Morgunblaðið - 06.12.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.12.1955, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 6.' öes. 1955 MORGUNBLADl Ð 2) „Mér finnst ég ekki ven gomoll en þetto er konnske byrjunin IDAG er sextugur dr. phil. Þorkell Jóhannesson, háskólarektor. f tilefni þess fór ííðindamaður hlaðsins í stutta heimsókn til hans og barst taiið að stærstu áföng- um og athöfnum í lífi há- skólarektorsins, sem er alinn upp við íslenzka sveitamenn- ingu, en sem nú er ieiðandi, maður í menntalifi þjóðar innar. ss|ir dr. pMl. Þorkgll JskosBKSfB háskékrekter, sem er sentugur í dug 'it NÁMSÁRIN Dr. Þorkell Jóhannesson er fæddur að Syðra-Fjalli í Aðal- dal í Þmgeyjarsýsiu norður. Þar bjuggu foreldrar hans, Jóhannes bóndi Þorkelsson og Svafa Jón- asdóttir. í foreldrahúsum var dr. Þorkell til 1927, að visu lang- dvölum að heiman við nám. — Og hvernig var tilhögun náms yðar? — Ég var í Gagnfræðaskóla Akureyrar og brautskráðist það- an 1914. Stúdent varð ég 1922. Hvað um menntaskólaárin? — Þau átti ég engin. Ég las utanskóla mest upp á eigin spýt- ur, en fékk þó tíma í nokkrum fögum. Þetta var algengt þá. Ég held að utanskólastúdentarnir þá hafí verið milli 10 og 20. — En hvað varð þess vald- andi. að þér völduð sögu sem aðalnámsgrein í háskólanum? Var það tilviljun eins og svo margt í íífi manna? * — Sú námsgrein hefur alla tíð legið nærri mér. Ég var uppal- inn í slíku andrúmslofti. Faðir minn var mikill íslenzkumaður og unni mjög íslenzkum fræðum. Það eru því uppeldisáhrif, sem vöktu áhuga minn á íslenzkri sögu og urðu þess valdandi og ég valdi einmitt þá grein sem námsgrein í háskóla. Því námi Jauk 1927. if MARGVfSLEG STÖRF Það sama ár um haustið hefst starfsferill dr. Þorkels. Hann tekur við skólastjórn Sam- vinnuskólans og er skólastjóri Skáksnillingarnir Friðrik Óiafsson og Hermann Pilnik (snýr bakl við ljósmyndaranum) sitja við biðskákina á sunnuda'ginn. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Pilnik og Friðrik: Fjórða einvígisskákin FJÓRÐA einvígisskákin var tefld að Þórskaffi á sunnu- daginn. Friðrik hafði hvítt og iék c4 í fyrsta leik. Pilnik svaraði með e5 og úr þessu varð öfugur Sikileyjarleikur, drekaafbrigðið. Pilnik hóf peðasókn kóngsmegin þegar í byrjun, án þess að hafa komið mönnum sínum neitt úti á borðið, hvað þá á sóknarstöðu, og meira að segja án þess að hafa komið út kongsriddara, eða eiga nokkur skilyrði til hrókun- ar ef á þyrfti að halda. Ég Dr. Þorkell Jóhannesson. og hefur dr. Þorkell augastað á því embætti. Hann fer utan árið 1931 og er um eins árs skeið í Danmörku og Þýzkalandi við undírbúning að doktorsritgerð. Var hún varin við Kaupmanna- hafnarháskóla 1933. Fjallar rit- gerðin um Frjálst verkafólk á Islandi fram til siðaskipta. Ritgerðin er að stofni til sprott- in af samkeppninni um prófess- orsembættið. Hún er mikið rit var einn af ritstjórum fyrsta hafi verið vel við hæfi. Það er blaðs stúdenta, sem hér kom þýðingarmikið, að þjóðfélagið út. Það blað er að stofni til hið geti notið starfskrafta hóskóla- , , . , _ . , , : sama og stúdentar gefa enn út menntaðra manna. k*1 %' ÞV\!l0rm^i É des- ár bvert- Þau ár sem hann Verkefnin verða æ fjöl- að Pali Eggert Olason láti af var skólastjóri Samvinnuskólans brevttari. Það má t. d. ó það professorsstorfum við Haskolann var hann jafnframt Htstjóri benda að verkefni eru óþrjót- Samvinnunnar. Síðan 1935 hefur andi fyrir þá menn, sem hafa hann verið ritstjóri Almanaks helgað sig náttúruvísindum Þj óðvinafélagsins og Andvara. en starfskraftana vantar. Við Um 6 mánaða skeið var hann okkar háskóla er enn ekki og ritstjóri Nýja dagblaðsins, sem kennarastóll í slíkum fræðum. gefið var út í Reykjavík. J Vera kann, að á því verði breyt- ' ing fyrr en síðar. Eyfirzkur mað- ir STÚDENTAR FYRR OG NÚ ur, Aðalsteinn Kristjánsson, sem — Finnst