Morgunblaðið - 11.12.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.12.1955, Blaðsíða 11
Sunnudagur 11. des. 1955 MORGUNBLAÐIB 11 Bðnnemi Röskur, áranðanlegur piltur g-etur komizt að sem skó- smíðanemi. Uppl.: Nyja skóvinnustofuniii Bollagötu 6. Þýzkar Gúmmí- snjó- keðjur fyrirliggjandi í stærðum: 670x13 670x15 700x15 760x15 650x16 SMYRILL Húsi Sameinaða við Naustin Allt til Konfektgerðar Döðlur Fíkjur, Appelsínur epli Ávextir niðursoðin. - Fást bezt í VERZLUN ÍIMI 4Z05 Grænmefi nýtt og þurrkað. Alnminiura Búsáhöld nýkomin. Pottar, ailar stærðir Skaftpotlar Kaffikiinnur, allar stærðir Katlar, 3 stærðir Mjólkurbrúsar,2, 3, 4, 5 og 10 ltr. Kiikuform, margar teg. Sniákökuraót K iikusprautur Ausur, f.iöldi teg. Fiskspaðar Kökuplötur, í hakkavélar Hringmót ilwZtMœent BfYKJAVÍH Borðbunaður ryðfrítt stál Matskeiðar Borðhnífar Teskeiðar Gafflar Búrvogir !va&imœcft? •rvsjAvía Sleðaförin mikla Knud Rasmussen var heimsfrægur visindamaður og land- könnuður. í bók sinni, Sieðaförin mikla, sem kemur út í dag í þýðingu Jóns Helgasonar ritstj.,segir hann frá lengstu sleða íerð sem farin hefur verið fy rr og síðar — frá Grænlandi alla leið til Kyrrahafs. — Knud Rasmussen og Vilhjálmur Stelánsson eiga margt sameiginlegt, báðir una sér bezt hjá frumstæðum þjóðum norðursins, taka upp lifnaðarhætti þeitra — og báðir eru þeir snillingar er þeir halda á penna. Sleðaförin mikla er í röð fremstu ferðabóka, sem ritaðar hafp, verið. Jótabœkur ísafoldar mm píiuRSSoi Höfundurinn er rúmlega tvítugur, og þetta er fyrsta bók hans, en kvæði eftir hann hafa birzt í tímarit- um og í Ljóðum ungra skálda 1954. Hafa menn sjaldan verið eins samdóma um afburða hæfileika ungs skálds — og hið óvenjulega hefur gerzt, að útgefendur hafa keppzt um að fá þessa fyrstu bók hans til útgáfu. Hannes velur sér. f jölbreytt yrkisefni, m a. úr sögu Islands, viðhorf hans eru frumleg og málfarið á kvæðunum mjúkt og fagurt. Kvæðabók Hannesar Péturs- sonar er ungu kynslóðinni til vegsauka og útkoma hennar merkur viðburður í íslenzkri ijóðaserð. Er komin í bókaverzlanir HeimskringSa GóHar vórur Odýrar vörur VERZL. PERLON, Skólavörðustíg 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.