt takendur fengíð aðgöngumiða að bví í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- nundssonar, næstu daga. 4 hátíðarkveldi Eggerts Stefánssonar í Gamla bíói í kvöld kl. 7 koma fram þessir listamenn: Gísli Magnússon píanóleikari, sem leikur eftirtalin verk eftir BeethOven: Bagatelle op. 33 no. 1 og Fantasíu i g-moll op. 77. Síðan les Eggert Stefánsson úr verkum sínum. Þá syngur Guðmundur Jóns- Hver hugsandi og velviljaður maður, ráðleggur bindindissemi. Uradæraisstúkan. Krabbameinsfél. Rvíkur "liefur borizt pgningagjöf til minningar um Magnús Jónsson, Baugsvegi 31, Reykiavík, sem and- aðist 9. nóv. s. 1. Uppbæðin, sem j er 1.625 kr., var gefin af sam- > starfsmönnum "Magnúsar heitins í j Ný.iu skóvei'ksmiðjunni h.f. Fé- lagið flytur gefendum, sínar beztu þakkir. Kvenfélag Háteigssóknar j beldui' fund kl. 8,30 í kvöld, í j Sjómannaskólanum. Vinningar í getraunwnum: Rmm mínútna krossqáta 1. vinningur 1127 kr. fyrir 11 rétta (1). 2. vinningur 140 kr. fyr- ir 10 rétta (8). 3. vinningur 26 kr. fyrir 9 rétta (42). — 1. vinn- ingur: 1815. — 2. vinningur: 35 (1/10A/9) 910 1028 2306 2372 8258(1/10,6/9) 16059 1607711/10, 6/9). — 3. vinningur: 61 183 287 “531 676 765 891 907 908(2/9) 1287 j 1879 1999 2333 2384 2435 2980 3104 3122 3218 8273 3291 8295 15512 1 6018 16050 16050 1 6248 16286 16312. (Birt án ábyrgðar). Orð lífsins: Því að orð krossim er heimska þeim er glatast, en os« sem hólpn- ir verðum, er það kraftur Guðs. (1. Kor. 1, 18.). Lárétt: — 1 götótt — 6 kann við — 8 áburður — 10 lík — 12 Bagstadda fjolskyldan m í illu skapi — 14 samhljóðar — | Afh. BTbl.: F. L. kr. 100,00. — 15 til — 16 óhreinka — 18 fjáður. ... , . Lóðrétt: — 2 höfðu til sölu — Rkkjan i Skiðadal 3 fangamark — 4 topp — 5 tinda — 7 harðara — 9 eldstæði — 11 fljótið — 13 höfðu gott af — 16 samtenging — 17 fangamark. Lausn síðustu krosskátu Lárétt: — 1 skáti — 6 ára 8 ill — 10 lak — 12 loftinu — 14 lf — 15 NN — 16 ála — 18 netanna. Lóðrétt: — 2 kálf — 3 ár — 4 tali — 5 villan — 7 skunda — 9 lof — 11 ann — 13 tæla — 16 át — 17 an. I Afh. MbL: 4 systkin á Akranesi kr. 5.000,00; áheit J 1 D E 100,00; Árni 100,00; iS B 100,00; .S S 100,00; IS S 25,00; N N 100,00; vegfarandi 15,00; N N 100,00; I I kr. 50,00. íþróttamaðurinn Afh. Mbl.: N N kr. 50,00. — Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: iS ,S Hringbraut kr. 30,00; matreiðslukona 50,00; G H Matseðill kvöldsins Tómatsúpa Soðin fiskflök, Gratin Soðin hænsni m/rís og carry eða Kálfasteik, Zingara Hnetu-ís Kaffi. Leikhúskjallarinn. Jólafrésfætur Ludvig Storr & Co. Elki^CTRGí^tlX ÍK'milisvélar Einkaumboð: HANNES pORSTEINSSON & CO. Simi 2812 — 82640

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.