Morgunblaðið - 11.12.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.12.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLA9Í9 Sunnudagur 11. des. 1955 RYKSDGA BER AF! S'smi 2606 Vegleg jólagjöf! HEIMDALLUR, félag ungra Sjálf stæðismanna, efnir til almenns fundar í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 2 e. h. Umræðuefni: Þurfa íslendingar að kvíða framtíðinni? Frummælendur: Alþingismennirnir Einar Ingimundarson Jónas Rafnar Jóhann Hafstein Magnús Jónsson Sigurður Bjamason Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm levfir. HEIMDALLUR Bækur Æsku Lótlð þ«er ekki vanta í barnanna: nnar bókaskáp !A. ævintýraleiðum .... Kr. 20,00 Adda í kaupavinnu . . — 18,00 Adda í menntaskóla .. — 22,00 Adda trúlofast — 25,00 Bókin okkar — 24,00 Bræðumir frá Brekku — 20,00 Börmin við ströndina .. — 20,00 Dóra og Kári — 20,00 Dóra sér og sigi ar .... — 85,00 Dóra verður 10 ára ■ . — 20,00 ©óra í dag — 35,00 Eiríkur og Ma'la ■ • ■ • Grant skipstjóri og börn — 23,00 faans — 33,00 Grænlandsför nín .... — 19,00 Gullnir draumar — 18,50 Glóbrún — 30,00 Hörður og Helga • • • • 1 Glaðbeimi (f amfa. af — 26,00 Herði og Hel-ni) .... — 32,00 Kalia fer í visí — 18,50 Kappar I — 25,00 Kappar II . . — 28,00 Kári litli og Lappi .... — 15,00 Kári í akóla — 18,00 Krilla — 25,00 Krumma;höllin — 7,00 Kynjafíllinn — 20,00 Litli bróðir — 18,00 Maggi verður i 5 manni — 20,00 Nílli Hólmgeirsson .... — 23,00 Oft er kátt í Roti .... — 17,00 Skátaför til A aska . . — 20,00 Stella — 25,00 Stella og allar fainar . . — 29,00 Stella og Klara — 30,00 Sögumar hennar ömmu — 28.00 Todda í Sunnublíð .... — 2*5,00 Todda kveður í land . . — 25,00 Tveggja daga ævintýri — 25.00 Tveir ungir sjómenn . . — 18,00 Uppi á öræfun, Otilegubörnin í Fanna- — 30,00 dal — 30,00 Vala — 20,00 Þessar bækui komn í haust: Todda í tveim löndum Kr. 28 00 Bf'allan hringii — 26.00 Hörður á Grun i — 35,00 Gott er í Glaðfaeimum .. — 35,00 Bjarnarkló — 32,00 Klipnið þenna lista úi blaðinu, og hafið hann rreð ykkur til minn- is, er þið kaunið .iólabækur barn- anna, núna fyrir jólin. Bókabúð Æskunnar Kirkjutorgi. N.B. Baekumar fást hjá öllum bóksölum. f} f! M M A H ÚÍNSSOb í----------------- KORDSJLA ástarsaga eftir E. Marlit Írœnhct Saga þessi fjallar um uppeldi og ævi ungrar stúlku, dóttur fjbl- leikamaiins, sem er lítilsmetinn af „betri borgurum", en móðir telpunnar, sem er af aðalsættum, férst af slysförum í sjónleika- húsi, er telpan var barn að aldri. — Er Dís litlu. en svo er telpan kölluð, komið fyrir í fóstur til auðugra hjóna, og vill fóstri hennar reynast henni sem faðir, en kona hans er drambsöm og kaldlynd, þrátt fyrir yfirskin guðrækni og góðra siða og er telpunni mjög vond. Nokkru eftir að Dís kemur á heimilið deyr fóstri hennar, og versnar vist hennar að miklum mun. — Leitar hún bá tíðum á fund Kordúlu frænku, sem býr uppundir þaki í höllinni — kona af göfugum ættum — en sem kalið hefir í hretvirðum lífsins. — Kordála franka, býr yfir leyndarmáli, er síðar á eftir að breyta rwjög högum Dís, eða Felicitas, eins og hún heitir fullu nafni og þó aS hún sé kúguð og lítilsvirt á heimili fóstru sinnar, brosir hamingjan við henni að lokum. Þetta er ein með þeim beztu ástarsögum, sem komið hafa út í íslenzku. Góð jólabók til þeirra sem ástarsögnm unna ©liEM JA SkáMsaga eftir Adolf Streekfusz, er óvenjulega litrík og skemmtileg bók, sem notið hefir mikilla vinsælda. Henrik Vienberg heyir einvígi við Edvard Freienberg, út af svívirðúegum orðum um Tryltu Tony, Óhemju — systir Edvards, Henrik særir Edvard — bannað er að heyja einvígi í hertoga- dæminu — svo Henrik verður að fara huldu höfði, hann lendir á búgaiði þar sem Trylta Tony býr, og gerist þar ráðsmaður. Spennandi bók — Góð bók bokautgafa VERZLIÐ I TOLEDO FISCHERSUNDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.