Morgunblaðið - 13.12.1955, Síða 1

Morgunblaðið - 13.12.1955, Síða 1
16 síður tt ár|»|n 285. tbl. — Þriðjudagur 13. desember 1955 PrentndSjta HwgunblaStiu Þridju hveiiibrauðsdagarnir í nánd Hnet'aleikarinn Joe Louis, sein er fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, er nú í giftingarhugieiðingum í þriðja sinn. Sú ham- ingjusama er hér með honum á myndinni. Hún heitir Rose Morgan og er þekktur fegurðarsérfræðingur í New York. Hjónaefnin hafa ákveðið að' ganga í það heilaga á jólunum. Þetta er í þriðja skipti, sem Joe giftir sig, en aðeins önnur gifting Rose. Hann er nú 41 árs og hún einu betur. ÁTÖK Á LANDAMÆBUM SÝRLANDS OG ÍSRAEL Hefja Sýrlendingar og Egyplar sameiginlegar hernaðaraðgerðir! Jerúsalem 12. des. TALSMAÐUR utanríkisráðuneytis skýrði frá því í dag, að ti! átaka hefði komiö milii sýrlenzkra og ísraelskra hersveita á norð-austurströnd Galileuvatnsins. Sagði talsmaðurinn, að Israels- mönnum hefði tekizt að sprengja nokkur varnarvirki Sýrlendinga. Kvað hann Sýrlendinga ekki þurfa að óttast skærur framvegis — ef þeir aðeins sæju um að halda hersveitum sinum i skefjum. Talsmaður sýrlenzku stjórnarinnar hélt þvi hins vegar fram, að Israelsmenn hefðu átt upptökin. Verið getur, að til meiri átaka kunni að draga, ef rétt reynist, að ísraelsmenn hafi átt upptök að bardaga þess- um, þar eð Sýrland og Egypta land gerðu með sér gagn- kvæman varnarsamning þann 8. október s.L, sem eingöngu var miðaður gegn ísrael. Þeg- ar siðast fréttist var allt með kyrrum kjörum — en samt bendir til þess, að ísraelsmenn séu viðbúnir hernaðaraðgerð- um af hálfu Egypta. BER EKKI SAMAN EStki hefur stjómum landanna borið saman um tölu fallinna í orustunni — og segjast ísraels- menn hafa misst fjóra, en drepið 55 Sýrlendinga og handtekið 30. Sýrlendingar segjast aftur á móti hafa misst 25 og drepið 100 ísraels menn. Fulltrúar afvopnunarnefndar Sameinuðu þjóðanna fóru þegar i morgun áleiðis til Galileu og munu þeir kynna sér málavexti. Kommúnistar vilja auka út- gjöld ríkissjóðs um 130 millj. án þess að auka tekjustofn Fjármálaráðherra alyrðir þá fyrir ábyrgðarleysi EYSTEINN JÓNSSON fjármálaráðherra gerði nokkra grein fyrir því á Alþingi í gær, hvernig fjárlagafrumvarpið stæði núna. Allt útlit benti til að gjaldahlið þess kæmist upp í 650 millj. kr. vegna stóraukins kostnaðar, en enn væri ekki fyrir hendi tekju- stofn nema fyrir 594 millj. kr. Skv. því þyrfti með einhverju móti að finna 50—60 milljón kr. tekjuaukningu til að brúa bilið. ÚTGJÖLD 650 MILLJ. í fjárlagafrumvarpinu var upp haflega gert ráð fyrir 577 millj. kr. útgjöldum. Nú vildi fjárveit- inganefnd bæta við 29 millj. kr. útgjöldin og enn væri allt útlit fyrir að við 3. umræðu bættust við 50 millj. kr. útgjöld vegna launalaga, atvinnutrygginga o. fl. Svo að skv. þessu yrðu útgjöldin áætluð 650 millj. kr. TEKJUR 594 MILLJ. í fjárlagafrumvárpinu voru tekjur fyrst áætlaðar 579 millj. kr. Meiri hluti fjárveitinganefnd- ar telur óhætt að áætla þær 15 millj. kr. hærri eða 594 millj, kr. HVERNIG A AÐ BRUA BILIÐ Við stöndum því á tímamótum, sagði