Morgunblaðið - 07.12.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.12.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 7. des. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 3 JÓLIM N/ÍLGAST Manchettskyrtur hvítar og mislitar. Vand- að og smekklegt úrval. Hálsbindi Hálstreflar Nattföt Herrasloppar mjög fallegt úrval. Nœrföt Sokkar Drengja skyrtur Drengja buxur Drengja peysur Drengja sokkar Drengja belti Drengja slaufur Nýkomið mjög vandað og *mekklegt úrval af alls konar fatnaðarvörum. — Gjörið svo vel og skoðið í gluggana. GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Poplin-úlpur Verð frá kr. 288,00. TOLEDO Fichersundi. TIL SÖLU 3ja herb. hæð við Snorra- toraut, hitaveita. 3ja herb. íbúð í Kópavogi. 3ja herb. hæð við Laugaveg 3ja herb., fokheld hæð við Kaplaskjólsveg. 3ja herb. fokheld hæð á Sel tjamarnesi. 3ja herb. fokheldar kjallara íbúðir við Hagamel, — Granaskjól og á Seltjam- arnesi. Aðalfasteignasalan Símar 82722, 1043 og 80950. Aðalstræti 8. Finnsku kuldastígvélin komin aftur. SKOSALAN Laugavegi 1. Ungan mann vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Er mjög laghentur. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: — „Reglusamur — 765". Kjólföt á meðal háan, þrekinn mann til sölu með tækifæris verði. — Álafoss Þingholtsstræti 2. KVENSKÓR með kvart-hæl. — Teknir upp í dag. — Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Karlmannabomsur Unglingabomsur nýkomnar. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Fokheld rSæð 130 ferm., með bílskúrs- réttindum, við Rauðalæk, til sölu. Útborgun kr. 75 þúsund. Fokheld hæð 112 ferm., með sér inngangi og getur orð- ið sér hitalögn. Söluverð kr. 145 þús. Fokheld hæð um 85 ferm., í Laugarneshverfi. Sölu- verð kr. 105 þús. Útfborg- un kr. 60 þús. Fokheld hæð um 80 ferm., í Laugarneshverfi. iSölu- verð kr. 95 þús. Útborg- un kr. 50 þús. Fokheld steinhús í Kópa- vogskaupstað og á Sel- tjarnarnesi, til sölu. Fokheldur kjallari um 100 Iferm., í Hlíðarhverfi, til sölu. Útborgun kr. 60 þúsund. Fokheldur kjallari, um 85 ferm., í Laugarneshverfi. Söluverð kr. 80 þús. Hæð, um 85 ferm. og með rúmgóðum svölum, í Hlíð- arhverfi, til söilu. Selst tilbúin undir tréverk og málningu eða fullgerð. Tilbúnar íbúðarhæðir, 2ja til 6 herb., í bænum, til sölu. — IVyja fasteignasalan Bankastr. 7, sími 1518, og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. IBUÐIR Höfum m. a. til sölu: 3ja herb. íbúð á I. hæð, í steinhúsi á hitaveitusvæð- 5 herb. hæðir, fokheldar, með miðstöð. Miklar geymslur fylgja, hlutdeild í húsvarðaríbúð, o. fl. 2ja herb. hæð á hitaveitu- svæðinu í Vesturbænum. 2ja herb. kjallaraíbúð, vel ofanjarðar, í Skjólunum. Laus strax. 3ja herb. efri hæð við Hrísa teig. — 5 herb. hæð, að öllu leyti sér, í Hlíðarhverfi. Laus til íbúðar. 3ja herb. hæð við Skúlag. 5 herb. fokheld hæð, við Rauðalæk. 5 herb. íbúð í steinhúsi við Laugaveg. Sér inngangur og sér hitalögn. 4ra herb. rishæð við Lang- holtsveg. Laus til íbúðar strax. — 3ja herb. glæsileg íbúð í kjallara, við Karfavog. 2ja herb. lisíhúð við Holts- götu. — Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Slími 4400. Lítið sktifstofuherbergí sem næst Miðbænum, óskast strax. Tilboð merkt: „Skrif- stofa — 766", sendist aifgr. MM. — MALMAR Knupum gamla malma •Z brotajárn. Borgartúni, Mikið úrval af alls konar Dömukjólum Vesturver. 2ja herbergja, vönduð kjallaraíbúð til sölu á hitaveitusvæðinu nálægt Miðbænum. — Út- borgun um kr. 110 þús. Laus í vor. 2ja herb. risíbúð í Hlíðun- um. Útborgun um kr. 80 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð í Túnunum. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við iSnorrabraut. tru herb. kjallaraíbúðir i Vogahverfi og við Ægis- síðu. 4ra herb. risíbúð við Reykja víkurveg. 5 herb. íbúð á hitaveitu- svæðinu í Austurbænum. Einbýlishús af ýmsum stærð um. — Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfstrœti 4. Sími 2332. Hrærivél til sölu. — Upplýsingar í: Efnagerð Reykjavíkur Laugav. 16. iSími 1755. *j»A-»>W**r" HERBERGI Ungt kærustupar óskar eft- ir herbergi. Upplýsingum svarað í síma 7152 kl. 5—7 í dag. íbúð oskast 2ja til 3ja herb. Þrennt í heimili. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Reglusemi — 769", fyrir laugardag. Unglingsstúlka óskast í vist á f ámennt heim ili í Keflavík. Gæti unnið úti hálfan daginn. Upplýs- ingar í síma 595, Keflavík. Káputölur Kjólahnappar Peysutölur o. fl. gerðir, í iiniklu úrvali og litum. — Glasgowbúðin Freyjugötu 1. Ný uppgerð Rafha-eldavél til sölu. Upplýsingar Eikjuvog 22, kjallari. TIL LEIGU tvö samliggjandi forstofii' herbergi, á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 81093 eftir kl. 8 í kvöld. Herra-innisloppar nýkomnir. Lækjargötu 4. JOlAGJAFÍR Höfum ennþá fallegt úrval af hinum viður'.venndu BAIRNSWEAR barnapeysum og fötum. — Daglega minnka birgðirnar. SKÓLAVÖBDUSTtG 2? SÍMI 82971 Fyrsta flokks léttsaltað kindakjiit Æi kr. 19,70. yerzlunín 74 Sjálfsafgreiðsla bílastæðL Alullarvesti á drengi, nýkomin Tilvalin í jölag'jafir. OLYMPIA Laugavegi 26. Poplin í k'sála og blússur, í mörgum litum, nýkomið. OUfmpia Laugavegi 26. PILTAR Tvær ungar stúlkur óska eftir að kynnast mönnum á aldrinum 20—30 ára. Æski- legt að mynd fylgi. Sendist á afgr. M'bl., fyrir föstud.kv. • merkt: „1428—771". Þag- mælsku heitið. Keflavík-KeflavU Ný standsettur jeppi, árg. '42, til sölu. Til sýnis á Garðavegi 13 eftir kl. 7 & kvöldin. Radiogrammófónn Ný viðgerður, er til sölu á Viðtækjavinnustofunni, Rán argötu 10. Mjög hagstœtt verð. Sængurvera* damask hvítt og blátt. Sængurvera- 'léreft kr. 53,00 í verið. — Lakaléreft. Einbreið léreft (90 cm.), hvít, blá og bleik. Handklæði hvit Og mislit Þurrkur og þurrkuefni, góð og falleg. VerzL SNÓT Vesturgötu 17. —^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.