Morgunblaðið - 07.12.1955, Side 9

Morgunblaðið - 07.12.1955, Side 9
Miðvikudagur 7. des. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 9 Kru$jeíi jteiur núð unðiriðkuiium í vulduburuttunni i Kreml Dregur til stórtíðinda? Eftír EDWARD CRANKSHAW KRUSJEFF HAFBI VINNINGINN ÞAÐ var strax orðið sýnt um það atxiði s.l. ár, að hörð átök voru hafin innan kommúnista- fiokksins í Rússiandi — og stóð stríðið aðallega milii þeirra Mál- enkovs og Krusjeffs. Krusjeff var stöðugt að færa sig upp á skaftið — og notaði hvert tæki- færi tii þess að skyggja á Mhl- enkov. Nokkrir mánuðir !iðu — og að því kom, að Malenkov var látinn hverfa af sjónarsviðinu, en var þó skipaður raforkumála- ráðherra, til þess að hylma yfir það, sem var að gerast bak við tjöldin í Kreml. Málgögn ráð- stjórnarinnar reyndu að þagga niður málið og nú minntust þau , ekki lengur á hann. Umsögninni um hann í rússnesku alfræða- | orðabókinpi var breytt, og svo O • f S* var látið líta út sem hann hefði i ðvemsson tyrrv. senai- pLr’ n',nn sérs,,kur herra oq Allinqisforseíi 75 ára ** ■ ** I En það standa sterk öfl að baki ¥ DAG á Gísli Sveinsson fyrr- var vel kominn að þeirri sæmd Malenkovs, og andstæðingum i verandi sendiherra og Alþing- og hann leysti hið sögulega hlut- hans tókst aldrei að fella á hann þingisforseti 75 ára afmæli. Ævi- verk sitt af hendi með reisn aigeran skugga. Hann fór að atriði þessa merka stjórnmála- og höfðingsskap. rétta við að nýju og ekki leið manns eru löngu þjóðkunn. Er , Gísli Sveinsson hefur átt sæti á löngu þar til hann fór aS koma því ekki ástæða til þess að rekja í fjölda nefnda, sem unnið hafa fram opinberlega á ný við hlið þau ýtarlega hér. Hann er þýðingarmikil störf. M. a. tók þeirra Bulganins og Krusjeffs. Skaftfellingur að ætt, kominn af hann sæti í milliþinganefnd, sem Þar með var ljóst, að Krusjeff traustum bænda- og prestaætt- skipuð var 1916 til þess að undir- hafði ekki unnið fullkomlegan um. Fór vel á því að hann gerð- búa Flóaáveituna. Þá var hann sigur og hann hafði ekki náð ist síðar sýslumaður, þingmaður formaður milliþinganefndar um einveldisaðstöðu. og héraðshöfðingi í ættarhéruð- stjórnarskrármálið. Lauk sú Hann er ekki sjálfs síns herra um sínum. Naut hann þar jafnan nefnd við undirbúnirig að lýð- eins og Stalin var — heldur veldisstjórnarskránni. Mun það þykir sýnt, að æðstu völdin eru í starf hafa verið mjög hugþekkt höndum ráðs, sem Malenkov er hinum vigglaða skilnaðarmanni. einnig meðlimur í. Krusjeff er — + — | þrátt fyrir allt öflugastur og hef- ur um langt skeið komið fram Framherjarnir í þeim þætti gem ægs|j maður Ráðstjórnar- sjálfstæðisbaráttunnar, sem lauk innar jnnan jands sem utan. En _ h desember 1918 eru nú flestir þag er jjdjnn nokkuð langur tími ímaður á AkureyrL Að loknu horfnir. Einar Arnórsson og tra þvi ag t odda skarst með þeim prófi gerðist hann síðan mála- Benedikt Sveinsson féllu á þessu pda]eRt:0V og Krusjeff og allt ílutningsmaður við