Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 1
32 síður (2 blöð) ttttMábifr 4* árgangwr 281. tbl. — Fimmtudagur 8. desember 1955 Frentiarilfa H^rgunbtaoshw Verkfalli norskra flutn- ingaverkamanna lokið IDAG lauk verkfalli norskra flutningaverkamanna. — í dág fór fram allsherjaratkvæðagreiðsla í verklýðsfélögunum um málamiðlunartillögu sáttasemjara ríkisins, og var hún samþykkt. Áður höfðu atvinnurekendur samþykkt tillöguna. Flutningaverka- menn hafa nu verið i verkfalli í 12 daga. Mun verkfall þetta þegar hafa valdið talsverðu tjóni i efnahags- lífi Norðnianna. Tíu þúsund flutningaverkamenn tóku þátt í því, -og lágu allar samgöngur niðri og stöðvun vaið í ymsuin iðngreinum landsins. — • — Olíufélögin og benzínsölurnar óttast, að ekki verði hægt að anna öllum þeim pöntunum, er berast munu næstu daga. Hafa þeir viðskiptavinir, sem enn eiga einhverjar birgðir verið hvattir til að bíða með pantanir sínar svo lengi sem þeirri~er urint. Tvær miklar sprengingar valda dauða um 30 VÞjöáverja BRAUNSCHWEIG og Fránkfurt, borginni. 32 ménn grófUst unöir 7. sept: — Sakamáladeitd lögregl- rústunum og óttazt er, að 25 hafi unnar í Frankfurt hóf í dag rann- látið lífið. Unnið var að því í all- sókn á mikilll sprengingu, sem an dag að grafa i rústunum. Er varð i húsasamstæðú nokkurri i siðast fréttist höfðu fundizt sjö ___________'~J,;_________________ manns tifandi og 15 lík. Nokkrum klukkustundum eftir að sprengingin varð í Frankfurt varð mjög svipuð sprenging í Braunschweig. Þrjár konur fór- ust, og 16 manns særðust alvar- lega, er þakið á verksmiðjuhús- inu. sein sprengingin varð í hrundi. Lögreglunni hefir enn ekki tek- izt að upþlýsa, hver var orsök þessara sprenginga. Telja þeir möguleika á þvi, að hér sé um skemmdarverkastarfsemi að ræða, en liklegra er talið, að sprenging hafi orðið í hitalögn- inni. — Reuter-NTB Sprengiefni í bögirli STOKKHOLMI, 7. sept. — Starfsmenn aðalpóststofunnar í Stokkhólmi leita nú dyrum og dyngjum að böggli, sem álitið er, að geymi sprengi- efni. Hafa þeir þegar rann- sakað nákvæmlega 5 þús. böggla, en leitin hófst i gær- kvöld, eftir að sænskur fangi, sem var nýsloppinn úr fang- elsi, hringdi til póststofunnar og kvaðst hafa sent þangað Clemerít AtMee ,— hefur setið y.», á 'þingi í 33'ár -— ¦ . -*, ¦¦ ._______________________________________________________________________ Danska- stúdentafélagið heiðrar Halldór Kiljan Laxness KAUPMANNAHÖFN, 7. des.: — í fyrrakvðld hélt danska stúdenta félagið Halldóri Kiljaa Laxness veizlu í hátíðasal félagsins. Voru \ haldnar þar ræður til heiðurs! Nóbelsverðlaunaskáldinu. Var Laxness staddur í Kaupmanna- j höfn á leiðsinni til Stokkhólms, | en þar veifir hann Nóbelsverð- laununum viðtöka 10. des. n.k. Dr. phil. Fredrik Nielsen ávarp aði skáldið og talaði um fjöl- breytnina og mótsetningarnar í lætur af formerLnsku jbtrig- brezka verka- mannaftokksins — eftir að hafa gegnt jiví starfi ¦ ruml. 20 ár Drottningin sœmir hann jarlstign LUNDUNUM, 7.sept. — Reuter-NTB CLEMENT ATTLEE tilkynnti árdegis í dag, að hann léti nú af störfum sem leiðtogi þingflokks brezka verkamannaflokksins, Það leiðir af sjálfu sér, að hann er þá ekki lengur leiðtogi stjórn arandstöðunnar í Neðri deild brezka þingsins. Attlee var í dag sæmdur jarlstign og mun þvi yfirgefa sæti sitt í Neðri dellðinni innan skamms og taka sæti í lávarðadeild brezka þingsUts. Sir Anthony Eden tilkynnti í dag fyrir hönd Elisabetar drottningaE, aS Attlee hefði veríð aðlaður. Er gert ráð fyrir, að várafor- maður þingf lokksins, Herbert Morrison, muni taka við störf- um Attlees til bráðabirgða, þar til eftirmaður hans hefur verið kjörinn. Eftirmaður hans, sem verður jafnframt leiðtogi stórn- sprengiefni. Ef trúa á orðum mannsins, er hér um mjög hættulegt sprengiefni að ræða. — Reuter-NTB. Nú er vetur í bæ EL Glaoui veikur Franskir læknar gerðu í dag böggul, sem hefði að geyma skurðaðgerð á El Glaoui, pasha