fjármálaráðherra. Undan- farin fjögur ár hefur verið hægt að lækka skatta og tolla. Nú verður ekki hægt að brúa bilið nema með því að auka skatta eða tolla. Þinnig hefur efnahagskerf- ið komizt úr jafnvægi. ÁBYRGÐARLEYSI KOMMÚNISTA Því næst vék ráðherrann nokkr um orðum að tillögum kommún- ista og Hannibals Valdimarssonar sem hann taldi fáránlegar, en þeir gera enn tillögur um 50 iTranm. *l Di*. » Erfiðara iim vik en áður vegna verð- bóJgunnar að auka framlög til verklesra framkvæmda Rætt um fisk- veiðideiluno í Bretlundi R. H. TURTON aðstoðarráð- herra i Bretlandi skýrði frá því í fyrri viku í brezka þing- inu, að hinn 1. des. s. I. hefði fundur verið haldinn i Efna- hagssamvinnustofnuninni OEEC, þar sem reynt var að leita eftir lausn að fiskveiði- og löndunarbannsdeilu Breta og íslendinga. Hinn svissneski formaður nefndarinnar lagði fram ákveðnar tillögur, sem ríkis- stjórnir beggja landanna tóku til íhugunar. Brezka fiskveiðitímaritið Fishing News telur að tillög ur þessar hafi verið í megin- atriðum þess efnis, að lönd- unarbannið í Bretlandi verð fellt niður gegn því að íslend- ingar fallist á að útvíkka land helgi sína ekki enn frekar, meðan landhelgisákvæði þjóð- arréttarins eru í athugun hjá laganefnd S. Þ. Segir tímaritið, að meðan ríkisstjórnirnar athugi tillög- urnar verði efni þeirra ekki Ö Vepa stóraukins kosinaðar verðnr að finna nýjar tekjur ÞEGAR fjárlagafrumvarpið var lagt fram í byrjun þings, var í því gert ráð fyrir 515 millj. kr. rekstrarútgjöldum ríkissjóðs. Nú hefur fjárveitinganefnd gert tillögur um gjaldaauka, að upp- hæð 29,2 millj. kr., þannig að ef tillögur nefndarinnar yrðu sam- þykktar þýddi það 40 millj. króna hækkun frá fjárlögum yfir- standandi árs. Þó fer fjarri því, að öll kurl séu til grafar komin og má gera ráð fyrir, að rekstrarútgjöld ríkissjóðs á næsta ári verði allt að 80—90 millj. krónum hærri en á núgildandi fjárlögum. Er þetta gífurleg hækkun og á hún rætur sínar fyrst og fremst að rekja til verkfallanna s.l. vetur, sem settu verðbólguhjólið af stað. Vegna þeirrar staðreyndar stöndum við nú frammi fyrir því, að gera verður sérstakar ráðstafanir til að afla fjár til að standa undir hinum auknu útgjöldum. Það er bein af- leiðing af dýrtíðaröldunni, og nauðsynlegt að þjóðin geri sér grein fyrir því, að leggja verður í einni eða annarri mynl nýjar álögur á þjóðina til þess að standa undir út- gjöldum rikissjóðs og hverfa þannig frá þeirri stefnu, sem fylgt hefur verið um undanfarin ár, að reyna eftir föngum að lækka skattaálögur á þjóðinni. Þannig mælti Magnús Jónsson framsögumaður meirihluta fjár- veitinganefndar við aðra umræðu um fjárlögin í Sameinuðu þingi í gær. Gerði hann þar ýtarlega grein fyrir tillögum nefndarinnar. SÉRHVER HÆKKUN A GJÖLDUM KREFST NÝRRA ÁLAGNA í ræðu sinni skýrði hann, að Kiljan heiðraður í Stokkhólmi Stokkhólmur, 12. des. SENDIHERRA íslands Helgi P. Briem og frú hans höfðu í dag heiðursboð inni fyrir Halldór Kiljan Laxness og konu hans. Á milli sex og sjö hundruð gestir sátu hófið — og meðal þeirra voru meðlimir