Morgunblaðið - 08.12.1955, Síða 11

Morgunblaðið - 08.12.1955, Síða 11
Fimmtudagur 8. des. 1955 MORGXJ1SBLAÐ1Ð 11 1 Ameríkani giftur íslenzkri stúlku, ósk- ar eftir 2ja herb. íbúð ann- að hvort í Keflavfk eða Njarðvík. Tilboð sendist afgr. Mbl. I Keflavík, merkt „íbúð — 463“. riL SÖLI) Austin 10, sendiferðabíll, árgangur 1946, ný stand- settur og sprautaður. Tilb. merkt: „Góður bíll — 799“, leggist inn á afgr. blaðsiris fyrir hádegi á laugardag. af bakteríugróð'ri, sem dafnar og grær í svitanum ng veldur hinhí óþægilegu lykt. — Sé 13 13 sápan, sem inniheldur „G—11'‘ notuð að staðaldri, ræður hún niður- lögum Um 90% þ^ssara baktería. Með því að nota 13 13 sápuna, sem er mild og góð handsápa, trvggið þér yður ekki aðeins fullkomið hrein- læti heldur og þá öryggiskennd, sem hverri konu er nauðsynleg. /tö&NS 1313 S/JP4N /NNMELDUQ »<311« Þótt eigi stórar ryksugur, vilja menn eignast hand- ryksugu, sem vegur álíka og straujárn. Hoover-gufu- og þurr-strau- járnið er með 7 hitastilling- um. Fiiiim gerðir af Hoover- þvottavélum. íbúð — Braggi Til sö'lu í Camp-Knox ca. 80 ferm. íbúð, 3 herb., eld-' hús, bað og geymsla. Mjög góður braggi. Laus nú þeg- ar. Tilb. sendist afgreiðslu Mbl., fyiir sunnud., merkt: „1. flokks íbúð — 788“. Húsnœðislausa fjölskyldu vantar 2ja herb. íbúð og eld hús strax. Há leiga. Talið við mig. — ,\a-tm'\iirður Landsímans Keflavfk. lapað Poki með öhreinu taui tap- aðist á föstudaginn. þvottahúsið GRÝTA Laufásvegi 9. Vil kanpa 4ra manna bíl helzt árgang 1947. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., fyr ir 15. des., merkt: „Miili- liðalaust — 798“. TÆKIN ERU ÓMISSANDI A HVERJU HEIMILI 5 gerðir af ryksugum og bónvélum. Loksins komin út á íslenzku SJÖ ÁR í TÍBET eftir HEINRICH HARRER SJÖ ÁR í TÍBET, bókin, sem komið hefir út í um 1.000.000 eintaka á um tuttugu þjóðtungum og verið kjör- in „Bók mánaðarins“ bæði í Bandaríkjunum og Bret- landi er nú loks komin í íslenzkri þýðingu. SJÖ ÁR í TÍBET er stórbrotin og undurfögur sevin- týra- og ferðabók. — Höfundurinn, kunnur fjallgöngu- og skíðagarpur, var tekinn höndum í Indlandi í byrjun ófriðarins, en tókst að flýja og að brjótast í gegnum allar torfærur og hindranir til hins lokaða lands, Tíbet. Þar dvaldist hann í sjö ár, varð vinur Dalai Lama, og kynntist undrum og fegurð þessa dularfulla og ókunna lands. Bókin er afburða vel rituð, efnið óvenjulegt og heillandi og mikill fjöldi sérlega vel gerðra og fallegra ljósmynda prýða bókina. SJÖ ÁR í TÍBET verður tvímæalaust ein eftirsóttasta jólabókin í ár. BÓKFELLSÚTCÁFAN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.