Morgunblaðið - 11.12.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.12.1955, Blaðsíða 16
Veðurúflit í daq: Hægviðri og ský.jað. 13 dagar til fóla Almennur fundur Heimdallar i Sjálfstæðishúsinu i dag Einar Ingimundarson Jóliann Hafstein Jónas Rafnar Magnús Jónsson Sigurður Bjarnason Þurfa íslendingar að kvíða framtíðinni? IHvtsÖ segja hinir ungu aiþingismenn D A G efnir Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna, til®' almenns fundar í Sjálfstæðishúsinu og hefst hann kl. 2 e. h. , Á fundi þessum verður umræðuefnið: — Þurfa íslendingar að kvíða framtíðinni? — Fimm ungir alþingismenn Sjálfstæðisflokks- íns hafa framsögu. ER VÁ FYRIR DYRUM? Um þessar mundir er mikið cætt um ýmsa erfiðleika, sem iteðja að þjóðinni í fjárhags- og atvinnumálum. Það er talað um hækkandi verðlag, minnkandi verðgildi krónunnar, lánsfjár- skort, óhagstæðan verzlunarjöfn- uð, þrengingar útgerðarinnar, tíð verkföll og vinnudeilur og fleira. Sumir tala um þessa örðugleika, ;:vo sem nú sé sérstök vá fyrir dyrum íslendinga. Fjárhags- og efnahagskerfið á að vera hel- ;júkt og þjöðfélagsbyggingin að camba á barmi glötunar. aVAR ER ÞJÓÐIN Á VEGISTÖDD? Er þetta svo? Þurfa íslending- ar að kvíða framtíðinni? Þessari ipurningu verður svarað á Heim- dallarfundinum í dag. Þar verð- ur tekið til athugunar, hvar þjóð in er á vegi stödd og hvers megi váenta í framtíðinni. Hvers eðlis þeir örðugleikar séu, sem Islend- ingar eiga nú við að etja og hverj- séu orsakir þeirra. Eru ísiend- ingar nú í vanda staddir vegna þess áð þeir séu fátækari en áð- ur? Hafa þjóðartekjurnar minnk- að? Hefir framleiðslutækjum fækkað? Er fjárfestingin of lítil miðuð við neyzlu þjóðannnar. Hefir menntun þjóðarinnar hrak- að og heilsufar versnað? Er það raunverulega svo, að þeir erfið- ieikar, sem nú steðja að, séu sjúk dómseinkenni hrörnunar og spill- ingar í þjóðfélaginu? Eða getur verið, að um sé að ræoa vaxtar- verki þess þjóðfélags, sem er í örri framþróun og sækiv með risa íkrefum fram til hagsældar og velmegunar? Um þessi mál verður rætt í dag í Sjálfstæðishúsinu. Hér er um- ræðuefni, sem enginn hugsandi maður getur látið sér óviðkom- andi. FIMM UNGIR ALÞM. HAFA FRAMSÖGU Frummælendur á fundinum verða fimm ungir alþingismenn Sjálfstæðisflokksins, þeir Einar Ingimundarson, Jóhann Hafstein, Jónas Rafnar, Magnús Jónsson og Sigurður Bjarnason. Það er vel ráðið að þessir ungu stjórnmála- rnenn skuli hafa framsögu um þessi mál, sem svo mjög varðar framtíð lands og þjóðar. Það er trygging fyrir því, að um þau verði rætt af miklum kunnugleik og munu ýmsar upplýsingar og fróðleikur koma hér fram, sem menn mun fýsa að heyra, I Frjálsar umræður verða að loknum framsöguræðum. Búazt má við að ungir sem gamlir fjöl- menni á fund þennan. Öllum er heimiil aðgangur meðan húsrúm leyfir. Farinn fi! Parísar UTANRÍKISRÁÐHERRA, dr. Kristinn Guðmundsson, fór í dag flugleiðis til Parísar þar sem hahn mun sitja fund ráðherra- nefndar Evrópuráðsins og ráð- herrafund Norður-Atlantshafs- bandalagsins, sem hefjast 13. og 15. desember. (Frá ut'anríkisráðuneytinu). Jólafundur Hvafar annað kvöld í Sjálfsfæðishiisinu ANNAÐ KVÖLD (mánudags- kvöld) heldur Sjálfstæðiskvenna félagið Hvöt jólafund í Sjálf- stæðishúsinu. Hefst jólafagnaður inn kl. 8,30. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup, talar um forn jól, og frú Guðrún Aradóttir les upp jólaljóð. Auk þcss verður sýnd kvikmynd. Að lokum verður kaffidrykkja. Allar Sjálfstæðis- konur eru velkomnar. Aðgangur er ókeypis, og ættu félagskonur að nota þetta einstæða tækifæri til að njóta góðrar skemmtunar. I ' ísland sendir 9 þátttak- endur fil Vetrarleikanna Fara uian til æfinga í Ausfurríki og á Norðurlöndum OLYMPÍUNEFND íslands hefur samþykkt þátttöku niu íslend- inga í Vetrarolympíuleikunum, sem fram fara í Cortina á Ítalíu 26. jan. til 6. febr. Skíðasamband íslands valdi skíðafólkið. Fer skíðafólkið utan til Austurríkis og Norðurlanda um miðjan desember og verður þar við æfingar, vegna þess hve aðstaða er erfið hér til þjálfunar. Mesta „jólaumferðin44 í sögu bæjaríns framundan Götulögreglan gerir ráðstafanir. GÖTULÖGREGLAN mun grípa til ýmissa ráða nú er jólaum* ferðin fer dagvaxandi i bænum. Fleiri bilar eru í bænum en nokkru sinni fyrr. Hin rökrétta afleiðing er eðlilega. sú, að meiri þungi verður í jólaumferðinni en nokkurt ár annað. íslénzku Olympíukeppendurn- ir eru: í svigi, stórsvigi og bruni: Eysteinp Þórðarson, Rvík. Stefán Kristjánsson Rvík. Steinþór Jakobsson ísaf. Úlfar Skæringsson Rvík. Einar V. Kristjánsson Rvík. Valdemar Örnólfsson Rvík. Jakobína Jakobsdóttir ísaf. í skíðagöngu: Jón Kristjánsson Þing. Oddur Pétursson Isaf. ♦ ★ TVEIR FORFÖLLUÐUST | Ásgeir Eyjólfsson Rvík og Haukur Sigurðsson voru báðir ' valdir en forfölluðust og komu þá Úlfar og Einar Valur inn í flokk- inn í þeirra stað. | Aðalfararstjóri ^erður Bragi Kristjánsson en honum til að- stoðar Jens Guðbjörnsson og Gísli Kristjánsson. Þátttökutilkynningar í Ol.ympíu leikunum hafa borizt frá 35 lönd- um. Er það meira en nokkru sinni áður og keppendur verða alls á ! annað þúsund. — Þetta er í i þriðja sinn sem ísland tekur þátt í Vetrarolympíuleikum. í blöðum bæjarins í gær var , birt tilkynning frá lögreglustjóra um þessar „jólaráðstafanir í um- ferðinni“, og í gærdag kallaði Sigurjón Sigurðsson lögreglu- stjóri á blaðamenn til þess að skýra þeim nokkru nánar frá þeim ráðstöfunum, er lögreglan hyggst grípa til og verða í gildi þar til jólaumferðin er liðin hjá, GEKK VEL í FYRRA Dagana fyrir jól í fyrra var gripið til hliðstæðra ráðscafana og nú, til þess að gera umferðina greiðari fyrir akandi og gang- andi. Mikill árangur varð nf þessu og þrátt fyrir gífurlega umferð, voru umferðaslys fá og ekkert stórvægilegt. Þannig þarf þetta að vera hjá okkur einnig í ár. — Það er hægt, ef akandi og gangandi leggjast á eitt