Morgunblaðið - 09.12.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.12.1955, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 9. des. 1955 ^ Sexfugur / Þorsteion Arnason vélstjóri SEXTUGUR er í dag, 9. des., jÞorsteinn Árnason vélstjóri. Þor- fit.einn fæddist á ísafirði, voru íoreldrar hans hjónin Árni Gísla- son yfirfiskimatsmaður þar, og Xristín Sigurðardóttir. Þorsteinn stundaði smiðjunám. Að því loknu gekk hann í vél- iRtjóraskólann og lauk þar prófi H917. Fyrst framan af stundaði tiann svo vélstjórn á togurum, þótti hann góður og samvizku- flamur vélstjóri. Eftir að hann hætti á sjónum, réðist hann til skrifstofustarfa hjá Vélstjóraféiagi ísiands. Vél- Ptjórafélagið setti fyrst á stofn skrifstofu árið 1930, skyldi hún vera opin einu sinni í viku. Fyr- *r henni var þá Kjartan Örvar véistjóri, er hafði umsjón með (Gkrifstofunni í hjáverkum. Árið 1933 var samþ. gerð í félaginu, að hafa opna skrifstofu Jhvern dag undir stjórn fastráðins gtarfsmanns. Átti starfsmaðurinn öð annast dagleg félagsstörf og reyna að greiða úr málum féiags- rnanna. Þorsteinn Árnason var ráðinn til þessa starfs, og skyldi h. nn hafa 250 kr. á mánuði í laun. Með tilkomu þessarar skrif- etofu urðu mikil straumhvörf í féiaginu. Starfsmaðurinn hafði eamband við fíesta félagsmenn og félagsmer.n gátu komið í skrif- Ptofuna og fengið þar greitt úr ýmsum málum sínum. Atvinnumiðlun fór og fer oft frara þama í skrifstofunni. Geta rná nærri að fyrir félagsskap, þar Sem meðlimirnir eru allir tvístr- aðir og dveljá langdvölum frá Reykjavík, hefur slík skrifstofa *neð fastráðnum skrifstofumanni ómetanlega þýðingu. Málin eru c*kki fá, sem afgreidd hafa verið í skrifstofunni síðan Þorsteinn h f þar starf, enda hefur hann hotið geysimikla reynslu féiagsmáium, og hefur haft mikil áí .rif á gar.g mála innan stéttar si.mar. Þorsteinn var kjörinn í jórn Vélstjórafélags íslands á ið 1928, og sat þar óslitið til 1947. Á þessum árum átti hann )> i láni að fagna að starfa með Mttjög góðum mönnum, sem vafa- laust hafa haft góð áhrif á hann. í darfi, sem þessu, þar sem unn- >ð er fyrir f jöldann og hver lítur Biifríð sínum augum má alitaf h'.r.st við gagnrýni, hefur Þor- pteinn ekki faríð varhluta af henni. Hann hefur verið ákaf- H-ga umdeiidur bæði innan og ucan, sinnar stéttar. Ég neita því ekki, að fyrstu kynni mín af Þorsteini féllu mér ekki í geð og samstarf okkar að félagsmál- ura vélstjóra, er hófst fyrir 8 á jtr., gekk í byrjun mjög stirð- lega. Með náuari kynnum af hon- utn í starfi hefi ég lært að meta hsr.n. A8 öðrum ólöstuðum tel ég hann sterkasta mann félags- skapar okkar, Á hættu stund kemur það greinilegast í ljós. H.-.nn er mikill baráttumaður, raælskur vel og segir hug sinn uoibúðalaust. f rökræðum þýðir ckki að etja fram gegn honum neinum miðlungsmanni. Hvert hað mái, sem fram á að ganga, verður að rökræðast frá öllum hliðum áður en farið er með það á stað. Þessi andi hefur alla tíð verið við líði innan vélstjóra- félagsins. Ég held það sé þessum anda að þakka, að vélstjórafélag- ið hefur ekki enn gert verkfall í vinnudeilum. Þorsteinn er mikill Sjálfstæðisr maður, hefur átt sæti í stjórn Varðar og verið varafulltrúi Sjálfstæðisfiokksins. í' bæjar- stjórn