Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 8. des. 1955 M0Rr.fi* *»», mt»t. 15 2. 3. Kauptaxti Félags íslenzkra hljóðfæraleikara gildandi gagnvart músíknotcndum innan S.V.G. 1. Lágmarkstirriákaup skal vera kr. 40.50 í grúnh:-' Á það greiðist verðlagsuppbót, orlof og sjúkratrygg- ing samkvæmt samningi verkalýðsfélaganna við Vinnu- veitendásáriibartd íslands, dags. 28. apríl 1955. Kvaðnirig í vinnu skal aldrei reiknast seinna eri frá kl. 21.00. Fyrir kvaðnirigu greiðist minnst 2 stundir nema á laugardögum, þá er minnsta kvaðriingargjald 5 stimdir. A hátíðisdögum þjóðkirkjunnar, öllum almennum frí- dögum (öðrum-en öbreyttum sunnudögum), skal greiða 25% álag á tímavinnukúcupið. Almenriir frídagar telj- ast: sumardagurinn fyrsti, 1. maí, fyrsti riiánudagur í ágúst ög-'-l. desember. Á gamlárskvöld og 17. júní reikriast öll vinna>I00%k hærra én almennt tímakaup, svo og öll vinnáreftir kl. 02.00 á miðnætti alla laugardaga og öll virina allá aðra daga éftir kl. 01.00 á miðnætti. Fyrir útvarp á samkomustað til afnota Utanhúss greið- ist 25% aukagjald til viðbótar venjulegu gjaldi. Hafi vinnUveitándi tryggt hljóðfæraleikurum lág- marksvirinutíma, fær hann afslátt af því kaupi, sem tilgreint er í liðum þessa kauptaxta, sem hér segir: Fyrir 17% klst. sem lágmarksvinnutíma á viku 8% afslátt. Afsláttur þéssi gildir þó ekki á gamlárskvöld. 7. Kauptaxti félagsins gildir til 1. júní 1956. Uppsagnar- frestur skal vera einn mánuður. Sé taxtanum ekki sagt upp samkvæmt framansögðu, framlengist hann um sex mánuði í senn með sama uppsagnarfrestL Reykjavík, 2. desember 1955. Stjórn Félags íslenzkra hljóðfæraleikara. 5. 6 Vesturgötu 2 — Sími 80946 afniaonsliitadúnk 54 og 90 lítra, fyrirliggjandi ndir frá Reykjavík REYKJAVÍK r.n i i'in R' FK.vkl }K.' il t:i \KJAVIK tx PH f-l Kl Vönduð og ódýr myndabók um höfuðstaðinn með formála eftir Gunnar Thoroddsen borgarstjóra. Guðni Þórðarsott og Haraldur Teitsson önnuðust myndaval. —-60 úrvals- myndir. Texti á íslenzku, dönsku, ensku og þýzku. —- Félsgsmenn fá bókina með ¦ miklurh afslætti til n. k. áramóta. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓDS Einstakt tœkifæri Verzlun í miðbænum, í fullum gangi, til sölu nú þegar eða seinna, með eða án vörulagers — Tilboð merkt: „Einstakt tækifæri — 793", sendist Mbl. Samkonuir K.'F. U. M.!— Ad. I Fundur í kvö'ld kl. 8,30. Bi-yn- leífur Tobíasson talar Um Skál- holtsbiskupa í Lútherskum sið. — Allir karimenri velkomnir. K. F.' U. K. | Saméigrm'egur fundur hjá ungl- ingadeildhimi og Hlíðarstúlkum í kvöld kl. 8,30. Frairihaldssagan lesin. Fjolfcíéýtt dagskrá. Allar stú'lktrr velkómnar.' H jálpræSisllérinn'' 1 kvold' kl. 8,30: Almenn sani- koma. Örsnes stjórnar. — Söngur og hljóðfæí'asláttur. Föstudags- kvtfld kl.'#,3Ö: Hjáiparflokkur. -^- Velkomin.- X IÖ N I Alrherin samkbma í kvöld kl. 8,30. — Alh'r'Velkorhnir. 1 ; Hiimnlrnboð leikrilanna. Fíladeífía ¦i Alméhn'^ vitnisburðarsamkóma kl. 8,30. AlHr velkomnir. I. O. G. T. St. Frón nr.