Morgunblaðið - 07.12.1955, Page 16

Morgunblaðið - 07.12.1955, Page 16
Veðurúiiif í dag; lltiiriðjiœííiíiíiííi 280. tbl. — Miðvikudagur 7. desember 1955 MAÐUR HVERFUR í REYKJAVÍK Hefir verið ieifað án árangurs síðan í fyrradag UM KL. 4 síðd. í fyrradag barst Slysavarnafélaginu tilkynning um að manns væri saknað. Heitir hann Jón Ásgeirsson, vél- smiður í Hamri, til heimilis að Skólavörðustíg 33 hér í bænum. Síðast er blaðið frétti tíl í gærkvöldi var Jón ekki enn kom- >'nn fram. Niu verzlanir undir samheifinu Vesfurver KOM EKKI TIL VINNT' ^ Jón Ásgeirsson fór að heiman frá sér í fyrramorgun til vinnu iinnar svo sem venja hans var, En á vinnustað kom hann ekki og var ekki um það íengizt. Jón hefir til margra ára unnið í Vél- sEQÍðjunni Hamri, en áður var hann vélstjóri á togurum. Er Jón kom ekki heim um hádegið tii þess að borða, svo sem venja hans var, fór skyldfólk hans að spyrj- ast fyrir um hann hjá vinnufélög- um hans í Hamri. Kom þá í ljós að hann hafði á hvorugan staðinn . komið. Verkstjórinn í Hamri íét þegar hefja Ieit að Jóni og gerðu það starfsmenn Vélsmiðjunnar, en (>eir töidu sig hafa séð til ferða Jóns niður við höfnina laust eftir hádegið. Sú leit bar ekki árangur og var þá þegar leitað til Slysa- varnafélagsins og lögreglunnar. Var þá, sem fyrr segir, komið Fríðrik hoiði 2 peð yíir UM miðnætti hafði skákfréttarit- ari blaðsins tal við blaðið frá Þórskaffi, þar sem fram fór 5. einvígisskák Friðriks og Pilniks. Þá voru búnir 28 leikir og hafði Friðrik þá tvö peð yfir og skák- fréttaritarinn sagði: „Ég get ekki séð að Friðrik sé í hættu. Pilnik er að vísu í sókn, en hann verður að vinna meira en orðið er til þess að koma Friðrik í taphættu — að mínum dómi. Skák þessi fer sennilega í bið. Ég get ekki séð að staða Friðriks nú sé sér- lega vandasöm, en hann á um 20 mín. eftir af tíma sínum fyrir þessa tólf leiki, sem eftir eru fram að biðskák, fari skákin í fram á síðari hluía dags og tekið bið. að bregða birtu. Lét lögreglan lögregluþjóna, er voru á vakt, leita Jóns í námunda við höfnina, cn án árangurs. Var síðan ekki frekar hafzt að, sökum nátt- myrkurs. SKATAR LEITUÐU 1 GÆR í gær leituðu svo tveir hópar úr hjálparsveit skáta um nágrenni bæjarins, einkum með ströndum fram. Ennfremur leit- uðu lögregluþjónar í Örfirisey og Jólðgreinar Hringsins komnar KVENFÉLAGIÐ HRINGURINN tók upp þá nýbreytni um síðustu jól, að flytja inn skreyttar jóla- greinar og selja þær til ágóða fyrir barnaspítalasjóðinn. Slíkt jólaskraut er mjög vinsælt víða um lönd og hafa margir ánægju af að ganga með þessar greinar einnig um og við höfnina. Svo og i f barminum jólamánuðinn. Auk lét verkstjóri Hamars slæða við helztu bryggjur hafnarinnar. MEÐALMAÐUR MEÐ ENSKA HÚFU Jóni Ásgeirssyni er þannig lýst að hann er meðalmaður á hæð og er hann fór að heirnan var hann fdæddur úlpu með enska húfu á höfði. Jón er 56 ára að aldri kvæntur og á uppkomin börn. (Jann hafði að undanförnu þjáðst af þunglyndi, sökum veikinda. ALMENXINGUR BEÐINX AÐSTOÐAR í gærkvöldi tiikynnti Slysa- varnafélagið í útvarpinu utn hvarf mannsins. Skátar munu í dag halda áfram leitinni. Æski- Jegt væri að þeir, sem kynnu að hafa orðið Jóns varir á hinum umrædda tíma gæfu lögreglu og Slysavarnafélaginu upplýsingar