Reykjavíkur. Hann hefur starfað sem skipaeftirlitsmaður, setið í stjórn farmannasambands- ins og stjórn dvalarheimilis aldraðra sjómanna, verið í bygg- inganefnd Sjómannaskólans og prófdómari við Vélstjóraskólann. Þorsteinn er giftur Ástu Jóns- dóttur og eiga þau uppkomin, mannvænleg börn. Þorsteinn, ég þakka þér öll þín mörgu störf fyrir stétt okkar, og óska þér hjartanlega til hamingju með tímamörkin. Örn Steinsson. Tvær jálabækur Hnmfells komnar LAUST EMBJETTI RÓKAÚTGÁFAN HRIMFELL hefuv nú sent á bókamarkaðinn, tvær af þrem jólabókum sí.num í ár, en þessar bækur eru Frum- skóga Rutsí og Læknishendur. Frumskóga Rutsí er unglinga- bók frá Suður-Ameríku eftir per- uskan höfund Carlota Carvallo de Nunez. Bók þessari var sýnd sér- stök viðurkenning suður í Perú, nokkru eftir að hún kom út, með því að höfundurinn hlaut verðlaun menntamálaráðuneytisins. — Svo skemmtileg þykir lýsing höfundar á lífinu í frumskógum S.-Ameríku, lífi og starfi á ekrunum þar, stór- borgarlífinu o. fli, að ákveðið var að láta lesa hana í öllum skólum landsins. Þykir bókin hafa mjög göfgandi og þroskandi áhrif á unglinga. Hún er mjög spennandi á köflum og munu fullorðnir ekki síður en unglingar, hafa gaman af því að lesa bókina. Kjartan Ólafsson þýddi bókina úr spænsku og er þetta fyrsta unglingabókin sem þýdd er beint úr spænsku á islenzku. Frágangúr bókarinnar er allui' hinn bezti. Teikningar í henni og kápumynd gerði Matthias Ás- þórsson. Læknishendur er frásögn af skurðaðgerðum, sem frægir læknar bafa framkvæmt og er eftir D)’. med. E. H. G. Lutz. Læknisaðgerð- ir þær, sem sagt er frá í bókinni, eru allar óvenjulegar og sumar hverjar eiga sér líklega enga hlið- stæða. Bókina þýddi Björgúlfur i Óiafsson læknir. í. kynningu á bók inni segir, að hún sé af færustu mönnum talin meðal fremstu bóka, | sem rituð hafa verið um þessi efni.,—- Þriðja jólabók Hiimfells verður bók Trygve Lie, fyrrum aðalr.itara S. Þ., „Sjö ár í þjónustu friðar- ins“, sem vakið hefur mjög mikla athygli um heim allan. Hún mun koma út innan skamms. Farvegl Hólmsár i gær voru gefin saman í hjónaband í kaþólsku kirkjunni í Landa- koti ungfrú Marie Madeleine Voiliery, dóttir franska sendiherrans hér á landi og Harald G, Willassen fuiltrúi. Kaþólski biskupinn í I.andakoti, Jóhannes Gunnarsson, frarakvæmdi hjónavígsiuna. — Mynd þessi var tekin af brúðhjónunum er þau gengu úr kirkju. {Ljósm. Mb.1. Ól. K. M.) Jón Eiríksson verka- maður í í DAG á Jón Eiríksson verka- maður í Hnífsdal 75 ára afmæli. Jón er íæddur að Skógtjörn á Álfíanesi 9. desember árið 1880. Voru foreldrar hsms þau Helga Jónsdóttir, sem fædd var að Bessastöðum og Eiríkur Guð- mundsson frá Hjallakóti á Álfta- nesi. Jón dvaldist hér syðra fram undir tvítugsaldur. Þá réðist hann vestur í Önundarfjörð «g hefur átt beima á Vestfjörðum síðan. Til Hnífsdals fluttist J.ón um 1915. Réðist hann þar til sjómennsku hjá Jóakim heitn- um Pálssyni. í Hnífsdal kvænt- 75 ára kiippa ykkur (i I Sfykkishélns STYKKISHÓLMI, 8. des.: — >' íir skömmu bættist báíaflota S. ykkishólms nýr bátur, Smári, f.