Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐli Fimmtudagur 8. des. 1955 — Shell gefur fæki Frh. af bls. 9 Guðmundsson lögregluþjónn og Jónas B. Jónsson fræðslufulltrúi tóku og til máls. Lýstu þau öll ánægju sinni yfir gjöfinni og voru á einu máli um að með umferð- arkennslu í skólum væri unnið mikið nauðsynjastarf. Jónas B. Jónsson kvað slíka kennslu hins vegar erfitt og kostnaðarsamt verk, því börnin væru mörg, þetta 12—1400 í hverjum árgangi (aðeins í Reykjavík). Hann kvað kennslu í umferðarmálum hafa verið tekna upp í leikfimitímum —i meðan að bann er við leik- fimikennslu vegna mæniveikifar- aldursins. Það hefði gefizt vel. Kvað hann skólana vilja gera allt sem þeir gætu til samstarfs við Slysavarnafélagið og lögregl- una, sem að þessari umferðar- kennslu ynnu væri sem mest. Matseðill kvöldsins Spergelsúpa Steikt fiskflök, Grenebloise Hænsnakjöt, Risotto eða Schnitzel, Napolitaine Citron fromage Kaffi Hljómsvcit leikur. Leikhúskjallarinn. m Volkswagen Snjókeðjur Sœta-áklæði Verkfærasett Hjólbarðar o. fl. o. fl. P. ^>tefánóóon, hf. Hverfisg. 103. Sími 3450. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Cuðlaugur Þorláksson Cuðmundur Pétursson Austurstr. 7. Símar 3202, °002. Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5. Endurskoðandi vill taka að sér bókhald og endurskoðun. Sér jafnframt um skattframtöl. Þeir, sem vilja athuga þetta, sendi til- 'boð t'ú afgr. Mbl., merkt: „Endurskoðun og Bókhald - 797". £- h..'HiiHsvélar Eínkaumboð: HANNES pORSTEINSSON & CO. Simi 2812 — 82640_______ Bátur til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu, sem nýr 5 tonna -vélbátur, ásamt veiðarfærum og beitingaskúr. Mjög góð lán hvíla á bátnum. Allar nánari upplýsingar í síma 80611, frá kl. 12— 15, næstu daga. SUCCAT ítölsk úrvalstegund (helmingar) Pakkað í 5 kg kassa SÝRÓP ljóst og dökkt, nýkomið C^aaefé J\riótiávióðovi CS> C-o. ItJ. ULLAREFNÍ í kjóla og pils Mjög mikil f jölbreyttni MARKAÐURINN Mjólkurfélagshúsinu, Hafnarstræti á. KJOLABLOM í mjög miklu úrvali. MARKAÐURINN Laugavegi 100 Nattkjólar, nátttöt, undirfatnaður í mörgum geröum og stæroum. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Ný bók Góð bók LjóBmœli eftir séra Böovar Bjarnason eru komin í bókabúðir. — Tilvalin jólagjöf. Falleg bók Fágæt bók Jólavörur NÝKOMIÐ: Ölsett, vínsett, blómsturvasar, öskubakkar, og margt fleira úr gleri og krístal. Blóm og grœnmeti Skólavörðustíg 10 — Sími 5474 Húseigendur Getum bætt við okkur smíði á nokkrum miðstöðv- arkötlum fyrir jól. — Smíðum katla bæði fyrir sjálfvirkt kynditæki og einnig sjálftreks katla. — Katlarnir eru með hitaspiral fyrir þá er þess óska. Vélsmiðjan Kyndill h.f. Suðurlandsbraut 110 — Sími 82778 EIGNASKIPTI Glæsileg húseign á bezta stað í bænum 10 herb., fæst í skiptum fyrir 5—6 herb. íbúðarhæð eða minni hæð og ris. Ejnnig getur verið um að ræða kaup á 5—6 herb. íbúð fullgerðri eða ófullgerðri. Rannveig Þorsteinsdóttir — Fasteignasala Norðurstígur 7 — Sími 82960 Ullarverksmiujan Fram Laugavegi 45 Peysurnar með fánalitunum eru komnar. Einnig ný gerð af telpugolftreyjum. Ullarnærföt eru góð jólagjöf Sölubúðin Laugavegi 45 Verzlunarstörf - Verzlunarstörf Ungan röskan mann vantar oss nú þegar til afgreiðslu- starfa í reiðhjóla og véladeild vora. Verzlunarskóla eða önnur hliðstæð menntun æskileg. FÁLKINN H.F., sími 81670 JL-^iXTs^.? MAKKÚS Eftlr Ed Dodd W SNJOT) 1)—Sjáðu nú til Birna. Þegar j 2) — Þá varð hann að nota þú meiddist þá gleymdi Kobbi, að | handleggina til þess að bjarga nokkuð gengi að honum. Þá vant þér. aði hann ekki kraft til að bera j — Ég veit hvað þú átt við. Ég þig út í bátinn. I vildi að ég gæti leyst úr þessum vanda. 3) — Hvenær hefst gæsaveiði- tímínn hérna? — Næstu viku. Hvers vegn« spyrðu? 4) — Ágætt. Ég er enginn sál- fræðingur, en ég ætla samt ao5 reyna að lækna Kobba. ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.