Morgunblaðið - 08.12.1955, Side 2

Morgunblaðið - 08.12.1955, Side 2
2 MORGU /V BLAÐIÐ Fimmtudagur 8. des. 1955 Farið i fjdrleit d um KIRKJUBÆJARKLAUSTRI, 7. des. \TEGNA mildrar~\"eðráttu fyrri hluta vetrar hafði fé dreifzt um haga og jafrvvæl inn á afrétt. Hefur nú verið farinn leiðangur 6 þungri beltadráltarvél inn á Síðumanna-affrétt og fundust G5 kindur. Eftir stöðuga veðurblíðu í »'iaust og framan af vetri, brá tiér til mestu ótíðar með jóla- íöstu og hefur hún haldizt síðan. b~É DREIFIST . Sunnudaginn 27. nóv. og næstu daga setti hér niður mikinn snjó. ú alauða jörð. Fénaður var úti um aílt í heimahogúm og sumt ef honum var komið aftur inn ú afrétt. Bráður bugur var und- *nn að því að smalá fénu sam- fln, en' víða gekk erfiðlega að koma því að húsum sökum ó- færðar. A JARBÝTU í gær fóru ménn héðan frá Klaustri og nokkrum bæjum öðrum inn fyrir Geirlandshraun, sém er fjafl á Síðumannaafrétt, til að leita að fé þar innfrá og koma því til .byggða. Fóru þeir sjö saman á sleða, sem dregirín var af stórri beltadréttafvél fjarðýtu), sökum þess, að ekki var hægt að koma hestum við. Vélinni stjórnaði Lárus Siggeirs- son á Kirkjubæjarklaustri. Komst ýtan innst á svokailað Helgastaðafjall, en þaðan gengu leitarmenn inn um afrjéttinh. Greiddist ferð þeirrá vel, því að veður var'gott og farkóstúrirín reyndist prýðilega í hinni miklu ófærð um heiðarnar. Leitarmenn fundu 85 kindur og komu heilu og höldnu með þær niður að Klaustri skömmu eftir miðnætti. GETRAUNASPÁ MONCH. United hefir nú komizt aftur í fyrsta sætið í 1. deild, og bættí það aðstöðu sína til mikilla muna með því áð sigra Sunder- land, sem lengst af í haust hefir verið í 1.—3. sæti. Purdon gaf Sunderland forystuna strax í fyrri hálfleik, en „strákáfhir“ létu ekki snúa á sig, og innherj- arnir Doherty og Violett, sem báðir eru aðeins tvítugir, tfyggðu Manch. U. sigurinn í síðari hálf- leik, 2—1. Um næstu helgi fer fram 2. umferð ensku bikarkeppninnar óg þegar að henni lokinni verður dregið um leiki liðanná í 7. og 2. deild, sem byrja að leika hinn 7. janúar. Leikirnir á 38. getrauna- seðlirium eru: Arsenal — W. B. A. (2—2) 1 Aston Villa —- Preston (1-3) x2 Blackpool — Everton (4-0) 1 Bolton —- Birmingh. (-“-) 1 Cardiff — Charlton (4-3) lx Ghelsea — Newcastle (4-3) 1 Huddersfld — Tottenh. (1-0) lx Manch. City — Luton (-“-) 1 Portsm. — Manch. U. (O-Ö) 1x2 Sunderl. — Sheff. U, (2-2) 1 Wolves — Burnley (5-0) 1 Doncaster — Port Vale (1-0) lx Kennsla í heimahjúkrun UM þessar múndir kennir hjúkr- unarkona Rauða krossins nem- endum í Gagnfræðaskólum Reykjavíkur héimahjúkrun. Að sinni’ fær hver deild aðeins eina kennslusturíd, en ef til vill halda íþróttákennarar áfram kérínslunni,' en þéir háfa fengið stutt námskeið til léiðbeiningár í því skyni. , Hjúkrunarkonarí mun jafnhliða kénnslunni afhenda nemendum bækling um heímahjúkrun, en Reykjavíkurdeild Ráuða krossins hefur