Morgunblaðið - 11.12.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.12.1955, Blaðsíða 2
MORGL H ULAÐiif Aiarp I. K. LdKiess F’ramti aí &t«. . íiíru dagsíns, sátu fjölmargir bofis- gestir. Svíakonungur minntist ÍNóbels, drukkið minni konungs- Jhjónanna, og ávarpaði prófessor iBergstrand því næst Nóbelsverð- launahafana. íslenzka Nóbelsverð .taunaskáldið hélt síðan ræðu og íórust honum svo orð: „Yðar hátignir. Herrar mínir Og frúr. Þann dag fyrir nokkrum viK- <um er þar var komið, að mér bauð í grun, að ákvörðun sænsku Akademíunnar, sú er fyrir hönd- «m var, kyrsni að var'ða mig, var 4g á ferðalagi í Suður-Svíþjóð. jÞegar ég var orðinn einsamali í gistiherbergi mínu um kvöidið, var því ekki nema eðlilegt að hug ur minn tefði við það hlutskipti, sem kynni að bíða lítilmótslegs ferðaiangs og skáldmennis, upp- runnið af ókunnu og afskekktu eylandi, við stofnun, sem hefur rithöfundur, gagnrýnt mig eða talið í mig kjark á víxl, en aldrei skellt við mér skollaeyrum eins og henni stæði á sama, heldur tekið undir við mig eins og berg- mál eða eins og viðkvæmt hljóð- færi svarar áslætti. ■k VERK FORNRA SÖGU- MANNA STANDA ÓRROT- GJÖRN í AL'GSÝN HEIMSINS Það er skáldi mikið hamingju- lán að yera borinn og barnfædd- ur í landi, þar sem þjóðin héfur verið gegnsýrð af anda skaklskap ar um aidaraðir og ræður fyrir miklum bókmenntaauði frá íernu fari. Og þá Skýldi heldur engan furða, þó hugur minn hafi séð aftur fram i aldir til fornra sagn- manna, þeirra, sem skópu sígiid- ar bókmenntir íslenzkar, bessara skálda, sem s.vo mjög voru sam-. samaðir þjóðdjúpinu sjálfu að A valdi sínu að ijá andlegum verk jafnvel nöfn þeirra hafa ekki varð um viðurkenningu og frægð, i veitzt með verkum þeirra. Aðeins Sunnudagur 11. des, 1955 mm lommúnistor fili spiilerrii stnrisineiRna liiri skjddi nú kveðja til slíkan mann að rísa úr sæti og stíga fram í trarmann af leiksviðsljósum ver- standa hin óbrotgjörnu verk þeirra í augsýh heimsins með jafnsjálfsögðum hætti og landið aidarinnar. Það er ef til vill eigi sjálft. Um langar, myrkar aldir undarlegt að fyrst af öllu Jxaíi sátu þessir ónafnkenndu menn mér orðið og verði enn á þessari umhverfðir hátíðisstund hugsað til vina heimsins, í snauðasta landi húsakynnum, sem minna og ástvina og alveg sérstak höfðu svip steinaldar, og settu lega til þeirra sem stóðu mér næst bækur saman án þess að þekkja í æsku. Þeir menn eru nú horfn- ir sjónum, en jafnvel meðan þeir voru enn ofan moldu, þá náiguð- hugmyndir slíkar sem laun, verð- laun, frama, frægð. Ég hygg að í margri kytru, þar sem þessir ust þeir að vera af kynflokki menn sátu, hafi ekki einu sinni huidumanna að því leyti sem nöfn brunnið eldur, svo að þeir gætu þ irra voru fáum kunn, og -'-nn færri muna þau nú. Þó hafa þeir með návist sinmi í lífi mínu lagí undirstöðuna að hugsun minni. Ég hugsaði einmitt til þeirra und- ornað sér á loppnum fingrum i andvökunni. Samt tókst þeiru að skapa bókmenntamál svo ágæt- legt, að sá listrænn miðill nxun torfundinn í heiminum, sem gef- u.-samlegu manna og kvenna ur rúm f leiri tilbreytingum, hvort jp óðdjúpsins, sem veittu mér fóst. heldur er í því, sem kallað er út- u.. Ég hugsaði til föður míns og smogið, ellegar hinu, sem kennt móður minnar, og ég hugsaði sér er til tíguleika. Og þeim tókst aS ( lagi til hennar ömmu minnar semja á máli þessu bækur, sem jgömlu, sem var búin að kenna teljast til sígildrá bókmennta »i:ér ótal vísur úr fornöld áður en heimsins. Þó að þessum mönnum ég lærði að lesa. Ég hugsaði og Jxugsa enn á þessari stundu til væri kannski stundum kalt á fingrunum, þá lögðu þeir ekkí Js úrra heilræða sem hún innrætti frá sér pennann, meðan þeim var n.