Morgunblaðið - 09.12.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.12.1955, Blaðsíða 4
I 4 MORGLISBLAÐI9 Föstudagur 9. des. 1955 H f. Hendur yftar þarfnast umönnunaf Hflflno BflLSflm jfcUt ok /uxe Fitar ekki — en mýkir eins og krem Heildsölubirgðir: STERLING H.F. Höfðatúni 10. Reykjavík. Sími: 1977. |>rátt fyrir datfletft amstur og uppþvott meJV nýtízku uppþvotta efnum*, haidið þér höndum yðar mjúkum og sléttum með nokkrum dropum af BREINLNG HANDBALSAM — bezta vörn fyrir vinnandi hendur — ilmandi handáburður eftir hússtörfin. Glœsileg íbúðarhœð 1 hæð, 160 ferm. með sérinngangi og bílskúr í Hlíðar- hverfi til sölu. Útborgun um kr. 300.000.00. Nýja fasteignasalan Baukastrseti 7, sírni 3 518 og kl, 7,30—8,30 e. h. 81546. Odhner samlagningavélar með beinum frádrætti. sjálfvirkum credit mismun og margföldun. Kyuuið yður kosti þessara fuilkomnu véla. Garðar Gislason h.f. Reykjavík Atvinna Stúlka sem er vön fatapressun, óskast í vinnu fram til jóla. — Uppl. hjá verkstjóranum. Efnalaugin Lindin Skúlagötu 51 [x] Helgafell 59551297 — VI — 2 í dag er 343, dagur ársins, Föstudagurinn 9. de«emix*r. Árdegisflæði kl. 1,88. Síðdegisflæði kl. 14,00. aeilsuverndarstöðinni er opin all- rn sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, d. 18—8. Sími 5030. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni [ðunni, sími 7911. — Enn fremur eru Holts-apótek og Apótek Aust- irbæjar opin daglega til kl. 8, aema laugardaga til kl. 4. Holts- rpótek er opið á sunnudögum mil'li d. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- tpótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. )—16 og helga daga frá ki. 13,00 sil 16,00. — „Er á meðan er" í síðasta sinn I. O. O. F. 1 a 1371298*2 I, II. • fírúðkaup • 7. þ. m. voru gefin saman í hjóna band ungfru Stella Elsa Gunnars- dóttir frá Morastöðum, Kjós og Valgeir Sighvatsson frá Höfða í Dýrafirði. Gulibrúðkaup eiga í dag Katrín Jónsdóttir og Þorlákur Ingibergsson frá Fögru völlum, til heimilis á Urðarstíg 9 hér I bænum. • Hjónoefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðrún Sigríður Ösk Teódórsdóttir, Suðurlandsbr, 28A og Axel Á. Þorsteinsson, sama stað. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigurlaug Hulda Jónsdóttir, Mýlaugsstöðum, Aðal- dal, S.-Þing., og Árni Guðmunds- son, Hólmgarði 58. • A f m æ 1 i • Jón Kristjánsson, Hvoli í Mýr- dal er sjölugur t dag. 50 ára er í dag frk. Anna Sveins dóttir, verkstjóri, Bjarnarstíg 7. • Skipairéttir • Eimskipafélag Í-tlaitds h.f.: Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- fóss fer væntanlega frá Leningrad í dag til Kotka, Helsingförs, Gauta-borgar og Reykjavíkur. — Fjallfoss er í Rotterdam. Goðafoss er í Reykjavík. Gtdlfoss er í Kaup mannaböfn. Lagarfoss hefur vænt anlega farið frá Ventspils 6. þ. m. til Gdyina, Antwerpen, Hulí og Reykjavíkur. Reýkjafoss er í Ham bcrg. Selfoss fór frá Akureyri 7. þ.m. til Flateyrar, Patreksfjarðar og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Norfolk 6. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fer væntanlega frá New York X dag til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austf jörðum á norð- urleið. Esja fer frá Reykjavík kL 13,00 í dag vestur um Iand í hring ferð. Herðubreið er í Rvík. Skjald breið fer frá RVík kl. 16,00 í dag til Breiðafjarðar. Þyrill er á leið frá Sarpsborg til Hamborgar. — Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík til Vestmannaeyja, í dag. Baldur fór frá Reykjavík í gærdag til Gilsfjarðai-hafna, I kvöld er síðasta sýning í Þjóðleikhúsinu á bandaríska gaman- leiknum „Er á meðan er“. Verður það í 24. sinn, sem leikurinn er sýndur og hafa um 9000 manns séð hann. Myndin sýnir leikara í síðasta atriði ieiksins. Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,15 í fyrramálið. — Innanlands flug: 1 dag er x-áðgert að fljúga til Akureyrar, Fagui’hólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isa- fjarðai’, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Aknreyrar, Bíldudals, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjai’ðar, Patreksfjarðai’, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja og Þói’s- hafnar. • Aætlunarferðir • Bifreiðastöð Islandíi á raorgun: Akureyri; Bískupstungur að Geysi; Fljótshlíð; Grindavík; — Hveragerði—Þorlákshöfn; Kef la- vík; Kjalarnes—Kjós; Kirkjubæj- ai’klaustur; Landsveit; Laugar- vatu; Mosfellsdalur; Reykbolt; — Reykir; Skeggjastaðir um Selfoss; Vestur-Landeyjar; Vatnsleysu- strönd—Vogar; Vík í Mýrdal; — Þykkvibær. Orð lífsins: Og er ég kom til yðar, bræður, og boðaði yður leyndardðm Guðs, kom ég <ekhi hetdur með fr&bærri mælskwuilLi eða speki, þvi að ég ásetti mér að vita ekkert á meðal yðar, nem-a Jesúm Krist og hann krossfestan. (1. Kor. 2. 1.). Mtinið jölasöfmin Mæðrastyrks- nefndar. — Bazar kvenfél. Óháða safnaðarins verður í Edduhúsinu við Lindai’- götu næstkomandi sunnudag kl. 4 e. h. Eftirtaldar konnr veita munum viðtöku: Álfheiður Guð- mundsdóttir, Sogav. 224, Halldóia Sigurðardóttir, Barónsstíg 14; Helga Sigurbjörnsdóttir, Spítala- stíg 4B; Ingibjörg Isaksdóttir, Vesturvallagötu 6; Rannveig Ein- arsdóttii’, Suðurlandsbraut 109 og Sigrún Benediktsdóttir, Langholts vegi 61. Það er vöntun á tillitssemi við vini og kunningja að stunda. áfengisdrykkju. — XJ mdæmistúkan Hallíi'rímskirkja Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. — 'Séra Sigurjón Árnason. Frá Guðspekifélaginu Sentímufundur í kvöld. — Séra Jaköb Kristinsson flytnr erindi, „Þróun lífsins". • ÍJtvarp • Fastir liðir eins og venjulega. 19,10 Þingfréttir. — Tónleikar, 20,35 Kvöldvaka: a) Ólafur Þor- valdsson þingvörður talar um eyri ög eyrai’vinnu. b) Karlakórinn „Vísir“ á Siglufirði svngur; Þor- móður Eviólfsson stiórnar (plöt- ur). c) Jóhann J. Kúld les frum- ort kvæði. d) Hallgi’ímur Jónasson kennari flytur ferðaþátt: Inn að Herðubroiðarlind.um. 22,10 Upp- lestur: Vilbergur Júlíusson kenn- ari les úr bók sinni: „Austur til Ástralíu“. 22,30 „Lögin okkar“. Hlióðneminn í óskalagaleit — (Högni Torfason). — 23,20 Dag- skrárlok. Framhald DAKBÓKAR er á bls 7. Útsögunaitæki — Áhöld Skipadeiid S. 1. S.: Hvassafell er væntanlegt til Helsingfors á morgun, Amarfell fer í dag frá Gdyina til Mantylu- ete. Jökulfell fór frá Ranma I gær xleiðis til Siglufjarðar og Akur- >yrar. Dísarfell er í Keflavík. — Mtlafell er í olíuflutníngum á Faxaflóa. Helgafell'er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Bezta jólagjöf drengjaRinia • Flugferðii • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fer til Ludvig Storr & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.