Morgunblaðið - 07.12.1955, Síða 4

Morgunblaðið - 07.12.1955, Síða 4
4 MORGL /V BLAÐIB Miðvikudagur 7. des. 1955 ’j t dag: er 341, dapur ársins. Miðvikudagui- 7. desember. ÁrdegisflæSi kl. 11,45. Heilsuverndarstöðinni er opin all- *m sólarhringinn. Læknavörður L. K. (fyrir vitjanir) er á sama stað, kl. 18—8. Sími 5030. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7011. — Enn fremur eru Holts-apótek og Apótek Aust- Hrbæjar opin daglega til kl. 8, jiema laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli ki. 1 og 4. Hafnarf jarSar- og Keflavíkur- «pótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — I. O. 0. F. 7 =3 1371278% == E. K. • Bruðkaup • Á morgun, 8. desember, kl. 16,00, verða gefin saman í hjónaband í Kristskirkju, Landakoti, ungfrú Marie-Madeleine Vollery, dóttir H. Voillery, sendiherra Frakka á íslandi, og herra fulltrúi, Harald G. Willassen. S. 1. laugaraag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Jóna Sigur- jónsdóttir, Nýbýlavegi 12 og Ás- b.iörn Guðmundsson frá Höfða í Eyjahreppi. • Hjónaefni • Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Anna M. Olafsdóttir, Fram aesvegi 32 og Ólafur Þ. Jónsson, vélstjóri, Stangarholti 24. Nýlega hafa opinberað trúiofun «ína ungfrú Helga Sigfúsdóttir ftá Akureyri og Búnai iHeiðar fíigmundsson, stud. ökon. frá Mel- wrn í Strandasýslu. • Afmæli • 70 ára er í dag frú Jónína Sveinsdóttir, Vatnskoti í Þing- vullasveit. Indtiði Guðmundsson, kaupmað- Bj', Þingholtsstræti 15, er -.jötugur í dag. — • Skipairéttii • I Eimskipafélag fslands lj,f.: Brúarfoss kom tiil Reykjavíkur 29. f.m. frá Hamborg. Dettifoss fer væntanlega frá Leningrad 9. J).m. ,til Kotka og Helsingfors. — Fjallfoss var væntanlegur til Rott erdam í gærdag. Goðafoss er vænt anlegur árdegis í dag til Rvíkur frá New York. Gullfoss fer frá Kaupmannaihöfn 10. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Ventspils í gærdag tii Gdynia, Ant werpen, Hull og Reykjavíkur. — Keykjafoss fór frá Esbjerg 5. þ. m. til Hamborgar. Selfoss fer frá Akureyri í dag til Flateyrar, Pat- reksfjarðar, Grundarfjarðar og Reykjavíkur. Tröllafoss fór vænt- anlega frá Norfolk í gærdag til Reykjavíkur. Tungufoss fer vænt anlega frá New York 9. þ.m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðuin á norð- Brleið. Esja var væntanleg til Rvík ur í morgun að austan úr hring- ferð. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. iSkjaldbreið fer fiá Reykjavík á föstudaginn til Breiðafjarðarhafna. Þyriil er á leið frá Hamborg til Sarpsborg- ar. Skaftfellingur fór frá Reykja vík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell fór 1. þ.m. frá Norð firði áleiðis til Ábo og Helsingfors Arnarfeil fór 3. þ.m. frá Fáskrúðs firði áleiðis til Kaupmannahafnar og Mantylusto. Jökulfell lestav tunnuefni í Rauma. Fer þaðan í dag áleiðis til Siglufjarðar og Ak- uréyrar. Dísafell er lí Rvík. — Litlafell er í olíufiutningum á Faxaflóa. Helgafell er væntaniegt til Reykjavíkur á föstudag. • Flugferðir • Flugfélag íslands li.f.: Millilandaflug: iSóifaxi fór til Osló, Kaupmannahafnar og Ham- borgar í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur D u Umlerðokeiinsla ó Akureyri Nemendur Gagnfræðaskólans þreyta'keppni að loknu ndmi AKUREYRI, 5. des. NÝLEGA var tekin upp kennsla í umferðarreglum og umferðar- menningu í Gagnfræðaskóla Akureyrar. Hefur kenr.s-lan fariS iram í þeim tímum er -ætlaðir voru kennslu í leikfimi og sundi, en þær kennslugreinar hafa verið látnar niður falla um síundar- sakir vegna mænuveikifaraldursins