Morgunblaðið - 09.12.1955, Side 1

Morgunblaðið - 09.12.1955, Side 1
16 siður U értmngm 282. tbl. — Föstudagur 9. desember 1955 FrentunlSJ* MergunblaSslM Enn er róstursamt á Kýpur Enn er ástandið óbreytt á Kýpur og hafa brezkir borgarar þar átt í vök að verjast. Myndin er tekin í skóla einum á eyjunni, sem er sóttur af brezkum börnum. Er öflugur hervörður hafður í öllum slikum skólum, því að hvergi eru Bretarnir óhultir. Þurfa íslendingar framtíðinni? Umræðneini n Heimdnllnr-fundi næsfkcmnndi snnnudng Ungir alfyingismenn frummælendur HEIMDALLUR, félag ungra rædd sérstaklega mikilvæg mál Sjálfstæðismanna, efnir til og vöktu fundir þessir almenna almenns fundar næstkomandi athygli um allt land. sunnudag. Umræðuefnið verður: Heimdallur hefir í hyggju að Uurfa íslendingar að kvíða fram- halda þessari starfsemi áfram á tíðinni? Frummælendur verða þessum vetri og efnir því til fund yngri alþingismenn Sjálfstæðis- ar næstkomandi sunnudag. flokksins. | ÞURFA ÍSLENDINGAR ALMENNUR FUNDUR AÐ KVÍDA FRAMTÍÐINNI? Mönnum eru í fersku minni- Á fundinum næstk. sunnudag hinir almennu fundir, sem Heim- verður . umræðuefnið: Þurfa ís- daliur. hélt á síðastliðnum vetri. lendingar að kvíða framtíðinni? A fundum þessum var mjög Það er mjög vel til fallið að taka vandað til framsögumanna og þessa spurningu fyrir á slíkum Gaitskell sagði Nei Enskt hlað segir, að Löndunarbannið hafi skaðað Englendinga Orökstuddur áróður togaraútgerðar- manna hefur blekkt Englendinga Pólverjar þvinga... Bonn k. desember. — Formaður Vestur þýzka Rauða krossins, Heinrich Weitz skýrði frá því í dag, að Pólland hefði boðizt til að láta lausa 715 stríðsfanga, sem enn eru þar í haldi. Var það háð þeim skilyrðum, að Vestur- Þjóðverjar tækju upp stjórnmála legt sarnband við Pólland. RIMSBY-BLAÐID Evening Telegraph birti 1. des. s. 1. langa V/ grein um löndunarbannið og leiðir rök að því, að Englend- ingum sé nauðsyn, að löndunarbannið leysist sem fyrst. Það segir m. a., að óðum dragi nær þeim degi, að fullnaðarákvörðun verði tekin um það hvort afnema eigi löndunarbannið eða ekki — „og þá er nauðsynlegt fyrir okkur“, segir blaðið, „að skynsamir menn og óhlutdrægir leggi sitt til málanna." í grein þessari er fullyrt, að Englendingar hafi beðið mikið efnahagslegt tjón af löndunarbanninu, fyrir utan það, að fiskur- inn, sem nú berst á land, sé mun verri en sá, sem íslenzku tog- aramir komu með. Fiskikaupmenn hefðu ekki verið fúsir að setja bann á íslenzka fiskinn og séu nú mjög fylgjandi því, að bannið verði afnumið. Formaður Rauða krossins skýrði einnig frá því, að gjafa- bögglar, sem sendir hefðu verið föngunum á undanförnum árum, hefðu áldrei komizt til fanganna, þar sem tollar væru svo háir í Póllandi, að fangarnir hefðu ekki getað leyst bögglana út. Hins- vegar hefur stjórn Póllands lofað j því, að hver fangi fái einn toll- 'frjálsan pakka nú fyrir jólin. að kvíða EKKI TJÓN FYRIR BREZKA TOGARAÚTGERÐ Hrekur blaðið þá fullyrðingu brezkra togaraeigenda, að verði löndunarbanninu aflétt muni ís- lenzku togararnir yfirfylla mark aj^Sinn — og valda þannig verð- lækkun, sem mundi leiða af sér þrot fyrir brezka togaraútgerð. Segir í greininni, að íslendingar hafi boðið að skipuleggja sölu- ferðirnar svo að markaðurinn yfirfyllist ekki — ef banninu yrði aflétt. ÍSLENZKI FISKURINN HALDIÐ VERÐJÖFNUN izt siðan landhelgislínan var færð út. STAÐLEYSUR Síðan segir blaðið, að það hafi verið von þeirra, sem að bann- inu stóðu, að það mundi knésetja íslendinga. En hið gagnstæða hafi samt komið í ljós, þar sem íslend- ingar hafi leikið þann mótleik, að banna brezkum togurum að leita í var inn fyrir takmarkalínuna. nema að þeir bafi áður búlkað veiðarfæri sín — og komið fisk- inum í lest. | fundi sem þessum. Nú að undan- Iförnu hafa nokkrar umræður verið um ýmsa erfiðleika í fjár- hags- og atvinnumálum þjóðar- innar. Gefur það tal sannarlega ástæðu til þess