ér harni: að gera öngri skepnu heitt um hjartað. mein, að lifa svo að jafnan skip- uðu öndvegi í huga mér þeir ★ *rienn, sem eru kallaðir snauðir og litlir fyrir sér, að gíeyma IIVAÐ MA FRAMI OG FRÆGD? Ég spurði mig þetta umrædda aldrei, að þe:r, sem hafa verið ’ kvöld: Hvað má frami og frægð? beíttir órétti eða farið góðra hluta Hvað má frægð og frami veita á mis, þeir sem hafa verið settir hjá í tilverunni, einmitt þeir væru mennirnir, sem ættu skilið alúð, ást og virðingu fólksins y.nfram aðra menn hér á íslandi. ★ MÉR VERDUR HUGSAÐ TH, HINNAR BÓKELSKU ÞJÓÐÁR, SEM HEFIR TEKH) UNDIR VIÐ MIG EINS OG VIDKVÆMT HLJÓÐFÆRI Ég lifði svo alla bernsku mína á ísiandi, að miklir menn, sem sv-o eru nefndir, og höfðingjar voru aðeins ævintýramynd og loftsýn, en umhyggja fyrir að- hrengdu lífi var það siðferðisboð orð, sem í heimahögum mínum skáldi? Skemmtilega velsælu af því tagi, sem fylgir hinum þétta leir. En ef íslenzkt skáld gleymir upphafi sínu, þjóðdjúpinu, þar sem sagan býr, ef hann missir samband sitt og skyldur við það líf, sem er aðþrengt, það líf, sem hún amma mín gamla kenndi mér að búa öndvegi í huga mér, þá er frægð næsta lítils virði og svo það hamingjulán sem hlýzt af fé. Yðar hátignir. Herrar mínir og frúr. RÖKSEMDIR SÆNSKU AKADEM7UNNAR — SJÁLFUM MÉR HVATN- ING OG FAGNAÐAREFNI HINNI ÍSL. ÞJÓÐ Sá hlutur, sem mér þykir mest LoflferðasamnifiQitr- iim framiengdur UNZ fyrir liggur árangur aí .samningaumleitunum þeim, sera nú fara fram, hafa ríkisstjórnir íslands og Svíþjóðar orðið ásátt- ar um að ákvæðum loftferða- samningsins frá 1952 milli ís- lands og Svíþjóðar skuli beitt til loka septembermánaðar 1956 að því er varðar flugsamgöngur railli landanna beggja. (Frá utanrikisráðuneytinu). Góð aðsókii að heimilistækja- sýningunni GÓÐ aðsókn er að heimilisvéla- sýningu Heildversl. Heklu í Lista mannaskálanum, sem opnuð var á fimmtudaginn. í gærkvöldi höfðu rúmlega 3000 manns komið á sýninguna, þar sem til sýnis eru hrærivélar, strauvélar, stórir og minni ísskápar og fjöldi raf- lampa. Þátttaka í happdrættinu hefurverið almenn meðal sýning argesta, sem séð hafa heimilis- vélarnar í gangi, við þvott, straun ingar og fleira. Friðrik Ófafsson vann HRAÐSKÁKMÓTI Taflfélags Reykjavíkur, sem haldíð var í sambandi við haustmótið, lauk í fyrrinótt. Friðrik Ólafsson bar þar sigur úr býtum. V ann hann allar skákir sínar og hlaut 19 vinninga. Herman Pilnik varð annar með 1614 vinring, Guð- mundur Pálmason 3. með 16 vinninga og Ingi R. Johannsson fjórði með 14 vinninga. Víðfaok leitað raann- Eru nú farnir að viðurkenna að verkfailshækkanlr varu óraunhæfar EG TEfc að laun opinberra starfsmanna séu of lág þegar borið er saman við laun annarra þjóðfélagsborgara. — Þannig mæiti Jóhann Hafstein er hann fluíti ræðu i sambandi við umræður á Alþingi í gær um launalagafrumvarpið. Svar- aði hann með nokkrum orðum andstöðu kommúnista við launa- lagafrumvarpið, en í þessum lögum er gcrt ráð fyrir 9—10% launahækkun til samræmis við hækkanír þær, sem urðu eftir verkfallið s. 1. vetur. Vekur það allmikla furðu, hvilíkan fjand- skap kommúnistar sýna opinberum starfsmönnum, er þeir snú- ast gegn þessum samræmishækkunum. Er nú svo komið, að jafnvel kommúnistar viðurkenna að kauphækkanirnar eftir verkfallið s. I. vetur hafi verið innantómar krónutöluhækk- anir og vita ailir að það stafar af ábyrgðarlausum aðgerðum kommúnista í verkalýðsfélögunum. eitt