* 227 Afmæliáfuridur stúkunnar héfst í Templarah'Öllinrii í kvöld - kl. i 20,30. —* Auk vénjulegra dagskrár atriða verða þessi skemmtþættir: 1. Óskar- Þorsteinsson bókari flytur riíinni stúkunnar. 2. Emi'lía Jónasdóttir leikkona, skemmtir með leik- og gam- anþáttUm. 3. Ávörp geSta. 4. Kaffi. — Æ.t. St. Freyja nr. 218 Fundur í kvffld kl. 8,30 í Góð- templaraJiúsinu, uppi. Venjuleg fundarstörf. Kaffi eftir fundinn. Félagar, f jölmennið. —¦ Æ.t. St. Andvarí nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. Skýrsla um störf félaga- nefndar. Hagnefndaratriði. — Æ.t. Þíngstúka Reykjavíkur Fundur annað kvöld föstudag, kl. 8,30 að Frfkirkiuvegi 11. Stig- veiting, Reglumál: Erindi eftir Friðrik Björnsson—¦ Haraldur S. Nordal flytur. Önnur mál. Kaffi að fundi loknum. Upplestur. Fjöl- sækið stundvíslega. — Þ. T. Félagslíi Frá Guöspekífélaginu iSeptimu-fUndur föstudaginn 9. þ.m. kl. 8,30 í Ingólfstræti 22. Þýtt erindi: „Þróun lífsins", framhald. Séra Jakob Kristinsson flytur. Gesti'r velkomnir. og slöngur 500x16 550x16 600x16 650x16 700x16 700x15 700x20 750x20 825x20 500x17 Garðar Gislason hí. Bífreiðaverzluri. 6ÆFA FYLGIR iríloíunarhringunum frá Sig- ttrþ&r, Hafnarstrœíl — 8sndii g&gn póstkröfw ~ 8endt$ ná- kmmt mál. ..' i --------------------------------------------------------------------- Innilegustu þakkir færi ég hér með öllum þeim sem á einn eða annan hátt sýndu mér vinsemd og hlýhug á afmælisdaginn minn þann 28. nóv. s. 1. Níelsína A. Ólafsdóttir. Þakka hjartanlega skyldfólki mínu, starfsfólki og öðr^ um vinum, fyrir gjafir, skeyti og hlý handtök á fimm- tugsafmæli mínu 2. þ. m. Magnús Hannesson, ; rafvirkjaireistari. Öllum þeim fjölmörgu, sem sýndú mér sérstaka vin- áttu á fimmtugsafmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og skeytum og gjörðu rnér daginn ógleymanlegan, óska ég gæfu og gengis um alla framtíð. Guð blessi ykkur öll. Ingvar Magnússon, Hofsstöðum. Innilegar þakkir til systra, frændfóiks, Hjálpræðiá-- hersins, vina og kunningja, ásamt óþekktum vinum, sem glöddu mig á 80 ára afmæliriu þarin 28. nóv. Eg bið guð að blessa og launa ykkar öllum. Jensína Jónsdóttir, Kirkjustræti 2, Reykjavík.' Nf Isöia og kærkomin iókgjöf Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 Snorrabraut 38 — Garðastræti 6 BJÖRN MAGNÚSSON andaðist í Elliheimilinu Grund, 6. þ. m. Börn og tengdabörn. Hjartkær eiginkona mín GUÐLAUG INGIBJÖRG EINARSDÓTTIR andaðist að heimili okkar, Flókagötu 66, þann 6. des. Guðmundur Jóhannesson. Jarðarför móður okkar og tengdamóður MARÍU ÓLAFAR GEIRMUNDSDÓTTUR frá Hliði, Grindavik, fer fram föstudaginn 9. desember og hefst með húskveðju frá Lágafelli kl. 12 á hádegi. Blóm og kransar afbeðið. Ferð verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 10.30. Börn og tengdabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför eiginkonu minnar HALLDÓRU EINARSDÓTTUR Kaldrananesi. Sverrir Ormsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.