yfirdóminn í ar>- En Gísli Sveinsson og An bendir tij þess. ad enn styrkist Reykjavík. Árið 1918 var hann Arnalds halda ennþá velli, sa vdid ErUsjeffS. Skipaður sýslumaður í Skapta- síðarnefndi 83 ára en hinn fyrr- fellssýslu og gegndi því embætti nefndi <5 ára í dag. Þeirri kyn- þar til árið 1947 er hann gerðist slo®> sem fékk frelsið í vöggu- KRUSJEFF sendiherra íslands í Osló. Þeirri gíöf er hlýtt til þessara manna ENN I FPPGANGI stöðu gegndi hann til sjötugs- °S virðir þa. Þeir eru fulltrúar Á ferðum sínum erlendis hef- aldurs er hann lét af því fyrir fólksins, sem haði baráttuna, bar ur hann líka óspart látið það í aldurs sakir. * hinn íslenzka málstað fram til jjÓSi að hann væri „sterki mað- Gisli Sveinsson varð þjóðkunn- si^r®-. c . , ,. urinn“ » Kreml- f Indlantli kom <ur maður þegar á unga aldri. flsl‘ Sveinss,on ber aldur sinn það berlega í ljós hverra valda <011i þvi fyrst og fremst hin 7e]’, er relfur 1 mah og djarfur hann nýtur innan hins þronga einarða afstaða hans í sjálfstæð- 1 domum- 1 stað hess að Sanga hrings vajdamannanna í Kreml. isbaráttunni, sem íslenzk stjórn- 1 orrus e vangi s jor jjann hauð indværjum alla þá mál snerust þá um. Gerðist hann ^?lanP3’ e ® Á h3?n |elðl, fy J’ aðstoð, sem Rússar geta af hendi þegar eindreginn skilnaðarmað- lðkar hann nu forn fræði °g eyk- látið og ekki var annað sýnt> en ur og munaði þar drjúgum um U1 V1T .æ. ° ,sl. , ® ^ ., Bulganin væri aðeins ferðafélagi & , , TT . * . , mgu. Jafnframt lætur hann mal . liðsemd hans. Var hann strax í , . . . . hans. sesku snarpur og sókndjarfur 'ð1K.ni ir ,U 1 Sm ö & em Það er margt, sem bendir til ræðumaður, markvís og fylginn 0 ur' þess að valdaaðstaða Krusjeffs sér. Ágæt greind hans og með- Á hafi styrkzt að undanförnu og íæddir ræðumannshæfileikar ■ Kona Qisja Sveinssonar er frú verið getur, að framkoma hans í skipuðu honum þegar í fremstu Quðrun Einsu'sdóttir hin merk- ln<llan(li hafi ehhi verið ástæðu- röð stjórnmálamanna. Hann var asta og giæsilegasta’ kona. Eiga laus- jkosinn þingmaður Vestur-Skaft- þau hjon fjögur böi n, þrjár dæt- fellinga anð 1916 og sat þá á ur og einn son gtendur heimili þingi til ársins 1921. Þa varð hann þeirra nú að GrettiSgotu 98. að leggja mður þmgmennsku Þeir, sem hafa starfað með sakir heilsubrests. En anð 1933 Gisla Sveinssyni og kynnzt hon- KRFSJEFF OGNAR Hinn ósveigjanlega afstaða Moiotovs á Genfarfundinum, er eínnig runnin undan rifjum Kru- sjeffs — og er þá sýnt, að völd" hans hafa styrkzt að mun síðan fjórveidafundurinn var haldirm i Genf í sumar. Vetnissprengjan, sem sprengd var í Síberíu á dög- unum er einnig sett í samband við hina einstrengingslegu stefnu, sem Ráðstjórnin hefur nú tekið upp — og mótuð er af Krusjeff. Litið er á þessa sprengingu sem tilraun til þess að ógna Vestur- veldunum. HVAÐ GERIST Á FLOKKSÞINGINF Allt þetta brölt Krusjeffs upp á siðkastið er sennilega undir- búningur undir aðaifund komm- únistaflokksins, sem verður á næstunni, og