Morgunblaðið - 07.12.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.12.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐim Miðvikudagur 7. des. 1955 „ÉG fór heim til mín betri mað- ur eftir að hafa séð þessa mynd“, varð vini mínum að orði eftir að við höfðum séð Heiðu, sem nú er sýnd í Stjörnubíói. Betri með- mæli er varla hægt að gefa góðri kvikmynd. Kvikmyndin Heiða er gerð eftir samnefndri skáldsögu, sem þýdd hefur verið á íslenzku og fjölda annarra tungumála og borið hróður höfundarins, Jó- hönnu Spri, víða um heim. Heiða er ein þeirra fáu unglingabóka, er tvímælalaust teljast til sí- gildra skáldverka. Myndin er frá- bærlega vel gerð, leikur látlaus og svo heillandi að vekur bros milli tára. Jafn misjafnar og kvikmyndir þær eru, sem kvikmyndahús hér verða að taka við af framleiðend- um, er ástæða til að sýna þakk- læti fyrir hverja góða mynd. Enda hefur almenningur gert það með því að fjölmenna á sýn- ingar kvikmyndarinnar Heiðu í Stjörnubíói. Hafa iafnt eldri sem yngri, karlar sem konur, haft hina mestu ánægju af að sjá þá ágætu mynd og er vonandi að sem flestir fái notið hennar. Bíógestur. „Lisfamannsraunir" eftir Guðrúnu Jacobsen. NÝLEGA er komin út bókin „Listamannsraunir — Heyrt, séð og lifað í leikritsíormi, þáttum og smásögnum“ eftir Guðrúnu Jacobsen. Er bókinni skipt í þrjá kafla: Mánaðarmartröð (í leik- ritsformi), Nágrannar (þættir) og Kvistir (smásagnir). Auk þess eru í bókinni formáli í ljóðum frá höfundi, Nokkrir orðskviðir og Nokkur sannleikskorn að lokum. á þingi Iðnaiarmá Frh. at bls. 1 12. Efla samvinnu milli fram- leiðenda, stofnana og félags- samtaka innanlands um við- leitni til framfara í íslenzk- um iðnaði og vörudreifingu og hafa náið samstarf við þá aðila um þessi mál. 7 AÐILAR AÐ STOFNUNINNI í frumvarpinu er gert ráð fyrir að stjórn Iðnaðarmálastofn- unarinnar sé skipuð af Iðnaðar- málaráðherra til 4 ára í senn. Skal hún skipuð 7 mönnum og á hvert eftirtallnna félagasam- taka að tilnefna einn fulltrúa: 1) Fél. ísl. iðnrekenda 2) Iðnsveinaráð ASÍ 3) Landssamb. iðnaðarmanna 4) Samb. ísl. samvinnufélaga 5) Verzlunarráð íslands 6) Vinnuveitendasamb. Islands 7) Alþýðusamband íslands. Skal ráðherra skipa formann stjórnarinnar ' úr hópi þessara fulltrúa. UNDIRBÚNINGSSTARFIÐ Ingólfur Jónsson ráðherra flutti framsöguræðu fyrir frum- varpinu í Efri deild Alþingis í gær. Hann skýrði frá því að frum varp til laga um Iðnaðarrftála- stofnunina hefði verið lagt fyrir síðasta Alþingi en það ráð hefði verið tekið að endurskoða frum- varpið og hefðu til þess verið skipaðir fimm menn: Gísli Jóns- son alþingismaður, Harry Frede- riksen framkvæmdastjóri, Óskar Kallgrímsson rafvirki, Eggert Jónsson framkvæmdastjóri og Páll S. Pálsson framkvæmda- stjóri, en sá síðastnefndi var for- maður nefndarinnar. Er frum- varpið nú lagt frarn í aðalatrið- um samkvæmt tiilögur.i þessarar fimm manna nefndar. Þó ber þess að geta, að einn nefndarmanna, Gis’i Jónsson, legg'ur til að stjórn Iðnaðarmála- stpfnunarinnar verði skipuð fifnm mönnum. Vill hann að Al- þingi kjósi fjóra þeirra, en ráð- herra skipi fímmta manninn, sem verði formaður nefndarinn- . *-> fittt*,. Úlvegsmannafélag Reykjavíkur heldur 10 ára afmælisfagnað sinn í Tjarnarcafé fimmtu- daginn 