Morgunblaðið - 13.12.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.12.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 13. des. 1955 MORGUNBLAÐIÐ Spilakvöld halda S j álf stæðisf élögin í Reykjavík í Sjálfstæðis- húsinu fimmtudaginn 15. descmber Skólapiltar á smyglaraskútu Drengjabók ok^ar I ár er þýdd af Hall- grími Jónassyni yfirkennara Skólapilt- ar á smyglaraskútu er skemmtileg, fróðleg og spennandi. Komið i Listamannaskálann og sjáið nýjustu tegundir heimilistækja. Ókeypis aðgangur. Sýningin er opin frá kl. 2—10. Hekla h.í Okeypis happdrætii. Séra PáSl Sigurðsson var á sínum tíma þjóðkunnnr kenni- maður, sem hreyfði íygn vötn íslenzku þjóðkirkjunnar, svo að öldurnar gengu langt og hátt, en gerðist einnig braut- ryðjandi í sagnagerð. Skáldsaga hans, Aðalsteinn, sem prent- nð var á Akureyri 1879, er þriðja íslenzka skáldsagan — næst á eftir Pilti og stúlku og Manni og konu. Aðalsteinn átti geysimikilli lýðhylli að fagna. Bókin var lesin upp til agna af fróðleiksfúsri alþýðu um land allt, og hún verður jafnan með sanni talin göfugt og skemmtilegt frumherja- verk í sögu íslenzkra bókmennta. — Þessi nýja útgáfa af Aðalsteini er prýdd teikningum eftir Halldór Pétursson, listmálara. eftir § séra Pál Sigurðsson | cmtuni Tók udd um helgina: telpu og unglingapilsin — sokkar — skotapils og sólplíseruð pils. Enn fremur vinsælu þýzku náttkjólana með löngu ermunum og ódýra telpu- náttkjóla. Skrifstofu- eia verzlunarhæð við miðbæinn til sölu. Hæðinni fylgir ca 50 ferm. geymsla í kjallara. Selst fokhelt. — Uppl. milli kl. 11—12 og 5—6. STEINN JÓNSSON, hdl. Kirkjuhvoli — Sími: 4951, Jóíabœkur. , ísafoldar, BÓKACTGÁFAN fjölnir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.