Morgunblaðið - 07.12.1955, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 07.12.1955, Qupperneq 5
 [ Miðvikudagur 7. des. 1955 Peningakassi Lítil verzlun vill kaupa auto matiskan búðarkassa. Upp- lýsingar í síma 1619. Stór stofa til leigu með aðgangi að baði og síma. Upplýsingar í síma 80489 eftir kl. 7. Körfugerðin selur körfustóla, körfur, — borð og önnur búsgögn. KörfugerSin Skólavrðustíg 17. Tékkneskir Barnaskór Nýkomnir 33* < SKÓSALAN Laugavegi 1. UORGUNBLAÐltí BARNAVAGN til sölu á Tóinasarhaga 40, kjallara. Gott skrifborð óskast. — Upplýsingar í síma 9179. Sauma Barnahatta Hattastofan Austurstl'. 3, III. bæð. Gengið inn frá Veitusundi. CóSur, enskur BARNAVAGIM á háum b jólum, tíi sölu eft- ir kl. 1 í dag. Hafnarstrseti 8, I. hæð. TAKIÐ EFTIR Á dúnhreinsunarstöð Péturs Jóngsonar, Sóivöllttiri, V og- um, eru ávallt fyrir hendi, til sölu, hinar vönduðu og vinsælu æSardúnssængur. — Sömul. æðardúnsevefrtpok- ar, 1. fl. Sími 17, um Hábæ. íbuð öskast Óskum eftir 1—3 herb. íbúð sem fyrst. Tvennt í heimili. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir föstudag, merkt: „Góð umgengni — 767". BrauðgerðaráhÖld Til sölu, vegna geymsluleys- is, brauðgerðaráhöld. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 81479 í kvöld og annað kvöld. — STIJLKA óskast í vist, háifan eða all- an daginn. Alma Thorarensen Sími 82435. Stúlka óskar eftir atvionu strax, við iðnað eða verzl- un. Tilboð leggiat inn á af- greiðslu blaðsina fyrir fimmtudagskvðld, merkt: — „768". 2561 er síminn. Jón Bjömsson Málarameistari. LaugatUngu. Mála einnig á vinnustofu. Hafnfirðingar Get enmþá bætt við nokkrum piintunum fyrir jój og ný- ár. Ath.: ‘Sértímar fyrir herra. Hef mikið úrval af snyrtivörum og frönwkum ilmvötnum. Veiti yður að- stoð við val þeirra. SnyrtisUyfan Chéri Strandg. 9, Hafnaifirði. (Beint á móti Ræjarbtíó). Sími 9299. STIJLKA Stúika óskast til afgreiðslu- starfa, pai-t úr degi. Uppi. í síma 80365 kl. 2—3 í dag. íbúð til leigu 3 herbergja risibúð til leigu í Langagerði 66. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2ja til 3ja herb. ÍBÚÐ sem fyrst. — Fyrirfram- greiðsla, húshjálp. — Uppl. í sima 82385 frá kl. 9—5, alla virka daga. Maður í miltilandasiglingum óskar eftir stofu eða herbergi Tilboð merkt: „Sjaldan heima — 774", sendist af- gi-eiðslu Mbl., fyrir 10. þ.m. Stulka óskast í þvottahús við Langholts- veg. Þarf helzt að vera vön þvottahúsvinnu. Uppl. í síma 3650, eftir kl. 7. Cóður bíll Höfum til sölu Vauxhall, — model ’47. Bíllinn er í sér- stakiega góðu lagi og selst með hagkvæmum greiðslu- skilmálum. Bílasaian Klapparstag 37, simi 82032. Vöruhifreið Viljum selja Studehaker vörubíl, model ’42. Skipti á 6 manna fóiksbifreið geta komið til greina. Bílasalatt Klapparstiíg 37, sími 82032. FólSsbifreið Höfum til sölu Oldsmobile, ’47 model, í góðu lagi. Bif- reiðin selst á sanngjörnu verði ' með hagkvæmum gieiðsluskilmálum. Bílasalan Klapparstig 37, simi 82032. Rauðar og gráar BOEtlStJR Barnagúmmí- stígvél allarstærðir. Bííl — Húsnæð/ BiJl til sölu, ódýrt. Æskilegt að láta hann ganga upp í íbúð. Uppl. í síma 5370 kl. 1—7. TIL SÖLIJ notuð, amerísk harnagrind, barnaborð og 2 barnastólar. Öldugötu 11, 2. hæð. Æðardunn kr. 650.00 kg. Tilvalín jólagjöf. Stúlka getur fengið atvinnu í matvörubúð. Þor.steinsbúð TIL SÖLI) Kaiser ’42, eftir veltu, í því ástandi sem hann er í eða sem varahlutir. Uppl. í Mó- bergi, Innri-Njarðvík, eftir kl. 5 á daginn. Viðskipti Múrarameistari óskar eftir 2ja til ’5 herb. íbúð til leigu, nú þegar. Hef múrara fyrir hendi. Tiiboð sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag merkt „776". — Múrarameisiari sem hefur múrara, getur tek ið að sér múrverk. Tilboð sendist afgr. Mhl., fyrir laúgardag, merkt: ,,Múr- verk — 777". Takið eftir Hudson fólksbifreið, model 1947 til sölu. Sanngjarnt verð, ef samið er strax. — Uppi. eftir ki. 7 á kvöldin. WrnharSur Signuimlsson Hraðfrystihús Keflavíkur h.f. — Keflavik. Stúlka, vön afgreiðslu, ósk- ar eftir atvinnu helzt sem fyrst, eða eftir áramót. Upplýsingar gefnar í síma 3456. tlafnarfjörður Höfum m/a. til sölu: Einbýlishús. Verð kr. 160 þús. — 3ja og 4ra herb. íbúðir. — Fokheldar íhúSir. Húslóðir. Stórt einbýlisliús í Silfur- túni. — Hofum kaupendur að öllum stærðum íbúða. Málflulningsskrifstofa Árna Gunnlaugssonar, hdl. Sími 9764. Viðtalstími kl. 4—7. I J < * i Stúlka óskast í sveit. Má hafa með sér barn. Unglingsstúlka óskast einnig á sama stað. Upplýs- ingar í síma 4656. íbúð öskast 1 herbergi og eldhús eða eld unarpláss, fyrir einhleypa konu, sem vinnur úti. Uppl. í sima 3506. STÚLKA vön afgreiðslustöi-fum, ósk- ar eftir atvinnu. frá áea- mótum, helzt í sæigætis- verzlun. Hefur gagnfræða- próf. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 20. þ.m., merkt: „Atvinna — 779". Bifreiðar til sölu Vauxhall 14 1947 Skoda-station ’52 Austin 10 sendihíll ’47. Jeppi (landbúnaðar) Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. Unglingsstúlka eða piltur, óskast til inn- heimtustarfa nú þegar. Steindórsprent h.f. Tjarnarg. 4. Sími 1174. Pússitfitga- sandur Fyrsta flokkg pússningar- sandur ,til sölu. Uppiýsing- ar í síma 9260. FóSksblfreið Höfum til sölu Buick fóiks- bifreið 7 maiina. — Verð 10 þúsund. Bílasalan Klapparstíg 37, sími 82032. ChrysSer ’41 til sölu. Bíllinn lítur vel út. Góðir greiðsluskilmálar. Bílusalan Klapparstíg 37, sími 82032. Fallegir barnakjólar til sölu. Frakkastíg 26. Jólabék barnmma

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.