Morgunblaðið - 11.12.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.12.1955, Blaðsíða 1
32 síður (2 blöð] 4* éxgmxgwt 284. tbL — Sunnudagur 11. desember 1955 FrentsnH 1,» M«rgunblaðsi» Krúsfeff kaSIar Kasmír r hluta Indlands64 ,.Eg er sannfærður um, að Bagdadbanda- lagið springur eins og hver önnur sápu- kúía", segir Krúájeff. SRINAGAR, Kasmír, 10. des. KRÚSJEFF og Bulganin marskálkur eru nú á ferðalagi um Kasnr'r. í dag lét Krúsjeff svo ummælt í ræðu, að Kasmír væri hluti af Indlandi, og hefðu ibúar furstadæmisins ákveðið sjálfir, að svo skyldi vera. Mirmtist hann á, að Indland og urinn kallaði Kasmír „norður- Pakisían hefðu bæði nýiega orð- hluta Indlands." ið sjálfstæð riki, og kvað hann Kvað talsmaðurinn það kyn- það skoðun sína, að engin þörf legt ,að meðan deila Indlands væri á því að hagga landamær- og Pakistan um Kasmír lægi enn um þeirra. í ræðu sinni, sem hann fyrir öryggisráði SÞ, gerði einn flutti í Srinagar, höfuðborg helzti fulltrúi þjóðar, er ætti Kasmír, lagði hann enn áherzlu sæti í öryggisráðinu sig sekan á, að öll samskipti Indlands og um að draga algjörlega taum Rússlands væru mjög vinsamleg, annars deiluaðilans. enda væru þau samherjar í bar- , áttunni fyrir friði. O • O Kvaðst hann harma það að geta ekki sagt hið sama um Pak- istan, sem væri meðlimur Bag- dad-bandalagsins og hefði heim- ilað Bandaríkjamönnum að reisa herstöðvar í landinu. En landið er mjög nálægt Sovét- ríkjunum og veldur þetta Rúss- um því áhyggjum, sagði Krús- jeff. lrÉg er sannfærður um, að Bagdad-bandalagið springur eins og hver önnur sápukúla," bætti Krúsjeff við. Krúsjeff reynir ehgan veginn að draga dul á óskhyggju sína! L Sagði Krúsjeff, að stjórn Pakistan hefði mótmælt heim- sokn þeirra til Afghanistan og Kasmír við sendiherra Rússa í Karachi, en „enginn gefur okkur fyrirmæli um, hvert við förum, íhvaða tilgangi eða hvaða vini vtð veljum okkur." O * O íTalsmaður utanríkisráðuneyt- isins í Karachi lýsti heimsókn Rússanna til Kasmír sem „fjand- samlegri." Skirskotaði hann til ummæla Bulganins, er marskálk- Halldór Kiljan Laxness: Mér þykir mesf um vert, að nafn miff skuli nefnf í sambandi við hina ókunnu meistara tornsagnanna Laxness veitii bókmennta- verðlaonununi viðtöku á Mófoels- hátíðinni í StokkhóEmi í gær STOKKHÓLMI, 10. *es. NÓBELSVERBLAUNIN í ár voru afhent í dag í Stokkhóhni, «ff tók Halldór Kiljan Laxness þar við bókinenntavevðlaunuiMMn, en hann er fyrsti íslendingurinn, er hlýtur Nóbelsverðlaunto. TIS vcrðlaunaafhendinguna kynnti prófessor Elías Wessén skáldið og skáldskap hans, og ávarpaði hann KiUan að lokum á isleiwk*. 250 þús. kr. kom á númer 12204 í GÆR var dregið í 12. flokki Happdrættis Háskólans og kom hæsti vinningurinn, 250 þús. krónur, á miða númer 12204. Eru það fjórðungsmið- ar og var einn seldur á Akur- eyri, einn í varðarhúsinu i Reykjavík og tveir hjá Ragn- hildi Helgadóttur á Laugavegi 66. 50 þúsund króna vinningur inn kom á hálfmiða mimcr 6242, báðir seldir hjá Arndisi Þorvaldsdóttur að Vesturgötu 10, Reykjavík. 