ætlar hann þá, ef að líkum lætur, að taka völdín í sinar hendur — og binda endi á rimmuna við Malenkov. Su brevting þarf ekki að hafa nein- ar stórbreytingar á utanríkis- stefnu Rússa í för með sér, því að eins og komið er stendur Krusjeff í brjósti fylkingar. Bar- áttan virðist að mestu vera um framkvæmd innanríkismálanna — og hefur hver höndin verið þar upp á móti annarri að und- anförnu, enda er t. d. ástandið i landbúnaðarmálunum mjög vin sælt, Stórkostlegar áætlanir hafa verið gerðar — en þær hafa runnið út í sandinn jafnóðum. Þó að Krusjeff vinni fullnaðar- sigur á aðalfundinum er ekki víst að afleiðingarnar af því korhi samstundis í ljós. Það er jafn erfitt að gera sér grein fyrir því, sem að tjaldabaki gerist í Rúss- landi, og að dæma um það, hvern ig fljótandi borgarjaki er í lögun undir sjávarfletinum. vinsælda og virðingar. — ★ — Gisli Sveinsson lauk stúdents- prófi árið 1903 og embættisprófi frá Hafnarháskóla árið 1910. Á ínáskóiaárum sínum var hann um sskeið settur bæjarfógeti og sýslu- íkusu Vestur-Skaftfellingar hann um, vita að hann er Ijufur og , f , jr , um, vj að nyju a þing Atti hann siðan lipur j samvinnu, prúður maður ajit;ð að daear sæti á Alþingi þar til hann varð - — - cUmo’ d0 oagar sendiherra. AÐ TJALDABAKI Fj'rir skömmu gerði Molotov játningu þess efnis, að hann hafi ekki starfað fullkomlega í anda kommúnismans. Almennt var þá Molotovs — ★ — væru og drengur góður. Munu bera tajdir> en annað hvort er, að það jafnt andstæðingar hans sem hann nýtur það sterkrar aðstöðu, að Krusjeff hafi ekki tekizt. að Um nokkur ár var Gísli Sveins son forseti Sameinaðs Alþingis. Stjórnaði hann þingfundum á Jýðveldissumrinu og fórst það að vanda vel og skörulega.! endist Mundu margir hinna gömlu bar- 1 áttumanna úr sjálfstæðisbarátt- unni hafa viljað lifa þá stund j að stýra fundum Alþingis að Lögbergi hinu helga er lýðvekli j Var stofnað á íslandi. Þar rætt- BONN ist hinn stóri draumur ungu skilnaðarmannanna frá alda- mótaárunuim Kn Gísli Sveinsson samherjar. Um hann má segja að hann hafi gengið „níðs ókvíðinn” til leiks en ekið heil- um vagni heim. Lii þú svo heill og sæll, gamli vinur og samherji, meðan dagur S. Bj. 6. bola honum frá að sinni, — eöa þá að ætlun Krusjeffs er að láta Molotov hverfa af sjónarsviðinu með hægð. Ekki einungis játning Molotovs er talin hafa styrkt völd Krusjeffs. Aftökur æðstu yfirmanna Georgíu — sem bendl- aðir voru við Bería — eru ejhhig sagðár standa í sambandi Við valdabrolt Krusjeffs og brott- des. — í dag hófust vikning Abalins, ritstjóra niál- SÝNING RHOOENS GÓÐAN gest bar hér að garði, leir. Rhóden er hvorki non-figur er hinn ungi bandaríski mynd- atívur listamaður eða natúralisti. höggvari John W. Rhoden hélt Hann virðist hvergi háður því, hér sýningu á nokkrum verkum hvort myndir hans falla í smá sínum, aðeins i örfáar klukku- borgaralegan smekk eða ekki. — • stundir því miður. En atvikin Formkennd hans og skilningur á höfðu