Morgunblaðið - 13.12.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.12.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUN BLAÐIB Þriðjudagur 13. des. 1953 Tj | I dag er 347. dagur áraútð. Lúsíumessa. 13. desember. Árdegisfíæði kl. 4,50. Síðdegisflæði kl. 17,02, Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- Hn sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, kl. 18—8. — Sími 5030. Helgidagsvörður er í Ingólfs-1 ,'A.pótek, sími 1330. — Ennfremur •eru Holts-apótek og Apótek Aust- kirbæjar opin dagiega til kl. 8, >iema laugardaga til kl. 4. Holts- Apótek er opið á sunnudögum milli •kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- «pótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. D—16 og helga daga frá kl. 13,00 iil 16,00. — !□ EDDA 595512137 — 1 — Afkv. RMR — Föstud. 16. 12. 20. — ViS — Hf. — 110 ár. — Atkv. — Jól. — Htb. I. O. O. F. Rb. == 10512138 fi — E. K. St. •. St . •. 595512147 VII. • Bruðkaup • • S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband áf séra Jóni -Skagari ungfru Anna Pálína Jörgensen, Sigíuvogi 10, Rvík. og ■Bveinn Steinsson frá Hrauni á Skaga. Heimili brúðhjónanna, eft- irleiðis, er að Sigluvogi 10. • Hjónaefui • S.l. laugardag opinberuðu trú- iofun sína ungfrú Dóra Ketilsdótt ir, Aðalstræti 10, Isafirði og Lárus Gunnarsson, Sörlaskjóli 70 Rvík. S. 1. sunnudag opinberuðu trúloíf tm sína ungfrú Regína Rirkis X'Sigurðar Bii-kis söngmáiastj.), jíkiifstofumær, Barmahlíð 45 og Jón B. Gunnlaugsson, skrifstofu- tnaður frá ólafsfirði. iS. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Ásdís Jónsdótt ij, verzlunarmær, Mjósundi 16, — Hafnarfirði og Ólafur G. Odds- eon, iðnnemi, Vesturgötu 56. Nýlega hafa opinberað trúlofun e'na ungfrú Jóhanna Jensdóttir frá Drangsnesi og Ragnar Magnús son, bifreiðarstjóri, Mjóuhlíð 8. S.l. laugardag opinberuðu trúlof un sína ungfrú Emilía Emilsdóttir Blönduhlíð 16 og Kristján Frið- ateinsson, Ljósvallagötu 14. • Afmæli • ólafía I. Þorláksdóttir, kaup- kona, Framnesvegi 3 er 60 ára í ■dag. 60 ára er í dag frk. Þuríður Á rnadóttir, Holtsgötu 6, Reykja- vík. • Skipafréttir • lí. f. Eimskipafélag Islands. Brúarfoss fór frá Rvík 10. des. til Austfjarða, Húsavíkur, Akur- ■eyrar, Siglufjarðar, ísafjarðar Rvíkur. Dettifoss fór frá Lenin- grad 10. des. til Kotka, Helsing- fors, Gautaborgar og Rvíkur. Fjallfoss fór frá Rotterdam 10. ■des. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Keflavík 12. des. til Akraness, Hafnarfjarðar og Rvíkur. Gull- foss fer frá Leith 13. des. til Jtvíkur. Lagarfoss fer væntanlega frá Ventspils 12. des. til Gdynia, Antwerpen, Hull og Rvíkur. — Keykjafoss fór frá Hamborg 10. des. til Antwerpen og Rvíkur. — Selfoss er í Rvík. Tröllafoss fór frá Norfolk 6. des. til Rvíkur. — Tungufoss fór frá New 9. des. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Akureyri á hádegi í gær á aust urleið. Herðubreið fer frá Rvík i kvöld austur um land til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið er í Rvík, — Þyrill er í Noregi. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkveldi tii Vestmannaeyj a. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er í Helsingfors. Am drfell fer á morgun frá Manty- liioto til Kotka. Jökulfe!! fór ? gæv frá Kaupmannahöfn áleiðis til iSiglufjarðar og Akureyrar. Dísar- fell fór í gær frá Reykjavík vestur og norður. Litlafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafell er í Reykjavík. • Flugferðir • FUigfélag íslands h.f.: .Miliilandaflug: Sólfaxi fór til London i morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22,30 í kvöld. Flugvélin fer áleið- is til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er ráðgert að fl.iúga til Akureyrar, Blönduóss Egilsstaða, Flateyrar, iSauðár- króks, Vestmannaey.ia og Þingeyi - ar. — Á morgun er íáðgert að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f. „Saga“, millilandaflugvél Loft- leiða er