Morgunblaðið - 08.12.1955, Side 9

Morgunblaðið - 08.12.1955, Side 9
Fimmtudagur 8. des. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 9 Sibelius nírœður pcpiir hans dvelst í hijóm i DAG er tónskáidið mikla — Messías finnskrar tónlistar — Jean Julius Cbristian Sibelius níræður. Hann ber aldurinn vel, og er ekki annað áð sjá af mynd- um en að mikill töggur sé í hon- um enn. Andlitsdrættirnir eru skarpir, og svipurinn ákveðinn, augun skýr og hvöss, röddin hljómmikil og styrk. Líkaminn er samt sem áður orðinn nokkuð veikburða — enda varla við öðru að búast — og grannar, frekn- óttar hendur hans titra. Hann verður að leggja við eyrun til að lylgjast með samtalinu, og er hann hlustar á tónlist leggur hanii eyrað fast að hátalaranum. ★ HEYRIR BETCR MEB AUGUNUM „Ég heyri betur með augun- um‘‘, segir hann og bendir á hlaða af nótum við hliðina á stól sínum. Ung tónskáld senda hon- um tónsmíðar sínar, og hann hef- ur ánægju af því að „hlusta á“ þær með því að fletta nótna- blöðunum. Jean Sibelius er einn af þeim fáu mönnum, sem býr yfir mikl- um persónulegum töfrum. Hver maður finnur til auðmýktar í návist hans. Þ>ó að þeir viti, að hann heyrir illa, verður mörgum á að hvísla í návist hans. ★ ÚRALFARALEIB Hann býr ekki í alfaraleið heldur í friði og kyrrð skógar- þykknis, um það bil mílu frá þjóðbrautinni — klukkustundar- ferð í járnbrautarlest frá Hels- ingfors, í héraði, er nefnist Javenpáá — Vatnsendi. Flestir þeir, sem. heyra vilja hann og sjá skrifa eða síma á undan sér, fá það svar, að ekki megi trufla prófessorinn, ,,hann er að hvíla sig“. ,3ann vinnur ehnþá mikið og leggur hart að sér, en hann vill ekki, áð haft sé orð á því“, segir kona hans Aina. „Hann vakir fram á nætur í vinnustofu sinni; — aleinn — og reykir vindla og hripar athugasemdir sínar á minnisblöð“. ★ VILLA AINOI.A Enginn fær að fara inn í vinnustofu hans. Ég sá aðeins út undan mér gegnum hálfopnar dyrnar skrifborð, þar sem ægði saman alls konar verkefnum, á hillum meðfram veggjunum var staflað bókum og pappírshlöðum, sem bundið hafði verið utan um og voru flestir innsiglaðir „Sum- ír hlaðarnir eru merktir „opnist ekki fyrr en eftir lát mitt“, aðrir með þessu eina orði „brennist"," sagði frú Sibelius við mig. Við sitjum í rúmgóðu bóka- safni, og þar logar eldur á arni. Veggir og loft eru ómáluð. „Jean hefur gaman af því að þreifa á trjáviðnum í húsmu, sem hann sjálfur vann að að byggja yfir fjölskyldu sína“, segir þessi smávaxna, veikbyggða kona og leikasölunum6 Ung tónskáld senda honum tónsm'röar s'rnar og hann hlustar Jbær meó jbví að tletta nótnablöðum — eftir Michael Salzer SÍBELIUS — tíes/iíos finnxkrar tónlUtar — Hún er áðeins ári yngri en mað- ur hennar, sem byggði þetta hús handa hénni fyrir 50 árum síðan. t hefur fyrr en misst hefur“. Tónskáidið vill helzt tala þýzku við erlenda menn. „Þýzk- an var einu sinni mál tónlistar- manna eins og franskan var mál stjórnarerindreka og enskan mál kaupsýsiumannanna — og sjáið þér til, ég hfef alltaf verið lélegur kaupsýslumaður". ★ SÁRSAUKAFULL ÞÖGN Bæði hjónin spjalia hispurs- laust um allt milli himins og jarðar. En þégar samtalið bein- ist að tónlist hans — verður sársaukafull þögn. Einu sinni — þessa stuttu stund, sem ég dvald- Lst á heimiii Sibeliusar — drap ég á þau verkefpi, sem hann fengist nú við. Hann stóð þá á fætur og gekk út úr herberginu,. settist við' slaghörpuna í næsta herbergi og horfði á nótnaborðið. Því næst lokaði hann augunum og virtist hlusta á fjarlæga tónlist. Það hefði mátt heyra saumnál falla í herberginu. En sá ljómi, sem hvildi yfir skörpum andlits- dráttum hans sýndi, að hann var heillaður af tónum hljómsveit- anna, sem hvergi voru sjáanleg- ar.... Guðbjartur Ólafsson, forseti SVFÍ, þakkar Hallgr. Fr. HalLgriro', syni, forstjóra Shell, fyrir gjöfina, Shell gefur