Morgunblaðið - 10.12.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.12.1955, Blaðsíða 15
Laugardagur 10. des. 1955 MORGLHBLAfílQ 31 Nordisher Maschinenbau Luebeck GERMANY Fiskvinnsluvéðav Baader “99” flökunarvél fyrir ýsu, þorsk og ufsa Einkaumboðsmaður fyrir ísland WILHELM MARTH Mávahlíð 7 — Sími 3495 — Revkjnvík Baader “38” flökunarvél fyrir smaysu, smáþorsk og smáufsa Baader “46” roðflettivélar fvrir þorsk, ýsu og ufsa Eftirlit og viðgerðir Varahlutir á lager: KRISTJAN GISLASON vélsmiðue Nýlendugötu 15 — Sími 5873 — Reykjavik Orðsending frá Fiskhöllinni Ákveðið hefir verið að reyna heimsendingu á nýj- um fiski með mjög hagkvæmu verði, þó innan tak- marka Reykjavíkurbæjar. Minnsta sending 10 kg, Ýsa, hausuð og slægð á kr. 3.30 pr. kg. Þorskur hausaður og slægður á kr. 3.00 pr. kg. Verðið miðast við staðgreiðslu. — Borðið fisk og sparið. — FISKHÖLLIN Sími 1240. Spunameistari Duglegur spunameistari getur fengið góða vinnu nú þegar. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Spunavélar — 807“. Sfúlkur — Afvinna Nokkrar stúlkur óskast strax. Hátt kaup. — Fæði og húsnæði. — Upplýsingar á skrifstofu Álafoss, Þingholtsstræti 2. - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.