væntanleg til Rvíkur kl. 7 árd. í dag frá New York. Flug- vélin fer áleiðis til Osló, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 08.00. — _____ Silfurbrúðkaup 1 dag eiga silfurbiúðkaup hjón- in Margrét Erlingsdóttir og Bót- ólfur Sveinsson, Breiðholti við Laufásveg. iSilfurbrúðkaup eiga í dag frú Ásdís Káradóttir og Sigurbergur Þorleifsson, hreppstjóri, Garð- skagavita í Garði. Félag ausífirzkra kvenna Félagsvist verður spiluð í kvöld í Grófinni 1. Byrjað verður kl. 8,30. Takið með ykkur spil og blý- ant. — Orð lífsins: En með því uð vér höfum ‘semn- reynt, að maðurinn réttlætist ekki af lögmálsverkum, heldur aðeins fyrir trú á Jesúm Krist, þá tókum vér lika trúna á Krist Jesúm, til þess að vér réttleettumst. af trúnni á Krist, en ekki af lögmálsverkum. Enda réttlirtist enginn lifantdi mað ur af lögmálsverku m. (Gal. 2, 16.). Snertið aldrei stjórn bifreiðar undir áfengisáhrifum. — Umdæ misstmka n. Kvenfélag Langhoitssóknar Skrifstofa Óðins Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð ishúsinu er opin á föstudagskvöld um frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirð- ir tekur á móti ársgjöldum félags manna og stjórnin er þar til við- tals fyrir félagsmenn. Læknar fjarverandi Ófeigur J. ófeigsson verður fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 16. sept. óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Arinbjörn Kolbeinsson frá 9. des. tii 23. des. — StaðgengiII: Bergþór Smári. • Blöð og tímarit • Jólablað Æskunnar er komið Út, f jölbreytt að efni. Þar er jólahug- leiðing eftir séra Sigurð Einars- son, sögur og greinar fyri-r bömin og fjöldi mynda. Þá era ljóð og leikir, þrautir og margt fleira til gagns og gamans ungum lesend- um, og þeim eldri raunar líka. Gjafir til Bessastaðakirkju í júlímánuð. 1952 gaf Árni B. Gunnlaugsson bóndi á Brekku á Álftanesi, kiikjukór Bessastaða, vandaða minniagargjafabók, í minningu um konu sína, sem Iézt þá um haustið. -r- Eins og nafnið bendir til er bók þessi ætluð til að varðveita minningu látinna ást- vina. í hana verða skráð nöfn hinna látnu, fæðingar- og dánar- dægur, ásamt helztu æviatriðum, svo og nöfn gefenda. Bók þesai mun eíðar Iiggja frammi til sýnis alnaenningi í kirkjunni. Þessar minningargjafir 'hafa horizt: Frá gefanda bókarinnar til minningar um konm sína, Sæ- hjörgu Einarsdóttor, kr. 300,00. Frá hjónunum Kriatínu Sigurðai--' dóttur og Jóni I. Eyjólfssyni, Svið holti, til minningar um dóttur þeirra, Ingveldi kr. 800,00. Frá Ólafi Gunnlaugssyni, Brekka, til minningar um þá sömu kr. 100,00, og frá Sigríði Sigurðardóttur, Gest húsum, til minningar uwi son einn Ólaf, er dó 1647, og eigínmann Ólaf Bjarnasoa er dó s.l. sumar, kr. 1.000,00. — Um Ieið og vakin skal athygli á minningagjafatoók þessari, færi ég géfendum alúðar- fyllstu þakkir. F. h. kórs Bessastaðakirkju, Margrót Sveinsdóttir. Munið jólasofmm Mæðraslyrks- nefndar- — Munið jólasöf nun Mæðrastyrksnefndar £ Ingólfsstræti 9B, opið kl. 2— 7 daglega, Móttaka og úthlutun fatnaðar er flutt í Gimli. Æski- legast að fatnaðargjafir berist sem fyrst. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar. — • Gengisskráning • (Sölugengi) Gullverð isl. krónu: 100 gullkr. — 738,95 pappírskr 1 Sterlingspund ,. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,40 100 danskar kr......— 236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr......— 315,50 100 finnsk mörk .... — 7,09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini ............— 431,10 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur..............— 26.12 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 Gangið í Almenna Bóka- félagið. Tjarnargötu 16, sími 8-27-07 Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar. — Styrktarsjóður munaðar- lausra barna- Uppl. í síma 7967.