bar í sér veruleikann. Ég um vert þeirra, sem mér hafa að minnist vina minna ónafnkunnra, höndum borið- um þessar mundir, Jjeirra, sem í æsku minni og löngu eítir að ég var orðinn fulltíða það er að sænska akademian skuli af hinu mikla áhrifavaldi, voru í ráðum með mér um þær sem henni er léð, hafa nefnt nafn bækur, sem ég réðst í að skrifa. j mitt í sambandi við hina ókunnu bar á meðal voru nokkrir menn, þótt eigi væru atvinnurithöfund- ar, gæddir bókmenntalegri dóm- greind, sem aldrei brást, og gerðu mér Ijós ýmis þau höfuðatriði akáldskapar, sem stundum exru jafnvel snillingum hulin. Nokkr- ii þessara gáfuðu vina minna halda áfrarn að lifa í mér, þó þeir fíéu horfnir af sjónarsviðinu, sum- ir þeirra jafnvel með svo raun- vérulegum hætti, að fyrir getur komið að ég spyrji sjálfan mig, hvað sé þeirra hugur og hvað minn. í somu andránni verður mér hugsað til þeirrar fjölskyldu, citthvað kringum 150 þúsund ir.anna stórrar, hinnar bókelsku þjóðar fslands, sem hefur haft á »j ér vakandi auga frá því ég fór fyxst að standa í fæturna sem meistara fornsagnanna íslenzku. Þær röksemdir, sem sænska Aka- demían hefur látið liggja að veit- ingu hins mikla sóma mér til handa, mun ævílangt verða mér sjálfum hvatning um leið og þær munu verða fagnaðarefni þeirri þjóð, sem stendur að baki alls, sem einhvers kann að vera vert í verkum mínum“. ★ ★ ★ Stúdentar hylltu þá Nóbels- verðlaunahafana með söng og ræðu, og voru þeir kynntir kon- ungskjónunum af sendiherrurn ríkja þeirra í Stokkhólmi. Á morgun munu Nóbelsverðlauna- hafarnir ásamt fleiri gestum sitja kvöldverðarboð konungshjón- anna í konungshöllinni. imm sem i ÁKVEÐIÐ hefir verið að í dag verði hafin víðtæk leit að Jóni Ásgeirssyni, vélstjóra, er hvarf héðan úr bænum s.l. mánudag. Lögregla og skátar hafa und~ anfarna daga grenslast eftir manninum, en það hefur engan árangur borið. í dag mun enn gerð tilraun til þess að finna manninn, og mun hjálparsveit skáta fjölmenna í þá leit, en einnig er þess vænzt að aðrir sjálfboðaliðar gefi síg fram, og eru þeir beðnir að mæta á lög- reglustöðinni kl. 1,30 í dag. 1 -X- 2 ÚRSLIT leikjanna á getrauna- seðli vikunnar urðu nokkuð ný- stárleg. Öllum leikjunúm lauk með sigri þess liðs er lék á heima velli — þannig að hin rétta röð er með 1 alveg niður — það er ekkert x eða 2. ísl. getraunir töldu að margir væru með 12 réttar, því algengt er að þeir sem eiga „fastaraða- seðla“ geti nokkuð ólíklega til um hvernig röðin verður, þannig munu allmargir vera með 1 við alla leikina. •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• ♦ ♦ ♦ D ♦ ♦ Dezt að auglýsa I ♦ ♦ ♦ ♦ Morgunblaðinu ♦ ♦ ♦ •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• BREVTTUR TÓNN OG ÓSAMRÆMI Jóhann Hafstein benti á það, hve. tónninn hefði nú hreytzt í komtnúnistum. Eftir að verkfall- inu lauk s.l. vetur hefðu þeir lýst samnitxgunum, sem stórsigri. Nú segir þeir hins vegar, að raunhæf- ar lauixahækkamr hafi engar orðið. Sannleikurinn er sá, að kaup- hækkanir eftir verkfallið voru litils virði, af því að þær voru svo almennar, sagði Júhann. — 1 JÉg tel, að þá hefði verið rétt og sanngjarnt að hækka kaup lág- launamanna einna. Þá hefði það komið þeim að liði. En kommún- is.tar fór aðra leið og fyrir það gjalda nú Dagsbrúnarmenn og aðrir hinir lægstlaunuðu. VIÐHORFIB TIL OPINBERRA STARFSMANNA Alveg sama ósamræmið kemur fram í viðhorfí kommúnista til opinberra starfsmarma. Eftir verk fallið hefðu kommúnistar lýst því yfir að það væri ekki nema sjálf- sagt að opinberir starfsmenn fengju kauphækkanir