um það og gerðu þannig sitt til þess að auðvelda leitina að hon- um. þess eru greinarnar hentugar til þess að skreyta með þeim jóla- böggla, jólaborð og híbýli. Ekki spillir það ánægjunni, að vita, að ágóðinn rennur til byggingar Barnaspítalans. Vegna þess að smátt verður að skammta gjaldeyri til innflutn- ings þessa, má búast við að birgð- irnar gangi skjótt til þurrðar. Greinarnar eru til sölu í mörgum verzlunum, og er þeirra getið þar á sérstökum auglýsingaspjöldum. Mikið fjör er nú í starfsemi Hringsins. Hefur félagið nýlega efnt til happdrættis til ágóða fvrir barnaspítalann. Aðalvinningur- inn er Mfercedes-Benz bifreið, 220 en auk þess margir aðrir vinning- ar. Er það von Hringsins að sem flestir minnist Barnaspítalans um jólin, bæði með því að gefa happ drættismiða í jólagjöf og skreyta gjafir sínar með jólagreinunum vinsælu, ekki sízt nú þegar bygg- ing spítalans er hafin og mun von andi ganga að óskum. S>rjár nýjar brýr; Arnarfirði og Dýrafirði fullgerðar í sumar Hafa aliar 30 iesfa burðarþoi ÞINGEYRI, 6. des. ÍSUMAR hefur verið unnið að brúarlagningum, bæði í Dýrafirði og Arnarfirði og hefur því verki skilað vel áfram — vonum framar, vegna hins óhagstæða tíðarfars, sífelldra storma og rigninga. ÞRJÁR BRÝR FULLGERÐAR í notkun hafa verið teknar brýr á Botnsdal í Dýrafirði, og Þorbjarnará og Gljúfurá í Arn- arfirði. Lagning brúarinnar á Hofsá í Arnarfirði er ekki lokið, er eftir að steypa bita og brúar- gólfið. Myndin sýnir hinar nýju „félagsverzlanir", sem settar hafa verið á stofn á neðstu hæðum Morgun* blaðshússins við Aðalstræti. Verzlunum hefir öli ím verið gefið sameiginlega nafnið „Vesturver", □- ---□ Varðarfundur á fustudaginn Á FÖSTUDAGINN verður hald- inn Varðarfundur i Sjálfstæðis- húsinu, og hefst hann kl. 8,30. Framsögumaður verður Gunnar Thoroddsen borgarstjori og tal- ar um bæjarmál Reykjavíkur að hálfnuðu kjörtímabili. Illa undirbúinn bæj- arstjémarfundur í GÆR var haldinn annar fund- ur bæjarstjórnar Kópavogs. — Á dagskánni voru 7 mál. Þrjú af málunum varð að taka út af dag- skrá vegna ónógs undirbúnings af hálfu bæjarstjóra og bæjar- stjórnarmeirihlutans. Málin sem tekin voru út af dagskrá voru Samþykkt um stjórn bæjarmálefna, Fundarsköp fyrir bæjarstjórn og kosningar í nefndir. Tillögurnar um sam- þykktina og fundarsköp höfðu ekki verið sendar öllum bæjar- fulltrúum. Af þessu leiddi m. a. að ekki var hægt að kjósa í nefnd ir, þ.á m. bæjarráð. Fjórða málið var erindi bæj- arfógeta um stofnun iógreglu í Kópavogi. Bæjarstjórnarmeiri- hlutinn visaði í þessu máíi tillögu frá Sjálfstæðismönnum til bæj- arráðs, en athugaði ekki að bæj- arráð er ekki til!, því að eins og að framan segir, varð ekki úr kosningum til bæjarráðsins. Auka þarf umferðar öryggi i Kópavogi Sjálfsfæðismenn í Kópavogi bera fram tiliögur um effirlit og aðvörðunarmerki við Hafnarfjarðarveg AFUNDI bæjarstjórnar Kópavogs í gær var borið fram erindl frá Sigurgeiri Jónssyni bæjarfógeta um stofnun lögreglu ij Kópavogi. Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn báru fram tillögu um öryggisráðstafanir í sambandi við hina miklu umferð á Hafnar- fjarðarveginum, sem liggur þvert yfir Kópavogskaupstað, og ei' hið mesta áhyggjuefni allra foreldra í Kópavogi. í erindi bæjarfógeta er lagt til, að vegna fátæktar bæjarfé- lagsins teldi hann rétt að ráða að eins tvo lögreglumenn fyrst í stað. Sveinn Einarsson annar bæjar- fulltrúi Sjálfstæðismanna hélt ræðu um lögreglu og umferða- mál Kópavogskaupstaðar. Hann benti á hina sérstöku aðstöðu Kópavogs, þar sem fjölfarnasta þjóðbraut landsins milli Reykja- víkur og Hafnarfjarðar lægi þvert í gegnum byggðina. Hann benti á það, að um það bil helmingur skólabarna þyrfti að fara tvisvar á dag yfir þessa miklu umferðaræð. Benti Sveinn á það að bæjarstjórn hefði al- gerlega vanrækt að setja upp nokkur aðvörunarmerki, vegna ferða skólabarna eða annarra fót" gangandi vegfarenda. GÖTULÝSING OG ÖRYGG- ISRÁÐSTAFANIR Báru Sjálfstæðismenn fram tillögu í fjórum liðum, sem altir miðuðu að því, að upp- fylla einföldustu öryggiskröf Skeiðar, kenndar við Hallveigu Fróðadóttur sendar í verzlanir Tii ágóða fyrir Haiiveigarstaði Brýrnar þrjár inn með Arnar- firðinum eru þær fyrstu á þess- um slóðum er hafa 30 lesta burð- arþol, en þær eru allar 4]4 metri að breidd. Eingöngu Dýrfirðing- ( ar hafa unnið að þessum brúar- lagningum og hefur Sigurður Ó.] Breiðfjörð brúarsmiður haft að- I alumsjón með verkinu. NÆSTU daga sendir fjáröflunar-1 nefnd Hallveigarstaða á markað skeiðar, sem kenndar eru við Hallveigu Fróðadóttur, fyrstu húsfreyju á íslandi. Munu skeið- ar þessar fást í skartgripaverzl- j unum innan skammS. Er konumynd, er tákna á Hall- | veigu Fróðadóttur, efst á skafti skeiðarinnar og er búningur I hennar gerður eftir mynd af þjóðbúningi, er geymdur er á Þjóðminjasafni Norðmanna í Bergen. Er talið að búningur þessi sé úr Firðafylki vestan fjalls í Noregi, en úr Dalsfirði á Fjölum í Firðafylki kom Hallveig til íslands fyrir rúmum 1000 ár- um. ur. t fyrsta lagi að setja upp fullnægjandi götulýsingu meffl fram brautinni milli Nýbýla- vegs og Fífuhvammsvegs, I öðru lagi að afmarka gang- stíga meðfram og yfir Hafnar fjarðarveginn, í þriðja lagi, að setja upp aðvorunarskiltS vegr.a skólabarna við Digra- nesveg og í f jóra laði að HafO arfjarðarvegurinn verði undit stöðugu eftirliti umferðarlögx reglu. SÉRSTÖK AÐSTADA Sveinn Einarsson sagði í ræðtj sinni, að vegna aðstöðunnar i Kópavogi ættu KópavogsbúaB sanngirniskröfu á að ríkið kost- aði sterka löggæzlu á þessum alfaravegi. Benti hann í því sam- bandi á, að fordæmi væri fyrir þvi, að ríkissjóður kostaði aukna löggæzlu, þar sem sérstakleg* stæði á. Gamall Fordbíll skemmist í eldi GAMALL Fordbíll 1929 eða 30, skemmdist nokkuð af eldi í -gær. Var verið að láta benzín á bílinm við benzínsölu BP við Laugaveg, en ,'geymirinn er á hvalbaknum milli vélar og stýrishúss. Benzín- ið rann yfir benzíngeymisstútinrs og niður yfir vélina. Þegar bíl- stjórinn ræsti hana, blossaðí eld- urinn upp og varð á jvipstundu að feikna báli. Eldurinn komst S stútfullan geyminn og stóð eld- urinn hátt í loft upp, er slökkvi- liðið kom á vettvang. Nokkrar skemmdir urðu á bílnum, þv2 eldur flögraði inn um rúður og sviðnaði við það og brann áklæðíi á stólum og rafleiðslur skemmd- ust. í gærdag var slökkviliðið einn- ig kallað vegna þess að olíu- kynding kveikti í fötum, sem voru rétt við kynditækið, en eld hafði slegið út úr kynditækinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.