Morgunblaðið - 07.12.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.12.1955, Blaðsíða 5
[ Miðvikudagur 7. des. 1955 MORGVNBLAÐIB Peningakassi Lítil verzlun viil kaupa auto matiskan búðarkassa. Upp- lýsingar í síma 1619. Stór stofa til leigu með aðgangi að baði og síma. Upplýsingar í síma 80489 eftir kl. 7. Körfugerðin selur körfustóla, körfur, borð og önnur húsgögn. Körfugerðin Skílavrðustíg 17. Tékkneskir Barnaskór Nýkomnir **»*¦' i / SKOSALAN Laugavegi 1. BARNAVAGN til sölu á Tómasarhaga 40, kjallara. Gott skrifborð óskast. — Upplýsingar í síma 9179. Sauma Barnahatta Hattastofan Austurstr. 3, .111. hæð. G-engið inn tfrá Veltusundi. Góður, enskur BARNAVAGN á háum hjólam, tii wöiu eft- ir kl. 1 í dag. Hafnarstræti 8, I. hæð. TAKIÐ EFTIR Á dúnhreinsunarstöð Péturs Jónssonar, Sóivöllum, Vog- um, eru ávallt fyrir bendi, til sölu, hinar vönduðu og vinsælu æðardúnssængur. — Sömul. æðardánssvefn'pok- ar, 1. fl. Sími 17, um Hábæ. Ibúð óskast Óskum eftir 1—3 herb. íbúð sem fyrst. Tvennt í heimili. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir föstudag, merkt: „Góð umgengni — 767". BrauBgerðaráhöld Til sölu, vegna geymsluleys- is, brauðgerðaráhöld. Sann- gjarnt verð. UppL í síma 81479 í kvöld og annað kvöld. — STULKA óskast í vist, háifan eða all- an daginn. Alma Thorarensen Sími 82485. Stúlka óskar éftir atvinnu strax, við iðnað <eða verzl- un. Tilboð leggist inn á af- greiðslu hlaðsina fyrir fimmtudagskvðld, merkt: — „768". 2561 er simHin. Jón Björnsson Málarameistari. Laugatungu. . Mála einnig á vinnustofu. Hafnfirðingar Get enwþá bætt við nokkrum pöntunum fyrir jój og ný- ár. Ath.: Sértímar fyrir herra. Hef mikið úrval af snyrtivörum og frönskum ilmvötnum. Veiti yður að- stoð við val þeirra. SnyrlÍBtofnn Chéri Strandg. 9, Hafnarfirði. (Beint á nióti Bæjartóíé). Sími 9299. STULKA Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa, part iir degi. Uppl. í síma 80365 kl. 2—3 í dag. íbúð til leigu 3 herbergja risíbúð til leigu í Langagerði 66. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2ja til 3ja herb. ÍBÚÐ sem fyrst. — Fyrirfram- greiðsla, hú&hjálp. — Uppl. í síma 82385 frá kl. 9—5, alla virka daga. Maður í millilandasiglingum óskar eftír stotu eða herbergi Tilboð merkt: „Sjaldan heima — 774", sendist af- greiðslu Mbl., fyrir 10. þ.m. Stúlka óskast í þvottahús við Langholts- veg. Þarf helzt að vera vön þvottahúsvinnu. Uppl. í síma 3650, eftir kl. 7. Góður bíll Höfum tii sölu Vauxhall, — model '47. Bíllinn er i sér- stakiega góðu lagi og selst með hagkvæmum greiðslu- skilmálum. Bílasalan Klapparstíg 37, sími 82032. Vöruhifreið Viljum selja Studebaker vörubíl, modd '42. Skipti á 6 manna fólksbifreið geta komið til greina. Bílasalan Klapparstlíg -37, sími 82032. FólSsbifreið Höfum til sölu Oldsmobile, '47 model, í gióðu lagi. Bif- reiðin selst á sanng.jörnu %Terði ' með hagkvæmum g! eíðsluskilmálum. Bílasalan Klapparstíg 37, sími 82032. Rauðar og gráar BOMSUR Barnagúmmí- stígvel allar stærðir. Bíli - Húsnæði Bíil til sölu, ódýrt. Æskilegt að láta hann ganga upp í íbúð. Uppl. í síma 5370 kl. 1—7. TIL SOLU notuð, amerísk barnagrind, barnaborð og 2 barnastólar. öldugötu 11, 2. hæð. Æðardúnn kr. 650.00 kg. Tilvalin jólagjöf. UMBJil Stúlka getur fengið atvinnu í matvörubúð. Þorsteinsbúð TIL SÖLU Kaiser '42, eftir veltu, í því ástandi sem hann er í eða sem varahlutir. Uppl. í Mó- bergi, Innri-Njarðvík, eftir kl. 5 á daginn. Viðskipti Múrarameistari óskar eftir 2ja til 3 herb. íbúð til leigu, nú þegar. Hef múrara fyrir hendi. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag merkt „776". — Múrarameisfari sem hefur múrara, getur tek ið að sér múrverk. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir latigardag, merkt: „Múr- verk — 777". Takib ettir Hudson fólksbifreið, model 1947 til solu. Sanngjarnt verð, ef samið er strax. — Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin. VernharSur Sigmundsson Hraðfrystihús Keflavíkur h.f. — Keflavík. Stúlka, vön afgrciðslu, ósk- ar eftir atvinnu helzt sem fyrst, eða eftir áramót. Upplýsingar gefnar í síma 3456. Hafnarfjörður Höfum m. a. til sölti: Eiiibylishús. Verð kr. 160 þús. — 3ja og Ira berb. íbúðir. — Fokheldar íhúðir. Húslóðir. Stórt einbýlishús í Silfur- túni. — Höfum knupcndur að öllum stærðum íbúða. Málflutningsskrifstofa Árna Gunnlaugssonar, hdl. . Sími 9764. Viðtalstími kl. 4—7. Stúlka óskast í sveit. Má hafa með sér barn. Unglingsstúlka óskast einnig á sama stað. Upplýs- ingar í síma 4656. ibúð óskast 1 herbergi og eldbús eða eld unarpláss, fyrir einhleypa konu, sem vinnur úti. Uppl. í síma 3506. STULKA vön afgreiðslustörfum, ósk- ar eftir atvinnu frá ára- mótum, helzt í sælgætis- verzhm. Hefur gagnfræða- próf. Tilboð sendist afgr. MbL, fyrir 20. þ.m., mevkt: „Atvinna -— 779". Bitreiðar til sölu Vauxhall 14 1947 Skoda-station '52 Austin 10 sendibíll '47. Jeppi (landbúnaðar) Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. Unglingsstúlka eða piltur, óskast til inn- f heimtustarfa nú þegar. Steindórsprent h.f. Tjarnarg. 4. Sími 1174. Pússninga- sandur Fyrsta flokk? pú==ningar- sandur ,til sölu. Uppíýsing- ar í síma 9260. Fólksbifreið - Höfnm til söiu Bíiick fólks bifreið 7 msi'na. — Vc-rð 10 þúsund. B'Iasulan Klapparstíg 37, sími 82032. ChrysSer *41 til sölu. Bíllinn lítur vel út. Góðir greiðsluskilmálai-. BÍIusalan Klapparstíg 37, sími 82032. Fallegir barnakjólar til sölu. Frakkastíg 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.