um að sýna hvorir öðrum tilhliðrunarsemi, og vera vak- andi i umfc ^inni, en böðlast ekki áfram, sagði lögreglustjóri. RAÐSTAFANIRNAR Ráðstafanir þessar beinast í Jeppi valt 70 metra niður í íjöru Fimm manns var i bilnum og sakaði engan ISAFIRÐI, 10. des.: — Síðdeg- is í dag vildi það óhapp 01 að jeppi, R-3937, sem var á leið- inni frá Bolungarvík til ísa- fjarðar rann út af veginum skammt utan við svonefndan Seljadal, og valt niður í fjöru. t bílnum voru fimm manns og verður að teljast stórkost- legt lán, að enginn þeirra skyldi slasast, þar sem bíllinn valt allt að 70 metra niður snarbratt gil. Skiptu velturn- ar, sem hann fór, tugum. Snjór var nokkur í gilinu og verður það að teljast senni- legasta skýringin á því að verr tókst ekki 01. Fjórir karlmenn og ein kona var í jeppanum. Konan, sem sat við hlið bílstjórans. komst ósködduð út úr bílnum eftir 3—4 veltur, en karimennirnir fóru allir með honum niður. Einn þeirra var lítillega hrufl- aður, en annar fékk hlóðnasir. Á hinum tveimur sást ekki. Menn, sem komu á stáðinn áttu erfitt með að trúa þvi, hvernig stórslysi var afstýrt. — J. P. H. fyrsta lagi gegn því að vöruflutn ingabílum 1 tonns bílum og stærrá sé ekið um mestu umferðagötur bæjarins: Laugaveginn frá Höfða túni og niður í Bankastræti, og vestur í Aðalstræti og um Skóla- vörðustíginn neðan Óðinsgötu, Um þessar götur er vöru- og sendiferðabílum, stærri en 1 tonn, bannað að aka frá kl. 1 síðd. til kl. 6 á kvöldin á tímabilinu 14.— 24. des. En laugardaginn 17. des. er verzlanir bæjarins verða opn- ar til kl. 10 um kvöldið, gildir bannið fram að lokunartíma búð- anna og U1 miðnættis á Þorláks- messu. Til þess að auðvelda um- ferðina niður Laugaveginn, verð- ur tekinn upp einstefnuakstur um hliðargöturnar: Vitastíg, Frakka- stíg og Vatnsstíginn og bílastöð- ur hafa verið bannaðar við Ægis- götu, milli Tryggvagötu og Rán- argötu, á Vesturgötu frá Ægis- götu að Norðurstígnum. Bannað er að leggja bílum við Garða- strætið, í Grófinni, Pósthússtræti, Skólabrú og Templarasundi og á Bergstaðastræti milli Skólavörðui stígs og Hallveigarstígs. Öll um- ferð verður bönnuð bílum um Austurstrætið og Aðalstræti kvöldin sem búðirnar eru opnar til kl. 10 og 12 á miðnætti. i . I VÖRUFLUTNINGAR ÁRDEGIS Þar eð orðið hefur að banna vöru- og sendiferðabílum álla umferð um nokkrar helztu götur bæjarins, þá þurfa kaupmenn að beina vöruflutningum til verzl- ananna annað hvort árdegis eða þá eftir lokun. IJ FJÖLMENNT LÖGREGLULIÐ Sigurjóh Sigurðsson lögreglu- stjóri skýrði og frá því, að marg. ir lögreglumenn yrðu kvaddir til aukastarfa við umferðareftirlitið, Bænum verður öllum skipt oiður í sérstök varðsvæði sem svo einn maður ber fulla ábyrgð á að um- ferðarstjómin fari vel úr hendi, Ef allir gera sitt munu umferð- arörðugleikar ekki verða til þesa að tefja einn eða neinn við und- irbúning jólaxuia. Á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.