Morgunblaðið - 09.12.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.12.1955, Blaðsíða 11
Fastudagur 9. des. 1955 MORGUNBLAÐIB 11 [ l \ Bifreiðastjórar! Skiptimótorar Leggjum áherzlu á að hafa ávallt fyrirliggjandi uppgerða MOTORA í flestar gerðir Ford bifreiða. — Tökum út- gengna mótora, ógallaða í skiptum. HAGSTÆTT VERÐ. Atvinnubifreiðastjórar, sparið tíma og peninga með því að láta oss annast fyrir yður mótoraskipti. Gallalaus vinna og fljót afgreiðsla eru einkunnarorð vor. — Reynið viðskiptin. Sveinn Egilsson h.f. Laugavegi 105 — Sími 82950 Morgunblaðið með morgunkafítnu - KEFLAVÍK KEFLAVÍK UPPBOÐ Opinbert uppboð á munum þeim er björguðust i land úr flaki m.s. Titika, sem strandaði í Keflavíkurhöfn 1. nóv. s. 1., fer fram í Bryggjuhúsinu í Keflavík laugar- daginn 17. des. 1955 kl. 2 e. h. — Meðal uppboðsmuna er dj'ptarmælir sem sendir, Albin bátavél, sjóúr, skips- klukka, áttavitar og margir fleiri gagnlegir munir. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Keflavík, 8. des. 1955. Alfreð Gíslason. Gerið svo vel að líta inn. Sláturfélag Suðurlands Kjötverzlunin, Bræðraborgarstíg 43. Bezt að auglýsa í Mor gunblaðinv VARÐARFtMDLR Landsmálafélagið Vörður efnir til fundar í kvöld 9. þ. m. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu FRUMMÆLANDI Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri UMRÆÐUEFNI: Bæjarmál Reykjavíkur að hálfnuðu kjörtímabili ^ Frjálsar umræður — Allt Sjálfstæðisfólk er velkomið meðan húsrúm leyfir. Stjórn VARÐAR Komið t Listamannaskálann Hekla hf og sjáið nýjustu tegundir heimilistækja. Sýningin er opin frá kl. 2—10. VIÐ BLEIKAN AKUR Ný bráðskemmtileg skáldsaga eftir hinn vinsæJa höfund bókanna „Glitra daggir grær fold“ og „Allt heimsins yndi“. VIÐ BLEIKAN AKUR er skrifuð í svipuðum stíl og áðurnefndar bækur og gerist í sama umhverfi og þær og á sama tíma. VIÐ BLEIKAN AKUR er jólabók þeirra, sem unna spennandi skáldsögum. LISTMUIMAUPPBOÐ Opið í dag klukkan 10—4 Uppboðið fer fram klukkan 5 Sigurðar Benediktssonar í Sjálfstæðishúsinu hefst kl. 5 í dag. í Sjálfstæðishúsinu í dag stundvíslega. eftir Margit Söderholm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.