af skáídskap Laxness. „Ungt hjarti Marrakesh. Hefir hann undan- berst | skáldskap yðar. Þess farið þjáðst af þrálátum maga vegna hyllir æskan yður í kvöld. sjúkdómi. El Glaoui er 84 ára skáldskapur yðar er og verður gamall. sígildur", sagði Nielsen. | Ole Wivel, forstjóri Gyldendal- i bókaútgáfunnar sagði, að veiting j Nóbelsverðlaunanna hefði vakið ' mikla gleði um öll Norðurlönd, j enda varpað ljóma á norrænu j þjóðirnar í. augum alls heimsins. | „Þér eruð einn fremsti og áhrifa- ; mesti talsmaður norræns anda. ' Hamsum, Selma Lagerlöf og Lax- j ness eru þeir þrír rithöfundar, sem mest hefir kveðið að á Norð- urlöndum." Sigurður Nordal, sendiherra fs- lands í Kaupmannahöfn, sagði í ávarpi sínu, að Laxness væri fyrsti íslendingurinn, sem tekizt hefði að lifa algjörlega fyrir rit- störf s;n og ná alþjóða viðurkenn ingu á bezta aldri. Laxness þakkaði stúdentafé- laginu og las upp úr tveim bók- um sínurn. Gerplu og Ljósi heims ins. — Páll. Hugh Gaitskell — líklegastwr eftirmaéur Attlees — arandstöðunnar í neðri deild þingsins, er kjörinn af þingmönn- um flokksins með leynilegri at- kvæðagreiðslu. Lýkur atkvæða- greiðslunni n.k. miðvikudag, og verða úrslit kunn síðdegis þann dag. Stjórnmálafréttaritarar bolla- leggja mikið um það, hver Vetrarlegt var um að litast í bænum í gær. Heiðríkur himinn var, irost og stillt veður, jörðin alhvít. — Hins skamma sólargangs naut og fjallasýn var fÖgur, því að bjartur skammdegisdagUr getur verið' fagur sem hásumardagur. — Ljósmyndari Mbl. tók þessa mynd suður yfir bæinn um hádegisbilið í gær, skammdegissólin var í fullu suðri. Lágt er hún á lofti, blessuð sótin, en nú sjáum vi'ð hilla undir hækkandi sól. Argesifsnska sljórnin í mófby r BUONES AIRES, 7. des.: — í Mendoza-héraði í Argentínu var stofnað til uppreisnar gegn hinni nýju stjórn landsins, en í dag var tilkynnt, að tekizt hefði að bæla niður uppreisnartilraunina. Fjöl- margir liðsforingjar í hemum hafa verið handteknir í Mendoza- héraðinu og fluttir til höfuðborg- arinnar. —Reuter-NTB. Herbert Morrison — tekwr við forustu stjórnanmdstöðunnar íbili—i- verði eftirmaður Attiees. Þeir, sem helzt eru naingreindtr eru Hugh Gaitskell, fyrrv. fjáiv málaráðherra, Aneurln Bevan, leiðtogi vinstri arms verka- mannaflokksins og Herberf Morrison, fyrrv. utanrikisráo*- herra. Spá sum brezku blöðin þvi, aS innan verkamanna- flokksins verði háður harður bardagi um sæti leiðtogans, ea Hugh Gaitskell sé liklegastur til að bera þar sigur at' hókwU • Attlee verður 73 ára í næsta mánuði. Hann hefir setið í brezka þinginu í 33 ár. Hann var ráðherra í fyrstu stjórn verka- mannaflokksins árið 1924 og varS varaformaður þingflokks verka- mannaflokksins árið 1931. For- maður þingflokksins var hann kjörinn árið 1935 og hefur gegnt því embætti síðan — í rúmlega 20 ár, og er það „mettími". Hann var varaforsætisráðherra í stjórn Churchills á árunum 192—45. Varð hann síðan for- sætisráðherra, er verkamanna- flokkurinn myndaði stjórn og gegndi því embætti, þar til íhalds flokkurinn vann sigur í kosning- unum árið 1951. • Flokksbræður Attlees heima fyrir og erlendis, hafa heiðraf þennan virðulega öldung brezkra stjórnmála á ýmsan hátt í dag, þ. á. m. forsætisráðherra Hol- lands, aðalritari franska jafnað- armannaflokksins Guy Mollet og leiðtogi ítalskrasósíal-deroókrata. Makarios biðisr Kýpurbúa að gæta stillingar NICOSIA, 7. des. — Makarios erkibiskup, leiðtogi þess flokks manna á Kýpur, sem berst fyrir sameiningu við Grikkland, hvatti í dag Kýpurbúa til að gæta fullrar stillingar og bíða þess, sem fram yndi. Minntist h'ann á, að hann *hefði fyrir nokkrum dögum síðan vísað á bug tillög- unni um sjálfstjórn til handa Kýpur. Kvað hann tillögunni hafa verið þannig háttað, að ekki hefði reynzt auðvelt að fram- kvæma hana fyllilega, þó-að rétt- ur Kýpurbúa til sjálfst>6rnar hefði verið viðurkenndur þar. —Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.