Morgunblaðið - 09.12.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.12.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 9. des. 1955 MORGUNBLAÐIB 3 Kuldahúfur á börn og fullorðna, ný- komnar í mjög f jölbreyttu úrvali. — Kuldaúlpur á börn og fullorðna. — Kuldaúlpur á karlmenn og kvenfólk, fóðraðar m/gæruskinni Ullarpeysur Ullarnærföt Ullarsokkar Skinnhanzkar fóðraðir m/loðskinni. GEYSIR h.f. Fatadeildin TIL SÖLL Höfum til sölu m. a.: 3ja lierb. íbúð í smíðum í Hlíðarhverfi. Lítil útborg- un. — Einbýlishús í Kópavogi. Hús í smiSum við Langholts veg. Hús í smíðum á Seltjarnar- nesi. Önnumst bókbabl, skatta- framtöl, eignaumsýslu og ails konar samningagerð- ir. — Saia og samningar Laugav. 29. Sími 6916. Viðt.tími 5—7 daglega. Peysutatafrakkar Hagstætt verS. Fjölbreytt úrval. ; Kápuverzlunin Laugavegi 12. 2561 er síminn. Jón Björnsson Málarameistari. Laugatungu. ! Mála einnig á vinnustofu. Poplin-úlpur Verð frá kr. 288,00. TOLEDO Fichersundi. Heimilisabstod óskast um skamman tíma. Uppl. í síma 2598. Sparið tímann Notið símann sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt. Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 2ja herbergja kjallaraíbúðir á og utan hitaveitusvæðis. 3ja lierb. íbúS á 1. hæð við Snorrabraut. 3ja lierb. fokheld hæð við Kaplask jólsveg. 3ja herb. fokheld hæS á Sel tjarnarnesi. 3ja herb. fokheldar kjallara- íbúðir við Hagamel, — Granaskjól og á Seltjam- arnesi. Aðalfasteiqnasatan Símar 82722, 1043 og 80950. Aðalstræti 8. Korfugerðin selur körlfustóla, körfur, — borð og önnur húsgögn. Körfugerðin Skólavrðustíg 17. lslenzkir og amerískir KJÓLAR 1 fjölbreyttu úrvali Garðastr. 2, sími 4578. Sel pússningasand og skeljasand Kristján Steingrímsson Sími 9210. Fokhelt steinhús 50 ferm., 2 hæðir, í Smá- íbúðarhvei'finu, til sölu. Nýtízku 4ra og 5 herb. íbúð arhæðir í Hlíðarhverfi og Laugarneshverfi, til sölu. 2ja og 3ja berb. íbúðarhæð- ir á hitaveitusvæði, til sölu.- Lítil einbýlisbús við Grettis- götu, Rauðarárstíg, — Reykjanesbraut, Selás, Ár bæjarblettum við Breið- holtsveg og víðar, til sölu. Útborganir frá kr. 55 þúsund. Fokheldar hæðir og fokheld ir k jallarar af ýmsum stæi-ðum, til sölu. Bankastr. 7, sími 1518, og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Karlmannaskór randsaumaðir. — Verð frá kr. 150,00. Karl mannasokkar Ull og nælon, spun-nælon Crepe-nælon. Laugavegi 7. Kven-kulda-skór og Kven-bonisurnar marg- eftirspurðu, komnar. Skóverzlun Péturs Andrt-sonar Laugavegi 17. Kven-kulda-skór og Kven-l)omsurimr marg- eiftirspurðu, komnar. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Sófi og 2 armstólar notaðir, en í ágætu standi, til sölu, með tækifærisverði. á Bræðraborgarstíg 1. MÁLMAR Kanpnm gainla málma •g brotajám. Borgartúnk Mikið úrval af all- konar Dömukjólum íbúðir og hús til sölu Einbýlishús í Kópavogi, við’ Sogaveg, Óðinsgötu, Bald- ursgötu, Grettisgötu og Suðurlandsbraut. 6 herb. íbúð í Skipasundi. 5 herb. íbúð í Hlíðunum og við Hraunteig. 4ra herb. ibúðir í Hlíðun- um, Njörvasundi, Voga- hverfi, við Ægissíðu, Lind argötu og Reykjavíkurveg 3ja herb. íbúðir við Hring- braut, Snorrabraut, Skúla götu, Lindargötu, Lauga- veg, Bragagötu, í Túnun- um, Hlíðunum og í Klepps holti. 2ja herb. íbúðir við Miklu- braut, Laugaveg, Grund- arstíg, Bragagötu, Soga- veg, Leifsgötu og í Blöndu hlíð. Einbýlisbús í smíðum í Kópa vogi.---- Fökheldar 5 herb. íbúðir við Rauðalæk. Fokbeld 4ra herb. kjallara- . íbúð í Högunum. Fokheld 3ja herb. kjallara- íbúð við Rauðalæk. 3ja herb. kjallaraíbúð í smíðum, innan hitaveitu- svæðisins. 3ja herb. íbúðir í Hlíðunum. Tilbúnar undir tréverk og málningu. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfstræti 4. Sími 2332. Gólfteppi Mesta úrval í bænum. — Argaman,. tékknesk, 3,66x 4,57; 2,74x3,66. Sevilla 1,60x2,30; 1,90x2,90; 2,50x3,60. Xpress 70x1,40; 1,40x2; 1,60 x2,30; 1,90x2,90; 2,30x2,74 Lenda 1,90x2,90; 2,74x3,20. Saxonia, þýzk teppi, 2x3; 2,50x3,50; 3x4. Tarus 2x3; 2,50x3,50. TEPPI h.f. á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. 80 fermetra vélsmiðjuhús til sölu og flutnings. Uppl. í síma 7599. TIL SÖLL ný uppgert karlmannsreið- lijól. — Einnig nýlegur Pedigree harnavagn. Upplýs ingar í síma 5735. Nýkomnir V ASAKLÚT AR fyrir dömur og herra. Vsní Jhujihfarfftír Jjohmáam Lækjargötu 4. Húsgögn Gömul borðstofuhúsgögn úr eik, til sölu á Framnesvegi 2 Hafblik tilkynnir Jólagjafir í fjölbreyttu úrvali. — Nælon-náttföt Nælon-undirkjólar Ný sending af tjull- barnakjólum Hvítir sportsokkar Crepe-hosur Hafblik, Skólavörðust. 17. Jólagjafir í fjölbreyttu úrvali. — Drengjaskyrtur Drengjabindi Binda-hcngi innan á skápa. Angora, Aðalstræti. Nælonspælflauel og önnur kjólaefni í glæsi- legu úrvali. — Alls konar • jólagj af avörur. Álfafell, Hafnarfirði. KEFLAVÍK Jólaleikföngin ódýru, komin aftur. — Jólaskraut í fallegu úrvali. Alls konar jólagjafir. Bláfell, símar 61 og 86. Hvítt kaki og Rautt rifsefni í drengja- og telpufatnað. Fallegir telpunáttkjólar Þýzkar drengjapeysur HÖFN, Vesturgötu 13. Telpunáttkjólar fallegir, ódýrir. — Peysur á börn og fullorðna. — Úrval af hentugum jólagjöfum. Gjafabúðin Skólavörðustíg 11. Fyrsta flokks léttsaltað Kindakjöt Æ-I. kr. 19,70. iterz/unin Sjálfsafgreiðsla, bílastæði. Barnanáttföt bleik og blá, nýkomin. Olympia Laugavegi 26. Yapast hefur lítil, svört kventaska, að- faranótt s. 1. sunnudags. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 3573.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.