SVFI tæki til umferðarkennslu í skólimii Slyiavarnafét., lögreglan og skóiarnir viljii gera alll til að auka umferðamenningu. IGÆR boðaði forstjóri h.f. Shell á íslandi forráðamenn Slysa • varnarfélagsins á sinn fund og afhenti félaginu að gjöf ými,; tæki, sém ætlazt er til að verði notuð við umferðakennslu í skó‘ • um, Tæki þeSsi eru: t> reiðhjól, 6 litlir bílar (stignir), umferðá- ljós og umférðamerki. ★ í BLIBU OG STRÍÐU ..Lífið var ekki alltaf leikur — með fimm dætur, sem sjá þurfti fyrir og litlar tekjuf“, and’. arpar hún. „En nú lifum við rólegu lífi, börnin efu flogin úr hréiðfinú. Nú þarf ég ékki að hugsa um neir.n nema Jean.... . .... .. ., , ,.. ,_ „Tonarmr hljoma ailtaf fvrir Sibelius situr \ djupum hæg-! . „ ★ HUGUR HANS DVELST í HL.TÓMLEIKASÖLUNUM „Hugur hans dvelst í hljóm- ieikasöiunum", hvíslaði Aina. indasíól beint á mótj henni og virðist hafa lesið orðin af vörum hennai'. „Ég er eina barnið, sem eftir er í húsihu“, segir hann brosandi og horfir blíðlega á konu sína. Sjálfur segir hann, að C^’Baí “*«■ °' ^ i'c'‘111 a'’a' . . . , b , að okkur verði aldrei auðið að Aina se eina konan, sem hann eyrum hans' Það eru þeir tónar, sem harrn reynir að festa á pappírinn með skjálfandi höndum í kyrrð næt- urinnar, þegar hanh er einn með þögn skógarins. Svo kann að fara, strýkur þykkt, snjóhvítt hárið frá enninu. Húsið heitir Villa i hið sama um frelsið Ainoia í höfuðið á Ainu Sibelius. heilsu — enginn veit hafi elskað. Hann kynntist henni eftir að hann hafði ferðazt um þvera og éndilanga Evrópu með engan. farangur meðferöis nema tannbursta í skyrtuvasanum. — Hún tók þátt í baráttu hans fyrir viðurkenningu, meðan hann var ungur og óþekktur, gladdist með honum yfir sigrum hans meðan hann stóð á hátindi frægðarinnar og hlúðir nú að honum i rólegu og viðburðalausu iifi þessara síðustu ára. „Ég er stoltur af því að vera Finni“, segir hann og draum- lynd augu hans leiftra. „Við eig- um að baki 600 ára sögu, sem fjallar um baráttu fyrir fullu frelsi. Frelsi er kynleg guðsgjöf og mjög misnotuð. Það má segja og góða hvað átt Aina og Jean Sibelius í bókasafninu í Vilia Ainola heyra þessa samhljóma. ★ ★ ★ „Það er ekki auðvelt að vera tónskáld í landi Sibeliusar", sagði einn af starfsbræðrum hans af yngri kynslóðinni nýlega í ræðu. í tónlistarheiminum gnæfir hann svo hátt, að samlandar hans verða að vera miklir snillingar til að þeir standi ekki algjörlega í skugga hans. ★ TONLIST HANS ER SPROTTIN UPP ÚR FINNSKRI ÞJÓÐARSÁL Árið 1892 markar tímamót á tónlistarferli Sibeliusar sjálfs og jafnframt í sögu finnskrar tón- listar. Þá voru í fvrsta skipti haldnir hljómleikar þar, sem spiluð voru eingöngu verk eftir Sibelius. Og því er ekki hægt að neita, að Sibelius hefur síðan skapað varanlegustu tónverk Finna. Þar til Sibelius kom fram á sjónarsviðið höfðu tónskáld Finna verið mjög undir áhrifum þýzkra tónsmíða. En Sibelius braut af sér erlend áhrif á sama hátt og Edvard Grieg í Noregi — tónlist hans er sprottin upp úr finnskri náttúru og finnskri þjóðarsál. Þó hafa tónlistargagnrýnendur oft og tíðum lagt of mikla áherziu á þjóðleg einkenni i tóniist Sibeliusar. í tónlist hans hafa menn séð bjartar sumarnætur, snæviþakta jörð, mikilfengiega skóga og blá vötn Finnlands, þó að í verkunum hafi raunverulega falizt miklu djúpstæðari og flókn ari rannsóknarefni sálfræðilegs og heimspekilegs efnis. Komu forráðamenn Slysavarna félagsins, fræðslufulltrúi Reykja- víkur og fleiri gestir. Forstjóri Shell, HaMgrímur Fr. Hailgríms- son kvað ýmsár ástæður liggja til þess að félagið hefði útvegað þessi tæki og gæfi þau nú Siysa-'! varnarféiaginu — en ekki orðið Slysavarnarfélaginu að liði á ein- hvern annan hátt. „Það, sem mestu máli skiptir" sagði Hall- grímur, „er málefnið sjálft, hið mikla og síváxandi viðfangsefni, sem er að komast