búið svo um hnútana, að , höggmynd eru algerlega yfir það þessi eftirtektarverði listamaður . hafin að hrúga upp „lafafrakka- gat ekki dvalið hér lengur, og hafa því eflaust margir listunn- endur farið á mis við sýningu, sem átti nokkurt erindi hingað. viðræður milli Rússa og Vestum gsgns Ráðstjómái'innar, Komm- þýzku stjórnarinnar um stofnun únistihh, ér einnig sagt hafa stað- rússnesks sendiráðs í Bonn. ið í þessu sairibandi. Það er fróðlegt að kynnast listamönnum langt að og hafa tækifæri til að sjá verk, sem valin eru til kynna á list ekki minni aðila en sjálfs stórveldis- ins Bandaríkjanna, og víst er um það, að hið mannmarga þjóðfé- lag í vestri þarf ekki að blvgðast sín fyrir sýningu á verkum Rhodens. Hann er ágætur mvnd- höggvari eftir þeim fáu mvndum að dæma, sem hér voru tii sýnis. Meðferð hans á forminu er örugg og ber ljósan vott um þroska og spilandi lífsfjör. Verk hans eru óháð kreddum og sérvizku. Lista- maðurinn hikar hvergi að fara eigin leiðir og gerir það ósmeyk- ur, en trúir á mátt sinn og rnogin, fullur æskufjöri. Sérstaklega er eftirtektarvert. hverja tilfinningu Rhoden hefur fj’rir efni því, ex hann vinnur í. Málmmyndir hans eru gerðar af tækhilegri getu ög sýna greirii- lega mikil áhrif efnisins á lista- manninn.; Sáma máli gegnir, þeg- ar hanri sker í við og mótar í ur. körlum” og þess háttar dóti. — Þroskaður smekkur hefur valið verk þessa listamanns til kynna á erlendum vettvangi, og er það auðséð. Ekki skal orðlengja meira um þessa ágætu sýningu, en skaði var, að hún skyldi ekki geta staðið lengur og íslendingar feng ið að njóta hennar til fulls. Von- andi hefur hún samt rumsk'að við einhverjum af þeim, sem sí og æ eru að ónotast út í þróun mynd- listar í heiminum og tala oft aí' hreinni vanþekkingu, svo að ætla mætti, að þeir hefðu hlotið myndlistaruppeldi sitt innan borgarmúra Moskvu. Sjaldan hefur jafn góður mynd listarmaður og John W. Rhoden heimsótt okkur. Þakka ég honum innlitið og vonast til, að ókomnir séu fleiri myndlistarmenn, sem jafn ánægjulegt er að kynnast. Valtýr Pétursson Góður áranpr ai HINN 13. nóv. s.l. efndi Blindra félagið til merkjasölu um land allt. Hafa nú flestir skilað af sér fyrir merkjasöluna, en þó ekki allir. Hefur alls verið skilað um 111 þús. kr. af öllu landinu, og þar af eru 53 þús. úr Reykjavík einni. Er það um 20 þús. kr. meir en í fyrra. Blinda fólkið hefur beðið að flytja öllum þeim sem unnu að merkjasölunni og sem keyptu merkin þakkir fyrir hina ómetan- legu aðstoð, sem þeir hafa veitt. jólakort til ágóða fyrir blint fólk REBEKKUSYSTUR í Oddfellow- reglunni, hafa jafnan um hver jól, revnt að gera blindu fólki jólin ánægjuleg. Hafa verið seld skreytt jólakerti til ágóða fyrir jólaglaðningihn. og í ár verður áð áukí seld jólakort. Jólakort Rébekkustystra. hefur Eggert Guðmundsson teiknað, en það er litprentað, og inni i þvi jólavers eftir frú Guðrúnú Gúðlaugsdótt-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.