til sam- ræmis. En nú snerust kommúnist- ar gegn slíkum kjarataótum og bera fram hótanir um ný verkföll ef laun opinberra starfsmanna verða samræmd, REYNA A» VARPA AF SÉR SÖK Einíir Olgeirsson og Lúðvik Jósefsson þingmenn kommúnista fluttu langar ræður og andaði í þeim najög köldu til launahækk- ana opinberra starfsmanna. Slík var afstaða þeirra, enda þótt það hafi verið almennt viðurkennt, að nú um sinn hafi opinberir starfsmenn verið lakar launaðir ea aðrar stéttir, Kommúnistar virtust vita upp á sig sök, að það hefðu verið þeir, sem ýttu af stað verðtaólguöld- unnL Voru þeir að reyna að varpa sökinni af sér og sögðu, að það hefðu verið verkfræðingarnir í þjónustu ríkisins, sem í fyrra- sumar hefðu hrundið af ístað kauphækkunaröldunni. ÁDUR VORU ÞAB „SANN- GJARNAR KROFUR“ Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra svaraðt þessu. Hann sagði að ríkisstjérnin hcfði verið neydd til að semja við verkfræðingana, vegna þess, að ella hefðu allar opinberar framkvæmdir stöðvazt. Minnti hann á að þegar verk- fall verkfræðinganna hefði staðið yfir, hefðu það einmitt verið kommúnistarnir, sem hefðu krafizt þess, að gengið væri tafariaust að hinum >(sanngjömu“ kröfum verk- fræðingannau Etnar Olgeirsson réðist með harkalegum orðum að Banda- lagi starfsmann ríkis og bæja og sagði að það væri sð berjast gegn alþýðunni. Þetta verður ekki skil- ið öðru vísi en svo að kommún- istar skilji það nú loks, að þegar opinberir starfsmenn hafa feng- ið samræmishækkun sína, er kauphækkunin, sem verkfallið kom af stað orðin svo almenn, að engin raunhæf hækkun hefur orðið af brölti kommúnista. Til að hindra það, vilja kommúnistar ganga á rétt hinna opmberu starfsmanna, ] ÞÖRF FYRIR HÆKKUNINA Þvert á móti kommúnistum, lýsti Þjóðvarnarþingmaðurinn Bergur Sigurbjörnsson yfir, að það væri greinilegt að opinberir starfsmenn hefðu dregizt aftur úr og hafi því sannarlega verið þörf fyrir þessa samræmishækkun, Honum fannst þó jafnvel að ekki hefði verið gengið nógu langt, Taka yrði tillit til hins langa námsferils og kostnaðar margi a opinberra starfsmann og gerat launamismuninn meiri . 1 DYLGJUR KOMMUNISTA HRAKTAR Eysteinn Jónsson sagði að honum blöskraði málflutning- ur kommúnista. Hann hraktB dylgjur þeirra um að launa- hækkun í frumvarpinu nænil 30—40%. Slíkt væri byggt á algerlega röngum forsendanu Það er nú sýnt, sagði Eysteinnp að kommúnistar berjast fyrir því að halda opinberum starfs- mönnum niðri, svo að þeir haf3 hlutfallslega lægri laun en skv. launaiögunum frá 1945. SÉRSTAÐA JÓNS ] PÁLMASONAR Jón Pálmason kvaðst ekkl sammála tillögum meirihluta fjár hagsnefndar í þessu máli. Stafar það af þvi, að hann áiítur allar launahækknir hættulegar, eins og nú er ástatt í atvinnu- og fjár- málum okkar. Ber hann fram breytingartillögu um lægri launa stiga en í frumvarpinu er og kveðst muni greiða atkvæði gegn öllu frumvarpinu ef breyting hans nær ekki samþykki. Ljóðabók eftir Þorgeir Svein- arnarsoii K O MIN er út ljóðabók eftir Þorgeir Sveinbjamarson, sund- hallarforstjóra, og er það fyi’sla bókin, sem höfundur sendir frá sér. Nefnist hún „Vísur Bcrg- þóru“. Kunnugir vissu að Þorgeir fékkst við Ijóðagerð, en ekkl mun það hafa verið á almanna vitorði fyrr en hann hlaut önn- ur verðlaun í samkeppninni utn ljóð til flutnings á Skálholts- hátíðinni næsta ár. Þeirgeir hefir til þessa veri?3 kunnari fyrir afskipti sín af mál- efnum, er snerta líkamsmennt þjóðarinnar. En nú hefir hanu kvatt sér hljóðs á skáldaþingi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.