Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIB Fimmtudagur 8. des. 1955 Unglinga vantar til að bera blaðið til kaupenda við Óðinsgötu — Seltjarnarnes II Kringlumýri Til jolagjafa Inniskór á alla fiölskylduna Breiöablik Laugavegi 74 BOMSUR og SKÓHLÍFAR fyrir kvarthælaskó BreiBahlik Laugavegi 74 Tú jolagjafa Steypt líkan af Þjóðleikhúsinu, Jólahazarinn Laugavegi 72. Skipstjóra vantar á 40 smálesta bát í verstöð við Faxaflóa á kom- andi vertíð. Æskilegt að hann gæti ráðið vélstjóra. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nöfn síri ásamt uppl, til afgr. Mbl. merkt: Skipstjóri fyrir 10. þ. m. wnftamaUt Dagbó Baðker nýkomin Pantana oskast vitjað. VATNSVIRKINN HJ. Skipholt 1. — Sími 82562. Skipstjéra- oy Stýrímannafélagið ALDAM Umsóknir um styrk Ingólfs Þórðaisonar, úr styrktarsjóði félagsins sendist til Hrísateig 19, fyíír 16. þ. m. W' STJÓRNIN I dag er 342. dagur ársins, Fimmtudagurinn 8. desemfoer. Ardegisflæði kl. 00,30. Síðdegisflæði kl. 12,56. Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. — Enn fremur eru Holts-apótek og Apótek Aust- arbæjar opin daglega til kl. 8, aema laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli 'd. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavikur- tipótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. *—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — j 13 Helgafelí 59551297 — VI — 2 I. 0. 0. F. == 1371288'é == E. K. • Afmæli • i 60 ára verður í dag, 8. des., — iSteinunn Guðmundsdóttir, Ijósmóð ir, Þorgeirsstaðahlíð í Miðdö'lum, Hún dvelst nú á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Hring- braut 99, Reykjavík, Magnús Jónsson frá Bolungavík, nú á Árbæjarbletti 60, er 50 ára í dag. Við, sem þekkjum þennan góða dreng, biðjum guð að fylgja honum á ókomnum æviárum. Svo þökkum við honum allar gleðí- stundirnar á umliðnum árum. — Lifðu heill og, guð geymi þig og fjölskyldu þína. — Vinnr. Sigurfinnur Hallvarðsson, múr- ari, Kársnesbraut 14, Kópavogi, átti 70 ára afmæli hinn 5. þ. m. • Hjónoetxu • Laugardaginn 3. des, opinberuðu trúlofun sína Hlíf Samúelsdóttir, Snjallsteinshöfða og Óskar Geirs- son, Hallanda, Hraungerðislhr. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína á Isafirðí ungfrú Guðrún Dóra Hermannsdóttir og Þórir Þórisson, Nýbýlavegi 84, Kópa- vogskaupstað. • Skipafréttir • Eimskipafélag ísiandg li.f.; * Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- tfoss er í Leningrad. Fjadlfoss er í Rotterdam. Goðafoss er í Reykja- vík, Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss hefur væntanlega farið frá Ventspils 6. þ.m. til Gdynia, Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Hamboigar 6. þ.m. Sélfoss fór frá Akureyri í gærdag til Flateyrar, Patreks- fjarðar, Grundarfjarðar og Rvík- ur. Tröllafoss fór frá Norfolk 6. þ.m. til Reykjavíkur. Tungutfoss fer væntanlega frá New York á morgun. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austf jörðum á norð- urleið. Esja fer frá Reykjavik kL 13,00 á morguh vestúr um land í hringferð. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun til Breiðafjarðarhafna. Þyrill var væntanlegur til Sarps- borgar í gærkveldi. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík á morg- un til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Gils fjarðarhafna. Skipadeild S. ifagL: Hvassafelljjfflpí. þ.m. frá Norð firði áleiðis'víl A'bo og Helsing- fors. Arnarfell fór í gær frá Kaup mannahöfn áleiðis til Gdyina og Mantyluoto. JökulfeM fer frá Rauma í dag áleiðis til Siglufjarð- ar og Akureyrar. Dísarfell er í Keflavík. Litlafell er í olíufllutn- ingum á Faxaflóa, Ilelgafell er væntanlegt til Reykjavíkmr á morg un. — • Flugferðir • Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflug; Sólfaxi er va?nt anlegur til Reykjavikur kl. 18,15 í kvðld f rá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Osló. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga tii Ak- ureyrar, Egilsstaða, Kópaskers og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, — Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju- bæ^arklausturs og Vestmannaeyja. • Aætl\inarferðir • BifreiðacAöð íslands á morgun: Akureyri; — Gaulverjabær; — Grindavik ;• Hveragerði; Keflavík; Reykir; Vatnsleysuströnd—Vog- ar; Vík í Mýrdal; Mosfellssveit. Það er tillitssemi við samborg- wra yðar að vera bindindissamur, — Umdæmistúkan. • Listmunauppboð í Sjálfstæðishúsinu Sigurður Benediktsson heldur málverkauppboð í Sjálfstæðishús- inu kl. 5 á morgun. Listaverkin eru til sýnis í dag og til kl. 4 á morgun, í fundarsalnum. Orð lífsins: En vér prédikum Krist kross- festan, Gyðingwm hneyksli, en heiðingjum heimsku, en sjálfum hinum Jcölluðu, bæði Gyðingum og Grikkjum, Krist, kraft Guðs og speki Guðs. (1. Kor. 1, 23.-24.). Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar. — Hjálpið blindum | Kaupið minningarspjöld Blindra vinafélags fslands. — Þau fást á þessum stöðum: Ingólfssti-æti 16, Blindraiðn. Laufásvegi 1, Silkibúð in Laugavegi 66. Verzl. Happó Laugavegi 166. Körfugerðin, Skólavörðustíg 17. Körfugerðin, búðin. — Happdrætti Háskóla fslands A lausrardaginn verður dregið í 12. flokki Happdi-ættis HáskcMa Islands. Dregnir verða 2,509 vinningar, samtals að upnhæð kr. 1.669,000,00. — Hæsti vinningur- inn er kr. 250.000,00. — Eru því seinustu forvöð að endurnýja í dag og á morgun. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar. — Breiðfirðingafélagið heldur fund í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8,30. Spiluð verður fé- lagsvíst og dansað á eftir. Bræðrafélag Óháða Frí- kirkjusafnaðarins heldur skemmtifund í Eddu-hús inu, föstud. kl. 8,30 siðdegis. i Æskulýðsfélag Laugarnessóknar heldur fund í kvöld kl. 8,30 i samkomusal kirkjunnar. i— Fjöl- breytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Fimm oiínútRa krossgáb ^B3Il • t « ; » • • f- \,BÍ0 ~to ii [Tl i V* '--/'.^l' HtefiB ¦: ' fie X* ^tí?^* 1« I Anglia-fundur í kvöld Nokkrar breytíngar verða á dag- skrá skemmtifundar Anglia í j Sjálfstæðishúsinu í kvöld. — Mið- l næturatriðið fellur niður, en í etað þess verða sungin jólalög og efnt verður til veglegs skyndilhapp- drættis. Þá verða einnig veitt verð laun i tvennum danskeppnum. Fundurinn hefst kl. 8,45. ! i i Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hefir prófasturinn þar, séra Sig urjón Guðjónsson, nýlega afhent mér 100,00 kr. áheit frá Hönnu. Matth. Þórðarson. i I Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar. — Sólheimadrengurinn I Afh. Mbl.: R Þ kr. 25,00; Alf- heiður kr. 50,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: Halldóra Jónsdóttir kr. 25,00. Ekkjan í Skíðadal Afh. Mbl.: R S kr. 200,00; S E 10,00; Katrín 20,00; K R 50,00. Utivist barna og unglinga Börn innan 12 ára inn kl. 20,00, Börn 12—14 ára inn kl. 22,00. Börn innan 16 ára mesra ekki vera á veitingastöðum eftir kl. 20,00. — • ÍJtvarp • Fastir liðir eins og venjulega. 19,10 Þingfréttir. — Tónleikar. — 20,20 Útvarpssagan: „A bökkum Bolafljóts" eftir Guðmund Daníels son; XVI. (Höfundur les). 20,50 Biblíulestur: Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup les og skýrir Postula söguna; VI. lestur. 21,10 Sibelíus níræður: a) Erindi (Arni Krist- jánsson píanóleikai-i). b) Tónleik- ar (plötur). 22,10 Náttúrlegir hlutir (Guðmundur Þorláksson cand. mag.). 22,25 Sinfónískir tón- leikar (plötur). 23,20 Dagskrárlok. Skýringar: Lárétt: — 1 fiskur — 6 manns- nafn — 8 elskaður — 10 lét af hendi — 12 fengins (flt.) — 14 tónn — 15 samhljóðar — 16 grein ir — 18 deilu. Lóðrétt: — 2 mannsnafn — 3 rykkorn — 4 veldi — 5 priki — 7 ljóta — 9 iðka — 11 elskar — 18 komist yfir — 16 líkamshluti — 17 óþekktur. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 skafl — 6 ull — 8 aur — 10 ósk — 12 ullinni — 14 sl. — 16 Ýl — 16 óla — 18 sæl- unni. LóðréU: —- 2 kurl — 3 al — 4 flón — 5 hausts — 7 skilti — 9 ull — 11 sný — 13 illu — 16 ól — 17 an. Ósvikin ferðabók prýdd 80 myndum. SETBERC

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.