Morgunblaðið - 09.12.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.12.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 9. des. 1955 MORV fJNHL./ntPk i. 15 Nýr vdrubíll 4—6 tonn eða lítið notaður, með palli, óskast til kaups. — Uppl. í Coca-Cola verksmiðjunni. — Simi 6478. Jólalakkskór drengja og tclpna Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 Snorrabraut 38 — Garðastræti 6 4*ftnn^oaG9BaBBBBa*«aBaaaB*s*nWlBM9 VINNA Hreingeriiingar Vanir menn. Fljót og góð vinna, Simi 7892. — Alli. :'í* Hreingerningar j Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — iSími 9883. — Pússningasandur á sama stað. —- Þorkell. Irnilega þakka ég bömum mínum, tenedabörnum, frændfólki og vinum, sem glöddu míg með heimsóknum, gjöfum ög skeytum á sjötugsafmæii mínu 28. nóv. Guð blessi ykkur öll. Þórunn Gunnarsdóttir, Njálsgötu 43. £o7'GTir Temptarar! Munið Þingstúkufundinn í kvöld. Ég þakka innilega öllum, sem á einn eða annan hátt minntust mín, á 70 ára afmæli mínu, 27. f. m., og óska þeim alls hins bezta. Þorbjöm Þorvtildsson. -------------------------------------------------,------------ íbúð — Braggi Tii sölu í Camp-Knox ca. 80 ferm, fbúð, 3 herb., eld- hús, 'bað og geymsla. Mjög góðui* biaggi. Laus nú þeg- ar, Tíib. sendist afgreiðslu Mi»i„ fyrir sunnud., merkt: „1. fiokks íbúð — 788“. Eg þakka öllum þeim mörgu, sem með gjöfum og heillaskeytum glöddu mig á sextugsafmæli mínu 22. nóvember s. 1. Axel Andrésson. ALLT Á SAMA STAÐ Endist yður 10% Sama elds- neytismagn eru um 100.000.000 — hundrað milljón — Ef þér notið ný CHAMPION KERTI daglega Rinso pvær ávatt Sá árangur, sem þér sækist eftir. verður að veru- leika, ef þér notið Rinso — raunverulegt sápu- duft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra. heldur er það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þvkka Rinso froða veitir yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins þvott yðar. Ósboðlegt þvætti og höndum CHAMPION kerti í notkun í heiminum. Einkaumboð á íslandi: j h.f. egill wimrnm LAUGAVEG 118 — SÍMI 8-18 12. KEFLAVÍK KEFLAVÍK UPPBOÐ Eítir kröfu dr. Hafþórs Guðmundssonar og Gústafs A. Sveinssonar hrl. og að undangengnum fjárnámum 7. sept. og 7. maí 1955, verða eftirtaldir munir seldir á nauðungaruppboði: 48 rúllur af rauðbrúnum vindingavír, 1 hönk af rafmagnskapli, 1 rafmagnsborvél, eign Raf- tækjavinnustofunnar Straumur, Keflavík og Tlegna pen- ingakassi eign Byggingavöruverzlunar Suðurnesja. — Uppboðið verður haldið í Bryggjuhúsinu í Keflavík, laug- ardaginn 17. des. 1955 kl. 2 e. h. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Keflavík, 8. des. 1955. Alfreð Gísl*isoii. Ástkær eiginkona mín, dóttir og móðir okkar GUÐFINNA kristjánsdóttir Sunnuhvoli, Vatnsleysuströnd, andaðist í St. Jósepsspítala í Hafnarfirði aðfaranótt 7. des. Guðm. V. Ágústsson, Elinborg Bjarnadóttir, Kristján Þorbergssón og börn. Konan mín ÞÓRNÝ JÓNSDÓTTIR lézt að heimili okkar, Þórsgötu 17, 7 desember. Hálfdán Eiríksson og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.