Morgunblaðið - 13.12.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.12.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 13. des. 1955 MORGUNBLAÐIB S ÍBIJÐIR Höfum m. a. til sölu: 5 lierb. hæð með sér inn- gangi og sér miðstöð, í Hlíðarhverfi. Laus strax. 2ja herb. hæð í steinhúsi í Vesturbænum. Hitaveita. 4ra lierb. liæð í steinhúsi í Vesturbænum. Hitaveita og sér lögn. Laus sti'ax. 3ja herb. íbúð í kjallara, í Vogahverfi. Ibúðin er ó- venjulega vönduð og rúm- góð, að öllu leyti sér. 2ja herb. hæð í steinhúsi í Austurbænum. Hitaveita. 3ja lierb. rúmgóð íbúð á I. hæð, í steinhúsi í Austur- bænum. Hitaveita. 2ja lierb. kjallaraíbúð, lítið I niðurgrafin, í Skjólunum. Laus til íbúðar strax. 5 herb., foklieldar bæðir, með fullkominni miðstöðv- ralögn, hlutdeild í full- gerðri húsvarðaríbúð, á- gætum geymslum, frysti- klefa o. fl. 4ra herb., foklield bæð við Langholtsveg. 3ja herb. hæð í Laugarnes- hverfi. 3ja herb. rúmgóð hæð við Snorrabraut. 5 herb. íbúð í steinhúsi við Laugaveg. Sér inngangur og sér hitalögn. Stór bæð við Úthlið, neðri hæð, með sér inngangi. Bílskúr fylgir. Einnig kjallari í sama húsi. Máiriutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Simi 4400, HAN5A H.F. Laugavegi 105. Sími 81525. Sparið tímann Notið símann sendum heim: Nýlenduvörur, kjöl. Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 . . — i-— ■ ■■ ■ ■ ■ —-— 1 Kveninniskór Þessir fallegu og margeftir- spurðu sltór komnir. — Rauðir, grænir, brúnir. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Herra Treflar Verð kr. 26,00. og Hanzkar Verð krónur 95,00. TOLEDO FichersundL HERBERGI óskast til leigu. — Tilboð sendist Mibl., merkt: „837“. Hef kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herto. íbúðum og heilum húsum. — Miklar útborganir. Haraldur Guðmundsson iögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. TIL SÖLII 2ja herb., lítið niðurgrafin kjallaraihúð við Grenimel. 3ja lierb. íbúð á 1. hæð vi4 iSnorrabraut. 3ja lierb. fokbeldar kjallara- íbúðir við Hagamel, — Granaskjól og á Seltjarn- arnesi. 3ja herb. fokbeld íbúðarhæð á Seltjamarnesi. 4ra herb. íbúðarhæð í Hlíð- unum. 5 herb. fokheldar íbúðarbæð ir við Rauðalæk. 5 herb. íbúð í Vesturbænum. Fokhelt einbýlishús í Smá- íbúðarhverfi, 2 hæðir. Fokhelt einbýlishús á Sel- tjarnarnesi, 117 ferm. Einbýlishús í Kópavogi, 3 herb. m. m. Nýtt einbýlishús í Kópavogi, 5 herb. m. m. Bílskúr. Aðalf ast eiqnasalan Símar 82722, 1043 og 80950. Aðalstræti 8. Fuglar Iiezta jólagjöfin er búr með fuglum. Pöntunum veitt mót taka til afgr. á aðfangadag á Hraunteigi 5. Sími 4358. Ég hef til sölu Vandað steinhús í Blesugróf með lítilli útborgun og vægu verði. Lítil, en lagleg einbýlishús, við Grettisgötu og Njálsg. Afar glæsilega íbúðarhæð Og ris við Barmahlíð. Rúmgóða risbæð með miklu útsýni við Hjallaveg. Iátil og geðþekk einbýlisbús við Langholtsveg. 120 ferm. 1. hæð í húsi við Barmahlíð. Bráðvandaða. Hálft steinbús við Laugaveg. Tilvalið fyrir verzlun, iðn- að eða skrifstofur. 5 stofu íbúðarhæð við Lvg. Hálft bús í Norðurmýri. — Laust til íbúðar nú þegar, iHitaveita. Margt fleira hefi ég til sölu, en hér er ekki rúm til að telja fleira. — Góðfúsiega talið við mig. