Morgunblaðið - 07.12.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.12.1955, Blaðsíða 10
UvílGVNBLABIS Miðvikudagur 7. des. 1955 VIÐ BLOSÍAM AKIJR eftir IVIargit Söderholm Ný skáldsaga eftir hinn vinsæla höfund bókanna „Glitra daggír — giær fold“ og „Allt heimsins yndi“ sknfuð í svipuðum stíl og gerist í sama umhverfi og þessar vínsælu bækur. rlér er lýst örlögum piltsins Andrésar í önn dagsins, í stríði og striti hversdagsins og skemmtunum frídagsins. allt fra því hann leitar frá öræfaskógunum niður í byggðina í at- vinnuleit, þar til honum að lokum opnast möguleikar til að veröa velmetinn stórbóndi á eigin jörð. Rauði þráður sögunnar er hið gagnkvæma traust Andrésar og iénsmannsins húsbónda hans, er í raunum Andrésar reynist honum hiii styrkasta stoð, — og barátta Andrésar milli heitrar og æsandi ástar hans til hinnar tælandi Margrétar og dýpri og ?valar; ástar hans til hinnar lyndisföstu Hildai. Snjókeðjur Sœla-áklaiði VerkfæraBett HjúMiarðar O. fl. 0. fl. anó:\on Hverfisg. 103. Sími 3450. VIÐ BLEIKAN AKUR verður ón efa vinsæl meðal íslenzkra lesenda og án efa leikur hinum fjöl- mörgu aðdáendum Margit Söderholm, er minnast með ónægju bókarma „Glitra daggir, grær fold“ og „Allt heimsins yndi“, hugur ó að lésa þessa skemmtilegu skáldsögu. GÆfA ÍYLGSR við bleíkan mm verður jólasaga kvennanna í ár uiiararmgau uiii frá Sig- arþói Hafnarstræ — Sendir jfega p68tkró» 'omUS aá- r'wert' -n&. BE7T AÐ AVGLÝSA ilMlOVlBSinUHOVt l Þeii félagsmenn eða ekkjur lótinna félagsmanna, sem kynnu að óska styrks úr styrktarsjóðum félagsins, sendi um það skriflega umsókn til skrifstofu félagsins fyrir 15. þessa mánaðar. STJÓRNIN IÞROTTAFROMUÐURINN De: nar alltid vært vanskelig S ikke fryse pá idrettsstevner om vinteren, men nu er det slutt efter at jeg har ikledd meg Islands- tröyen. HAR'yÐAR þaríí\nast ÍSLANDSÚLPAN er tilvalin jólagöf til allra íþróttamanna SUTUN Black-Head Æg-Shampoo styrkir hár yðar og gerir það fegurra en nokkurn tíma fyrr. Glæsilegasta kvöldskemmtun órsins Btack-Head Æg-Shampoo sem inni- heldur nýjar eggjarauöur í upplausn, hreínsar háriö og gefur bórsveröinum nauösynleg lituefni. HiÖ viökvæmasta hár veröur fagurt, ef það er þvegiö úr Black-Head Æg- Shampoo. Black-Head Æg-Shampoo fæst fljót* andi í flöskum eöa sem krem í lúli- udi. Muniö aö Black-Head Æg-Shampoo er einnig hægt að fá í hinum snyrti- legu plaslic-umhúöum. SfackHtiMl JES SHAMP00 i Austurbæjarb'iói 9. sýning í kvöld kl. 11,30 í kvöld syngur hinn vinsæli ameríski dægurlagasöngvari JOHN BOOHLEN ný dægurlög, m. a. Rock Around The Clock. Noíið þetta einstæða tækifæri til að hlusta á þennan fræga söngvara. Gerið hár yðar fagurt með því aö þvo það úr AÐEINS ÞRJÁR SÝNINGAR EFTIR Aðgöngumiðasala í DRANGEY, Laugavegi 58, símar 3311 og 3896 TÓNUM, Kolasundi, sími 82056 og AUSTURBÆJARBÍÓI, sími 1384 íslcnzkir Tónar Jón Sigurbjörnsson og Þuríð- nr 1 ’álsdóttir syngja dúetta úr þekktum óperettum. Shampoo allrar fjölskyldunnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.