er vart hefur orðið við á nokkrum stöðum á landinu. Gísli Ólafsson lögregluvarð-1 stjóri á Akureyri hefur annazt kennsluna í samvinnu við báða íþróttakennara skólans, en Gísli hefur lengi annazt kennslu í umferðarreglum á námskeiðum fyrir meiraprófsbifreiðastjóra hér í bænum. Skólafólkið hefur mikinn áhuga á námi þessu og ' viðurkennir að því sé nauðsyn- legt að kunna góð skil á um-' ferðarreglum. Eru því líkur til að grundvöllur sé fyrir árlega j kennslu í þessum málum í skól- > anum. Til þess að glæða áhuga nemenda og stuðla að sem bezt- um árangri, hefur Stefán Árna- son forstjóri Almennra trygginga hér, lofað að verðlauna þá nem- endur er beztum árangri ná á prófi í þessum greinum, er ráð- gert er að halda í skólanum, nú að námskeiðinu loknu, en prófið verður bæði munnlegt og skrif- legt. Fleiri tryggingarfélög hafa og veitt ádrátt um sams konar stuðning. Jónas. kl. 18,15 á morgun. — Innanlands flug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. — Á raorgun er ráðgert að fljúga til Akureyr- ar, Egilsstaða, Kópaskers og Vest- mannaeyja. . ., • Áætlunarferðir • Bifreiðastöð íslauds á inorgun: Akureyri; AusturLandeyjar; Bishupstungur að Geysi; Eyja- fjö‘11; Grindavík; Hveragerði— Auðsholt; Keflavík; Kjalarnes og Kjós; Lajigarvatn; Reykir; Vatns leysuströnd—Vogar; Þykkvibæ. fimm mímitna krossgáta H Skýringar: Lárétt: — 1 alda — 6 lagður — 8 leðja — 10 von — 12 háxinu — 14 skammstöfun — 15 ískur — 16 banda — 18 hamingjunni. Lcörélt: — 2 smástykki — 3 ve kfæi: — 4 kjáni — 6 áretíðar — 7' merki — .9 hár — 11 vendi — 13 slæmu — 16 fæddi — 17 flan. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 óhætt — 6 uni — 8 joð — 10 nár — 12 afundna — 14 ln — 15 að — 16 ata — 18 auðugur. tfj Lóðrétt: — 2 buðu — 3 ÆN — 4 tond — 5 ifjalla — 7 hraðar — 9 ofn — 11 ána — 13 nutu — 16 að — 17 AG. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar. —— F TÍmerkjaviðskipti Per Kyvik, Nylende 3, Lambert- sæter, Oslo, hefur hug á að skipt- ast á frímerkjum við aðila á ls- landi. — Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar. — Skrifstofa Óðins Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð ishúsinu er opin á föstudagskvöld um frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirð- ir tekur á móti ársgjöldnm félags manna og stjórnin er þar til við- tals fyrir félagsmenn. Sólheimadrenguri.nn Afh. Mbl.: Maður á Þingeyri kr. 50,00. — Ekkjan í Skíðadal Afh. Mbl.: tS G krónur 50,00. Bágstadda fjölskyldan Afh. Mbl.: H. B. krónur 100,00. Esperantistafélagið Auróró heldur fund í Edduhúsinu, Lind argötu 9A, uppi í kvöld kl. 8,30. Útivist barna og unglinga Börn innan 12 ára ina kl. 20,00. Börn 12—14 ára inn kl. 22,00. Börn innan 16 ára mega ekki vera á veitingastöðum eftir kl. 20,00. — Bræðrafélag Laugarnessóknar heldur fund í fundarsal kirkj- unnar, í kvöld kl. 8,30. Þar sem rædd verða félagsmál og skemmt. Húnvetningafélagið efnir til skemmtifundar i kvöld í Edduhúsinu kl. 8,30. Félagsvist og fleiri skemmtiatriði. Mæðrastyrksnefnd Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar í Ingóltfsstræti 9B, opið kl. 2—7 daglega. — Æskilegast að fatnaðargjafir bærust sem fyrst! — Munið jtVlanöfmin Mæðrastyrks- nefndar. — Orð lífsins: Þvi aö þar eð hehnurinn með s•pehi siwnÁ þekkti ekki Guð i spelci Imns, þóknaðist Guði að gera hólpna með heimsku prédikunar- hvnar þá, er trúa. (1. Kor. 1, 21.). Þeir, sem eru yður ksirastir, óska eftir bindindissemi. — Umdæmistúkan. Áheit á Strandakirkju Atfh. Mbl.: 2 gömul áheit R E kr. 200,00; S G 