Morgunblaðið - 13.12.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.12.1955, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. des. 1955 Framhaldssagan 24 Randulf heldur. í bili álítur hún , þinn þarfnast þín jafn mikið og I kannske að hann sé hamingjan, þú hans, fyrirgefi þér eins og þú hugrökk. En ást þín til Önnu 1 en það verður ekki lengi. Fyrr honum. Hjón verða að sýna hvort Kristínar er svo sterk, að þú en varir fer hún enn að leita að öðru fullan trúnað, og þeim, sem gleymir sjálfri þér. Þú ert að- 1 einhverju nýju, einhverju, sem þú sýnir fullan trúnað, gefur þú eins skugginn hennar. Hvernig hún heldur að sé ævintýrið. Anna hluta af sálu þinni. stendur á þessu? Þú hlýtur þó að Kristín er engu trú, því er komið Meðan ég hlustaði á Ebbe vita, að þann dag sem Anna sem komið er. Hún skilur ekki fannst_ mér nýr heimur opnast Kristín þarf þín ekki lengur með, að hamingjan er ekki fólgin í því mér. Ég öðlaðist nú skilning á er henni alveg sársaukalaust að að kyssast, faðmast og sofa sam- ýmsu, sem var mér áður hulið. sjá á bak þér. Hjá þér finnur an. Nei, hamingjan er samruni Mér varð í fyrsta skipti ljóst hve hún ekki hamingjuna og ekki hjá tveggja sálna, vissan um að maki hættuleg sú braut var, sem Anna Kristín gekk. Og ég varð skelf- j ingu lostin. 15. kafli Það kvöld drakk ég í fyrsta sinn meir en ég þoldi. Mér fannst ég verða frjáls og hugrökk. Ebbe hafði boðið mörgum gest- um til að skemmta ívari. Það voru allt karlmenn, þýzkir og danskir liðsforingjar og nokkrir verzlunarmenn. Enginn þessara manna sló hendinni á móti ær- legri drykkjuveizlu. Ebbe Car- stensson þekkti ívar. Þegar liðið var nokkuð á kvöldið kom Anna Kristín, föl og eirðarlaus, inn í stofuna, þar sem við Merete sátum einar. Hún fékkst ekki til að setjast, en stóð við gluggann og starði út í regnið. Þegar Merete brá sér fram í eldhúsið, hvíslaði hún: — Jokum er ekki kominn. — Áttu von á honum? spurði ég vantrúuð. — Já, hann lofaði að koma eftir ; að dimmt væri orðið. j Merete kom nú aftur með silf-.í urbakka hlaðinn ýmsu góðgæti, og flösku fulla af víni, sem ég hafði aldrei áður bragðað. Það var sætt og ljúffengt og steig manni til höfuðs. „ J — Nú eru þeir enn farnir að borða inni í salnum, sagði hún glaðlega. Við heyrðum stóla dregna til, glamur í diskum og glösum og hása, reiðilega rödd ívars, það var auðheyrt að hann ; var til alls vís. Dyrnar höfðu ekki lokazt á eft-! ir Merete. Við sáum stúlkurnar þjóta fram og aftur með föt og skálar. Allt í einu stóð ívar upp frá borðinu. Hann reikaði í spori, rak sig á þjón, sem bar stórt fat með hjartarsteik, greip í dyrastafinn og öskraði þegar Ebbe ætlaði að stöðva hann: — Ég borða ekki án hennar, bölvaðrar gálunnar. Ég þarf að hafa vak- andi auga á henni. Merete blóðroðnaði. Við syst- urnar þögðum. Ebbe tók í hand- legg hans: — Það sæmir ekki konum að koma í þennan félags- skap. ívar var með kjötbein í hendinni og sveiflaði því í kring- um sig. — Ég má ekki missa sjón- ar af henni, hún er horfin fyrr en varir. — Við erum ekkept ó- vanar svona veizlum á Mæri, Ebbe, sagði ég í lágum hljóðum. Hann leit á mig, horfði lengi á mig. Svo strauk hann hönd- inni um hár sér, leit á Merete og sagði kankvís: — Það er kannske ekki vert þín vegna, systir? Mer- ete reyndi að brosa: — Ég ætti að þola það svona eitt kvöld. Hún leit íhugandi fyrst á systur mína, svo á mig. ívar tók í handlegg Önnu Kristínar og dró hana með sér af stað inn í borðsalinn, en hún reif sig jafnskjótt af honum. — Ó- þokki, hreytti hún út úr sér. En áður en ívar fyndi viðeigandi svar, tók Merete í hönd hans og sagði: — Komið þér nú, Moge- sen höfuðsmaður, við skulum fara að borða. Satt bezt að segja getum við konurnar ekki dvalið lengi hjá ykkur í þetta sinn. Við erum þreyttar og viljum helzt fara sem fyrst að sofa. ívar fylgdi !henni steinþegjandi. Hann var sljór og heimskulegur á svipinn. 10 KO w LONGINES ÚR eru mest heimsviðurkennd fyrir vandaða framleiðslu. LONGINES ÚR er því óskanna úrið. Kaupið LONGINES ÚR Verðið er samkeppnis- fært. Gull vasa úr, gull arm- bands úr og stál í fjöl- breyttu úrvali, hefur Guðni A. Jónsson, úrsmiður. Öldugötu 11. Reykjavík. Rauðamöl Getum útvegað bruna í grunna og til uppfyllinga. — Upplýsingar í síma 3450 frá kl. 9—6 e. h. og í síma 2926 efti kl. 8 á kvöldin. FERSKT BON I\\ A HEIMILID VARANLEGUR GLJAI A HÚSGÖGNIN OG RÓSAILMUR í STOFURNAR HÉSGAÍiAAÁBlíRDll MÍ.D RÖSAILM t.WiBenn: K3ISTHN 0. SKIGFIOKD b/f REYKIflVÍK AiR-WiCK - AIR-lViCK Lykteyðandi og íofthreinsandi undraefni. Njótið ferska loftsins innan hú..s allt árið. Aðalumboð: Ólafur Gíslason & Co. H.f., Sími* 8U70. Prentari Oss vantar prenfara nú þegar eða sem allra fyrst [ Ironrile f Dfc LUXE MODEl í Ironrite strauvél er nytsöm og vel valin jólagjöf Strauar allt sem hægt er að þvo Kynnið yður kosti Ironrite á heimilistækjasýning- unni í Listamannaskálan- um. HEKLA Austurstræti 14 — Sími 1687 Allir þekkja þetta skemmtilega ltvæði Fallegar litmyndir á hverri blaðsíðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.