í fremstu röð vandamála okkar íslendinga, um- ferðarvandamálið. Hefir tilhugs- unin um að geta, þótt í smáum stíl ★ FINLANDL4 Vitanlega hefði enginn getað samið sum tónverk Sibeliusar nema Finni, og er þá skerrimst að minnast þess verks sem * allir þekkja, Fihlandia. Þar nær ætt- jarðarástin hámarki og i henni kveður við bergmál ótía og ang- istar þeirrar þjóðar, sem óttast ósókn erlends harðstjóra — verk- ið er samið árið 1899, þegár rúss- neski czarinn stefndi áð því að gera Finnland rússneskt. — en jafnframt endurómar i verkihu trúin á sigur að lokum. Sé Sibelius borinn saman við finnsk tónskáld síns tíma, verða þau heldur bragðdauf og and- stutt. Hann gnæfir yfir þau einkum vegna víðfeðms ímvnd- unarafls og túlkandi lífsfjörs, sem finna má svo að segja á hverju nótnablaði, sem hann hef- ur lótið frá sér fara. ★ ★ ★ Sibelius er fæddur 8. des. 1865. Hann er sonur læknis í Hámeenlinna í Suður-Finn- landi. Er hann hafði lokið stúdentsprófi, varð hann \ið þeirri ósk foreldra sinna, að innrita sig í lagadeildina við háskólann i Helsingfors. En lagaskruddurnar urðu brátt að víkja fyrir tónlistinni, og hann ásetti sér að verða fiðlu- snillingur. Hann lék opinber- lega á fiðlu á hijómleikum i Helsingí'ors-háskóla. En með- fæöd sköpunargáfa han» á tónlistarsviðimt kom brátt í ljós. Martin Wegelíns. einrt helzti brautryðjandi tónfræð- innar í Finnlandi, tók Sibelius undír vernarvæng sínn og kenndi bonum. Síðar stundaði hann nám í Berlín og Vínar- berg. og er hann sneri heim frá því námi, var hann reiðu- búinn til að hefja feril sinn sem sjálfstæður listamaður. væri, lagt hönd á plógmn t.R íausnar þess, þegar íært okkur ánægju sém við einnig vonaih að aðrir verði aðnjótahdi. Engurp dylst að hætta af völdum um- ferðarslysa hér á lardi og sér- staklega í Rvík, fer sívaxandi. Veldur þar um fólksfjölgun og fjölgun ökutækja, en hvort tveggja er óhjákvæmilegt að horf ast í augu \úð sem staðreyndir, sem ekki verður breytt. Rátii'ð hlýtur því að vera að finna leiðiii til þess að forða slysum með bv» að brýna árvekni fyrir éinstakl- ingum, kénná þeihi að fara eftir settúm reglum og taka till'it tií annarra. Börnin eru í mestrí hættu — því bera tölur um slyj gleggst vitni. Það er því eðlilegt, að viðleitni þein-a er að slysa- vörnum vinna, beinist til þeirra Það var Shell félagið í Þýzka ■ landi, sem kom fram með þá hug - mynd að kénna börnum um- ferðarreglur og umferðarmenn- ingu með því að láta þeim í té tæki, bíla, hjól o. fl. sem gerðu mögulegt að sameina skemmti- legan leik alvöru hins daglega lífs. Þetta hlaut fádæma vinsæld- ir. Hafa Shell félög víða tékið þetta upp. útvegað tækin og feng ið þau íélögum er að slysavörn- um vinna, til ráðstöfunar. Afhenti Hallgrimur síðan tæk- in og lét í ljós þá von, að þau mættu stuðla að auknu umferðar , öryggi meðal barna. Guðbjartur Ólafsson forseti Slysavarnafélagsins veitti gjöf- inni móttöku og þakkaði hana. Kvað hann þetta í annað sinn senv Shell gæfi SVFÍ stórgjöf. Sagði hann þetta hina þörfustu gjöf fyrir þó deild innan Slysavarna- félagsins, sem nefndist „Slvsa- \arnir á landi“. Hún hefði nú* starfað í um það bil 20 ár og starfsemi hennar væri nauðsyn, því umferðarslysin nú væru jafn tíð og sjóslysin áður en slysa- varnir á sjó komu til. Jón Oddgeir Jónsson lýsti nokkuð hvernig tæki væru notuð við umferðarkennsluna. Börn- um væru sýndar kvikmyndir og þeim fengnir bæklingar. En vngstu börnin 7—8 ára og þaðan af yngri ny.tu slíks ekki. Því yrði að komal þeirn í „umferðarleik". Slík tæki og Shell gefur nú væru notuð til slíks. Það eru búin til gatnamót með umferðarljósum o. fl. Börnin sjólf annast lög- gæzlu og eru þau klædd lögreglu- búhingum — og þannig festast- umferðarreglurnar í huga þeiria. Frú Guðrún Jónasson, Ólafúr Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.