látið þý'ða hann úr dönsku og gefið hann út.' Reykjavíkur- deildin hefur sent skólumtm nægi lega mörg eintök til þess að allir nemendur gagnfræðastigsins fái nú eitt eintáfc ókeypis. Einnig hefur Réykjavikurdéildin skýrt frá því að hún múnf afhenda nemendum 1. bekkjar gagn- fræ$astigsins una næstú ár ein- tak af bókinni ög Verður bækling urinn afhentur i bj'rjún skólaárs. Er Reykjavíkurdeildinni hér míeð færðar þakkir fyrir þessa nytsömu óg hoílú gjöf í fullvissu þess, að hún muni verða að miklu gagni. ískyggilegt ástand i umferðarmálanam ir Nýlt blað „Umferðarmál" hefur göngu sína JTD VAXANDI öngþveiti í úmferðarmálunum er orðið mörgum miftið áhyggjuefni. í höfuðstaðnum eru mál þessi komin í það Blærtlt holT, að skjótrar úrbótar er þörf. Það sem af er þessu ári h, fa orðið .sjö dauðaslys á götum Reykjavíkur — og samsvarar jþað einu dóuðaslysi á hverjar þúsund bifreiðar, sem eru í umferð. — Stéttarfélag leigubifreiðastjóra, Hreyfill, hefur nú látið mál V>etta- t-iT sín taka og hefur í því sambandi hafið útgáfu blaðs, íi leiðbeiningar jafnt gangandi fólki sem bifreiðastjórum. alvArlegt ástand Stjórn- Hreyfils boðaði í gær blaðámehri á fund sinn og skýrði þeim frá tilganginum með út- gáfu Maðsins; Formaður félags- ins, Bergsteinn Guðjónsson, hafði orð fyrir stjórninni 'og fór í upp- hafi nokkrum orðum um hin sí- vaxandr vandamál, sem ört vaxandi- -umferð á götum og þjóðvegQm hefði skapað. Hanrr* 6agði að of lítið hefði verið -gert til þess að leiðbeina fólki og-fcgeða það um umferðar-j reglur. Slysahættan yrði sífellt meiri -eg væru bifreiðastjórar ekki -iwað-'-sízt uggandi vegna hins alvarlega ástands. ÚRBÓCA ÞÖRF Stéttðrfélag bifreiðastjóra hef- ur tekizt-á hendur útgáfa blaðs, f þeim tilgangi að koma almenn- ingí til hjálpar í málum þessum og jafnframt að koma á fram- færi ýmsum tillögum viðvíkjandi í.kipúlagi og lagningu gatna, sem til úrbóta mætti verða. Blað þetta,- sem nefnist Um- ferðarmál, er ritað á greina- góðan hátt og mjög aðgengilegt, Þar er 'fjallað um málin af skiln- ingi enda eru aðstandendur blaðsins manna kunnugastir hvar aðallega kreppir að í þess- um málum. Á HVERT HEIMILI í ávarpsorðum ritstjórnaf segir m. a. að „útgáfa blaðsins sé miðuð við það, að reyna af fermsta megni að útbreiða fræðslu um umferðarmál og samstilla borgarana til átaka um lausn þeirra og reyna á þawn hátt að bægja á burt hinni dimmu hönd umferðarhættunnar og skapa aukinn skilning um varúð og öryggi.“ Verði blaðsins er stillt í hóf — og kostar það ekki nema þrjár krónur. Það er því von þeirra, sem að því stánda, að það kom- ist inn á hvert heimili og megi að einhverju leyti bæta úr brýnni þörf á fræðslu í þessum efnum. Lömunarveikin í réflun á Palreksf. PATREKSFIRÐI, 7. desember. — Samkvæmt upplýsingum héraðs- læknisins á Patreksfirði, hefur lömunarveikifaraldurinn náð há- marki sínu hér fyrir 10 dögum, en þá viku voru skráð hér um 