yður stúdentar í dag nýlátinn er í Winnipeg ánafnaði í einhverju frábrugðnir sam- Háskóla íslands í erfðaskrá sinni stúdentum yðar? I 45 þús. dali, með þeim ummæl- — Þetta yar allt öðru vísi í um, að það fé skyldi notað til hálft þriðja hundrað blaðsíður og , , er samið á þýzku. _ En pró- gamla daga' f daS er da« PohUk- fessorsembættið Pálsson. hlaut Árni in, sem allt mótar, stúdentarnir eru markaðir stjórnmálaflokkun- stofnunar kennarastóls í náttúru- vísindum. Þessi höfðinglega gjöf mun sennilega flýta fyrir því, að hægt verði að nema náttúru- vísindi við Háskóla íslands. Það er erfitt og dýrt að veita fullnað- munamálum stúdenta; félagsmál- armenntun í náttúruvísindum, vörður!'Það starf hafði*há^m rneð in sátu í,fyrirrumi. Sjálfsagt hafa t. d. eðlisfræði en sjálfsagt fram- höndum í eitt ár en kom þá að menn þa venð pohtiskir, en það | kvæmanlegt. Verkfræðikennsla háskólanum er Árni Pálsson lét ^bar ekkl^ems_a.Þ^ daglegum j var upp tekm her a strifeárun- af embætti. Dr. Þorkell varð þá (1932)' um- .xAður uvar ekk, hugsað eins fyrsti bókavörður við Lands- m.k.ð um þau efm. Starfið sner- bókasafnið og gegndi því starfi _h^ til 1943, er hann varð landsbóka- ’ i störfum stúdenta þó og nú. Ritverk hefur dr. Þorkell gert mörg. Flest eða öll eru þau sögu- REKTORSSTARFIÐ legs eðlis og hin þrjú stærstu eru ' — Hvernig finnst yður doktorsritgerðin, tvö bindi af vera háskólarektor? um og fer fyrri hluti námsins ! síðan fram hér — 2 eða 3 árgang- ; ar luku að öllu leyti námi sínu ag | hér heima. Þessi kennsla hefir | borið mjög góðan árangur og sögu íslendinga, hið fyrra um — Það má kannske segja, að;mun engm oska bess aö breyta tímabilið 1750—1770 og hið síð- bað sé erilsamt en ég hef ekki, her tlJ aftur- ara um tímabilið 1770—1830. Nú nema gott af því að segja. Ég i er nýútkomið fyrsta bindið í hef notið góðrar samvinnu við; ★ aevisögu Tryggva Gunnarssonar. menntamálaráðherra, kennara og, Það rit verður í þremur bind- stúdenta og á því veltur mest J um og vinnur dr. Þorkell að í starfi háskólarektors. síðari bindunum nú. Þessi ævi- ÞAB SEM HASKOLINN ÞARFNAST HELZT — Hvers mundið þér helzt óska háskólanum nú? — Unga háskólastofnun, sem saga, mun að ævisögu Jóns Sig- ★ ÞARFIR MENN Háskóla íslands, vanhagar skilj- urðssonar forseta undanskilinni,! — Hvað finnst yður um þá; anlega um margt. f sumum grein- vera stærsta ævisögurit, sem hér „menntunaröldu“, sem sumir j um vantar kennslukrafta — en á landi hefur verið skráð. Af segja að íslenzka þjóðin sé í — úr því er smám saman verið að öðrum verkum dr. Þorkels má þ. e. að allir vilji verða stúdent-j bæta. Húsnæði háskólans, sem jriefna aldarminningu Búnaðar- ar og háskólagengnir? | þó var byggt af mikilli rausn, félags íslands — en önnur verk .— Ég hef ekki nema goti eittjer tiú að veJrða of lítið. Við hans og ritgerðir skipta tugum. um það að segja. Háskólamenn j þurfum að byggja yfir lækna- í viðtali okkar við dr. Þorkel hafa nóg að starfa. Það er ekk- deildina. Nóg er að gera við komst hann svo að orði, að hann ert nýtt, að talað sé um, að það húsrými, sem fæst þegar hún hefði um þriggja áratuga skeið stúdentar séu of margir. Sá flytúr í nýtt hús. eða frá 1924 starfað í sambandi söngur hefur alltaf heyrzt. Ég Þá þyrfti og að bæta áðstöð- yið útgáfu rita og blaða. Hann get ekki séð annað ,en að þetta una við háskólabókasafnið. Bezt yrði það gert með því að byggja nýtt hús yfir Landsbókasafnið. Landsbókasafnið gæti tekið við hlutverki háskólabókasafnsins. Háskólinn hefur sjálfur staðið undir bókasafni sínu. Ríkisfé hef- ur aðeins verið varið til að greiða laun bókavarðar (eins). Þetta fyrirkomulag er ófært. Há- skólinn hefur ekki ráð á að kosta mjög stórt bókasafn; fé er ekki nægjanlegt til bókakaupa, né til að greiða þá vinnu, sem nauð- synleg er. Það er og augljóst, að ófært er að ríkið haldi