80,00; Þ B E 100; G E G 60,00; áheit 150.00; Þ J 20.00; E Þ og R 200.00; V K 100,00; g. álh. 100.00; G M 25,00; H L 110: S J 15.00; H E 20.00; ® Á S 120.00; G R G 100 00; N N 20.00; Guðbiörg 20.00; 89 25,00; áheit 10 00: Hafliði Árnason 100.00; V S g. áh. 100.00; S S 25.00; S H M 30 00: ;S M 30.00; irörmil kona 50.00; Invólfur 200.00: N N Akurevri 100.00: ó- nnefnd 60.00: N N 50 00: E S K 100 00; 3 áheit frá Eviaskeergia 150 00; S J 60 00: J G og B B 100.00: Hnlda 300.00; gamalt á- beit 200.00; ónefndur 15.00 S J 500.00: A Þ 25,00; T 10,00; H J kr. S0,00. • Blöð og tímarit • Út er komin Árbók Barðastrand arsýslu 1953, VI árgangur. Bókin flytur þebta efni: í fyrndinni, — kvæði eftir Bjarka. — Þorskafjarð aiþing, eftir Jochum M. Eggerts- son rithöfuncL — Úr Landnámu, Guðmundur á Sveinseyri, eftir Jó- hann Skaftason sýslumann. — Afmællisljóð, eftir Einar iStur- laugsson prófast. — Miriningar eftir Guðmund J. Einarsson. — Prestatal í Barðastrandarprófasts dæmi eftir séra Jón Kr. ísfeld. — Spor í áttina eftir Jóhann Skafta son. — Hugsað heim, eftir Sigur- rósu Guðmundsdóttur og Bænadag urinn eftir sama höfund. — Þátt- ur af Benedikt Gabríel eftir Jón G. Jónsson hreppstjóra. — Bæj- arhöfn í Baxðastrandarhreppi, þula. — Mannskaðinn í Kollsvík, frásögn iSt, Einarssonar eftir Öss- ur G. Guðbjartsson. — Hvað olli hruni Kollsvíkurbæjar? eftir Jó- hann Skaftason. — Fróðleiksmol- ar um jarðir í Bai’ðastrandar- sýslu eftir Jón G. Jónsson hrepp- stjóra. — Þættir úr sögu verzlun- armála Noi'ður-Breiðfirðinga eft- ir Guðm. J. Einarsson bónda. — Frá stofnun eýslunnar. — Fréttir úr breppum Barðastrandarsýslu 1953. — Dánir í prestaköllum Barðastrandar-piófastsdæmig ’53. Læknar fjarverandi Ófeigur J. Ófeigsson verður fjarverandi óákveðið. Staðgengili; Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 16. sept, óákveðinn tíma. — Staðgengillí Hulda Sveinsson. j Jólaglaðningur til blindra Eins og að undanförnu veituin við móttöiku jólaglaðningi til blindra manna hér í Reykjavík. — Blindravinafélag Islands, Ingólfs- stræti 16. — Safn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 1,30—3,30 frá 16. sept. il 1. des. Síðan lokað vetrar- mánuðina. Minningarspjöld Krabbameinsfél. íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, lyf.iabúðum i Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkur-anótekum), — Re- media, Elliheimilinu Gnind og skrifstofu ki’abbameinsfélaganna. Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af- greidd gegnum síma 6947. Styrktarsjóður munaðar- Iausra barna. Uppl. í síma 7967. — • ÍJtvarp • Fastir liðir eins og venjulega. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Eiríkur H. Finnbogason cand. mag.). 20.35 Tónleikar (plötur); „Daphnis og Chloé“, siufónisk svíta eftir Ra- vel (Sinfóníuhljómsveiíin i Boston leikur; Koussevitzky stj.). 20.50 Erindi: Um krabbamein CHjalti Þórarinsson læknir). —• 21.10 Kórsöngur: Guldbergs-kór- inn svngur tplöf.ur). 21.25 Bland- að efni frá hlustendum: a) Gam- ankvæði eftir Baldur Eiríksson (Árni Trysgvason leikari flytur), b) Árni Sveinsson leikur á ein- falda harmoniku. c) Tveir menn kveða gamanbrag. 22.10 Vöku- lestur (Helgi Hjörvar). 22.25 Létt lög (plötur): a) Spænsk lög. b) Lucienne Bover synsur. c) David Rose og hljómsveit hans leika lög eftir Harold Arlen. —. 23.10 Dagskrárlok. Ósvikin ferðabók — prýdd 80 myndum. S E T B E R G SnjóbíII Dráttarbíil á gúmmíbeltum, sérlega hentugur til vetr- arferða. — Upplýsingar í síma 4033.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.