— Ekkjan í Skíðadal Afh. Mtol: H H kr. 100,00; H 0 100,00; Starfsfólk í prentsm. Hafnarfjarðar 1.270,00; A og N 200,00; gÖmul kona 35,00; fjöl- skylda í Stykkislhólmi 100,00. Jólaglaðningur til blindra Eins og að undanförnu veituro við móttöku jólaglaðningi til blindra manna hér í Reykjavík. — llindravinafélag fslands, Ingólfs- stræti 16. — Manið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar, — Barnaspítalasjóður ” Berum öll jólagrein Bamaspft- alasjóðsins í banminirm, þegar við gjörum jólainnkaupin. I • ÍJtvarp • Þriðjudagur 13. desember Fastir liðir eins og venjulega, 18.55 Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Erindi; Undan- fari heimsstyrjaldarinnar síðari; III: Ráðstefnan í Múnchem (Skúli Þórðarson magister). — 20.55 Einleikur á píanó: Júlíus Katchen leikur (Hljóðr. á tón- leikum í Austurbæjarbíói 26, sept. s.l.). 21.35 Upplestur: „Ástim er hégómi“, smásaga eftir Elin- borgu Lárusdóttur (Séra Sveinm Víkingur). — 22.10 Vökulestur (Broddi Jóhannsson). 22.25 „Eitt- hvað fyrir alla“,: Tónleikar af plötum. 23.10 Dagskrárlok. ) Listin nð lifo nngnr HÖFUNDUR bókarinnar er rúss- neski vísindamaðurinn dr. Cictor Bogomoletz. Hann lauk prófi i læknisfræði við St. Vladimir há- skólann í Kíev eftir að hafa stund að nám við hinn keisaralega menntaskóla í sömu borg. í styrj- öldinni 1914—18 starfaði hanm sem herlæknir og gat sér góðam orðstír fyrir nýjungar í sáralækn ingum. Eftir að hann var gerður út- lægur í lok rússnesku byltingar- innar hefir hann helgað líf sitt störfum í þágu „enduryngingar- innar“ og rannsóknum á sjúk- dómum í sambandi við ellina. Dr. Bogomoletz heldur þvl fram, að hann hafi uppgötvað leyndardóm listarinnar að hald- azt ungur og vill sanna það ineð útgáfu þessarar bókar. Bókin er ávöxturinn af vísinda legum rannsóknum frægra manna um áratugi. Hún gefur grundvöllinn fyrir nýja vísinda- grein, er dr. Bogomoletz nefnir Húðlæltnisfraeði, læknismeðferð á hinu ytra borði líkamans, húð- inni. Það eru margar og ólíkar spurningar teknar til meðferðar í þessari bók: Getur mataræðl gerbreytt lífi voru? Heíir kyn- lífið áhrif á stigbreytingar ald- urshnignunar vorrar? Keraur Húðlæknisfræðin í veg fyrir krabbamein? Er auðveldara að „enduryngja" konur en karla? Er ástin taugasjúkdómur? •heldur fund í kvöld kl. 20,30 í kjallara Laugarnesskirkju. Ekknasjóður Rvíkur Styrkur til ekkna látinna félags manna verður greiddur í Hafnar- hvoli 5. toæð, alla virka daga nema j laugardaga kl. 3 —5 e.h. Vetrarhjálpin í Hafnarfirði j Það er í kvöld og annað kvöld, sem skátan.iir fara um bæinn á vegum Vetrartojálpai-innar. Skátarnir í Hafnarfirði i heimsækja Hafnfirðinga í kvöld og annað kvöld til þess að safna peningum og fatnaði fyrir Vetr- arhjálpina. Kvenstúdentafélag íslands | Barnato.jálp Sameinuðu þjóðanna i tojálpar bágstöddum bömum í 80 löndum — Sendið vinum yðar jóla kovt bai natojálparinnar Sólheimadrengurinn fimm fflÍRÚtiia krossgáta SKÝRINGAR Lárétt: — 1 hreinsa — 6 skel — 8 líkamshluta — 10 veiðar- færi — 12 aukningu — 14 tónn — 15 skammstöfun — 16 skemmti sér — 18 lélegusttt. | Lóðrétt: — 2 maðwr — 3 til —• 4 uppgötvaði — 5 stúlka — 7 hlupu — 9 iðka — 11 skelfing — 13 slæmu — 16 samhljóðar — 17 endi. Afh Mtol. A kr. 100,00; XxY 50,00; gömul hjón 50,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ | Afh. Mbl.: Gömul hjón krón- ur 200,00. Bágstadda f jölskyldan Afh. Mbl: Gömul kona kr. 20,00. Lausn síðnstu krossgátu Lárétt: — 1 æsist — 6 ali — 8 ell — 10 nóg — 12 leiguna — 14 lm — 15 mm — 16 err — 18 reitinn. Lóðrétt: — 2 salí — 3 il — 4 sinu — 5 fellur — 7 ógaman — 9 lera — 11 ónn — 13 gert — 16 ey — 17 RI. Föroyingafélagið heldur skemmtun, miðvikudaginn 14, desember kl. 9 s.p., Ingólfscafé. Mötið væl. Tæki gestir við. Stjórninn. LAMPAR komnir „KAISER“ lamparnir í fjölbreyttara úrvali en nokkru sinni fyrr. Nýjasta framleiðsla verksmiðjunnar. Komið á meðan úr nógu er að velja. Fallegur lampi er ávallt kærkomin jólagjöf. Skermabúðin Laugavegi 15. Sími: 82635.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.