25 þús. kr. kom á númer 3457, og var hana seidur í Varðarhúsinu. fylgir blaðinu ekki í dag. — Næsta Lesbók verður Jóla- Lesbókin. Halldór Kiljan Laxness: „Ég hugs a'di einmitt til þeirra undursam- legu manna og kvenna þjoSdjúps- ins, sem veittu mér fóstur." Gustaf 6. Adólf Svíakonungur afhenti þeim verðlaunin, er Nóbelsverðlaunin hlutu i ár. Fór athöfnin mjög hátíðlega fram í Hljómleikahöllinni í Stokkhólmi, og voru margir tignarmenn við- staddir athöfnina auk sænsku konungshjónanna svo sem ráð- herrar, sendiherrar erlendra ríkja þ. á. m. Helgi P. Briem sendiherra, er var viðstaddur há- Kosningar í Ástralíu Fbkkar samsteypustjórnar- litnar báru sigur úr býtum Hafa unn/ð sjö sæti, en engu tapað MELBOURNE, 10. des. ID A G fóru fram kosningar í Astralíu og var kosið til f"11 - trúadeildarinnar og helmings öldungadeildarinnar. Flokkarnir, er standa að samsteypustjórn Menzies, forsætisráðherra, hafa augsýnilega borið sigur úr býtum. Er talningu var hætt í dag, voru endanleg úrslit ekki kunn, en flokkar stjórnarinnar höfðu þá mik- inn meiri hluta í 71 kjördæmi, en stjórnarandstaða verkalýðs- ilokksins hafði betur í 45 kjördæmum. Enn Iék vafi á því. hvor mundi hafa betur í sex kjördæmum. Fjárveitingarnefnd skilar átiti. kaupgjaldi og verðlagi hefði verið haldið niðri yrði fiárhagur ríkis betri Eí MBIRI HLUTI fjárveitingarnefndar Alþingis hefur nú skilað nefndaráliti og breytingartillögum við fjárlagafrumvarpið. - - Er ætlunin að afgreiða fjárlög fyrir jól, og verður önnur um- ræða þeirra á mánudaginn. Af nefndarálitinu er það ljóst, að af- greiðsla fjárlaga er nú meiri erfiðleikum háð en oft áður og er orsök þess fyrst og fremst sú stórfellda verðbólga, sem komið hefur upp vegna verkfalls kommúnista s. 1. ár. Svo mikið fé má vænta að fari til ýmiskonar niðurgreiðslna o. fl. útgjalda, sem eru bein afleiðing af verkfallinu, að það hefur verið vandasamt hlutverk fyrir fjárveitinganefndina að leysa út- gjaldahlið fjárlaganna. MIKIL ÚTGJÖLD , ÓHEILLAÞRÓUN Um þetta segir m. a. í nefndar- j VERDBÓLGUÖLDUNNAE álitinu: Orsaka þessarar óheillaþróun- „Nefndin hefði kosið að geta ar er fyrst og fremst að leita gert tiJlögur um meiri fjárveit- i þeirri verðbólguöldu, er fylgdi ingar til ýmissa þjóðnytjamála,' í kjölfar kauphækkananna, sem en hér hefur verið mikill hæng-, urðu snemma á þessu ári. Kaup- ur á, af því að ljóst er, að út- hækkanir og verðhækkanir, sem gjöld íikissjóðs verða á næsta orðið hafa undanfarna mánuði ári mun meiri en tekjustofnar , og munu þó koma fram með enn leyfa. Pjárlagafrumvarpið er út- meiri þunga á næsta ári, valda gjaidamegin 62,3 millj. kr. hærra annars vegar því, að útgjöld rík- en fjárlög yfirstandandi árs. Þar isins til flestra eða allra þátta víð bætíst að horfur eru á því, starfsemí þess vaxa stórlega og að í meðferð þingsins hækki út-, hinsvegar minnkar mjög hlutur gjaldahliðin enn um 70—80 millj. allra verklegra framkvæmda, kr. — 'nema hækkanir verði gerðar á þeim fjárveitingum til þess að mæta hækkun kostnaðar við f ramk væmdirnar. Er augljóst, að hefði verið hægt að halda kaupgjaldi og verðlagi í skefjum, svo sem ver- ið hefur síðustu árin, hefði horft mun betur um hag ríkissjóðs