20 ný tilfelli. Alís hafa verið skráð 38 tilfelli og þar af 9 lam- anir, sem þó hafa verið smávægi- legar. i Skólarnir hafa, þrátt fyrir veikina, starfað allan tímann, að undanskildu því, að öll íþrótta- kennsla hefur fallið niður. -Karl. Barinn í Þjóðleikhússkjallaranum þykir smekklegur svo af ber. (Ljósm. Ó. Gíslason). Leikliúskvöidin verða vinsælli segir geslgjafinn í Kjallaranum MendesFrance bjnrtsýnn I PARIS; 7. des.: — Fyrrverandi forsætisráðherra Mendes-France lýsti yfir því 5 dag. að hann væri mjög bjartsýnn á úrslit þingkosn- inganna; sem fara eiga fram í F akklandi í byrjun janúar n.k. Jamaðarmenn féllust í gær á k í&ningabandalag við flokk )vT indesúFrance Róttæka f lokkinn é-amt öði-um þingflokkum með fí- ipaða-stefnuskrá, og þetta ger- ir það a& verkum, að kosið verð- Ur raunverulega milli vinstri samsteypustjóimar annars vegar og núverandi þingmeirihluta íhaldsflokkanna undir forustu Faures hins vegar, sagði Mendes- France. Á blaðamannafundi í dag neit- aði Mendes-France því, að vænt- anlegar kosningar hefðu dregið fram í dagsljósið persónulegar deilur Fayres og hans sjálfs. Hér er raunverulega um að ræða ágreining um „nýja línu“ í frönskum stjórnmálum og efna- hagsmálum, sagði hann. , jus aot -i- HE*.-.i!5«a.n.’AV JS NÚ ERU LIÐIN fjögur ár frá því að veitingasala hófst í ÞjóðléikhússkjaRaranum, en þar er gestgjafi Þorvaldur Guð- mundsson í Síld og Fiski. Fyrst framan af Var veitinga- salan nær eingöngu bundin við kaffisölu í hléum á sýningum í Þjóðleikhúsinu. Síðan hefur veit- ingasalán verið að færast meira inn á hina almennu braut, auk ýmiss konar veizluhalda. Það er stÖ’ðugt að verða vinsælla, að fólk borði þar áður en það fer í leikhúsið. — ★ — Þegar fólk fær því við komið, leggur það leið sína niður í Kjallarann að lokinni leiksýn- ingu, fær sér hressingu og snún- ing á dansgólfinu áður en það fer heim. —- Þetta eru kölluð Leikhúskvöld, sagði Þorvaldur. — ★ — Þorvaldur GuðmUndsson kvað Þjóðleikhúskjallarann hafa nokkra sérstöðu hvað veitinga- sölu snertir og nauðsynlegt sé að fá viðurkennda. T. d. þegar fólk gerir sér dagamun, svo um mun- ar: — Fær sér að borða og fer á leiksýningu og að henni lok- inni fær það sér hressingu, eins og minnzt var á hér fyrr, þá verð ur að fást leyfi til þess að hafa opið til kl. 1 eftir miðnætti. ■ Leiksýningar nú í vetur hafa verið búnar kl, 11.15 og veit- ingasölunni lokað kl. 11.30. Allir sjá hve slíkt er til mikils óhag- Á .1500. fundi bæjarráðs Reykja- víkur nú fyrir skömmu barst bæn um að gjöf vönduð borðfánastöng frá Jens Eyjólfssyni bygginga- meistara. Stöngin er gerð úr kop- arblöndu í Vélsmiðjunni Héðni eftir teikningu gefanda. Hér er um að ræða hinn feg- ursta grip, og hefir borgarstjóri f. h. bæjarráðsins flutt gefanda þakkir fyrir gjöfina. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Sýslan þar sem menn eru liðagróða! ræðis fyrir gestina. Það er ekki tími til þess að fá sér mola- sopa. Ýmislegt fleira smávegis, sagði Þorvaldur, að nauðsynlegt væri að lagfæra 1 sambandi við veitingasöluna. — ★ — Þon'aldUr eagði, að í Reykja- vik væri erfitt að reka veitinga- hús, því viðakiptamennirnir eru ekki margir, jafnvél þó þeim fari stöðugt' fjölgandi, Veitinga- húsaeigendur hafa ■ sumír ’ lagt í mikinn kostnað til þess að gera sem vistlegast fyrir gesti sína. I — ★ — Þorvaldur skýrði frá því, að einn vinsælasti veizlumaturinn hér í bæ virtist sér vera Ham- borgarhryggur og Buff-Bernes. Bauð hann bláðamönnum að borða afbragðs eúpu og Ham- borgárhrygg, sem þeir höfðu matbúið Tryggvi Jónsson og Halldór Vilhjálmsson. — ★ —■ Að kvoldverði loknum sýndi Þorúaldur - blaðamönnum list- rænar og skemmtilegar skreyt- ingar eftir Lothar Grund, sem hanri hefur gert bak við hljóm- sveitarpallinn. Eru það litauð- ugir fískar gerðir í mosaik. Þar skemmtir þriggja manna hljóm- sveit flest kvöld vikunnar. En Lothar sá einnig'“um uppsetn- ingu á'bar Þjóðleikhúskjallar- ana, sem er tvímælalaust vist- legasti barinn hér í Reykjavík og jafnvel þó viðar væri leitað. VIÐ umræður í Sameinuðiv þingi i gær um tillögu Sjálf- stæðisþingmannanna um rann sókn á milliíiðagróða stóð upn Páll Zophoníasson Framsókn- ar-þingmaður Norður Múla- sýslu. Hann sagði í ræðu sinni, að það væri ekki mikill vandi að finna hve milliliðaágóðinn væri mikill i þjóðfélagi okkar íslcndinga. Hagskýrslur væm til f.vrir því að 9% þjóðarinn- ar lifðu af verzlun. Það væri þá enginn vandi að reifcna það út hvað þetta fólk þyrfti til lífsframfæris. Páll var á þeirri skoðun, að þessi prósenttala væri alitof há. Kom hann með sem tlæmi upp á fyrirmyndarástand, að í Norður-Múlasýslunni lifðu aðeins 1—2% íbúanna á verzl- un. Ekki gat Páll þess, hvort að íbúar Norður Múlasýslu hefðu hagnazt svo vel á því að vera lausir við milliliðina, að þar væru menn stálefnaðri en annars staðar. En það mátti skilja af öllu'máli hans, a<3 bann væri fylgjandi þvi að í hverri sýslu, kauptúni og kaup stað væri helzt áðeins eitt kaupfélag. , Vilja bæll iaiin kvenna Á FUNDI, sem Kvenréttindafélag íslands hélt 22. nóv., var nýja launalagafrumvarpið til um- ræðu. Var samþykkt ályktun þesa efnis, að stjórn félagsins var fal- ið að vinna að því með öllum til- tækilegum ráðum að hlutur tal- símakvenna og vélritara verði gerður betri en gert er ráð fyrir í frumvarpinu. Það kom í ljós við umræður að einnig stæði nú fyrir dyrum end- urskoðun launasamþykktar bæj- arins og var gerð efnislega sam- hljóða ályktun varðandi vélritara í þjónustu hans, svo og skrásetj- ara við bókasöfnin. Fundurinn endurtók fyrri álykt anir félagsins varðandi launajafrn rétti með því að ákveða að senda alþingi áskorun um að samþykkja frumvarp þeirra Hannibals Valdi marssonar og Eggerts Þorsteins- sonar um sömu laun kvenna og karla. ,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.