uppi 2 bókasöfnum. Háskólinn þarf stórt bókasafn í öllum greinum og þarfir skólans krefjast þess að safnið verði nú stækkað. Auð- veldast yrði að ná þessu marki með því að sameina söfn- in. Það er bezta lausn málsins og tel ég víst að það verði gert fyrr eða síðar. ★ V I Ð snúum nú talinu aftur að þjóðlegri menningu, og spyrj- um háskólarektorinn: — Teljið þér hina íslenzku bændamenn- ingu varanlega með oss? j — Öll okkar menning fyrr var bændamenning. Ég er bóndi að uppeldi og svo er um flesta ís- i lendinga. Æskuárunum er varið í sveitinni, þar sem er kjölfesta íslenzkrar menningar. Það er mikilsvert fyrir okkar þjóðfélag, að unga fólkið kynnist sem flest- um störfum. Hingað til hefir j það tíðkazt, að skólafólk stund- aði sumarlangt vinnu við öll algeng störf til sjávar og sveita. Það er illa farið, ef þetta sam- band skólaæskunnar við höfuð- atvinnuvegi þjóðarinnar rofnar, en hætta er á því að svo geti íarið. Á þetta ekki sízt við um landbúnaðarstörfin. Með breytt- um atvinnuháttum í sveitunum verður æ minni þörf fyrir kaupa- l'ólk, enda fjölgar ört fólki í bæj- um og þorpum og þ%h örðugra verður að taka þar við öllum þeim bæjargestum, sem vilja og þyrftu að kynnast sveitinni, segir dr. Þorkell, sem eins og fyrr segir, er barn sveitarinnar en er nú lorystumaður í menntamálum þjóðarinnar. Er við göngum til dyra, spyr ég prófessorinn, hvernig honum finhist áð vera orðinn sextugur? ; — Mér finnst ég ekki verá gair.MI, segir hann, - - en bætir siðá:: við — en ksnnske er þetta byrjunin, • A. St. hafði ekki buizt við að Pilnik færi óneyddur að tefla upp náms stöðu, eftir þá reynslu, sem hann hafði fengið af því, en þó skyldi þetta reynt þar sem hlutverkum væri snúið við, Friðrik yrði í vörn. Og þetta fór samkvæmt áætl- un. Friðrik átti að vísu alltaf góða stöðu, en engan veginn ótta lausa. Kongsstaðan var ótrygg og jafnvel hætta ó kæfingarmáti. Pilnik varð þó ekkert ágengt. í 15. leik fórnaði hann peði, að því er virtist til þess að flýta fvrir sókninni, en Friðrik kom honum þá á óvart, bauð upp á drottningarfórn, sem hann þáði ekki, en við það tapaðist annað peð. Loks fór svo þriðja peðið og með því náði Friðrik drottn - ingakaupum, svo nú var öll mát ■ hætta úr sögunni. En staðan var tímafrek. Báðir höfðu eytt miklum tíma fyrir sig fram. Þegar leikafjöldinn var hálfnaður, eða rösklega það, vav aðeins 1/20 eftir af umhugsun artímanum. Aðstaða til að fylgj- ast með skákinni varð nú erfið, Ógerningur reyndist að koma leikunum jafnharðan á sýningar- borðin. Menn kviðu samt engu. Friðrik hafði áður reynt sig í hraðskák við Pilnik og náð ótrú lega góðum árangri. En nú skeði það óvænta. í 34. leik lék Frið rik af sér. Og það skipti engum togum, Öll peðin þrjú, sem hann átti yfir, sópuðust af honum og skákin endaði á jafntefli. Fimmta skákin verður tefld í kvöld að Þórskaffi og hefst kl. 7y2. K. Á. Jólðhmdur Anglía FÉLAG enskumælandi manna, Anglia, heldur skemmtifund í Sjálfstæðishúsinu n.k. fimmtu- dagskvöld kl. 8.45, en nóvember fundur félagsins féll niður vegna vinnustöðvunar hljómsveita manna. Að venju hefur verið mjög til skemmtiatriða vandað og hefjast þau með sýningu kvikmynda, sem nýverið hafa borizt frá Bret- landi. en meðal þeirra er mynd frá brezka leiðangrinum til Græn lands. Þá mun Bragi Hlíðberg leika jólalög á harmóníku. Háö verður tvenns konar danskeppni, ' sadans og „Musical Chairs", sem mjög hefur orðið vinsælt á jólafundum félagsins. Veitt verða verðlaun fyrir hvoru tveggja. Dans verður stiginn til kl. 1 um nóttina og á miðnætti verður skemmtiatriði, sem ekki er aug- lýst nánar. Félagsskírteini og gestakort verða afhent við innganginn. MIKIL aðsókn hefir verið að mál verkasýningu Örlygs Sigurðison ar, sem haldin er í bogásal jþjóð - minjasafnsins og hafa 17 mýndir selzt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.