í :v: er 38. smálesta. Báturinn er k- '. :ptur frá Hnífsdal, og eru eig- C' dur hans bræðurnir Þóróifur Ot, Jón Ágústssynir. Mun Jón Vi rða skipstjóri á Smára, en fyr- friiugað er að hann verði gerður ú á vetrarvertíð, Báturinn sem c- 9 áia gamall, vúrðist vera hið í> iustasta skip, og er allur hinn Á-ílegasti. — Árni. breyti HORNAFIRÐI, 8. des.: — I haust breytti Hólmsá um farveg og féll austur yfir landið og flóði þar yfir mýrlendi og engjar. Var þá hafizt handa um að breyta far- vegi árinnar aftur og veita henni til vesturs í sinn gamla farveg. Er þessu verki nú lokið og er vonazt til að þær aðgerðir dugi til vors, en mikið verk var að stífla ána upp við jökul. Verður vel fylgzt með ánni í vetur. — Gunnar. SA leiði misskilningur er mjög almennur hér á landi, að menn verði að draga tíl síðustu stund- ar að fá sér jólaklippinguna, ef þeir eigi að vera samkvæmishæfir hvað þetta snertir á jólunum. Nú á tímum eru menn mjög óþolinmóðix og ófúsir á að bíða lengi eftir afgreiðslu, þar sem viðskipti við almenning fara fram og gildir þá auðvitað það saraa ura bið eftir afgreiðslu á rakarastofum. Þó menn láti þetta henda sig að þarflausu ár eftir ár fyrir jólin. Það getur hver raaður séð ef hann hugsar’ málið, að 20—30 þúsund manns geta ekki fengið sig klippta í rakara- stofum bæjarins á örfáum dög- um. Drátturinn og biðin skapar öngþveiti og erfiðleika fyrir al!a aðila. Þeir, sem láta snyrta hár sitt 15 dögum fyrir jól, eru sem nýklipptir á jólum. Þetta vita þeir sem rakaraiðnina stunda, manna bezt. Þessar línur eru ritaðar mönn- um til leiðbeiningar og til þess að koma í veg fy.rir óþarfan og ó- heppilegan drátt að nauðsynja- lausu. Það er mjög algengt að skólafólk trassi að láta klippa sig, þar til jólaleyfin eru byrjuð en þá eru aðeins 3—4 dagar til jóla, en þessir nemendur eru tug- þúsundir, sem þá leita í ílokkum ásamt öðrum bæjarbúum, af- greiðslu í rakarastofunum. Reykvíkingar! Verið hyggnir og látið klippa ykkur næstu daga svo að síðustu dagamir fyrir jól- in verði ekki þjáningardagar fyr- ir ykkur sjálfa eða aðra. IGeðileg jól! Rakarameístari. ist Jón Arnfríði Sigríði Kristjáns dóttur frá Kambsnesi í Súðavík- urhreppi. Þau hjón eiga fjögur börn, tvo syni þá Eirík vélstjóra og Kristján skipstjóra á ísafirði,! og tvær dætur Margréti Maríu og Jónu Guðrúnu, sem báðar eru giftar og fluttar burtu. Jón Eiríksson er mesti dugn- aðar maður. Hann hefur lengst- um stundað sjómennsku og verkamannavinnu í Hnífsdal. Hann vinnur ennþá fulla vinnu,! enda þótt hann sé orðinn há- aldraður maður. Börn þeirra Jóns Eiríkssonar og Arnfríðar em myndarfólk, vel gefin og dugmikil. En eldri son- urinn Eíríkur varð fyrir því óláni fyrir nokkrum árum að slasast við vinnu sína um borð í vélbát sem hann var vélstjóri á. Hefur það valdið honum miklum erfið- leikum. Jón Eiríksson er vel látinn maður enda prúður og dagfars- góður. Hann er samvizkusamur og vinnur öll sín störf af vand- virkni og æðruléysi. Vinir og venzlamenn þessa heiðursmanns óska honum og heimili hans allr- ar hamingju á sjötíu og íimm ára afmælinu. Norður-ísfirðingur. FULIT&UA AKUREYRI, 5. des.: — Á bæjar- stjórnaríundi cr haldinn var um miðjan s.l. mánuð, var samþykkfc að auglýsa eftir manni til að gegna starfi framfærslufulltrúa á Akureyri frá næstu áramótum að telja, en þá lætur núverandi full trúi, Sveinn Bjarnason, af starfi fyrir aldurs sakir. Enn var rætt um að