á næsta ári. NH>URSTODUTOLUR BreytingartiIIögur meiri- hluta fjárveitinganefndar leiða til þess að tekjur haekki um 15 milljónir frá því sem er í fjárlagafrumvarpinu, en gjöld hækki um 27 milljónir. Eftir breytingartillögur nefndarinnar er gert ráð fyr- ir 592 millj. kr. tekjum og 542 milljón króna gjöldum. En þá ber þess að geta, að eftir er að ákveða ýmsar stórfelldar greiðslur aðrar og verður það gert í meðferð þingsins. Síðar verður skýrt frá einstök- fcim bi-eytingartillögum nefndar- innar. tíðina sem sérstakur fulltrúi ís- lenzku ríkisstjórnarinnar. Er sænsku konungshjónin og Nóbelsverðlaunahafarnir höfða gengið í salinn, setti Ekeberg, ríkismarskálkur, hátíðina og minntist tveggja Nóbelsverðlauna hafa, er létust á þessu ári — þýzka rithöfundarins Thomasar Mann og eðlisfræðingsir.s Alberts Ein- stein. • * • Voru síðan verðlaunahafarnir kynntir hver á fætur öðrum og afhenti konungur þeim verðlaun in. Leikin voru hátíðleg lög á milli kynninganna. Fyrstir voru kynntir Nóbelsverðlaunahafarnir í eðlisfræði, bandsrísku prófessor arnir Lamb og Kusch, síðan Bandaríkjamaðurinn Víneent de Vigneaud, er hlaut verðlaunin í efnaf ræði, þá Svíinn Hugo Theorell, verðlaunahafinn í líf- eðlis- og læknisfræði og loks Halldór Kiljan Laxness. • SNAUÐ SMÁÞJÓÐ Á AFSKEKKTRI ETJU SKÓP HEIMSBÓKMENNTIR Komst Wessén m. a. svo að orði, að ísland væri frumheimkynni sagnalistar á Norðurlöndum, og ætti þetta rætur sínar að rekja til sérkenna og þróunar íslenzks Stjórnarflokkarnir hafa þá Þióðlífs. Snauðri smáÞJóð á af- unnið sjö sæti en engu tapað. Enn skekktri eyju tókst að skapa er óljóst, hvort stjórnin heldur heimsbókmenntir, sagði Wessén. meirihluta sínum í öldunga- Kvað hann burfa rnikinn Þrótt deildinni. ' til að endurnýja sagnalist, er ætti slíka hefði. tt ¦'.?•-', •? • Sagði Wessén, að í flestu því, sem Laxness hefði skrifað, leggði Menzies forsætisráðherra hlaut hann áherzlu á að draga upp hreinan meirihluta í kjördæmi sanna mynd af lífi fólksins og sínu í Melbourne. En endurtaln- kjörum, og vegna þessa og eínn- ig næmrar skynjunar hans á mannlifinu og ríkrar frásagnar- gáfu, hefði hann öllum samtíma- mönnum sínum frcmur getað orð ið skáld þjóðar sinnar. • ÁHUGI HANS Á STJÓRN- MÁLUM GENGUR STUND- UM ÚT YFTR LISTINA Laxness er fnllur áhuga á þjóðfélagslegum og stjórnmála- legum vandamálr.m síns tíma, stundum um of með tilliti til list- arinnar, en kímni»áfa hans slær þó nokkuð á það, sngði Wessén. Ræddi Wessén síðan um ein- stakar bækur Laxness, stil hans og þær nýjungar, er hann hefði leitt inn í íslenzkt ritmál, og ávarpaði hann að lokura ¦ á ís- lenzku og bað Kiljan að ganga fram og taka við verðlaununum úr hendi konungs. • • • Síðdegis í dag fkl. 6 skv. ísl. tíma) var 4ialdin mikil veizla í Bláa salnum í Ráðhúsinu í Stokk- arandstöðunnar, í Sydney, þar hólmi. Þennan fagnað, er Sænska sem hann hlaut ekki hreinan, akademían heldur ár hvert í til- meiri hluta atkvæða. I Frh. á bls. 2. Menzies — híaut hre.inan meiri- hluta. ing verður að fara fram í kjör- dæmi dr. Evatts, leiðtoga stjóvn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.