Morgunblaðið - 08.12.1955, Side 10

Morgunblaðið - 08.12.1955, Side 10
10 mtrKGLINBLAÐim Fimmtudagur 8. des. 1955 John Boohlen Glæsilegasta kvöldskemmtun ársins Slevíu-kabarett Islenzkra TÉíM / Austurbæjarbíói 10. sýning föstudagskvöld t kvöld syngur hinn vinsæli ameríski dægurlagasöngvari JOHN BOOHLEN ný dægurlög, m. a. Rock Around The Clock. Notið þetta einstæða tækifæri til að hlusta á þennan fræga söngvara. Næst síðasta sinn. — Aðgöngumiðasala í DRANEY, Laugavegi 58, símar 3311 og 3896 TÓNUM, Kolasundi, simi 82056 og AUSTURBÆJARBÍÓI, sími 1384. íslenzkir Tónar. SIRZ DAMASK LÉREFT 90 og 140 cm., nýkomið 0. Johnson & kaaber hl Bezl að auglýsa í Mor gunblaðinu HLIiTAFE t>tkkt sælgætisverksmiðja í fullum gangi, óskar eftir að auka hlutafé sitt. —Tilvalið fyrir þá, sem vilja ávaxta fé sitt vel. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. des. n. k., meikt: „Hlutafé — 794“. V A R Landsmálafélagið Vörður efnir til fundar n. k. föstud. 9. þ, m. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu FRUMMÆLANDI Gunnar Thoroddsen, horgarstjóri UMRÆÐUEFNI: Bæjarmál Reykjavíkur að hálfnuðu kjörtímabili Frjálsar umræður — Allt Sjálístæðisfólk er velkomið meðan húsrúm leyfir. Stjórn VARÐAR BOKMEIMIMTAVIÐBURÐUR JOLAFOSTUIMNAR HAGALÍN SENDIR FRÁ SÉR NÝTT STÖRVERK Hrævsreldor og himÍBljóni eftir Guðmund G Hagalín. Út er komin minningabók Hagalíns frá námsárunum í Reykjavík. Segir þar frá kynnum hans af ýmsum mönn- um, sem orðnir voru eða urðu aíðar þjóðkunnir menn og ber í þeim hópi mest á skáldum og rithöfundum. Meðal , þeirra, sem koma við sögu eru Jón Trausti, Guðmundur Guðmundsson, Bjarni frá Vogi, Guðmundur og Sigurjón Friðjónssynir, Þorsteinn Gíslason, Jón Thorarensen, Hall- dór Kiljan Laxness, Jakob Smári Tómas Guðmundsson, Sigurður Einarsson, Þórbergur Þórðarson, Stefán frá Hvítadal og fjöldi annarra. Þá er og í bókinni greint frá mörgum minfiisverðum atburðum og dregnar upp snjallar myndir af ýmsum fyrirbærum þessara ára. HRÆVARELDAR OG HIMINLJÓMI er algerlega sjálf- stæð bók, en fellur þó, sem fimmta og síðasta biridi inn í* minningarit Hagalíns: „Sé-3, heyrt og lifað“. HRÆVARELDAR OG HIMINLJÓMI ber öll glæsilegustu höfundareinkenni Hagalíns, hún er snilldarvel rituð, (, málið kjarnmikið, frásögnin leiftrandi fjörug og efnið‘- svo bráðskemmtilegt að menn munu ekki sleppa bók- , inni úr hendi fyrr en lestri hennar er lokið. Bókfellsútgáfan I bókaflokki Hagalíns „Séð, heyrt og lifað“ gru eftirtalin rit: Eg veit ekki betur Sjö voru sólir á lQfti Ilmur liðinna daga Hér er kominn Hoffinn Hrævareldar og himinljómi Fáein sett af verkinu í heild munu koma í bókaverzlanir fyrir jól. Hrævareldar og himinljómi skiptast í 16 kafla er bera eftirfarandi heiti: Vonbrigði Dimmt fyrir augum Fólkið í Iðnó Lastaranum líkar ei neitt Hrævareldar og himinljómi Vegir ástarinnar Madeira, konfekt, leiklist og dans Bakkus kemur til sögunnar Fiðrildi ástarinnar ; Skyggir skuld fyrir sjón Ungur blaðamaður Skáld í litum og ljetri Eldur og dauði voru vottar Kátir voru karlar í ljósi yorsins. 4 -4 LISTMUNAUPPBOÐ Sigurðar Beoediktssonar í Sjálfstæðishúsinu kl. 2—7 í dag og 10—4 á morgun. Sýningardagino ppið kl. 2—7 í Sjálfstæðishúsinu Uppboðið fer fram klukkan 5 5 á morgun stundvíslega 4T I er Happdrætti Háskóla íslands

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.