sameina sta,rf heilbrigðis- fulltrúa og framfærslufulltrúa, en ekki mun af því verða að sinni. Ætlazt er til að framfærslufull- trúi verði jafnframt innhéimtu- maður fyrir bæinn. Ekki var það gert að skilyrði að næsti fram- færslui'uiltrúi sé löglærður. bílstjéra haldið á Húsavík HÚSAVÍK, 6. des.: — 2. þessa mánaðar, lauk hér á Húsavík meiraprófsnámskeiði bifreiða- stjóra, er staðið hafðí yfir í rúm- an mánuð. Er þetta í fyrsta skipti sem slíkt námskeið er haldið hér. 30 bifreiðastjórar tóku þátt í námskeiðinu og luku þeir allir prófi. Þátttakendur voru allir frá Húsavík og úr nærliggjandi sveit um. Kennarar námskeiðsins voru, Snæbjörn Þorleifsson bifreiða- eftirlitsmaður frá Akureyri, yfir- kennari og Vilhjálmur Jónsson frá Akureyri vélfræðikennari. Nemendurnir kvöddu kennarana með samsæti á föstudagskvöldið 2. þ.m. — Fréttaritari. Akraness AKRANESI, 5. des.: — Skákþing Taflfélags Akraness hófst 20. okt, og er nýlokið. Sigurvegari í 1. flokki varð Gunnlaugur Sigur- björnsson með 5 vinninga og hlýt ur þar með titilinn skákmeistari Akraness. Annar varð Guðmund- ur Bjarnason 4 ¥z, Árni Ingimund- arson 4, Hjálmar Þorsteinsson 3 %, Þórður Egilsson 2, Ingimund ur Leifsson 1 og Leifur Gunnars- son 1 vinning. — í 2. fl. urðu efstir Geir Vestmann og Hallur Bjarnason með 4 vinninga hvor. — Formaður taflfélagsins er Hjálmar Þorsteinsson kennari. -4 Fiskhölliii sendir f iskinn heim NÚ HEFIR Fiskhöllin ákveðið að taka aftur upp þann hátt að senda fisk heim til þeirra, sem þess óska gegn vægu verði, en það hefir hún ekki gert í tvö til þrjú síðastliöin ár, Er að þessu hið mest hagræði, sérstaklega fyrir þær húsmæður, sem geta ekki komið því við á morgnana að ná sér í soðið. um Sðmgö!)|iir vlð Ausiuriand HÖFN í Homafirði, 8. des.: — Tíðarfar hefur verið gott fram- an af vetrinum, frost og stillur, sérstaldega í austursveitunum. í Suðursveit er aftur á móti talsvert mikiil snjór sem hlað- ið hefur niður í tvær vikur. Er þetta lausamjöil sem drifið hefur í logni. Hafa menn þar átt í tals- verðum erfiðleikum með að ná fé sínu í hús og hafa verið að leita fram til þessa. 2. ÞINGMENN Suður- og Norð- Mýlinga, þeir Vilhjálmur Hjálm- arsson og Halldór Ásgrímsson, hafa borið fram þingsályktunar- tillögu um að athuga vegarstæði yfir hálendið milli Austur- og Norðux-landsins og Suðurlands. Telja þeir að hugsanlegt sé að samgöngur milli landsfjórðunga myndu batna, ef gerður væri vegur upp úr Rangárvallasýslu norður í Bárðardal og að hliðar- álma frá þeim vegi væri lögð frá Sprengisandi um Mývatns- öræfi til Austurlandsins. 1 Lúðvík Jósefsson uppbótar- þingmaður hefur einnig lagfc fram tillögu um Austurlandsveg. t Vill hann láta betrumbæta hinn cnúverandi veg yfir Möðrudals- ; öræfin. Segir hann að þessum | aðalþjóðvegi hafi verið of lítill ; sómi sýndur. Þurfi að hlaða hann upp og brúa á eina, sem er far- artálmi á þessum vegi. -- LöndQiiarbannið Frh. at bls. 1 Vissulega verður deilan ekki leyst á meðan brezkir aðilar móta afstöðu sína eftir órökstuddum áróðri brezkra togaraútgerðar- manna, og það er leitt tii þess að vita, að þeir, sem hlynntir cru íslendingum í málum þessum skuli einnig vera haldnir slíkum firrum. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.