Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 10
10 mtsAGVNBLAÐIB Fimmtudagur 8. des. 1955 John Boohlen Glæsilegasta kvöldskemmtun ársins evíu-kabarett Islenzkra TÉIA / Austurbæjarbíói 10. sýning föstudagskvöld kvöld syngur hinn vinsæli ameríski dægurlagasöngvari JOHN BOOHLEN ný dægurlög, m. a. Rock Around The Clock. Notið þetta einstæða tækiíæri til að hlusta á Jiennan fræga söngvara. Næst síðasta sinn. — Aðgöngumiðasala í DRANEY, Laugavegi 5g, simar 3311 og 3896 TÓNUM, Kolasundi, simi 82056 og AUSTURBÆJARBÍÓI, sími 1384. íslenzkir Tónar. SiRZ - ÚAMASK LÉREFT 90 og 140 cra., nýkomið 0. Johnson & Kaaber U. Bezt að auglýsa í M ®rgtinhlaðinu HLLTAFE Þtkkt sælgætisverksmiðja í fullum gangi, óskar eftir að auka hlutafé sitt. —Tilvalið fyrir þá. sem vilja ávaxta fé sitt vel. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. des. n. k., meikt: „Hlutafé — 794". R Landsmálafélagið Vörður efnir til fundar n. k. föstud. 9. þ. m. kl, 8,30 í Sjálfstæðishúsinu FRUMMÆLANDI Gunnar Thoroddsen, horgarstjóri UMRÆÐUEFNI: Bæjarmál Reykjavíkur að hálfnuðu kjörtímabiJi Frjálsar umræður — Allt Sjálfstæðisfólk er velkomið meðan húsrúm leyfir. Stjórn VARÐAR i l . ?* BOKIVIENNTAVIÐBURDUR JOLAFOSTUNNAR HAGALÍN SENDIR FRA SÉR M¥TT STÓRVERK Hrævnreldor og himmljómi eftir Guðmund G Hagalín. Út er komin ,minningabók Hagalíns frá námsárunum í Reykjavík. Segir þar frá kynnum hans af ýmsum mönn- um, sem orðnir voru eða urðu jíðar þjóðkunnir menn og ber í þeim hópi mest á skáldum og rithöfundum. Meðal . þeirra, sem koma við sögu eru Jón Trausti, Guðmundur Guðmundsson, Bjarni frá Vogi, Guðmundur og Sigurjón Friðjónssynir, Þorsteinn Gíslason, Jón Thorarensen, Hall- dór Kiljan Laxness, Jakob Smári Tómas Guðmundsson, . Sigurður Eina.rsson, Þórbergur Þórðarson, Stefán frá Hvítadal og fjöldi annarra. Þá er og í bókinni greint frá mörgum mintiisverðum atburðum og dregnar upp snjtJlar myndir af ýmsum fyrirbærum þessara ára. HRÆVARELDAR OG HIMINLJÓMI er algerlega sjálf-| stæð bók, en fellur þó, sem fimmta og síðasta biridi inn í «;.<* minningarit Hagalíns: „Séð, heyrt og lifað". HRÆVARELDAR OG HIMINLJÓMI ber öll glæsilegustu^ höfundareinkenni Hagalins, hún er snilldarvel rituð, málið kjarnmikið, frásögnin leiftrandi fjjörug og efniðiS svo bráðskemmtilegt að menfl munu ekki sleppa bók- J inni úr hendi fyrr en lestri hennar er lokið. m ^> Bókfellsútgáían 1 bókaflokki Hagalíns „Séð, heyrt og tifað" e.ru eftirtalin rit: Eg veit ekki betur Sjö voru sólir á lofti Ilmur liðinna daga Hér er kominn Hoffinn Hrævareldar og himinljómi Fáein sett af verkinu í heild munu koma í bókaverzlanir fyrir jól. Hrævareldar og himinljómi skiptast í 16 kafla er bera eftirfarandi heiti: Vonbrigði Dimmt fyrir augum Fólkið í Iðnó Lastaranum líkar ei neítt Hrævareldar og liiminljómi Vegir ástarinnar Madcira, konfekt, leiklist og dáns Bakkus kemur til sögunnar Fiðrildi ástarinnar . f Skyggir skuld fyrir sjón IJngur blaðamaður Skáld í litum og {etri Eldur.og dauði yoru yottar Kátir yorii jhiarlar í ljósi yorsins. 4> l m ¦4 ¦ LISTMUIVAUPPBOÐ Sigurðarr .Be^ediktssonar í Sjálfstæðishúsinu kl. 2—7 í dag og 10—4 á morgun. Sýningardaginn opið kl. 2—7 í ^4^s-^lhj|si.nu Uppboðið fer íram, klukkan 5 5 á morgun ^tun^yíslega I er nœst síðasti söludagur Happdrætti Háskóla Islands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.