8. desember. — Fagnaðurinn hefst með borðhaldi kl. 7 síðdegis. Skemmtiatriði: Ræður — söngur — eftirhermur ■ dans. Félagsmenn vitji aðgöngumiða á skrifstofu Baldurs Guömundssonar, Hafnarhvoli kl. 3—7 í dag. Skemmtinefnd. Bifreiðastjórar! Skiptimótorar Leggjum áherzlu á að hafa ávallt fyrirliggjandi uppgerða MÓTORA í flestar gerðir Ford bifreiða. — Tökum út- gengna mótora, ógallaða í skiptum. HAGSTÆTT VERÐ. Atvinnubifreiðastjórar, sparið tíma og peninga með þvi að láta oss annast fyrir yður mótoraskipti. Gallalaus vinna og fljót afgreiðsla eru einkunnarorð vor. — Reynið viðskiptin. Sveinn Egilsjon h.f. Laugavegi 105 — Sími 82950 Þjóðleikhúsið 5 ára er bók um starf Þjóðleikhússins fyrstu 5 árin. Þar er skrá um öll leikrit sem flutt hafa verið. hlutverkaskipt- ingu og myndir úr öllum leikritum ásamt yfirlitsgrein um Þjóðeikhúsið eftir þjóðleikhússtjóra o. fl. Þetta er bók, sem leikhúsunnendur þurfa að eignast. Bókin fæst í nokkrum bókaverzlunum í Reykjavík og í Þjóðleikhúsinu (aðgöngumiðasölunni) og kostar 25 kr. Þjóðleikhúsið OPEL RECORD Vegna brottflutnings eiganda af landinu er til sölu sem ný Opel-bifreið. Bifreiðin er með útvarpi og miðstöð, rúðusprautu og hefur aðeins verið ekið röskl. 8 þús. km. Tilboð óskast sent afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, meikt: „Góð kaup — 772“. fiúsgagnasmiður eða trésmiður vanur innréttingavinnu, óskast strax G. SKÚLASON & HLÍÐBERG H.F. Bazar Verkakvennafélagið Framsókn heldur bazar í dag kl. 2 e. h. í Góðtemplarahúsinu. — Þar verður mikið af prjónavörum og tilbúnum fatnaði NEFNDIN Sálarrannsóknafélag Islands heláur fund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, miðvikudaginn 7. desember kl. 8,30 e. h. Fundurinn verður helgaður minningu látinna. Erindi — Upplestur — Þorvaldur Steingrímsson og F. Weisshappel annast tónleika. Félagsfólki er heimilt að taka með sér gésti. STJÓRNIN Hestamannafélagið Fákur Skemmtifundinum sem halda átti föstudaginn 2. des. í Tjarnarcafé, en var aflýst, verður haldinn á sama stað föstudaginn 9. des. kl. 9. — Kvikmynd frá Þórsmörk og víðar. Skemmtinefndin. Aðalfundur Flugfélags íslands h.f. Verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík föstud. 9. desember kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn verða afhentir í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 7. og 8. des. STJÓRNIN Get útvegað frá Vínarborg. Hljóðfærin eru viðurkennd af heimsfræg- um píanistum. — Sýnishorn og verðlisti fyrir hendi. RÖGNVALDUR SIGURJÓNSSON Eskihlíð 14 — Sími 80074 T ilkynning til löggiltra rafvirkjameistara í Reykjavík. Á fundi F.L.R.R., sem haldinn var 5. desember, var sam- þykkt að félagsmönnum væri óheimilt að gera tilboð í raflagnir, án þess að stjórn félagsins hefði áður sam- þykkt útboðslýsingu. Stjórn F.L.R.R. —MMt,. c___—■> MARKÍJS Eftlr Ed Hodd ...1 WiSH I COULD THfNK X. OF A WAV TO MAKE HIM FORSBT HIS ARMS... AS HE DID WHEN VOU hleypur grátandi á brott, Hvernig gengur Kobba, — Ekki vcl, Bima. 3) — Hann skortir enn sjálfs- 4) — Hvernig á ég að fá hann traust og hann getur ekki lyfttil að hætta að hugsa um hand- byssunní. leggina og máttleysið, eins og þegar hann var að bjarga þér?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.