að taka til um- ræðu ástand og horfur og hvar þjóðin er á vegi stödd. UNGIR ALÞINGISMENN S.TÁLFSTÆDISFLOKKSINS Það er ákveðið að frummælend ur á fundi þessum verði ungir alþingismenn Sjálfstæðisflokks- ins, þeir Einar Ingimundarson, Jóhann Hafstein, Jónas Rafnar, Magnús Jónsson og Sigurður Bjarnason. Er það vel ráðið hjá Heimdalli að fá hina yngri for- ustumenn flokksins til að taka þetta umræðuefni til meðferðar. Eftir ræður frummælenda verða frjálsar umræður. Fundur þessi verður í Sjálf- stæðishúsinu kl. 2 e.h. og er öll- um heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. Einnig er bent á það, að ís- lenzkir togarar hafi sjaldan landað í F.nglandi nema þegar of lítið var um fisk — og Bretar gátu ekki sjálfir annað eftirspurn inni. .4 þann hátt hefðu íslend- ingar haldi fiskverðinu stöðugu og komið í veg fyrir miklar sveifl ur á markaðinum. ÖFLUG RÖK Þar segir einnig, að erfitt sé að hrekja þær fullyrðingar íslend- inga, að útvíkkun landhelginnar sé aðeins gerð í þeim tilgangi að vernda fiskstofninn og einnig það að afli brezkra togara hafi auk- ÁRÓÐUR BREZKRA TOGARAÚTGERÐARMANNA Á þessu sézt hve geysileg áhrif brezkir togaraeigendur hafa haft með áróðri sinum um að íslendingar hafi beitt enska togara órétti. Það hefur alitaf verið skýrt tekið fram í öllum lögum um landhelgi íslands, að öllum togurum væri óheimilt að fara inn fyrir línuna með veiðar- færin óbúlkuð. Hins vegar hef- ur aldrei verið skrpt sér af því, hvort togarar hefðu afla sinn ofan þilja eða neðan. Framh. á bls. 12 Rússar hefja heimsendinu þýzkra fanga á ný Fyrsti hópurinn kemur á þriðjudag Mendes France verdur harður i harn að taka ÞAÐ VAR tilkynnt í Bonn í dag, að Ráðstjórnin hefði ákveðið. að hefja á ný heimsendingu þýzkra striðsfanga, en eins og kunnugt er, stöðvuðust þessar heimsendingar fyrir um það bil sjö vikum, án þess að Rússar gæfu nokkra skýringu á þvi. LONDON, 8. des. — Baráttan um formarínssætið í Verkamanna- flokknum enska virðist ætla að verða nokkuð hörð. Þeir, sem aðallega eru taldir koma til greina, eru þeir Gaitskell fyrrv. efnahagsmálaráðherra, Morrison fyrrv. utanríkisráðherra og Bev- an, sem lengi hefir haft "forystu vinstri aflanna í flokknum. í dag bar flokksforustan fram málamiðlunartillögu í þessu efni og stakk upp á því að þeir Bevan og Gaitskell drægju sig til baka —og styddu báðir Morrison til fomannskjörs. Bevan lét þegar til leiðast, en Gaitskell þvertók fyrir að Morrison yrði kosinn. Tók þá Bevan loforð sitt aftur og lét þess getið, að hann hefði aðeins gefið það vegna þess að hann hefði álitið Gaitskell fylgj- andi Morrison. Það er því sýnt, að engin eining verður um kjörið — og búast má við allhörðum átökum. — Reuter. PARÍS, 8. desember. — í dag var skýrt fiá því hér, að Mendes France, forystumaður radíkala- flokksins og Guy Mollet, einn af foringjum sósíalista hefðu ákveðið að gera náið kosninga- bandalag. Ætlunin með þessari nánu samvinnu er sennilega sú, að fá demókratísku miðflokkana og kaþólska flokkinn til þess að véita vinstri borgaraflokkunum brautargengi í kosningunum ann- an janúar n.k. —Reuter. ÓVISSA UM FRAMHALD Samningar hafa undanfarið staðið yfir milli fulltrúa V- Þjóðverja og Rússa í París um þetta mál, en ekki var þýzka ambassadornum í París kunnugt um hvort hér er aðeins um að ræða einn hóp — eða að allir fangarnir, sem Rússar segjast enn hafa í haldi, verða sendir heim. — 5,700 fangar hafa kom- ið til þessa — en þá munu 4000 vera eftir að sögn Rússa. Á þriðjudaginn koma 600 fangar til V-Berlínar og hafa verið gerðar ráðstafanir til þess mun þeim verða ætlað að dveljast að taka vel á móti þeim. í fyrstu í Friedland-búðunum — og hafa fimm stór jólatré verið reist við innganginn í þær. Fjöldinn allur af V-Þjóðverj- um hafa komið til Friedland hlaðnir jólabögglum í von ura að hitta þar ættingja í hópi fanganna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.