sænsku akademíunnar, allmargir prófessorar, rit- höfundar, sendiherrar erlendra ríkja og fulltrúar úr utanríkisráðu- neytinu. Auk þess voru allir íslendingar í Stokkhólmi og nágrenni boðnir. Var samkvæmið mjög ánægjulegt og vel til þess vandað. TÓKST VEL | íslenzka Stúdentafélagið efndi til blysfaraar Kiljani til heiðurs og gengu íslendingar og íslands- vinir með kyndla — undir ís- lenzka fánanum — til sendi- herrabústaðarins. Hlýddi Kiljan þar á ræðu formanns Stúdenta- félagsins Sveins Einarssonar — og þakkaði síðan fyrir sig með nokkrum orðum. Blysför þessi tókst vel — og vakti geysi at- hygli. Fjöldi óviðkomandi fólks hafði safnazt saman fyrir utan sendiherrabústaðinn. í kvöld er Kiljans vaka hjá stúdentafélag- inu. H. C. Hansen til Moskvu KAUPMANNAHÖFN, 12. des. — Það var opinberlega til- kynnt nú um helgina, að H. C. Hansen forsætis- og utanríkis- ráðherra Danmerkur og frú hans hefðu fengið heimboð frá Ráðstjórninni. Boð þetta kom mönnum almennt ekki á óvart — því að undanfarið hafa for- sætisráðherrar Finnlands, Sví- þjóðar og Noregs þegið slíkt boð. Fyrir um það bil viku hófust viðræður milli rúss- neska sendiherrans í Kaup- mannahöfn og forsætisráðu- neytisins danska um fyrir- hugaða ferð — og náðist að lokum samkomulag um að Hansen færi austur í marz mánuði n. k. Ekki hefur brott- farardagur verið ákveðinn til H. C. Hansen. fullnustu. þessi nýju viðhorf gera afgreiðslu fjárlaga mjög erfiða. Hljóti nú svo að vera, að gæta verði varúð- ar við fjárveitingar fremur en áður, því að sérhver hækkun á gjaldabálki frumvarpsins muni nú beint leiða til þess að hækka verði álögumar, sem því nemur. Síðan rakti hann nokkuð helztu breytingartillögur nefndarinnar. FRAMLAG TIL SAMGÖNGUBÓTA Nefndin leggur til að framlag til samgöngubóta verði hækkað um 13.5 millj. kr. Ný vegalög voru samþykkt á s.l. þingi, þar sem vegakerfið var lengt um 900 km. Sú viðbót krefst aukinna framlaga til nýbygginga. Nefnd- in leggur til að framlag til ný- bygginga vega verði hækkað um 3,9 millj. til viðhalds vega um 5 millj. kr. Þá verði og veittar 200 þús. kr. til nýbýlavega. Nefndin leggur til að framlag til brúargerða verði hækkað um 3 millj. kr. og af því gangi Vz millj. kr. til smábrúa. Enn skortir mikið á að rik- issjóður leggi fram jafnóðum og framkvæmdum miðar áfram, kostnaðarhluta sinn við hafnargerðir. Hér er víða um knýjandi nauðsyn að ræða. Nefndin telur þó ekki fært að hækka framiag til hafnargerða eins og þörf væri á, en leggur til að það verði hækkað um 1,2 millj. kr. — Vegna hins mikla fjölda hafn- argerða, sem nefndin telur óumflýjanlegt að veita fjár- veitingu til, hefur hún ekki talið fært að leggja til að nokkur höfn fái hærri íjár- veitingu en 350 þús. kr. AUKA VERÐUR FRAMLAG TIL RAFVÆÐINGAR Þá telur nefndin einnig óum- flýjanlegt að hækka framlag til raforkuframkvæmda um 4 millj. kr. til að halda rafvæðingunni áfram af fullum krafti. Þegar 10 ára áætlunin um rafvæfftngu 1 landsins var gerð, var áætlað að til þeirra framkvæmda þyrfti Frh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.