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali Kárastíg 12. Sími 4492. íbúðir til sölu Hæð og rishæð, 5 herb. ílbúð og 3ja herb. íbúð. — Bíl- skúrsréttindi. Útborgun kr. 200 þús. 5 lierb. íbúðarbæð, 130 ferm., með sér inngangi, sér hita og bílskúr. Góð 4ra berb. íbúðarliæð með sér inngangi. 3ja berb. íbúðarbæð með einu herb. í rishæð, í Hlíð arhverfi. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðar hæðir á Hitaveitusvæði í Vesturbænum. 2ja lierb. íbúðarhæð með góðum geymslum á hita- veitusvæði í Austurbæn- um. Fokhelt steinhús í Smáíbúð- arhverfinu. Fokbeld 3ja herb. hæð, 130 ferm., næstum alveg súð- arlaus, með stórum og góð um svölum, — Söluverð hagkvæmt. Fokheldir kjallarar, 90 ferm. og stærri o. fl. lýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Vatteraðir Brjóstahaldarar í hvítu og svörtu, komnir aftur í öllum stærðum. Olyntpia ÍBLÐ Óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi, sem fyrst. — Erum tvö. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 80158. Finnsku kuldastígvelin Komin aftur. SKÓSALAN Laugavegi 1. MÁLMAR Kattpnm gatnla málma *K broiajárn. RorgartútJ. Mött gúmmístígvél barna — á unglinga. Aðalstræti 8, Lvg. 20, Lvg. 38, Snorrabr. 38, Garðastræti 6. Lítið einbýlishús arlögn, hlutdeild í full- 2 herb., eldhús og bað, til sölu á Seltjarnarnesi. Einbýlishús með stórri lóð og hálfum sumarbústað, við Sogaveg. Einbýlishús við Suðurlands- braut. Hálft liús, hæð og ris með bílskúrsréttindum, í Hlíð- arhverfi. 5 herb. íbúð í Teigunum, 1. hæð, um 130 ferm. með svölum og sér inngangi. Getur verið sér hiti. 4ra herb., vönduð hæð, með svölum og sér geymslu, í Vogunum. Sér hiti og tvö falt gler í gluggum. 3ja herb. íbúð á 1. hæð á hitaveitusvæðinu. 3ja herb. ibúð á hitaveitu- svæðinu í Austurbænum. 3ja herb. íbúð á 1. hæð og 2ja herb. risíbúð í sama húsi á hitaveitusvæðinu. 2ja herb. íbúð við Laugaveg 2ja herb. kjallaraíbúð við Miðbæinn. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Sogaveg. 5 herb. hæðir í smíðum við Rauðalæk. Einbýlishús, hæð og ris í smíðum, í Kópavogi. Hús- ið getur verið 2 íbúðir. 4ra herb., fokheld kjallara- íbúð í Högunum. 3ja lierb. foklield kjallara- íbúð á hitaveitusvæðinu. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfstræti 4. Sími 2332. S E L Heimabakaðar kökur Sími 80518. — ÍJrval af KAFFIDÚKUM hentug jólagjöf. U*nt Jhtfdifurijar ^okmáom Lækjargötu 4. Keflavík - Suðurnes Skrautkerti Jólatrésseríur Leikföng Daglega eitthvað nýtt. — Stapafell, — Keflavík. Siglufjaröarbjúgu Kindaslög. Verð frá kr. 18,95. Sjálfsafgreiðsla, Bílastæði íbúð til sölu Höfum til sölu kjallaraíbúð í húsi við Bugðulæk. Ibúðin er foikheld, ca. 90 ferm. Góð innrétting. — Nánari upp- lýsingar gefur: Fasteigna & verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson hrl.). Suðurgötu 4. iSímar 3294 og 4314. Aðalstræti 4. Bómull Bórsýra Ingóffs Apótek (Gengið inn frá Fischersundi). KFFLAVÍK Hefi kaupanda að íbúð, ca. 3 herbergi og eldhús eða einbýlishús (ca. 3 herb. og eldhús). Mikil útborgun. — Nánari uppl. gefur: Tómas Tómasson, lögfr. Keflavík. foditH'H <jrt\naAcrv Ltna/arij Z 'j SIMI3743 fttichelin hjólbarðar 650x16 Verð kr. 618,00. Gísli Jónsson & Co. Vélaverzlun. Ægisgötu 10. Sími 82868.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.